25: Örsmáar bakteríur Flashcards

1
Q

Hverju veldur Chlamydia?

A

Trachoma (ath.) og kynsjúkdómi (kynfæri og augu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverju veldur Chlamydophila?

A

Lungnabólgum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverju veldur Rickettsia?

A

Útbrotasótt og útbrotataugaveiki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju veldur Coxiella?

A

Q fever.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverju veldur Mycoplasma?

A

Lungnabólgum og fleiru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu harðgerar eru örsmáar bakteríur?

A

Chlamydia og Chlamydophila eru nauðbundnir innanfrumusýklar sem deyja fljótt utan frumna (undantekning: Chlamydophila psittaci!). Litast illa í Grams. Coxiella er einnig harðger utan líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort er Mycoplasma utan- eða innanfrumusýkill?

A

Mycoplasma er utanfrumusýkill.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverju veldur Chlamydia trachomatis og hvernig smitast hún?

A

Chlamydia trachomatis veldur kynsjúkdómum, nýburalungnabólgu og augnsýkingum. Bara með náinni snertingu milli manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverju veldur Chlamydophila pneumoniae og hvernig smitast hún?

A

Chlamydophila pneumoniae veldur efri og neðri öndunarfærasýkingum (atýpiskri lungnab., kannski hálsbólgu og skútabólgu). Bara menn, smitast með úðasmiti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverju veldur Chlamydophila psittaci og hvernig smitast hún?

A

Chlamydophila psittaci veldur páfagaukaveiki (fýlasótt…) (margar birtingarmyndir en oft flensulíkt með þurrum hósta), skilst út með saur og þvagi sýktra fugla og smitast með úðasmiti/snertingu. Sjaldgæft að smita milli manna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lýstu lífsferli Chlamydiu og Chlamydophilu.

A

Þær hafa tvö form, Elementary body og Reticulate body. Elementary er utan frumna og er smitandi. Reticulate þrífst bara innan frumna. Elementary smitar frumu, breytast í RB, lysis verður og allt losnar út og EB smita nýjar frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða frumur sýkir C. trachomatis og af hverju?

A

Sýkir frumur með réttu viðtakana - þekjufrumur í þvagrás, innri kynfærum kvenna, endaþarmi, öndunarvegum og augnslímu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sjúkdómsmynd C. trachomatis í þvag- og kynfærum?

A

Sýking í slímhúð kynfæra og þvagrás, lymphogranuloma venereum (eitlabólga sem getur leitt til dreps).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjúkdómsmynd C. trachomatis í augum?

A

Conjunctivitis og trachoma (örvefur myndast í augnloki sem beygist inn og augnhárin rispa þá táru og glæru).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Sjúkdómsmynd C. trachomatis í lungum?

A

Lungnabólga, í nýburum og ónæmisbældum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Reiter’s syndrome er…

A

Sjálfsónæmissjúkdómur sem herjar á liði, augu og húð og er oft triggeraður af C. trachomatis.

17
Q

Hvernig er C. trachomatis greindur?

A

Tekið þvagsýni, þvagrásarsýni úr körlum en skeiðarstrok úr konum. PCR svo notað til að greina 16S ribosomal RNA sem er sértækt fyrir C. trachomatis.

18
Q

Hvernig eru C. pneumoniae og C. psittaci greind?

A

PCR fyrir C. pneumoniae, mótefnaleit meira fyrir C. psittaci.

19
Q

Hverjir eru hýslar Rickettsiu?

A

Vektorar bera hana í menn (hringrás) - mítlar, lýs, flær og fleiri liðfætlur. Líklega ekki landlæg hér.

20
Q

Hverjir eru hýslar Coxiellu?

A

Spendýr, fuglar o.fl.

Smitast með beinu/óbeinu smiti í menn úr hús-og gæludýrum. Hugsanlega landlægt hérlendis.

21
Q

R. rickettsii er borinn af og orsakar?

A

Mítlum (vektor OG aðalgeymsluhýsill), Rocky Mountain Spotted Fever (banvænn í 10-25% tilfella.)

22
Q

R. akari er borinn af og orsakar?

A

Maurum, húsamús er aðalgeymsluhýsill. Rickettsialpox. Læknast.

23
Q

R. prowazekii er borinn af og orsakar?

A

Fatalús, menn eru geymsluhýslar. Epidemic typhus. Banvænn í 20-30% tilfella, muna Önnu Frank!

24
Q

R. typhi er borinn af og orsakar?

A

Rottufló, rottur eru geymsluhýslar. Murine endemic typhus. Læknast.

25
Q

Einkenni Rickettsia sýkinga.

A

Hiti, höfuðverkur, útbrot. Stundum MTK einkenni og líffærabilun.

26
Q

Hvernig eru Rickettsia sýkingar greindar?

A

Með mótefnamælingu, PCR á húðsýni/serum. Giemsa litun á húðsýni.

27
Q

Hvernig smitast Coxiella burnetii?

A

Úr umhverfi (harðger form sem lifa lengi). Kindur, geitur, nautgripir og gæludýr sýkingaruppspretta manna. Fylgjur, þvag og saur þornar á jörðu - öndunarsmit. Líka menguð ógerilsneydd mjólk.

28
Q

Hver eru einkenni Coxiella sýkinga og hv. eru þær greindar?

A

Oft einkennalausar. Bráður Q fever (“flensa”, lungnabólga, lifrarbólga) og krónískur Q fever (hjartaþelsbólga). Greint með mótefnamælingu. Ring fibrin granuloma geta sést í lifrarbiopsiu.

29
Q

Helstu einkenni Mycoplasmataceae.

A

Minnstu sjálfstætt lifandi örverurnar (0,2-0,3 míkróm!), enginn frumuveggur, óregluleg lögun, litast ekki í Grams og svara ekki betalaktam lyfjum.

30
Q

Hverjar eru tvær ættkvíslir Mycoplasmataceae?

A

Mycoplasma og Ureaplasma.

31
Q

Hvernig eru Mycoplasmataceae ræktaðar?

A

Á sérætum og þær vaxa hægt. M. pneumoniae er aldrei ræktuð. Aðallega eru þær þó greindar með PCR.

32
Q

Hvaða sýklalyfjum svara Mycoplasmataceae?

A

Þær hafa ekki frumuvegg og svara því ekki betalaktam lyfjum. Notað er tetracyclin, macrólíð og quinólón.

33
Q

Hverju veldur Mycoplasma pneumoniae og hvernig smitast hún?

A

Hálsbólgu, berkjubólgu, lungnabólgu. Algengust í 5-15 ára og sýkir bara menn. Smitast með dropasmiti.

34
Q

Hverjar eru skytturnar þrjár af genital Mycoplasmataceae?

A

M. hominis (í kynfæraflóra 20% kvenna, pyelonephritis, pelvic inflammatory disease og postpartum sýkingar).
M. genitalium (ekki eðlil. flóra, þvagrásarbólga í kk, leg-og leghálsbólga í kvk)
Ureaplasma urealyticum (í kynfæraflóru 45-75% fullorðinna, þvagrásarbólga? prostatebólga og postpartum hiti).