45: Blóðsmit og blóðsýkingar Flashcards
Dæmi um aðgerðir sem geta leitt til blóðsmits…
…tannúrdráttur, periodontal aðgerð, tannburstun, hálskirtlataka, fæðing, lifrarástunga og ristilspeglun.
Bacteraemia getur verið…
…transient, intermittent eða continous. Getur fylgt einkennalitlum nýburum og sjúklingum með skertar varnir og verið hluti lífshættulegrar sýkingar. Getur komið eftir minni háttar aðgerðir (t.d. tannburstun) á svæðum þar sem bakteríur eru.
Sepsis/sýklasótt…
…er eins konar eitrun. Einkum gram neg. Í gram pos eru það einkum toxín sem valda einkennunum (hægt að vera með sepsis án þess að bakteríur finnist í blóði, seyta t.d. frá abscess). Er ýmist fylgikvilli staðbundinnar sýkingar eða einkenni útbreiddrar sýkingar. Rétt og skjót greining mikilvæg, dánartíðni há.
Sýklalyfjaónæmi…
…hefur áhrif á horfur í blóðsýkingum, því lengri tími líður án réttrar meðferðar. Ýmist engin lyf til eða bestu lyfin óvirk.
Hvaða sýklar koma úr kviðarholi í blóð?
Coliforms
Anerobar
S. faecalis
Sýklar úr sári á húð í blóð?
S. aureus
S. pyogenes
Coliforms
Sýklar úr þvagfærum í blóð?
Coliforms
S. faecalis
Sýkill úr beini í blóð?
S. aureus
Hverjar eru afleiðingar blóðsýkingar?
Blóðþrýstingsfall og skerðing á starfsemi margra líffærakerfa (áhrif frá superantigenum og endotoxinum).
Hvað eru endotoxín?
Lipopolysaccharíð í ytri frumuhimnu Gram neg baktería. Samsett úr fjölsykru og fitu. O sértæk keðja, fjölsykra. Lípíð A. Í miðju/kjarna sameindarinnar er core polysaccharide.
Hvað gerist með LPS í blóði?
Fyrst local inflammation, svo hiti og lifrareinkenni, loks septic shock - low cardiac output, low peripheral resistance, æðaskaði og öndunarerfiðleikar.
Hvar á að taka blóð fyrir blóðræktun?
Úr stungu á útlimabláæð - ekki gegnum æðalegg eða inniliggjandi nál. Sótthreinsa stungustað vel og taka blóð rétt fyrir lyfjagjöf ef sjúklingur er á lyfi.
Hvaða sýklar eru aldrei flokkaðir sem mengun í blóðrækt?
S. pyogenes
S. pneumoniae
N. meningitidis
Hins vegar non-pathogen, eðlileg húðflóra og slíkt, líklega mengun (S. epidermidis, Bacillus sp. og Corynebacterium sp.)
Hvað nemur BacT/ALERT?
CO2 myndun og litabreytingu í botni kolbu, áður en vökvi verður gruggugur. Úr blágrænu yfir í gult við CO2 myndun.
Hvaða sýklar eru algengustu orsakir blóðsýkinga?
E. coli
S. aureus
S. pneumoniae
Klebsiella pneumoniae