20-22: Streptoc, Pneumoc. viridans og enteroc. Flashcards

1
Q

Streptococcaceae: Gram pos/neg, ættkvíslir og mikilvægasta ættkvísl.

A

Streptococcaceae eru Gram jákvæðir kokkar í keðjum. Ættkvíslirnar eru þrjár (genera): Streptococcus, Enterococcus og Lactococcus (ekki meinvaldur). Streptococcus er mikilvægasta kvíslin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu einkenni Streptococcus?

A

Gram jákvæðir, katalasa neikvæðir, valbundnar loftfælur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða 2 flokkanir gilda um Streptococcus?

A

1) Flokkaðir eftir hemólýsu í beta hemol. alfa (viridans og pneumokokkar), gamma (enterókokkar).
2) Pyogen streptokokkar, Pneumokokkar, viridans og aðrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju valda pyogenes/beta hemolytiskir streptokokkar?

A

Eru þekktir fyrir að valda ígerðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers kyns antigen eru í frumuvegg beta hemolytiskra streptokokka?

A

Lancefield antigen (sykrur), sem eru “group specific carbohydrates). 20 Lancefield grúppur (A-H og K-V).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Eru beta hemolytiskir streptokokkar meinvaldandi?

A

Já, sumir valda algengum og alvarlegum sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Grúppa A heitir…

A

S. pyogenes

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Grúppa B heitir…

A

S. agalactiae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Grúppa C heitir…

A

S. equisimilis, S. equi, S. dysgalactiae, S. zooepidemicus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Grúppa D heitir…

A

Enterókokkar og S. bovis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

(Grúppa F heitir)

A

S. anginosus eða milleri hópur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvar finnst S. pyogenes helst sem eðlileg flóra?

A

Hálsi, nefi, leggöngum og anus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Yfirborð S. pyogenes er þakið…

A

…flóknum prótín- og sykursameindum sem auðvelda festingu við yfirborð (auðvelda þannig ífarandi vöxt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir M prótín á S. pyogenes?

A

M prótín er tengt meinvirkni - hindrar phagocytosis. Mótefni gegn M er því nauðs. til útrýmingar bakteríunnar. Ekki krossónæmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gera F og G prótín á S. pyogenes?

A

Prótín F binst við fibronectin, prótín G bindur Fc hluta mótefna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru virk utanfrumuefni S. pyogenes?

A

Streptolysin O og S (frumueitur), Streptococcal pyrogenic exotoxin (SPE, 4 gerðir) og “önnur” (Steptokinase, Hyaluronidase, DNAsar og C5a peptidase.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað gera Streptolysin O og S?

A

Eru frumueitur frá S. pyogenes, O þolir ekki súrefni og er gott antigen upp á mótefnamyndun að gera (ASO test). S er lélegt antigen en veldur hemolysu á blóðagar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað gerir Streptococcal pyrogenic exotoxin, SPE?

A

Áður kallað erythrogenic toxin. Veldur útbrotum í skarlatsótt. 4 antigen gerðir, A, B, C og F. Er Superantigen og veldur toxic shock LIKE syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru Superantigen?

A

Superantigen eru antigen sem valda ósértækri örvun á T frumum, eru polyclonal og mikil losun frumueitra (cytokina).

20
Q

Í hvað skiptast S. pyogenes sýkingar? (2 yfirflokkar)

A

Ígerðir og Eftirköst-“non-suppurative”.

21
Q

Í hvað skiptast ígerðir af völdum S. pyogenes?

A

Hálsbólgu (pharyngitis, tonsillitis), húð- og sárasýkingar (kossageit, heimakomu, húðnetjubólgu eða cellulitis og necrotising fasciitis), barnsfararsótt, vaginitis og anusbólgu, efri og neðri loftvegasýkingar.

22
Q

Í hvað skiptast eftirköst “non-suppurative” af völdum S. pyogenes?

A

Gigtsótt/Rheumatic fever (sirka 3 vikum eftir hálsbólgu) og Glomerulonephritis (10 dögum eftir öndunarfærasýkingu eða 3 vikum eftir húðsýkingu).

23
Q

Hvernig er S. pyogenes greindur?

A

Ræktaður - er beta hemol. og bacitrin næmur, antigenpróf á gróðri. Antigen próf, t.d. ELISA og latex próf beint á sýni. Mótefnamælingar (ASO, Anti DNAse B).

24
Q

HVernig er S. pyogenes meðhöndlaður?

A

Hann er alltaf næmur fyrir penisillini en hefur vaxandi ónæmi fyrir makrólíðum.

25
Q

Hver eru helstu einkenni S. agalactiae (Grúppu B Streptokokka?)

