1-3: Inngangur, bygging, vöxtur Flashcards

0
Q

Hver eru stærðarhlutföll dreif- vs. heilkjörnunga?

A

Heil mun stærri, 10 til 100 mikrometrar í þvermál vs. 0,2 til 2.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hver eru skilyrði Kochs?

A

Örvera finnst í öllum tilfellum sjúkdóms, er hægt að einangra úr sýktum og rækta í hreinrækt, og veldur aftur sama sjúkdómi ef tilraunadýr er sýkt með henni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Plasmíð eru algengari í gram…

A

…neikvæðum bakteríum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Stærð ríbósóma í bakteríum?

A

70S, undireiningar 30S+50S.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stærð mítókondría baktería?

A

Trick question! Engar organellur í umfrymi baktería!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er teichoic acids?

A

Polysaccharide í frumuveggjum Gram jákvæðra baktería, mögulega viðtaki fyrir bakteríufaga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Frumuhimna baktería - 3 atriði

A

Er tvöföld, með engin steról (þó steról í mycoplasma bakteríum sem hafa engan frumuvegg) og þjónar öndunarhlutverki (í stað mítókondría). Auðvitað líka flutningsprótín, ensím og jónapumpur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NAG og NAM eru…

A

…sykrur í frumuvegg baktería, krossbundnar af amínósýrum. Úr verður peptidoglycan.
NAG: N-acetylglucosamine
NAM: N-acetylmuramic acid.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvort nota bakteríur D eða L form amínósýra í frumuvegg sína og hvers vegna?

A

Þær nota D formið, því erfiðara er að brjóta niður D. (Skyldi engan undra… xD!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Peptidoglycan fjölliður eru úr hverju og finnast hvar? Hvaða hlutverki gegnir það fyrirbæri?

A

Úr amínósýrum og sykrum, og finnast í frumuvegg baktería. Frumuveggurinn er einstakur fyrir bakteríuna (ergo - lyfjaskotmark!), veitir styrk og ákvarðar lögun hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru helstu hlutverk fimbria vs. flagellum?

A

Fimbria notar bakterían til að festa sig, flagellum notar hún til sunds.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Munurinn á Gram jákvæðum vs. neikvæðum bakteríum?

A

Gram jákvæð baktería hefur tvöfalda frumuhimnu og þar fyrir utan frumuvegg úr peptidoglycani, teichoic acid og lipoteichoic acid. Litast blá/fjólublá.
Gram neikvæð baktería hefur allt þetta, en auk þess ytri frumuhimnu FYRIR UTAN peptidoglycan frumuvegginn. Á milli er millifrumuhimnubil. Litast rauð/bleik.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru byggingarleg frávik mycobacteria og mycoplasma?

A

Mycobactera: Hafa vaxkennt lag úr mýkólic sýru o.fl. utan um peptidoglycan lagið - leiðir til lágrar eðlisþyngdar og þarf því að þeytivinda við meiri hraða en aðrar bakteríur. Hafa sýrufastan vegg.

Mycoplasma: Hafa ekkert peptidoglycan lag og því gagnast sýklalyf fyrir vegginn ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða ætt “swarmar” yfir agarskálar og hvernig?

A

Helst Proteus sp. og með flagellu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Monotrichous

A

1 flagella

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lophotrichous

A

brúskur á öðrum endanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Amphitrichous

A

brúskur á báðum endum

17
Q

Peritrichous

A

flagellur utan um alla bakteríuna.

18
Q

Pili - GO!

A

Prótínþræðir - stuttir og minni en flagellur. Skapa viðloðun við yfirborð. Mótefni gegn pili geta hindrað viðloðun. E.coli hefur t.d. margar tegundir pili.

19
Q

Hvað er F-pilus?

A

Spes pilus sem er notaður í conjugation, þ.e. flutningi plasmíða (erfðaflutningi) milli baktería.

20
Q

Úr hverju er hjúpur/capsule og hvert er hlutverk hans?

A

Er úr glycocalyx fjölsykrum á ytra yfirborði. Hjálpa bakteríum með viðloðun við yfirborð (t.d. S. mutans við glerung tanna) og hindra phagocytosis - complement komast ekki í gegnum sykrurnar.

21
Q

Hvað eru lípópólýsakkaríð?

