Lyf gegn taugahrörnun Flashcards

1
Q

Dæmi um taugahrörnunarsjúkdóma

A
  • Alzheimers og önnur heilabilun.
  • Parkinson’s sjúkdómur.
  • Ataxia (ekki stjórn á sjálfráðum hreyfingum, ýmsar orsakir t.d. alkohólismi)
  • Huntington’s disease.
  • Motor neuron disease.
  • Multiple system atrophy.
  • Progressive supranuclear palsy.
  • MS, SMA ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugahrörnun almennt

A
  • Mikið heilbrigðisvandamál
    Áhættuþættir:
    – erfðir
    – aldur
    – lifnaðarhættir
  • Erfðir skipta yfirleitt litlu máli
  • Meðferðarúrræði af skornum skammti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afhverju deyja taugarfrumur og hvað hjálpar taugafrumum?

A

Dauði taugafrumna:
- Oxidatíft stress
> Myndun skaðlegra súrefnissameinda sem eyðileggja prótein, fríir radíkalar
- Uppsöfnun innri eiturefna – Bólgur? Taugabólgur?
- Ytri eiturefni, t.d. skordýraeitur

Hjálp taugafrumna:
- tiltektarferli
- aðrar frumur (d. glial cells)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Mispökkun próteina og útfelling

A

Capherons eru leiðréttingarferlar. Prótein sem er ekki rétt pakkað getur snúið fitusæknum enda út en ekki inn.
Fitusækni endinn sækir í að festast við frumuhimnur og mynda þannig þyrpingu fyrst sem oligomer og síðar sem
frumdauða þó ferli sé ekki að fullu þekkt. Innan frumu er leiðrétt með ´ubiquitination’ reaction – eyðing próteióleysanleg útfelling. Í miðtaugakerfi er þetta þekkt sem amyloid útfellingar. Á endanum leiða þessar útfellingar til na?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er Alzheimers?

A
  • AD is the most common cause of dementia
    > Cognitive impairment
    > Functional impairment
    > Behavioral symptoms
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni Alzheimers?

A
  • Minnistap (skammtímaminni) – MCI mild cognitive impairment oft undanfari – fá ekki allir með MCI heilabilun
  • Tap á taugfrumum
    > kólinergum frumum (Ach)
  • Heilarýrnun
  • Elliskellir (plaques) og flækjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Greining Alzheimers

A
  • Skimun Mini Mental State Examination, MMSE til á íslensku
  • Klínísk einkenni
  • Saga
  • Endanleg greining gerð með myndgreiningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Lyfjameðferð við Alzheimers

A

Meðferð gjarnan skipt í þrjá þætti:
> Lyfjameðferð
> Sálfélagsleg meðferð
> Umönnun
- Lyfjameðferð er einkennameðferð, hafa ekki áhrif á framgang sjúkdóms en geta bætt færni og lengt sjálfstæða búsetu
- Tveir lyfjaflokkar, asetýlkólinesterasahemlar þ.e. lyf sem hamla niðurbroti asetýlkólíns og auka þannig magn þess d. donepezil. Hinn flokkurinn er NMDA viðtakablokki memantine (eitt lyf í flokki)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hömlun niðurbrots asetýlkólíns - lyfjameðferð

A

Donepezil
- Verkunarháttur: Sértækur og afturkræfur hemill asetýlkólínesterasa, sem er ríkjandi kólínesterasi í heila. => Asetýlkólin hækkar
- Ábending: Ætlað til einkennameðferðar á vægum til meðalsvæsnum Alzheimers vitglöpum.
- Helstu aukaverkanir: Niðurgangur, ógleði, höfuðverkur
Dugir ekki á seinni stigum sjúkdóms en bætir vitræna getu á fyrri stigum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

NMDA - lyfjameðferð

A

Memantine
- Verkunarháttur: Memantín er spennuháður NMDA-viðtakablokki, með hóflega sækni án samkeppni. Það dregur úr áhrifum óeðlilega hárra gilda glútamats sem geta leitt til starfstruflunar taugafrumna.
- Ábending: Meðferð fullorðinna sjúklinga sem haldnir eru miðlungs til alvarlegum Alzheimers-sjúkdómi.
- Algengustu aukaverkanir: Svefnhöfgi, sundl, jafnvægistruflanir, háþrýstingur, höfuðverkur – gott að byrja á hálfum skammti
- Bætir daglega færni og verkar oft vel á hegðunareinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er Parkinsons?