A

Eru beta hemolytiskir, flokki B. Hafa fjölsykrungahjúp og innihalda sialic sýru (er antiphagocytic og antigenisk).

26
Q

Hvar eru aðalheimkynni S. agalactiae?

A

S. agalactiae er aðallega í meltingarveginum og í leggöngum/endaþarmi 10-30% kvenna. Getur verið í eðlilegri flóru efri loftvega.

27
Q

3 tegundir sýkinga S. agalactiae…

A

Hættulegar nýburasýkingar, sýkingar í konum eftir fæðingu og nýburasýkingar.

28
Q

Hvar finnast grúppur C og G af beta hemol. og hverju valda þær?

A

Oft eðlileg flóra efri loftvega en geta valdið hálsbólgu og mjúkvefjasýkingum.

29
Q

S. milleri er líka kallaður…

A

…S. anginosus. Myndar litlar þyrpingar og er mögulega beta hemolytiskur. Djúpar ígerðir, ólíkt öðrum viridans streptokokkum.

30
Q

Hver eru helstu einkenni Streptococcus pneumoniae?

A

S. pneumoniae er alfa hemol. streptococcus og pneumococcus. Oft rangnefndur lungnabólgubakterían. Oft sem diplococci.

31
Q

Hver eru heimkynni S. pneumoniae?

A

S. pneumoniae býr í nefkoki einkum í yngri en 6 ára. Þola illa þurrk og kulda.

32
Q

Hvað gerir fjölsykrungahjúpur S. pneumoniae?

A

Gerir pakteríuna pathogen (kemur í veg f. phagocytosis) og hefur antigen eiginlega - yfir 90 hjúpgerðir!

33
Q

Á hverju byggist meinvirkni S. pneumoniae?

A

Fjölsykrungahjúpurinn er mikilvægur! Meinvirkni tengist líka Pneumolysini, prótín frumueitri sem hamlar virkni HBK og virkjar komplímentkerfið. Ath. varnir hýsils: bifháraþekju og milta.

34
Q

Hverja smitar S. pneumoniae og hvernig?

A

Bara menn, berst aerosol.

35
Q

Hverjar eru helstu sýkingar af völdum S. pneumoniae?

A

Algengar: Eyrnabólga, skútabólga og lungnabólga.

Alvarlegar eru heilahimnubólga og lífhimnubólga.

36
Q

Hvernig er S. pneumoniae greindur?

A

Með ræktun (alfa hemol., optochin næmi og gallleysanleiki). Smásjárskoðun og mótefnavakagreining (coagulasi, t.d.).

37
Q

Hver eru helstu vandamál tengd S. pneumoniae?

A

Penisillinónæmi (tengd PBP - líklega borin til streptokokka frá viridans streptokokka). Oft fjölónæmir stofnar.

38
Q

Hvernig bóluefni eru til við Pneumokokkum?

A

23gilt bóluefni úr algengustu hjúpgerðunum, er fjölsykra. T-frumuóháð, vekur ekki minnisfrumur og því lélegt hjá ungum börnum. Nýtt prótíntengt bóluefni Tfrumuháð.

39
Q

Hver eru helstu einkenni Viridans streptokokka?

A

Viridans eru alfa hemolytiskir streptokokkar, án eiturefna og meinvirkniþátta.

40
Q

Hvar finnast Viridans (helst, og þá meinlausir)?

A

Eru í eðlilegri flóru efri loftvega og meltingarfæra.

41
Q

Hvar, hverjir og hvernig sýkingum valda Viridans?

A

Tannskemmdum: Mutans streptokokkar og Lactobacillus (S. mutans og S. sobrinus). Hjartaþelsbólgu í skemmdum lokum og hjartagöllum.

42
Q

Helstu einkenni Enterokokka?

A

Þeir eru sérættkvísl! Oftast nonhemol. en geta verið alfa og beta. Geta vaxið í gallsöltum og/eða natríum klóríði. Eru í eðlilegri meltingarflóru.

43
Q

Hverjar eru 4 helstu tegundir Enterokokka?

A

E. faecalis
E. faecium
E. avium
E. durans

44
Q

Lyfjaónæmi Enterokokka?

A

Þeir eru enn ónæmari fyrir sýklalyfjum en Streptokokkar! (Bæði betalaktamasamyndandi og Glýkópeptíð ónæmir) Algeng spítalasýking. Ampisillín er kjörlyfið en pen. og amínóglýkósíð við hjartaþelsbólgu.

45
Q

Cephalosporin meðferð er áhættuþáttur fyrir…

A

…fjölónæmri Enterókokkasýkingu á sjúkrahúsi.