19 og 26: Enterob. II og III Flashcards
Hvernig er Salmonella olik odrum enteric bakterium.
Hun lifir i meltingarvegi dyra (annarra en manna) og sykir menn ef matur eda vatn er saurmengad af dyrum. (undantekning er Salmonella typhi, thar sem menn eru einu berarnir.)
Hver eru helstu einkenni Salmonellu.
Salmonella er Gram neikvaedur stafur, ekki laktosugerjandi,
hreyfanleg og framleidir H2S. Er aldrei hluti af edlilegri floru i monnum.
Nefndu 4 helstu tegundir Salmonellu.
S. typhi (orsakar taugaveiki)
S. typhimurium
S. paratyphi A, B og C
S. enterica (2000 serotypur!)
Hvar eru helstu heimkynni Salmonellu?
I meltingarvegi fugla, skriddyra, husdyra og manna.
Hverjar eru helstu sjukdomsmyndir Salmonellu?
Taugaveiki (S. typhi og S. paratyphi)
Nidurgangur
Blodsykingar med dreifingu i vefi
Kroniskir berar (Mary Mallon, td).
Lystu sjukdomsgangi taugaveiki (typhoid eda enteric fever).
Gerir innras i thekjufrumur meltingarvegar og ferdast thadan i stadbundna eitla i meltingarvegi, sidan i blod. Hun er oft tekin upp af atfrumum en lifir afram inni i frumunum og berst thannig i ymis liffaeri.
Hver eru einkenni taugaveikinnar?
Koma fram 1-3 vikum eftir smit og eru hiti, hofudverkur, magaverkir, haegdatregda, stundum nidurgangur thegar lidur a. Einnig Rose spots a baki.
Hvernig er taugaveiki greind og medhondlud?
Greind med raektun a blodi, merg, thvagi og haegdum.
Medhondlud med Ciprofloxacin eda Ceftriaxone.
Hvert er algengasta sykingarform Salmonellu?
Nidurgangur og orsakast af mengudum mat eda vatni.
Einkenni sem oft fylgja eru ogledi, uppkost, kvidverkir, vatnskenndur nidurgangur og blod og slim i haegdum. Hiti i helmingi tilfella.
Hvernig er Salmonellu nidurgangur medhondladur?
Fordast lyf sem haegja af garnahreyfingum og bara nota syklalyf i undantekningatilfellum td onaemisbaeldum.
Salmonelly blodsyking med dreifingu i vefi orsakast af…
…adallega S. typhi og S. paratyphi en getur lika verid aukaverkun annarra Salmonellusykinga. Getur sykt aedar, hjartalokur, bein og lidi.
Fyrir hverja og hvers vegna er Salmonellu blodsyking serlega haettuleg?
Fyrir sjuklinga med sickle cell anemia (beinsykingahaetta) og nybura/ung born (heilahimnubolga). Medhondlad med syklalyfjum i allt ad 2 vikur eda lengur.
Hvernig verda kroniskir Salmonelluberar til?
Salmonellan sest i gallblodru og tha getur ordid kroniskur utskilnadur i saur. Skilgreint ef meira en eitt ar - flestir skilja hana ut i nokkra daga eda vikur eftir bata. Serlega haettulegt ef S. typhi! Sbr. Mary Mallon.
Hverjar eru 4 helstu tegundir Shigellu og hverjar theirra eru landlaegar herlendis?
Shigella er yfirhofud ekki landlaeg her. S. dysenteriae (Shiga bacillus) S. sonneii (su eina sem skiptist ekki i ca. 30 serotypur) S. boydii S. flexneri
Shigella dysenteriae veldur…
…helst sjukdomi i 1-10 ara bornum. Nidurgangur einkennist af blodi, slimi og miklum fjolda bolgufruma. Smitskammtur er 100-200 frumur.