6: Flokkun, nafngiftir, eðlileg flóra Flashcards
Flokkun - skipulag í hópa - hver er röðin? (Linnean flokkunarkerfi)
Kingdom/ríki Division/fylking Class/flokkur Family/ætt!! Genus/ættkvísl Species/tegund
Hvað er taxonomy og classification/nomenclature?
Taxonomy er flokkunarfræði, classification er fræðigrein sem fjallar um flokkun, nafngiftir og greiningu.
Við hvaða 5 atriði er stuðst við flokkun baktería?
Útlit, bygging, ræktunareiginleikar, lífefnafræðilegir eiginleikar, meinvirkni, mótefnapróf.
Adansonian/Numerical flokkunarkerfið…
…mörg próf og einkenni, öll metin jafnt og svo reiknað út hlutfall eins prófa (%similarity). Erfitt án tölvu.
Guanin og cytosine hlutfall…
…má nota til að flokka eftir genaskyldleika.
Hvað er MaldiTof?
Ný greiningaraðferð - matrix-assisted desorption ionization time of flight mass spectrometry.
6 dæmi um mótefnavakapróf.
Fellipróf, CIE (counter immuno electrophoresis), ELISA, latex kekkjunarpróf, flúrskins smásjárskoðun, flúrskins smásjárskoðun með flúrmerktum mótefnum (DIF).
Dæmi um aðferðir til stofnagreininga.
Bakteríuveirur, mótefnapróf, DNA rafdráttur eftir bútun með skerðibútahvötum. Sýklalyfjanæmi.
Sambýli manna og örvera skiptist í þrennt…
…gistilíf, samlíf, sníkjulíf.
Eðlileg flóra hefur…
…mikilvægt varnar- og næringarhlutverk.
Húð og örverur…
…húð er fremur fjandsamleg örverum. Hún er þurr, með dauðum frumum í og dálítið súr. Helstu örverur: gram jákvæðar bakteríur, t.d. coaneg staffar, coryneform. Koma í veg fyrir bólfestu meinvaldandi örvera.
Hvaða örverur eru í nefi?
Aðallega gram jákvæðar bakteríur.
Staph aureus!!!
Hvaða örverur eru í nefkoki?
Ólíkt nefinu sjálfu - mikil flóra! Loftfælnar bakteríur. S. pneumoniae, H. influenzae og M. catarrhalis.
Hvaða örverur eru í munnkoki?
Breytilegt eftir staðsetningu - kinnar, tunga, tennur, tannhold. Helstu:
Viridans streptokokkar, Lactobacillus, loftfælnar bakteríur (en ekki Bacteroides fragilis). Candida sp.
Hvernig lýsa raskanir á jafnvægi örveruflóru munnkoks sér?
Þruska, tannholdsbólgur, tannskemmdir.
Hvaða örverur eru í maga?
Lítið um þær vegna lágs sýrustigs, þó Helicobacter pylori.
Hvaða örverur eru í smáþörmum?
Sértæk viðloðun við yfirborð þekjufrumna (peristalsis, miklar hreyfingar, viðloðunar þörf).
Hvaða örverur eru í ristli og endaþarmi?
Mikil þéttni, um 30% innihalds!!! Ekki endilega bundnar þekjufrumum. Helstu:
Loftfælur (Bacteroides, Eubacterium, Clostridium, Peptostreptococcus)
Enterococcus sp.
kólílíkir stafir
Candida sp.
Hverjar eru helstu örverur í kynfærum kvenna?
Svipað og í munnkoki - Lactobacilli, viridans streptokokkar, loftfælnar bakteríur og Candida. Neðarlega bætast við Enterobacteriaceae og enterokokkar. Röskun - sveppasýkingar og skeiðarsýklun.