14: Coryneform og Listeria Flashcards

0
Q

Hvar finnast Coryneform bakteríur?

A

Algengar bakteríur sem finnast helst á húð og í öndunar-, meltingar-, þvag- og kynfærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver er skilgreining á Coryneform bakteríumÐ

A

Coryneform er safnheiti yfir bakteríur sem eru Gram jákvæðir, katalasa jákvæðir stafir, mynda EKKI spora, hafa óreglulega lögun og raða sér á sérstakan hátt. (óvísindaleg skilgreining)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefndu fimm Coryneform bakteríur sem eru þekktir sýkingavaldar.

A
C. diphtheriae
C. ulcerans
C. jeikeium
C. urealyticum
Arcanobacterium (C.) haemolyticum
DUJUH!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Á hvað minna Coryneform (diphtheriae, sérstaklega) hvað lögun og uppröðun snertir?

A

Kínverskt letur!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hefur C. diphtheriae hjúp, er hún loftháð og hverju veldur hún?

A

C. diphtheriae hefur ekki hjúp,
er valbundin loftFÆLAog veldur barnaveiki.
HÚN SÉST BARA Í MÖNNUM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig smitast barnaveiki?

A

Öndunarfærasmit - með dropasmiti og snertingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni barnaveiki?

A

Staðbundin OG útbreidd einkenni. Yfirborðssýking í hálsi með bólgu, himnu og hita en eiturverkanir um allan líkamann. Hvítar, þykkar leðurlíkar skánir (á öndunarfærum…).
Meðgöngutími er 2-6 dagar.
Ath. þó að einnig hefur nontoxigenic C. diphtheria sýkingum verið lýst!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Af hverju orsakast meinmyndun barnaveiki?

A

Aha! Funny you should ask.
Meinmyndun er aðall. vegna exótoxíns C. diphtheria. Exótoxínið er fjölpeptíð í A og B hlutum sem hemur prótínmyndun. Genið tox er hluti af veiru sem er lysogenic bakteríufagi - VEIRAN ER SKAÐVALDURINN!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er barnaveiki greind klínískt?

A

Örðugt því sjúkdómurinn hefur ekki þekkst hérlendis síðan 1953.
Tilkynna strax og einangra sjúkling. Biðja um séræti og sérræktun (grásvartar þyrpingar tellurít + Grampós stafir kínverskt letur í smásjá). Lífefnahvarfspróf nauðsynl. sem og ákvörðun toxínframleiðslu (útfelling í agar, Elek´s próf eða PCR).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar var barnaveikifaraldur árið 1990 og hversu margir létust?

A

Í Rússlandi og breiddist til gömlu Sovétríkjanna. 150.000 tilfelli og 5000 dauðsföll. Bólusetning dró mjög úr faraldrinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru helstu varnir gegn barnaveiki?

A

BÓLUSETNING!
Fyrst vorið 1935. Notað óvirkt toxín (toxoid).
3, 5 og 12 mán og svo 4 og 14 ára.
Annað bóluefni til fyrir fullorðna (vægara).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu þrjár Coryneform bakteríur (fyrir utan C. diphtheriae) sem herja á háls og húð.

A

Arcanobacterium haemolyticum,
C. ulcerans
C. minutissimum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverju veldur Arcanobacterium haemolyticum?

A

Getur orsakað hálsbólgu en einnig húðsýkingar o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverju veldur C. ulcerans og hvað er spes við hana?

A

Júgurbólgu og getur farið í menn - SÚNA

Myndar sama eiturefni og C. diphtheriae!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverju veldur C. minutissimum?

A

Finnst helst í erythrasma sem er húðsýking í holhönd, nára og táfitjum og líkist sveppasýkingu. Ekki er þó víst að þessi padda sé sýkingavaldurinn en þetta má greina með kóralrauðri flúrskímu undir Wood´s lampa. Rautt húðsvæði með flögnun +/- kláða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu tvær Coryneform bakteríur sem leggjast á þvagfæri og innri líffæri.

A

C. jeikeium

C. urealyticum.

16
Q

Hverju veldur C. jeikeium?

A

Spítalasýkingum vegna sýklalyfja, ónæmisbælingar, aðskotahluta (æðaleggja, gerviliða, hjartaloka o.s.frv.) og húðrofs.
Er ónæm f. mörgum sýklalyfjum.
Veldur oft djúpum sýkingum.

17
Q

Hverju veldur C. urealyticum?

A

Loðir vel við þvagfæraþekju og veldur endurteknum, langvinnum þvagfærasýkingum í eldra fólki með veikar varnir og þvagleggi/þvagfæraaðgerðir. Bólgin blöðruslímhúð með kristallaútfellingum.
MUNA: ef áhættuþættir+HBK+kristallar+enginn vöxtur í þvagi - því hún ræktast hægt.

18
Q

Hver eru helstu einkenni Listeriu?

A

Stuttir, Gram jákvæðir stafir.
Valbundnar loftFÆLUR, hreyfanlegir! Velta um sjálfa sig :)
Mynda EKKI spora.

19
Q

Hversu margar tegundir af Listeriu finnast og hver er meinvaldandi í mönnum?

A

6 tegundir, algengar í náttúrunni en bara ein meinvaldandi í mönnum, L. monocytogenes.

20
Q

Hvers vegna er Listeria svona hættuleg?

A

Getur m.a. valdið sýkingum og fósturláti þungaðra kvenna. Ræðst sérstaklega á fólk með ónæmisbresti.

21
Q

Hvernig er hreyfanleikapróf fyrir L. monocytogenes framkvæmt?

A

Bakteríugróðri er stungið ofan í agar, hreyfanlegar bakteríur mynda “regnhlífarlíkan” gróður nálægt yfirborði (éta sig ofan í agarinn).

22
Q

Hvaðan kemur L. monocytogenes?

A

Oft óljós uppruni sýkinga, en líklega oftast frá matvælum (tíðni á Vesturlöndum fer vaxandi). 1-5% heilbrigðra eru berar (saur).
Algeng í ostum, aðallega mjúkum. Hefur þó fundist í flestu, m.a. fiski.

23
Q

Hvað þolir L. monocytogenes?

A

Getur vaxið við lágt hitastig, t.d. í kæliskáp!

Þolir einnig tiltölulega vel hita og talið að hún lifi af gerilsneyðingu að einhverju leyti.

24
Q

Sýkingarhæfni L. monocytogenes og helstu flokkar matvæla? Hver er mesta áhættan?

A

Sýkingarhæfni mismunandi eftir stofnum úr matvælum. Flestir flokkar matvæla, t.d. hrátt kjöt og fiskur, skelfiskur, mjólk, mjúkir ostar, kryddaðar pylsur, grænmeti.
Mestar líkur á smiti við neyslu tilbúinna matvæla sem geymast í kæli.

25
Q

Hvernig smitast L. monocytogenes?

A

Úr mat í mann.

Ekki manna á milli nema úr móður í fóstur.

26
Q

Hvaða matvæli skyldu óléttar konur forðast?

A

Grafinn, kaldreyktan og hráan fisk.
Ógerilsneydda mjólk og mjólkurafurðir.
Mjúka osta og paté (í útlöndum).

27
Q

Helstu sjúkdómsmyndir listeriosis.

A

Blóðsýking og heila/heilahimnubólga. Iðrasýking sem getur leitt til blóð- eða MTK sýkinga.
Í þunguðum konum: +/- hrollur, bakverkir, höfuðverkur, hálssærindi. Blóðsýking og fylgjusýking. Fósturlát/nýburadauði í fimmtungi tilfella. Lifandi fæddir hafa oft sýkingu.

28
Q

Hvaða hætta er búin nýburum með listeriosis?

A

Geta haft granulomatosis infantiseptica (útbreidd smákýli og granulomum, mest í lifur og milta).
Early vs. late onset - late smitast við/eftir fæðingu um vagina - einkenni 2 vikum seinna og oft heilahimnubólga.

29
Q

L. monocytogenes sýkir helst…

A

…nýbura og fólk yfir sextugu, oft með skertar varnir.

30
Q

Sjúkdómsmynd í öðrum en nýburum.

A

Listera er innanfrumusýkill og frumubundna ónæmiskerfið mikilvægt - því aðallega sjúklingar með ónæmisbælingu. Heila- og heilahimnubólga og/eða blóðsýking.
Iðrasýkingar: meðgöngutími 6 klst. til 10 dagar. Einkennist af hita, niðurgangi, ógleði, höfuðverk og beinverkjum.