47: Sýnatökur, rannsóknarferli Flashcards

0
Q

Hvaða sýni skal senda fljótt?

A

Graftrarsýni, pleura/peritoneal vökva, blóðræktanir, lekandaræktanir, saursýni, æðaleggi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvaða sýni þarf að senda strax?

A

Mænuvökva og liðvökva, meningokokkar drepast mjög hratt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða sýni má senda á morgun, ef því er að skipta?

A

Strok í flutningsæti (ath. þó mikilvægi sýnis), þvag (geyma í kæli), hrákasýni og svepparæktanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er gert á degi 1 á rannsóknastofunni?

A

Sáning á æti, strokið á gler. Æti sett í hitaskáp, strok gramslitað og smásjárskoðað - hringt til læknis ef við á. Ath. að saursýni eru ekki smásjárskoðuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er gert á degi 2?

A

Lesið af skálum, greiningarpróf, hreingróðrar, næmispróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er gert á degi 3?

A

Lesið af skálum, greiningarprófum, næmisprófum og unnið úr hreingróðrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

E.coli og Staph aureus…

A

…E.coli ætti ekki að vera í skurðsári en veldur sjaldan sárasýkingum. Staph aureus er hins vegar skurðsárapadda. Pseudomonas líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly