Sterahormón Flashcards
Hvar eru barksterahormónar myndaðir?
Nýrnahettum
Hvaða hlutverki gegna sterar í líkama?
- Stjórna efnaskiptum, hækka bs, niðurbrot proteina, fitusöfnun, ónæmisbæling
- hluti dægursveiflu
- taugaboðefni
- þáttur í streitusvörun líkama
Barksterar skiptast í tvennt
- Sykurvirkir-Hýdrókortísón-cortisol
- Saltvirkir-Aldósterón (áhrif á nýru)
Kynhormón skiptast í þrennt
- Östrógen (östradíól)
- Andrógen (testósterón)
- Gestagen (prógesterón)
Stjórnun stera
- búnir til og losaðir frá nýrnahettum eftir þörfum
- myndaðir úr kólesteróli
- mestur styrkur að morgni
- Hypothalamus (CFR corticotrophin-releasing factor)
- Fremri heiladingull (ACTH Adrenocorticotrophic hormone)
HPA öxullinn og dægursveifla og streita
- undirstúka framleiðir mikið CRH á næturnar, byrjar um miðnætti
- Afleiðing er toppur af ACTH + kortisól að morgni venjulega milli kl 6-9
- minni framleiðsla yfir daginn og í lágmarki eftir kl 18
- í streitu er framleitt beint ACTH og kortisól hækkar nánast strax
Afhverju er hiti lægri að morgni en kvöldi?
Dægursveiflan er háð ljósi - Suprachiasmatic nucleus (SCN) sem er tengdur undirstúku og þar með hitastjórnun og stýrihormónum kortisól og melatónín
Hver er verkunarmáti sykurstera?
- Bindast viðtækjum í umfrymi sem eru til staðar í nánast öllum frumum
- viðtakinn virkjast og binst öðrum
- fer í kjarnann og binst við DNA
> bælandi áhrif á umritunarþætti
> hvetjandi áhrif á myndun efna - Hafa áhrif á allar gerðir af bólgusvörun, sama hver orsökin er
Verkun sykursteralyfja
- áhrif á frumur
- Neutrofílar
- T-frumur
- fibroblastar
- osteoblastar
Verkun sykursteralyfja
- áhrif á boðefni
- minnkað myndun prostaglandína
- minnkuð myndun frumuhvata (cytokína)
- minnkuð framleiðsla complementa
- minnkuð myndun nitric oxide
- minnkar histamín losun
- minnkuð myndun IgG (minna viðbragð við sýkingum)
Hvenær eru sykursterahormónar sem lyf notað?
- Innkirtlavandamál (vanstarfsemi nýrnahetta)
- önnur vandamál (ónæmisbæling eða bæling á bólgusvörun)
Hver eru lyfjahvörf sykurstera?
Gefin á ýmsan hátt til að fá almenna dreifingu
- um munn
- í vöðva
- í æð
Hvernig eru sykursterar notaðir í staðbundinni notkun?
- í liði
- í augu: smyrsli og dropar
- á húð: krem, smyrsli
- í nef
- í lungu
- í munn
- í eyru
- í endaþarm
- í leggöng
Uppbótarmeðferð þegar…?
Vanstarfsemi á nýrnahettum
- Addison sjúkdómur
- þarf uppbót með sykursterum og stundum saltsterum
- Dæmi: Hydrocortisone og Fludrocortisonum (Florinef) - meiri saltsteraeieiginleikar en hydrocortisone
Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja?
Bæling á svörun við sýkingu eða áverka
- hættara við sýkingum
- alarlegri sýkingar
- tækifærissýkingar
- minni merki um sýkingar
- streitusvörun við áreiti ein og áverka eða aðgerð er minnkuð
Bæling á steramyndun líkamans
- við langvarandi meðferð
- getur verið lífshættulegt
- þarf að minnka skammta yfir lengri tíma
Áhrif á efnaskipti
- bein
- sykurbúskapur
- vöðvar
- fitudreifing