Kynhormón Flashcards
Hvaðan koma kynhormónar?
- Hypothalamus
- Fremri hluti heiladinguls
- Kynkirtlum
> eggjastokkar
> eistu
Hvað gerir Estrógen?
Metabólísk áhrif
- söfnun salta og vökva
- breytingar á kólesteróli-HDL eykst
- styrkir bein
- áhrif á storknun blóðs
Estrógen - áhrif og notkun
- Getnaðarvörn (oftast í samsett með progesterone lyfi)
- Uppbótarmeðferð (t.d. við tíðahvörf)
- Til varnar beinþynningu
- Staðbundin meðferð í leggöng
Uppótarmeðferð Estrógens
- Einkenni við tíðahvörf
> Urogenital: þurrkur í leggöngum, dyspareunia, endurteknar þvagfærasýkingar, þvagmissir, þynnri slímhúð í þvagrás
> Vasomotor: hitakóf, sviti, hjartsláttur - Dregur úr einkennum og styrkir bein
- Estrogen meðferð ein sér eykur hættu á endometrial krabbameini
> þarf progesteron með nema ef leg hefur verið fjarlægt
Estrógen sem lyf
- Estradíól: megin estrógen hormón líkamans
- Etinýl-estradíól er mest notað í lyfjum
> Töflur
> Húð
> Krem
> Stungulyf
> Krem í leggöng, Hringur í leggöng - Samsett lyf
Hverjar eru aukaverkanir estrógena?
- Bjúgur
- Eymsli í brjóstum
- Ógleði og uppköst
- Tíðablæðingar
- Blóðsegamyndun í bláæðum (sjaldgæft – en mikilvægt að þekkja)
- Hækkaður blóðþrýstingur
Ábendingar Prógesteróns
- Getnaðarvörn: eitt sér eða samsett
- Einnig neyðargetnaðarvörn (postinor) - Uppbótarmeðferð
- Endometriosis-legslimhimnuflakk
Prógesterón sem lyf
Ýmis form of prógesterón lyfjum
- Medroxyprogesterone acetate (til sem forðalyf)
- Levonorgestrel (2. kynslóð)
- Desogestrel, Gestodene, Norelgestromin(3. kynslóð)
- Öll líka til sem samsett lyf með estrogenum
Hverjar eru aukaverkanir prógesterón lyfja?
- bólur á húð - acne
- bjúgur
- þyngdaraukning
Hvað gera samsett getnaðarvarnaly?
- Estrogen bæla tíðahring með áhrifum á hypothalamus og heiladingul-LH
- Progesteron breyta aðstæðum í leghálsi
- Estrogen fjölga progestogen viðtökum og auka næmi fyrir progestogenum
- Estrogen og progestogen hafa áhrif á legslímhúð
- Estrogen hafa áhrif á negative feedback-FSH
Hverjir eru kostir samsettra getnaðarvarnalyfja?
Mjög traust getnaðarvörn
- Færri með premenstrual syndrome (PMS), verki við blæðingar, blóðtap
- Færri með húðbólur
- Færri með góðkynja brjóstamein
- Fækkar blöðrum á eggjastokkum
- Minnkar líkur á eggjastokkakrabbameini
Andrógen sem lyf
Testósterón
- Ekki hægt að gefa um munn
> Gel á húð í (Testogel)
> Stungulyf (Nebido)
- Notað við uppbótarmeðferð ef um er að ræða skort samkvæmt einkennum og mælingum á blóðgildum
Hverjar eru aukaverkanir andrógen lyfja?
- háþrýstingur
- geðsveiflur
- bjúgur
Lyf með aukin anabólísk áhrif (anabólískir sterar)
ö Syntetiskir sterar sem líkja eftir áhrifum testosterone og dihydrotestosterone.
> Nandrolone
> Anabolic (vöðvaáhrif)/androgenic (áhrif á kynfæri) hlutfall aukið
- Byggja upp vefi með því að auka prótein framleiðslu. - Þyngjast um 2-5 kg á 10 vikum
- Aukaverkanir: hár blóðþrýstingur, húðbólur, hækkað kólesteról, áhrif á lifur, hjarta
- Yfir 50 gerðir á bannlista WADA