þunglyndislyf Flashcards

1
Q

Hver eru einkenni í alvarlegu þunglyndi?

A
  • Lækkað geðslag
  • Óyndi - áhugaleysi
  • Breytt þyngd - breytt matarlys
  • Svefntruflanir
  • Hreyfitregða eða auknar hreyfingar
  • Minni orka eða þreyta
  • Lágt sjálfsmat
  • Hugsanatregða, erfitt að taka einfaldar ákvarðanir
  • Endurteknar hugsanir um dauðann eða sjálfsvígshugsanir
  • '’Heimurinn væri betri án mín’’ hugsanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru önnur greiningarskilmerki þunglyndis?

A
  • Geðlægðarlotan þarf að standa í minnst 2 vikur
  • Hafa hamlandi áhrif á líf einstaklings
  • Má ekki vera vegna lyfjanotkunar
  • Útiloka þarf aðra geðsjúkdóma d. geðhvörf
  • Má ekki eiga sér aðrar betri skýringar eins og ástvinamissi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

í hvaða sæti setur Alþjóða heilbrigðismálastofnunin þunglyndi sem valda mestri hömlun á lífi fólks?

A

Í 1.sæti yfir þá sjúkdóma sem valda mestri hömlun á lífi fólks í heiminum (oft þýtt sem glötuð æviár) eða 7,5 % af öllum árum sem lifað er við takmarkanir /hömlun árið 2015.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hvaða sæti eru kvíðasjúkdómar ?

A

6.sæti eða 3,4%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort er algengar að konur eða karlar séu greind með kvíða/þunglyndi?

A

Algengara að konur séu greindar en karlar, yfirleitt 2 á móti 1

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er talið að margir taki sitt eigið líf á ári vegna þunglyndi í heiminum?
En á Íslandi bara?

A

Algengasta ástæða sjálfsvíga.
Talið að nálægt 800.000 manns taki líf sitt árlega í heiminum.
Um 30-50 á ári á íslandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meingerð þunglyndis?

A
  • Undirstúka tengir og samþættir viðbrögð frá eðlishvata- og tilfinningakerfinu, kjarnanum sem stjórnar dægusveiflu og verkjabrautunum.
  • Ræsir HPA öxulinn og hækkar kortisól, sem m.a ræsir ónæmiskerfið og eykur næmi fyrir verkjum.
  • Kenningar um að langvarandi streita og álag leiði af sér geð- og stoðkerfissjúkdómar algengasta ástæða örorku á Íslandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er mónóamín kenningin við kvíða og þunglyndi?

A

Skortur / truflun á starfsemi NA noradrenalíns, DA dópamíns og 5HT serótóníns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er Glútamat kenningin við kvíða og þunglyndi?

A

Ofvirkni í glútamatkerfinu samfara minni GABA bremsu leiðir til vanstarfsemi og rýrnunar á glútamattaugum vegna skorts á taugavaxtarhormóninu BDNF brain-derived neurotrophic factor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Glútamat kerfið
- Hvað er glútamat?
- Hvaðan er það losað?
- Hvert er hlutverk ?
- Dæmi

A
  • Glútamat er aðal örvandi boðefnið í MTK uþb 80% taugamóta og verkar á m.a NMDA viðtaka
  • losað úr blöðrum við taugamót við boðspennu og veldur boðspennu í frálægri taugafrumu
  • Hlutverk - langtíma mögnun á taugaboðum (LTP) og aðlögunarhæfni tauga/taugaenda
  • Dæmi: hjóla, borða, klæða sig og aðrar sjálfvirkar athafnir daglegs lífs auk minnis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid

A
  • GABA er losað svipað og glútamat
  • Er um 15-20% taugamóta í MTK
  • Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
  • Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid

A
  • GABA er losað svipað og glútamat
  • Er um 15-20% taugamóta í MTK
  • Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
  • Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid

A
  • GABA er losað svipað og glútamat
  • Er um 15-20% taugamóta í MTK
  • Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
  • Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid

A
  • GABA er losað svipað og glútamat
  • Er um 15-20% taugamóta í MTK
  • Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
  • Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid

A
  • GABA er losað svipað og glútamat
  • Er um 15-20% taugamóta í MTK
  • Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
  • Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig hafa kortisól, glútamat og GABA áhrif á þunglyndi?

A

Eðlilegu viðbrögðin við örvun á glútamat taugamót er að GABA bremsan eykst, glial frumurnar bæta á sig (sem hreinsa upp glútamat á taugamótum) og það fjölgar AMPA viðtökum á taugamótum og taugin fer að mynda meira af vaxtarhormónum.
En í langvarandi ástandi þá telja menn að vegna þessarar oförvunar og til að verja sig þá slökkva taugamótin á sér og við sjáum þessa rýrnun í framheila og minni minnistenginu.

17
Q

Noradrenalín NA
- Hvað gerir það?
- Uppruni?
- Algeng aukaverkun?

A
  • Eykur drifkraft og hefur örvandi áhrif í MTK, eykur vökuvitund, einbeitingu og hækkar bþ
  • Uppruni í locus coerulus (LC) og liggur þaðan um limbíska kerfið (tilfinningar) og í framheila (mat og ákvarðanataka)
  • Algeng aukaverkun NA aukandi lyfja er því hækkaður bþ
18
Q

Dópamín DA
- Hvað gerir það ?
- Hvað gerist ef það er hrörnun á DA frumum? - en aukið magn?
- Hvað gerir dópamín í limbíska hluta heila?

