Bakteríulyf Flashcards

1
Q

Hvaða sýklalyfjaflokkur er ‘‘aðal’’ ?

A

Flokkun eftir verkunarhætti (áhrif á frumuvegg, efnaskipti o.s.frv.) - þar af eru Cell wall synthesis aðal lyfin (beta lactam lyf)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru flokkunarkerfi sýklalyfja?

A
  • Á hvaða ferli / hluta bakteríunnar virkar lyfið. Eftir verkunarhætti
  • Hefur lyfið áhrif á margar eða fáar bakteríutegundir. Eftir virknisviði
  • Eftir áhrifum á vöxt baktería. Bakteríudrepandi / hamlandi.
  • Hvers konar bakteríur það virkar helst á samkvæmt grams litun. Gram-jákv og gram-neikv lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru Beta-lactam lyf og hvernig virka þau?

A

Mikilvægasti flokkur sýklalyfja. Verka öll með því að hindra eðlilegar samsetnignar í frumuvegg (peptidoglycan lagi) baktería. Frumuveggurinn verður veikburða og bakterían drey (bakteríu drepandi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru 4 (5) tegundir beta-lactam lyfja?
og 1 ekki beta-lactam lyf

A
  1. Penicillin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
  2. Cephalosporin (mikill fjölbreytileiki innan hóps)
  3. Carbapenem (lítill fjölbreytileiki innan hóps)
  4. Monobactam (eitt lyf í þessum hópi)
    (5. Samsetning B-lactam lyfs og B-lactam hemils (nokkrar mism. tegundir))

Ekki lactam lyf
1. Vancomycin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað einkennir beta-lactam lyf?

A
  • Yfirleitt bakteríudrepandi vegna hindrunar á myndun og rofi á frumuvegg.
  • Langflest með stuttan helmingunartíma og því þarf að skammta oft
  • Byggð á á sama grunni (beta-lactam hring) og mismunandi virkni fæst með breytilegum hliðarkeðjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru helstu gerðir Penicillin ?

A

Þröngt virkni svið (,,náttúrulegt penicillin’’): Benzyl penicillin (penicillin G)
- Brotin niður af B-lactamösum
- kjörlyf gegn streptokokkum

Penicillinasa þolin penicillin: Cloxacillin
- ekki brotin niður af ákv einföldum B-lactamösum og virka því gegn penicillinasa-myndandi oxacillin-næum Staphylococcum
- kjörlyf gegn staphylococcum

Breiðvirk penicillin
- Amipicillin frásogast illa (gefið í æð)
- Amoxicillin frásogast betur (gefið í munn)
- Betri gram-neikv virkni
- Engin virkni gegn penicillinasa-myndandi Staphylococcum
- kjörlyf gegn enterococcum

Mjög breiðvirk penicillin: Piperacillin
- aukin gram-neikv virkni og þ.m.t Pseudomonas aerugoinosa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tricky prófspurning frá kennara: Virka hefðbundin penicillin alltaf gegn streptococcum á Íslandi?

A

Svarið er JÁ (þrátt fyrir ‘‘alltaf’’ í spurningunni)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er virknisvið Penicillin sýklalyfja?
- Hvað flokkast undir gram jákvæða kokka
- Hvað flokkast undir gram neikvæða stafi

A

Gram jákvæðir kokkar:
- Streptococcus (Penicillin og Amoxicillin)
- Staphylococcus (Cloxaxillin)
- Enterococcus (Amoxicillin)

Gram neikvæðir stafir:
- E. Coli, Klebsiella (Amoxicillin)
- Pseudomonas

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig myndast ónæmi gegn Beta-lactam lyfjum?

A

Bindigeta beta-lactam lyfja minnkar/hverfur vegna breytts penicillin-bindi próteina.
Gegndræpi um ytri himnu gram-neikvæðra baktería minnkar (beta-lactam lyf verða að komast um ytri himnu gram-neg baktería að verkunarstað)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru beta-lactamasar?

A

Ensím sem eru mynduð af bakteríum sem kljúfa beta-lactam hringinn og gera beta-lactam lyfið óvirkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru 3 helstu Beta-lactamasarnir?

A
  1. Penicilínasar (‘‘einfaldur penicillinasi’’): getur bara ‘‘klippt’’ venjulegt penicillin. Dæmi - S.aureus, H.influenzae
  2. ESBL (Extended Spectrum B-lactamases): ,,klippir’’ mörg lyf úr flokki beta-lactam lyfja. Ef til staðar eru ónæmi gegn ölllum beta-lactam lyfjum NEMA karbapenumum. Dæmi - Oftast E.coli og Klebsiella
  3. Karbapenemasar: Nokkrir flokkar karbapenemasa. ‘‘klippir’’ flest öll beta-lactam lyf. Ef til staðar er ónæmi gegn öllum beta-lactam lyfjum NEMA oftast ekki mónóbaktam lyfjum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er hægt að komast hjá því að beta-lactamasar klippi í sundur beta-lactan hringinn?

