46: Skyndigreiningar í sýklafræði Flashcards

0
Q

Hvernig er smásjárskoðun beitt í skyndigreiningum?

A
Grams litun (sérstaklega þar sem ekki er nein eðlileg flóra), Ziehl-Neelsen litun, Auramine litun í útfjólubláu ljósi (fyrir sýrufastar bakteríur, t.d. mycobacterium og Nocardia). ZN er tímafrekari. Einnig litun með flúrskinsmerktum mótefnum, skoðað með útfjólubláu ljósi.
Vökvi í þéttu bleki (leitað að hjúp, t.d. Cryptococcus neoformans) og dökkgrunns smásjárskoðun fyrir leit að Treponema pallidum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað flokkast sem skyndigreining?

A

Greining á sýkli sem tekur minna en 4 klst. Gert fyrir alvarlegar sýkingar, sýklalyfjaval og sýkingavarnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrir hvað er leit að mótefnavökum notuð í skyndigreiningum?

A

Mænuvökva: S. pneumoniae, H. influenzae, N. meningitidis, str. gr. B, Cryptococcus neoformans.
Þvag: S. pneumoniae og Legionella pneumophila.
Hálsstrok: S. pyogenes
Saursýni: A og B toxin frá Clostridium difficile.
Legganga- og leghálsstrok: Str. gr. B og Chlamydia trachomatis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða aðferðum er beitt við leit að mótefnavökum í skyndigreiningum?

A

Latex kekkjun og co-agglutination. ELISA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Til hvers er ImmunCardSTAT HpSA notað?

A

Greinir Hp antigen, þ.e. magabólgur. Gert beint af hægðum, ekki t.d. af ræktunarpinnum. Bæði nytsamlegt til greiningar og eftirfylgni með tillits til árangurs meðferðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hósti er…

A

…viral einkenni þegar kemur að hálsbólgum og því skyldi ekki taka hálsstrok, sérstaklega ekki úr börnum sem hafa 30% beratíðni S. pyogenes (grúppu A).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig erfðaefnisgreiningar eru gerðar í skyndigreiningum?

A

Kjarnsýruþreifarar, PCR og Real time PCR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly