44: Lungnasýkingar Flashcards

0
Q

Hvað orsakar bráðan bronkítis?

A

Nánast alltaf veirur. Einstaka tilfelli af Chlamydophila pneumoniae og Mycoplasma pneumoniae. Ath. að venjuleg sýklalyf virka ekki á mycoplasma sýkingar. Þetta á því ekki að meðhöndla (nema t.d. með tetracyclini ef mycoplasma).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hverjar eru helstu neðri loftvegasýkingar?

A

Bronkítis, versnunarköst í króniskum bronkítis, bronkíólítis, lungnabólga og berklar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað orsakar króniskan bronkítis?

A

Ekki er um raunverulegar sýkingar að ræða en sýklar gætu þó átt þátt í versnunarköstum og því réttlætanlegt að gefa sýklalyf í versnun. Veirur, H. influenzae, S. pneumoniae og M. pneumoniae. Hægt að bólusetja gegn inflúensu og S. pneumoniae.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er lungnabólga?

A

Bólga í lungum (no shit, Sherlock…) samfara hita og hósta. Oft uppgangur samfara hita. Valda flestum dauðsföllum af öllum sýkingum. Flokkast í lungnabólgu utan sjúkrahúsa, spítalalungnabólgu, lb í sj. með skertar varnir og landsvæðistengda lb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um áhættuþætti fyrir lungabólgu.

A

Öldrun, nýfæddur, ferðalög, alnæmi, lungnateppa, öndunarvél, ónæmisbæling, krónískur bronkítis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Aspiration pneumonia er algeng hjá…

A

…alkóhólistum og öðrum sem oft fara í mikla vímu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Lungnabólgufaraldrar vegna Legionellu á hótelum…

A

…smitast úr loftræstikerfum. Hún er líka í kranavatni alls staðar, nota sterilt vatn á sjúkrahúsum þegar það á við. Ath. að ekki er hægt að gefa eitt eða tvö sýklalyf sem dekka alla mögulega sýkla - meðhöndla fyrir pneumokokkum fram að greiningu því þeir eru mjög hættulegir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru helstu sýklar í lungnabólgum utan sjúkrahúsa f. fullorðna?

A

S. pneumoniae, M. pneumoniae, L. pneumophila, S. aureus og veirur. Ef viðbótaráhættuþættir, þá: H. influenzae, M. catarrhalis og S. aureus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru helstu sýklar í spítalalungnabólgu?

A

3ja algengasta spítalasýkingin, hæst tíðni á gjörgæsludeildum. S. pneumoniae, Enterobacteriaceae, S. aureus, H. influenzae, Legionella og P. aeruginosa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Pneumokokkalungnabólga…

A

…algengust í ungum börnum og öldruðum. Algeng í mikið veiku fólki, t.d. á gjörgæsludeild. Old man´s friend.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Af hverju eru atypical lungnabólgur atypiskar?

A

Meiri almenn einkenni, bakteríru sjást ekki í uppgangi, svara ekki venjulegum sýklalyfjum. Útbreiddari breytingar á röntgenmyndum en búast má við. Orsakast af Mycoplasma, Chlamydia og Legionella.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er lungnabólga greind?

A

Einkenni og saga, staðfest með röntgenmynd af lungum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mögulegar orsakir lungnabólgu, bakteríur, veirur og sveppir.

A

Bakteríur: S. pneumoniae, M. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae, C. pneumoniae, Enterobacteriaceae, P. aeruginosa, L. pneumophila, M. tuberculosis.
Veirur: Influenza, RSV, Parainfluenza, Adeno.
Sveppir: Candida, Aspergillus, Histoplasma, Coccidioides.
Sníkjudýr: P. carinii.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er lungnabólga greind?

A

Röntgenmynd, muna blóðræktun ef slæm sýking og gæðahrákasýni (muna þó að S. pneumoniae, H. influenzae og M. catarrhalis eru eðlilegur hluti efri loftvegaflóru). Einnig má leita Pneumokokka og Legionellu antigena í þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig öndunarfærasýni er hægt að taka?

A

Hrákasýni, barkasog, barkaástunga, BAL/berkjuskol, lungnaástunga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða bakteríur (tengdar lungnabólgum) ræktast ekki í venjulegum rútínuræktunum?

A

Mycoplasma pneumoniae
Chlamydophila pneumoniae
Legionella spp.
Mycobacterium tuberculosis.

16
Q

Hvað er notað við pneumokokkaantigenaleit í þvagi?

A

Notað með ræktun og öðrum aðferðum. Mótefnið binst C fjölsykru sem er sameiginleg öllum hjúpgerðum pneumokokka. Ath. að prófið getur orðið falskt jákvætt hjá börnum og því frekar notað fyrir fullorðna. Næmara fyrir þá sem hafa pneumokokka í blóði en hráka.

17
Q

Legionellu antigen í þvagi greina…

A

…L. pneumophila serogroup 1. Presumptive greining á hermannaveiki af hennar völdum.

18
Q

Hvernig eru atýpiskar lungnabólgur greindar?

A

Með PCR. Mikilvægt að greina fljótt, m.a. til að greina frá inflúensu/SARS.

19
Q

Hvernig eru veirur úr nefkoks- og hálsstrokum greindar?

A

Með skyndigreiningum (immunoassays fyrir inflúensu A, B RSV. Fljótvirkt en ekki gott næmi).
Hraðræktun/shell vial aðferð fyrir infl. A og B, RSV, parainflúensu 1, 2 og 3, adeno, gefur gott næmi.
Veiruræktun tekur 10-12 daga og PCR er gott líka.
Immunofluorescence litun tekur 3-4 klst. og er gerð á nefkokssogi/berkjuskoli.

20
Q

Hvernig blóðvatnspróf eru gerð fyrir hvað?

A

Kuldagglutinin fyrir M. pneumoniae.
Komplimentbindipróf fyrir M. pneumoniae, C. pneumoniae, C. psittaci og Coxiella burnetii.
IgM mótefni gegn M. pneumoniae - ELISA á veirufræðideild og Himnu IgM á sýklafræðideild. Elisa er næmari.