A

Með svokölluðum beta-lactamasa-hemlum. Þeir eru fjölbreytilegir og hafa ekki áhrif á bakteríuna sjálfa heldur verja þeir beta-lactam lyfið gegn niðurbroti með samkeppni um set á beta-lactamasanum.
Þessir hemlar eru settir í samsetningu með beta-lactam lyfjum (t.d amoxicillin + clavulanic sýra = augmentin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er hægt að komast hjá því að beta-lactamasar klippi í sundur beta-lactan hringinn?

A

Með svokölluðum beta-lactamasa-hemlum. Þeir eru fjölbreytilegir og hafa ekki áhrif á bakteríuna sjálfa heldur verja þeir beta-lactam lyfið gegn niðurbroti með samkeppni um set á beta-lactamasanum.
Þessir hemlar eru settir í samsetningu með beta-lactam lyfjum (t.d amoxicillin + clavulanic sýra = augmentin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er hægt að komast hjá því að beta-lactamasar klippi í sundur beta-lactan hringinn?

A

Með svokölluðum beta-lactamasa-hemlum. Þeir eru fjölbreytilegir og hafa ekki áhrif á bakteríuna sjálfa heldur verja þeir beta-lactam lyfið gegn niðurbroti með samkeppni um set á beta-lactamasanum.
Þessir hemlar eru settir í samsetningu með beta-lactam lyfjum (t.d amoxicillin + clavulanic sýra = augmentin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er hægt að komast hjá því að beta-lactamasar klippi í sundur beta-lactan hringinn?

A

Með svokölluðum beta-lactamasa-hemlum. Þeir eru fjölbreytilegir og hafa ekki áhrif á bakteríuna sjálfa heldur verja þeir beta-lactam lyfið gegn niðurbroti með samkeppni um set á beta-lactamasanum.
Þessir hemlar eru settir í samsetningu með beta-lactam lyfjum (t.d amoxicillin + clavulanic sýra = augmentin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað einkennir Carbapanem lyf?

A

Afar breiðvirk lyf / breiðvirkustu sýklalyfin
- Breyttur B-lactam kjarni
- þolin gegn áhrifum margra B-lactamasa þ.m.t breiðvirkum beta-lactamösum
- Góð gram-jákv og gram-neikv virkni og góð virkni gegn loftfælum
- VIRK gegn Pseudomonas aeruginosa (nema erapenem) = afar breiðvirk
- Vaxandi áhyggjur af aukinni tíðni carbapenemasa í gram-neikv bakteríum (‘‘klippa’’ öll beta-lactam lyf nema monobactam lyf)

Notkun: spítalasýkingar, hiti og hvítkornafæð, erfiðar blandaðar sýkingar (aerobic/anaerobic), ESBL myndandi bakteríur

17
Q

Hvað einkennir lyf sem hemja próteinmyndun?

A

Mörg algeng sýklalyf í þeim flokki.
Verka öll með því að stöðva myndun á proteinum sem eru bakteríunni lífsnauðsynleg. Hemja vöxt baktería en drepa ekki.

18
Q

Hvernig virka þau lyf sem hafa áhrif á proteinmyndun?

A

Binding við 30S: Hindrar aðkomu nýs til tRNA og frekari lengingu protein keðju - Tetracycline

Binding við 30S: Breytir lögun og brenglar aflestur mRNA - Amínóglýkósíð

Binding við 50S: Hindrar hreyfingu ríbósóms eftir mRNA - Macrólíð

Binding við 50S: Hindrar myndun á stöðugum 70S complex - Oxazolidinone

19
Q

Hver er verkunarháttur Macrólíð sýklalyfja?

A

Binding við 50S undireiningu ríbósóms og hindrar hreyfingu ríbósóms eftir mRNA.
Hemja vöxt baktería en drepa ekki.

20
Q

Hver eru lyfjahvörf Macrólíð sýklalyfja?

A
  • Frásogast ágætlega og hægt að gefa bæði um munn og í æð
  • Dreifast vel í vefi en þó EKKI yfir BBB.
  • Ná hárri þéttni innan átfruma
  • Helmingunartími er mjög mismunandi (Clarithromycin 3-7klst og Azithromycin 68klst)
  • Azithromycin skilst út í galli en Clarithromycin sem skilst út um nýru og þarf því að aðlaga skammta ef skert nýrnastarfsemi
21
Q

Hvernig verður ónæmi gegn macrólíð sýklalyfjum?

