þunglyndislyf Flashcards
Hver eru einkenni í alvarlegu þunglyndi?
- Lækkað geðslag
- Óyndi - áhugaleysi
- Breytt þyngd - breytt matarlys
- Svefntruflanir
- Hreyfitregða eða auknar hreyfingar
- Minni orka eða þreyta
- Lágt sjálfsmat
- Hugsanatregða, erfitt að taka einfaldar ákvarðanir
- Endurteknar hugsanir um dauðann eða sjálfsvígshugsanir
- '’Heimurinn væri betri án mín’’ hugsanir
Hver eru önnur greiningarskilmerki þunglyndis?
- Geðlægðarlotan þarf að standa í minnst 2 vikur
- Hafa hamlandi áhrif á líf einstaklings
- Má ekki vera vegna lyfjanotkunar
- Útiloka þarf aðra geðsjúkdóma d. geðhvörf
- Má ekki eiga sér aðrar betri skýringar eins og ástvinamissi
í hvaða sæti setur Alþjóða heilbrigðismálastofnunin þunglyndi sem valda mestri hömlun á lífi fólks?
Í 1.sæti yfir þá sjúkdóma sem valda mestri hömlun á lífi fólks í heiminum (oft þýtt sem glötuð æviár) eða 7,5 % af öllum árum sem lifað er við takmarkanir /hömlun árið 2015.
Í hvaða sæti eru kvíðasjúkdómar ?
6.sæti eða 3,4%
Hvort er algengar að konur eða karlar séu greind með kvíða/þunglyndi?
Algengara að konur séu greindar en karlar, yfirleitt 2 á móti 1
Hvað er talið að margir taki sitt eigið líf á ári vegna þunglyndi í heiminum?
En á Íslandi bara?
Algengasta ástæða sjálfsvíga.
Talið að nálægt 800.000 manns taki líf sitt árlega í heiminum.
Um 30-50 á ári á íslandi
Meingerð þunglyndis?
- Undirstúka tengir og samþættir viðbrögð frá eðlishvata- og tilfinningakerfinu, kjarnanum sem stjórnar dægusveiflu og verkjabrautunum.
- Ræsir HPA öxulinn og hækkar kortisól, sem m.a ræsir ónæmiskerfið og eykur næmi fyrir verkjum.
- Kenningar um að langvarandi streita og álag leiði af sér geð- og stoðkerfissjúkdómar algengasta ástæða örorku á Íslandi
Hvernig er mónóamín kenningin við kvíða og þunglyndi?
Skortur / truflun á starfsemi NA noradrenalíns, DA dópamíns og 5HT serótóníns
Hvernig er Glútamat kenningin við kvíða og þunglyndi?
Ofvirkni í glútamatkerfinu samfara minni GABA bremsu leiðir til vanstarfsemi og rýrnunar á glútamattaugum vegna skorts á taugavaxtarhormóninu BDNF brain-derived neurotrophic factor
Glútamat kerfið
- Hvað er glútamat?
- Hvaðan er það losað?
- Hvert er hlutverk ?
- Dæmi
- Glútamat er aðal örvandi boðefnið í MTK uþb 80% taugamóta og verkar á m.a NMDA viðtaka
- losað úr blöðrum við taugamót við boðspennu og veldur boðspennu í frálægri taugafrumu
- Hlutverk - langtíma mögnun á taugaboðum (LTP) og aðlögunarhæfni tauga/taugaenda
- Dæmi: hjóla, borða, klæða sig og aðrar sjálfvirkar athafnir daglegs lífs auk minnis
GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid
- GABA er losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid
- GABA er losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid
- GABA er losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid
- GABA er losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki
GABA Gamma - Amino-Butiric - Acid
- GABA er losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar - GABAA jónatrópískur viðtaki