A
  • Gegnir hlutverki í stjórnun og samhæfingu viðbragða allt frá einföldum hreyfingum upp í tilfinningaviðbrögð og hvatir. Einnig áhrif á ýmsa vitræna starfsemi heilans eins og nám og minni
  • Hrörnun á þessum frumu í sortukjarna leiðir til Parkinson en aukið magn sést í geðklofa
  • Dópamín í limbíska hluta heilans hefur hlutverk varðandi stjórn tilfinninga, hvatir, fíkn ofl.
19
Q
  • Aukið dópamín og kynlíf?
  • Aukið seratónín og kynlíf?
A
  • Auka dópamín = aukið kynlífs áhuga
  • Auka seratónin = dempar kynlífs áhuga
20
Q

Serótónín = 5 hydroxytryptamine (5HT)
- Myndað úr hverju?
- Hlutverk?

A
  • Myndað úr amínósýrunni trypthophan (kalkúnn, kjúklingur)
  • Hefur margþætt hlutverk í heila og tengist stjórn á svefni - vökustund, verkjaskynjun, líkamshita, bþ, matarlyst og virkni hormóna fyrir utan áhrif á geðslag.
  • Serótónín viðtakar í meltingarvegi og í hjarta- og æðakerfi (t.d mígrenilyf) sem skýrir hluta aukaverkana serótínvirkra lyfja
  • þunglyndislyf sem hækka serótónín viðrast miðla dempandi áhrifum sem gagnast gegn þunglyndi og kvíða
21
Q

Hvaða lyfjahópar verka gegn þunglyndi og kvíða?

A
  • SSRI lyf; sértækir serótónín-endurupptökuhemlar
  • SNRI lyf; serótónín og noradrenalín endurupptökuhemlar
  • DA og NA endurupptökuhemlar
  • NMDA antagonisti
22
Q

Hver er verkunarmáti SSRI lyfja?

A
  • Hamla endurupptöku á serótóníni (5HT) bæði á aðlægum og frálægum tauganeda
  • Í fyrstu veldur það minni taugastarfsmi og er talið að það skýri afh við þurfum að bíða í 2 vikur eftir verkun
  • Á þeim tíma fara taugarnar að framleiða meira serótónín sem aftur veldur meiri serótónín boðefnasamskiptum en áður en meðferð hófst
23
Q

Hvaða SSRI lyf eru hér á landi?

A
  • Citalopram
  • Escitolopram
  • Fluoxetine
  • Paroxetine
  • Sertraline
24
Q

Hverjar eru helstu ábendingar fyrir notkun SSRI lyfja?

A
  • Meðferð gegn alvarlegum þunglyndisköstum
  • Felmturöskun (panic disorder) með eða án víðáttufælni
  • Meðferð gegn félagsfælni
  • Meðferð gegn almennri kvíðaröskun
  • Meðferð gegn þráhyggju- og árátturöskun (OCD)
25
Q

Hverjar eru algengustu aukaverkanir SSRI lyfja?

A

Fyrstu aukaverkanir
- ógleði og höfuðverkur
- yfirleitt skammvinnar og líða hjá á 1-2 vikum

Lengri tíma aukaverkanir
- Kynlífstruflanir og tilfinningadeyfð.
- Þetta er oft ástæða þess að fólk gefst upp á meðferð

26
Q

Hver er verkunarháttur SNRI lyfja?

A

hindrar endurupptöku á NA og serótónini í taugaenda

27
Q

Hverju þarf sérstaklega að fylgjast með við innleiðingu SNRI lyfja og afhverju?

A

þarf að fylgjast með bþ þar sem NA hækkun getur haft áhrif á bþ og valdið hækkun á honum

28
Q

Hvaða geðdeyfðarlyf verka á dópamínkerfið og noradrenalínkerfið?

A

Þunglyndislyf:
- Bupropion, eykur DA og NA, algengar aukaverkanir eru svefnleysi, höfuðverkur, ofnæmisviðbrögð, æsingur, kvíði og hækkaður Bþ

Örvandi lyf (NA oog DA aukning)
- Gegn ofvirkni (metýlfenidat, atomexetín), kókaín og amfetamín

29
Q

Hvaða geðdeyfðarlyf verka á glútamatkerfið?
- Verkunarháttur
- Lyfhrif
- Ábending
- Aukaverkanir

A

Esketamine nefúði
- Verkunarháttur: blokka NMDA viðtakann sem leiðir til hækkunar á glútamati sem örvar þá AMPA viðtakann => endurheimt á starfsemi taugamóta. Örvar losun á dópamíni DA
- Lyfhrif: verkar strax, hægt að misnota - vellíðan/víma sem væntanlega tengist losun dópamíns
- Ábending: viðbótarmeðfeðr með SSRI / SNRI við þrálátu þunglyndi þar sem búið er að reyna 2 meðferði áður (Varalyf)
- Aukaverkanir: hækkaður bþ, hugrof, sundl, höfuðverkur, svefnhöfni, bragðskynstruflun, skert húðskyn, svimi, ógleði, uppköst