24: Neisseria og Moraxella Flashcards

1
Q

Hver eru helstu einkenni Neisseriaceae?

A

Þetta eru Gram neikvæðir, óhreyfanlegir, loftháðir kokkar/coccobacilli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Í hvaða þrjár ættkvíslir skiptist Neisseriaceae?

A

Neisseria, Eikenella og Kingella. Ath. að Neisseria og Moracella eru eins í útliti, með svipaða eiginleika og heimkynni (eru diplókokkar, oxidasa jákvæðir og búa í slímhúðum blóðheitra dýra).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er t.d. munurinn á meinvaldandi vs. meinlausum Neisseriae?

A

MeinVALDANDI eru viðkvæmar og vaxa bara við ákveðnar aðstæður en saklausu tegundirnar eru ekki eins viðkvæmar og vaxa við ýmsar aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu tvær meinvaldandi Neisseriur og tvær saklausar.

A

Meinvaldandi: N. gonorrhoea og N. meningitidis.

Oftast saklausar: N. pharyngis hópur (t.d. N. sicca og N. subflava) og N. lactamica.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er Neisseriae greind?

A

Hún vex á næringaragar við herbergishita, á valæti, gerjar glúkósa, maltósa og súkrósa og er tributyrin jákvæð. PCR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar lifir N. gonorrhoea og hverju veldur hún?

A

Hún lifir sníkjulífi á slímhúðum manna. Er aldrei hluti eðlilegrar flóru. Þolir illa þurrk en hefur pili á yfirborði til að loða við slímhúðirnar. Veldur lekanda 4-6 d. eftir smit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Mismunandi sýkingarmyndir af völdum N. gonorrhoea.

A

Karlar - bráð þvagrásarbólga (lekandi), epididymitis.
Konur - Bólga í leghálsi, bráð þvagrásarbólga (lekandi), legslímubólga, eggjaleiðarabólga (og hugsanleg ófrjósemi).
Bæði kyn - sýkingar í rectum, pharynx, liðum, blóði. Conjunctivitis.
Börn - Opthalmia neonatorum og vulvovaginitis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er lekandi greindur?

A

Smásjá: Gram neikv. diplókokkar inni í HBK. Þetta er næm greining fyrir karla en ekki fyrir legháls kvenna (t.d. líkist Moraxella gonokokkum). PCR á kynfærasýnum og þvagsýnum. Senda fljótt - rækta á valæti - sykrugerjun - kekkjun, mótefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvar finnst N. meningitidis?

A

Í nefkoki 2-25% heilbrigðra einstaklinga, sérstaklega unglingum og ungum fullorðnum. Viðkvæm fyrir þurrki og kulda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fjölsykrungahjúpur N. meningitidis…

A

…er á flestum þeirra. Gerir þær meinvirkar, helstu serogrúppur eru A, B og C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjar eru helstu sýkingar N. meningitidis?

A

Heilahimnubólga, blóðsýkingar, lungnasýkingar o.fl. Heilah.bólga þarf ekki að fylgja blóðsýkingunni en getur gert það. Næstalgegnasta orsök hhbólgu hérlendis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Bóluefni við N. meningitidis er við hjúpgerðum…

A

… C, en B kom á markað í lok 2013.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er faraldursfræði hjúpgerða A, B og C?

A

Hg A í þróunarlöndum, Hg B í þróuðu löndunum, Hg C alls staðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er “meningokokkasjúkdómur?

A

Samheiti yfir heilahimnubólgu, blóðsýkingar og sýkingar í djúpum líffærum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er N. meningitidis greindur?

A

Kliník - getur þróast mjög hratt. Blóð, mænuvökvi, nefkok fara í ræktun - vaxa best á bættum ætum en eru ekki jafnpicky og gonokokkarnir. Antigen og PCR notað á mænuvökva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Moraxella catarrhalis hér áður…

A

… Branhamella catarrhalis og þar áður Neisseria catarrhalis.

17
Q

Helstu einkenni Moraxella catarrhalis?

A

Gram neikvæðir, oxidasa jákvæðir diplókokkar.

18
Q

Hvar finnst Moraxellan?

A

Er hluti af eðlilegri flóru efri loftvega.

19
Q

Hverju veldur Moraxella catarrhalis?

A

Getur valdið öndunarfærasýkingum, eyrnabólgum, skútabólgum og lungnabólgum.

20
Q

Hvernig má aðgreina Moraxellu frá Neisserium?

A

Moraxellan myndar oftast beta laktamasa, hefur jákvætt tributyrin próf og gerjar ekki sykrur á sama hátt.