A

Eru aðeins í Gram neikvæðum bakteríum og geta virkað sem endotoxin og/eða pyrogen (efni sem veldur hita). Eru einkennandi fyrir hverja bakteríutegund.
Uppbyggð af lipid A, core polysaccariði og O Antigen.

22
Q

Sporar/dvalargrá myndast í tveimur bakteríu(ættum?) sem báðar eru gram…

A

…neikvæðar. Aldrei í Gram jákvæðum, enda eru sporar neikvæð fyrirbæri!! Bacillus og Clostridium.

23
Q

Staðsetning spora…

A

Central, subterminal og terminal. Hjálpar við tegundagreiningu.

24
Q

Hvað þola sporar? Hvað er til ráða?

A

Þola UV og gamma geislun, þurrk, lysozyme, háan hita, fæðuskort og sótthreinsiefni. Hindra þarf gróspírun í fæðu með nítrötum, sýru og söltum.

25
Q

Hverjir eru helstu mótefnavakar baktería?

A

Prótín og sykrur - KRÖFTUG antigen!
Yfirborð baktería (hjúpur, O antigen í LPS í frumuvegg, H antigen í flagellum, fimbriae). - oft antigen.
Toxin baktería - oft kröftug antigen.

26
Q

Lögun baktería - 6 týpur.

A

Coccus (streptococcus í keðju, staphylococcus í klösum), bacillus (streptobacillus í keðju), coccobacillus, vibrio (bogin), spirillum (eins og ormur eða alda) og spirochete (eins og gormur…).

27
Q

Röð aðgerða í Gramslitun.

A

Festing, crystal violet, joð (myndar útfellingar í frumu), aflitun með asetóni eða alkóhóli (eyðir ytri frumuhimnu gram neikvæðra), saffranin.

28
Q

Gram neikvæðir diplokokkar inni í hvítum blóðkornum í mænuvökva eru líklegast…

A

N. meningitidis.

29
Q

Gram jákvæðir keðjukokkar og gram neikvæðir fíngerðir stafir í hráka gætu verið…

A

Streptococcus pneumoniae og Hemophilus influenzae.

30
Q

Gram jákvæðir klasakokkar í hráka gætu verið…

A

Staph aureus.

31
Q

Hvernig fæst orka og hvað þurfa bakteríur til myndunar prótína, lípíða, kjarnsýra?

A

Orka fæst úr O2 öndun eða með loftfælnum ferlum eins og gerjun. Flestar nota bæði. Þurfa C H N O P S og snefilefni.

32
Q

Dæmi um efnaskipti sem nýtast til greiningar?

A

Katalasapróf - H2O2 hvarfefni verður að H2O og O2 og freyðir.
Oxidasapróf - hvarfefni blánar við oxun.
Kóagúlasapróf - Sermi hleypur í kökk er fibrinogen breytist í fibrin. Staph aureus er jákvæður.
Laktósagerjun í æti - t.d. E.coli - litabreyting á McConchy agar er vegna súrs pH.

33
Q

Helstu fasar vaxtarkúrvu eru:

A

Lag phase, exponential, stationary og decline phase.

34
Q

Dæmi um bakteríu sem ræktast ekki:

A

Treponema pallidum.

35
Q

Campylobacter ræktast við hvaða hitastig?

A

42 gráður á C.

36
Q

Legionella, Campylobacter og Bordatella þurfa…

A

…sérstök æti.

37
Q

Mycobacterium ræktast á löngum tíma? Rétt rangt?

A

Satt!

38
Q

Dæmi um loftfælna bakteríu:

A

Clostridium tetani.

39
Q

Tvær loftháðar bakteríur:

A

Mycobacterium tuberculosis og Pseudomonas.

40
Q

Hversu lengi eru sýni ræktuð?

A

Þvag í 18 til 24 klst. (E.coli og félagar eru snöggir)
Saur í 2-3 daga (Campylobacter, t.d.)
Berkjuskol fyrir berklaleit í 6 vikur (M. tuberculosis)
Naglskaf fyrir húðsveppaleit í 3 vikur.

41
Q

Í hverju felst Miles og Misra talningaraðferðin?

A

Bakteríulausn er þynnt í tíföldum þynningarröðum og ákveðnu magni sáð á fast æti.