Umbrot og útskilnaður Flashcards
Hvað er umbrot lyfja?
Efnabreytingar verða á lyfjunum, sem miða að því að losa líffverur við efnin
- fasa hvörf - umbreytt efni
- Helstu ensím: cytochrome P450 (nokkur ósérhæfð ensím), alkóhól dehydrogenasi, monoamineoxidasi, ofl.
- Setja “handföng” á efnin og gera þau hvarfgjörn
–Slík hvarfgjörn milliefni geta valdið skemmdum í frumum
Dæmi:
- Bráðaskemmdir:
> Lifrarskemmdir vegna hárra lyfjaskammta (t.d. parasetamól)
- Síðbúnar skemmdir
> Krabbamein vegna skemmda á erfðaefni frumunnar
- Samhliða fasa 1 fer fram afoxun súrefnis
Helstu varnarkerfi frumunnar eru?
Ensím
- katalasi
- GSH peroxidasi
- superoxíð dismutasi (SOD)
Kjarnsækin smámólikúl
- í frymi:
> GSH; 5mM í lifrarfrumum
> C-vítamín
- Í himnum
> E-vítamín; 1:100 fitusýrumolceule
Hvað er Cytomechrome P450
- Cyp-genafjölskyldan, fjölmörg en vel varðveitt gen
- Cyp1, cyp2 og cyp3 aðalgenin sem snúa að lyfjum í mönnum en fjölmörg Cyp ensím eru til
> Ekki mjög sérhæfð ensím
> virkni skarast oft (getur því leitt til milliverkana)
> Stundum mikill breytileiki í virkni milli einstaklinga ,,polymorphism” - getur skýrt mismunandi lyfjasvörun eða aukaverkanir milli einstaklinga
- Cyp-genafjölskyldan, fjölmörg en vel varðveitt gen
- Cyp1, cyp2 og cyp3 aðalgenin sem snúa að lyfjum í mönnum en fjölmörg Cyp ensím eru til
> Ekki mjög sérhæfð ensím
> virkni skarast oft (getur því leitt til milliverkana)
> Stundum mikill breytileiki í virkni milli einstaklinga ,,polymorphism” - getur skýrt mismunandi lyfjasvörun eða aukaverkanir milli einstaklinga
- Talað er um polymorphisma þegar ákv. DNA breytileiki gens finnst í meira en í 1% af stórum hópi fólks
- Getur leitt til mishraðra umbrota lyfja
> talin vera mjög algeng orsök neikvæðra áhrifa lyfja (adverse drug reactions)
> 3 hópar: extensive metabolizer (normal), poor metabolizer, ultra-rapid metabolizer
Áhrif lyfja (efna) á CYP ensím
- Sum hvarfefni geta valdið margföldun í tjáningu (induction) viðkomandi Cyp-gena
- Sum lyf (eða önnur efni) hindra CYP-ensím
- fasa ensím (í frymi)
a. UDP-glucuronyl-transferasi
- bætir sykru (glucuronyl) á hvarf-hópa
b. Sulfotransferasi
- bætir sulfati (SO42-) á -OH hópa lyfja
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi
c. GSH - S - transferasar - bæta g-glu-cys-gly (GSH) á e–sæknar kolefnissameindir lyfja
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi
d. N-acetyl-transferasi
- Bætir acetyl-hópi á -OH hópa lyfja
- Leiðir til útskilnaðar í þvagi+
- notar acetyl-coA
Umbrot lyfja (frh)
- Algengast er að lyfið sjálft sé gefið og umbrotin afvirki lyfið
> T.d. paracetamól - Stundum eru bæði lyfið og umbrotsefnið virk lyf
> T.d. diazepam nordiazepam - Sum lyf eru forlyf, og umbrotin leiða til myndunar á virka lyfinu (sjaldgæft)
> t.d. enalapril (óvirkt —> enalaprilat (virkt)
Hvað er útskilnaður?
Brotthvarf lyfja úr blóði verður með tvennum hætti:
- umbrotum eða útskilnaði
Útskilnaður nýrna
- Flest lyf eru skilin út með nýrum
- Mishratt eftir eðli lyfsins
- Sambland þriggja ferla:
> síun (glomerular filtration)
> seyting (tubular secretion)
> enduruppsog (reabsorption)
Síun (filtration)
- 20% af blóðflæði til nýrna síast
- Mólþungi < 20.000 síast
> þar með langflest lyf - Óbundin lyf í plasma ná sama styrk í glomeruli og í plasma
- Raskar ekki jafnvægi prótein-bundinna lyfja
> … og því er síun mun minni fyrir mikið bundin lyf
Hvað er seyting (secretion)?
- virkur flutningur á veikum sýrum og bösum.
- ekki algengt en mjög mikilvægt fyrir þau efni sem seytast
> Dæmi: penicillín, methotrexat, fúrósemið - Jafnvægi prótein-bundinna lyfja raskast
> Vatn flyst ekki með, getur því verið mjög öflug leið og nánast hreinsað plasmað af lyfinu
> Stuttur helmingunartími - Hér útskýrast stundum milliverkanir lyfja
> Samkeppni milli lyfja um seytingu getur þannig lengt helmingunatíma
Enduruppsog (reabsorption)
- Filtrerað vatn enduruppsogast
> Ca 120 ml/mín filtrerast, eða 173 l/dag, þvag er bara 1% af því. - Fituleysin efni enduruppsogast í miklu magni (99%)
- Meiri jónun, minna enduruppsog
> Jónuð/skautuð lyf styrkjast í nýrunum, geta náð miklu hærri styrk en í plasma - Enduruppsog ákvarðar oft hraða útskilnaðar
Eitranir
- Eiturefnið/lyfið er veik sýra
–Gerum þvagið basískt (NaHCO3)
> A- > AH
- Eiturefnið/lyfið er veikur basi
- Gerum þvagið súrt (NH4Cl)
> BH+ > B
Úthreinsun (clearance)
Úthreinsun = síun + seyting - enduruppsog
Eða:
úthreinsun = hraði brotthvarfs (mg/mín) = ml/mín
styrkur lyfs (mg/ml)
Úthreinsun: 1 ml/mín – 700 ml/min