8: Spítalasýkingar Flashcards

1
Q

Hvað er spítalasýking?

A

Nosocomial infection. Sýking í kjölfar smits á sjúkrahúsi, ýmist sjúklingur/starfsmaður sem veikist. Oft miðað við 48 tíma eftir lok sjúkrahúslegu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á endogen sýkingu og cross infection?

A

Endogen er sýking af völdum sýkla frá sjúklingnum sjálfum, cross infection er sýkill sem borist hefur beint/óbeint frá einum sjúklingi til annars.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Semmelweis…

A

…tók upp handþvott meðal lækna í kringum 1847 í Vín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru helstu spítalasýkingar? (4)

A

Þvagfærasýkingar, sárasýkingar, neðri loftvegasýkingar, húðsýkingar og aðrar sýkingar. Hlutföll fara svo eftir deildum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þvagfærasýkingar… áhættuþættir og þrír helstu sýklar.

A

…eru oftast endogen frá bakteríum meltingarfærum. Berast á milli með menguðum sótthreinsiefnum, skolvökvum, eðlisþyngdarmælum og höndum, t.d. Áhættuþættir eru þvagleggir. Helstu sýklar:
Enterobacteriaceae,
enterokokkar
Pseudomonas aeruginosa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sárasýkingar… 3 helstu sýklar og fleira.

A

Tíðni breytileg eftir aðgerðum, deildum og jafnvel læknum! Sýklalyf geta stundum hjálpað. Helstu sýklar:
S. aureus
Enterobacteriaceae
beta hemólýtiskir streptokokkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Neðri loftvegasýkingar… áhættuþættir og 5 helstu sýklar.

A
...sú spítalasýking sem veldur flestum dauðsföllum. Greining mjög erfið. Áhættuþættir eru barkaslanga, dvöl á gjörgæslu og ónæmisbælandi lyf. Helstu sýklar:
Enterobacteriaceae,
Pseudomonas aeruginosa
Streptococcus pneumoniae
Staphylococcus aureus
Legionella pneumophila.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Húðsýkingar…

A

…oftast af völdum S. aureus og S. pyogenes. Einnig veirur og sníkjudýr (kláðamaur, HSV VZV).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru aðrar spítalasýkingar?

A

Fjöldamargar, mikilvægastar eru æðaleggjasýkingar, lifrarbólga af völdum veira og HIV.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stærsta vandamálið er…

A

…útbreiðsla fjölónæmra baktería sem leiða til meiri og lengri veikinda, hærri dánartíðni og tafa á réttri sýklalyfjameðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hættulegustu fjölónæmu stofnarnir eru…

A

…MÓSA og fjölónæmir Gramneikvæðir stafir (m.a. ciprofloxacin ónæmir stofnar og vancomycin ónæmir enterókokkar). Þó enn lág tíðni þessara á Norðurlöndum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fyrir hverju er skimað hérlendis hjá sjúklingum/starfsfólki af erlendum sjúkrastofnunum?

A

MÓSA, ESBL og VRE. Gert með PCR, tekur nú 2 sólarhringa en 66 mínútur með nýrri tækni!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Verkefni til að fækka spítalasýkingum.

A

Fræðsla, skráning sýkinga (fækkar sýkingum um allt að 50%!), einangrun sjúklinga, rannsókn hópsýkinga, sótthreinsun, dauðhreinsun og hreingerningar, vinnsla sorps og hættulegs úrgangs af sjúkrahúsum, fækkun stunguóhappa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Einangrun…

A

…er til í ýmsum týpum. T.d. einföld vs. ströng, varnareinangrun, einangrun m.t.t. meltingarfærasmits, öndunarfærasmits, snertismits o.s.frv.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er mikilvægasta smitleið spítalasýkinga?

A

Hendur starfsfólks!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Til hvers er haft eftirlit með heilsufari heilbrigðisstarfsfólks?

A

Til að koma í veg fyrir að starfsfólk beri sýkingar í sjúklinga og koma í veg fyrir að starfsfólk sýkist við störf sín (t.d. með því að bólusett sé skv. ráðleggingum sýkingavarnanefndar).

17
Q

Hvernig er fylgst með heilsufari heilbrigðisstarfsfólks?

A

Við ráðningu er heilsufar og bólusetningar ath. auk mantoux prófs og lungnamyndar. Hugsanlega MÓSA ræktun og út frá þessu eru ónæmisaðgerðir skipulagðar. Þær (og Mantoux prófið) eru endurtekin reglulega. Auk þess ýmis sértilefni skoðuð (t.d. stunguóhöpp).

18
Q

Hvaða sýklar geta verið í blóði? (6)

A
Malaria
Brucellosis
Syphilis
Hepatitis B og C
HIV
19
Q

HVar er sýkingarhætta hvað varðar blóð?

A

Snerting við blóð/blóðmengaða vökva, um rofna húð, mengaðir oddhvassir hlutir, slímhúðir.