A
  • PD is recognised as the second-most common neurodegenerative disorder
  • Approximately 6 million people are diagnosed with
  • Parkinson’s disease (PD) worldwide
  • In Europe, there are an estimated 1.2 million people with PD
  • PD affects 1–2 per 1,000 of the population
  • PD affects 1% of the population over the age of 60, but is rare in individuals younger than 50 years
  • The prevalence of PD rises with age, and in the oldest age groups, PD reaches a prevalence of approximately 4%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Áhættuþættir Parkinsons

A
  • aldur
  • kyn (kk)
  • gen
  • pesticide exposure
  • mjólkurvörur
  • melanoma
  • heila trauma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru fjögur kjarnaeinkenni í Parkinson sjúkdómi?

A
  • Hreyfitregða í sjálfráðum hreyfingum, erfitt að byrja og enda hreyfingar
  • Hvíldarskjálfti
  • Vöðvastirðleiki
  • Oft skerðing á vitsmunalegri getu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru fyrstu einkenni Parkinsons?

A
  • Oft að bara önnur hönd sveiflast við gang (hin „gleymist“)
  • Skref farin að styttast og framhallandi gangur
  • Dettni
  • Þunglyndi eða hægðatregða stundum fyrstu einkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru hliðareinkenni Parkinsons?

A
  • Hreyfitruflanir:
    > Tvísýni, ósjálfráðar andlits- og munnhreyfingar, talörðugleikar.
  • Vöðvaspenna og stöðutruflanir:
    > Vöðvaverkir í hnakka og öxlum, krampi í magavöðvum, beygð líkamsstelling.
  • Tengsl við umhverfið:
    > Svimi, framtaksskortur, nauðsyn á utanaðkomandi örvun, þunglyndi, þreyta, svefnleysi.
  • Truflun á sjálfsstjórn innri líffæra:
    > Skert lyktarskyn, munnvatnsrennsli, munnþurrkur, aukin sýrumyndun í maga, hægðatregða. Líka breytingar í öðrum kerfum en dópamíniska
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meingerð Parkinsons og meðferð?

A
  • Meingerð eins og áður var lýst er hrörnum í sortukjarnanum (SN substantia nigra) og taugum tengdum honum. Þetta veldur dópamínskorti í hreyfikerfinu.
  • Aðalmeðferð er einkennemeðferð sem byggist á að bæta skort eða líkja eftir áhrifum DA dópamíns

> Forlyf DA sem brotna í dópamín í líkamanum, bæta upp magn DA
Dópamín agonistar (sækni og virkni) sem líkja eftir áhrifum DA
Niðurbrotshemlar DA, blokka ensímniðurbrot á dópamíni og auka þannig magn DA í umferð (hafa sækni í ensímið en ekki virkni – antagónistar)