A

Útkastari (active efflux pump)
- nýtt gen (mef) sem skráir fyrir dælu sem ‘‘hendir’’ macrólíðum út úr frumunni
- Veldur ónæmi sem oft er hægt að yfirvinna með hærri skömmtum af lyfi (‘‘low level’’ ónæmi)

Breytt bindiset:
- nýtt gen (Erm) sem skráir fyrir breyttu bindiseti macrólíða á 50S hluta ríbósóms og lyf binst ekki
- Veldur ónæmi sem ekki er unnt að yfirvinna með hærri skömmtum (‘‘high level’’ ónæmi)

22
Q

Hvernig virkar lyfið Gentamicin (amínóglýkósíð sýklalyf) ?

A

Hemur próteinmyndun með að bindast ríbósómum.
Virknisvið er fyrst og fremst gegn gram-neikv stöfum
- E.coli, Klebsiella, Pseudomonas
- Sjaldan fyrsta lyf vegna aukaverkana (nýrnaskaði, heyrnatap og svimi)
- þarf að gefa í æð og fylgjast vel með blóðgildum til að minnka líkur á eituráhrifum / aukaverkunum
- þvagfærasýkingar af völdum næmra baktería

23
Q

Hvernig virka Tetracyclin lyf?

A
  • Hemur próteinmyndun með að bindast ríbósómum (30S) og hindra tRNA að bindast A svæði ríbósómsins
  • Virknisvið er vítt, bæði gram pós og negatífar bakteríur, þó ekki Pseudomonas og proteus
  • Vaxandi ónæmi fyrir lyfinu síðustu ár
24
Q

Hverjar eru aukaverkanir Tetracyclin lyfja ?

A
  • ljósnæmi (rauðar blöðrur og roði ef einstalingur á lyfinu fer í sól)
  • Má ekki gefa börnum yngir en 8 ára vegna hættu á mislitun tanna
  • Ekki nota á meðgöngu né með brjóstagjöf vegna áhrifa á vöxt tanna og beina
  • Steven Johnson heilkenni - alvarleg húðviðbrögð
25
Q

Hver eru 2 helstu lyfin sem tilheyra flokki kjarnsýrulyfja?

A
  • Ciproflixacin (siprox, ciprofloxacin)
  • Trimethroprim (sulfamethoxazole)
26
Q

Hvernig virkar lyfið Ciproflixacin?

A

Áhrif á erfðaefni (DNA) baktería og fjölföldun þeirra.

Virknisvið er fyrst og fremst gegn gram-neik stöfum
- Til bæði sem innrennslisstofn í æð og töflur
- Frásogast vel frá meltingarvegi (80%)
- Má ekki gefa með kalk-, magnesíum-, járn- eða fjölvítamín töflum þar sem lyf binst við jákvæðar jónir og frásog minnkar mikið
- útskilin um nýru og þarf að aðlaga skammta ef skert nýrnastarfsemi

Nokkrar eftirtektarverðar aukaverkanir
- Sinabólgur og sinaróf (hælsinar og axlir) sérstaklega hjá öldruðum og þeim á barksterum
- Ruglástand og svimi (sérstakleg í öldruðum)
- Leiðnitruflanir í hjarta (lenging á QT bili)

27
Q

Hver er verkunarháttur Trimethoprim / sulfamethoxazole ?

A
  • Áhrif á 2 mismunandi ensím í fólin sýru myndun (Dihydroptoroate synthetase (súlfónamíð) og Dihydrofolate reductase (trimethoprim))
  • Lokaáhrif er skortur á núkleótíðum og myndun á DNA stöðvast
  • Hemur bakteríuvöxt en drepur ekki
28
Q

Trimethoprim - sulfamethoxazole
- Lyfjahvörf

A
  • Frásogast vel og dreifast víða þ.m.t yfir BBB og yfir fylgju
  • Trimethoprim nær mjög hárri þéttni í þvagi
29
Q

Hverjar eru aukaverkarnir Trimethoprim - sulfamethoxazole
- og milliverkanir

A

Aukaverkanir
- Meltingarónot
- Húðútbrot sem geta verið mjög alvarleg
- Bæling á beinmerg

Milliverkanir
- Allnokkrar og rétt að skoða vel við upphaf meðferðar
- Ef blóðþynning með warfarin (Kóvar) þarf að fylgjast vel með blóðþynningu (INR)