17
Q

Lyf gegn Parkinsons

A
  1. Forlyf DA, dæmi levodopa – Madopar ®
  2. Dópamínagónistar – d. pramipexole
  3. Niðurbrotshemlar DA, dæmi MAO-B hemlar, rasagiline og selegilline og svo COMT hemill - entacapone
18
Q
  1. Forlyf dópamíns
A
  • Levodopa (Madopar, Sinemet, Stalevo (blanda/COMT))
  • Ábending: Parkinsonsveiki og parkinsonlík sjúkdómseinkenni, önnur en af völdum lyfja. Taka 30 mín fyrir máltíð
  • Algengustu aukaverkanir: hjartsláttaróregla, höfuðverkur, réttstöðuþrýstingsfall, rugl, þunglyndi
  • Veldur ofhreyfingum í háum skömmtum, sjúklingi líður samt vel
  • Lyfhrif minnka með tímanum, oft ekki fyrsta meðferð
  • Byrjað að gefa 3svar á dag en getur farið í 7-8 skipti
19
Q
  1. Dópamínagonistar
A
  • Pramipexole (ropinrole líka DA agonisti)
  • Verkunarháttur: Dópamínörvi sem binst við dópamínviðtaka
  • Ábending: til meðferðar á einkennum Parkinsonsveiki (idiopathic Parkinson’s disease), eitt sér (án levódópa) eða í samsetningu með levódópa, þ.e. allan sjúkdómsferilinn og fram á seinni stig þegar áhrif levódópa dvína eða verða óstöðug og lyfhrif verða sveiflukennd.
  • Algengustu aukaverkanir: ofskynjanir, mikillsvefnhöfgi/svefndrungi, sundl – ógleði, stundum einkenni spila- og kynlífsfíknar.
  • Fráhvarfseinkenni ef hætt meðferð
  • Hafa fastari og lengri bindingu en dópamín, gefið 3svar á dag
20
Q
  1. Niðurbrotshemlar
A
  • MAO-B hemlar (rasagiline, selegiline)
  • Verkunarháttur: öflugur, óafturkræfur, sértækur - MAO-B-hemill, sem getur valdið aukningu á utanfrumuþéttni dópamíns í rákakjarna (corpus striatum).
  • Ábending: til meðferðar við Parkinsonssjúkdómi af óþekktum uppruna í einlyfjameðferð (án levódópa) eða viðbótarmeðferð (með levódópa) hjá sjúklingum sem eru með sveiflur eftir síðasta skammt
  • Helstu aukaverkanir: þolist vel, hreyfitruflun algengust
  • Kostur að lyfið verkar allan sólahringinn, hjálpar með svefn, morgunstirðleika, næturþvaglát
  • Entacapone (Comtess®, í blöndu með levodopa = Stalevo®)
  • Verkunarháttur: sértækur COMT-hemill sem hefur einkum útlæga verkun og var hannaður til samtímis notkunar með levodopalyfjum
  • Ábending: Viðbótarmeðferð við Parkinsonssjúkdómi
  • Helstu aukaverkanir: hreyfitruflun, ógleði
  • Helst notað til að hamla niðurbroti levodopa
21
Q

Klínískir punktar

A
  • Hveitibrauðsdagar í upphafi meðferðar, er eins og myndist þol en getur verið tengd framgangi sjúkdómsins. Því hefur levodopa verið sparað stundum í upphafi og byrjað á dópamín agonistum – skiptar skoðanir
  • Þegar sjúkdómur ágerist þarf að stytta bil milli lyfjaskammta af levodopa og beita fjöllyfjameðferð
  • Ef morgunstirðleiki, nota lyf með sólahringsverkun t.d. rasagiline
  • Apomorfin stundum notað ef það er „freezing of gate“ = þegar fólk frýs - stungulyf
22
Q

Önnur meðferð - framtíðin

A
  • Rafskaut í heila – mjög mikil nákvæmni og þarf að stilla
  • Stofnfrumur græddar í sortuvef - Substantia nigra (tilraunastigi)
  • PD er líklega samheiti yfir líka sjúkdóma sbr. heilabilun (Alzheimer, æðavitglöp ofl), meðhöndlun þarf því mögulega að vera sérsniðin af hverju afbrigði
23
Q

Utanstrýtueinkenni sem aukaverkun af geðrofslyfjum

A
  • Utanstrýtueinkenni samanstanda af
    > acute dyskinesias and dystonic reactions (hreyfitruflanir með vöðvaspasma)
    > tardive dyskinesia (blikka augum, reka út úr sér tunguna)
    > Parkinsonism (PD lík einkenni)
    > akinesia (frjósa)
    > akathisia (hvíldaróþol, innri spenna)
    > neuroleptic malignant syndrome (hættulegt! hár hiti, vöðvastirðleiki, rugl, flökt á blþr. hjartsláttur)
  • Lækka skammt
  • Skipta um lyf
  • (Meðhöndla aukaverkanir með öðru lyfi (trihexyphenidyl – Artane))