40: Húð- og sárasýkingar Flashcards

0
Q

Hvaða sýklar eru í skammtímaflóru húðar?

A

S. aureus, S. pyogenes, Enterobacteriaceae, Haemophilus o.fl.
Auðveldara að hreinsa skammtímaflóru af húð og hún er oftast meinvirkari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvaða sýklar eru í langtímaflóru húðar?

A

S. epidermidis, Corynebacterium Propionibacterium og Micrococcus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Húðin skiptist í…

A

…epidermis, dermis og hypodermis/subcutis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða leið komast sýklar að húð?

A

Þeir komast sumir í gegnum húðina, aðrir koma blóðleið eða taugaleið. Ath. að bakteríur, sveppir, sníkjudýr og veirur geta valdið húðsýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða smitsjúkdómar geta valdið húðeinkennum? (dæmi…)

A

Skarlatsótt, meningokokkasýking (depil/punktblæðing), sárasótt (sýklar geta fundist í primary chancre helst), cryptococcosis (bólur, hnútar, sár), mislingar, hlaupabóla (veira finnst í útbrotum) o.fl. Ath. húðsýking vs. toxínáhrif ekki það sama.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða sýklar eru primary sýkingar, þ.e. sýkja “heila húð”, t.d. í húðfellingum?

A

S. aureus, S. pyogenes (oft beta hemolytiskir streptokokkar), Corynebacterium minutissimum (erythrasma), Actinomyces, húðsveppir og sníkjudýr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða sýklar sýkja secondary, þ.e. laskaða húð?

A

Húðflóran, S. aureus, P. aeruginosa og Gram neg stafir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða sýklar berast blóðleiðina til húðar?

A

S. aureus, S. pyogenes (beta hemol. str.), Actinomyces, Rickettsia, Treponema pallidum. Sveppir og veirur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað berst taugaleiðina til húðar?

A

Herpesveirur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða húðsýkingum veldur S. aureus?

A

Hárslíðursbólga/folliculitis, hvar sem er á húð. Gersveppir og Pseudomonas valda líka folliculitis.
Graftrarkýli/furuncle, boil á andliti, hálsi, holhönd og rasskinnum.
Drepkýli/carbuncle - graftrarkýli sem renna saman. Háls, bak og læri. Alvarlegt, oft hiti og blóðsýking.
Einnig kossageti/impetigo.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað veldur impetigo/kossageit og hvernig lýsir hún sér?

A

S. aureus og S. pyogenes. Oftast í börnum, er mjög smitandi. Kemur á andlit, útlimi o.fl. Sýklar í rispur/sár. Greint með stroki úr útbrotum. Ath. ekki sömu streptokokkastofnar og í hálsbólgum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað veldur erysipelas/heimakomu?

A

Oftast S. pyogenes, stundum aðrir streptokokkar eða S. aureus.
Grunn, afmörkuð sýking, dermis og sogæðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað veldur cellulitis/netjubólgu?

A

Oftast S. pyogenes og S. aureus, sjaldnar aðrir streptokokkar, H. influenzae, Enterococcus eða Enterobacteriaceae. Sýking nær niður í subcutis og er illa afmörkuð. Ath. erfitt að greina milli erysipelas og cellulitis. Muna að skoða á milli tánna - óheilbrigðar táfitjar eru einn helsti áhættuþáttur cellulitis!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Lymphangitis og hvað veldur?

A

Oftast S. pyogenes, sjaldnar aðrar (stundum S. aureus eða Pasteurella multocida). Bráð bólga í sogæðum, sýking getur breiðst hratt með sogæð til blóðs (1 til 2 sólarhringum). Greint með sýni frá sýkingarstað, stundum blóðræktun. Ath. þetta er oft það sem almenningur kallar “blóðsýkingu” þótt slík sýking sé ekki farin af stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverju veldur Erysipelothrix rhusiopathiae?

A

Veldur Erysipeloid (getur líka valdið blóðsýkingu og hjartaþelsbólgu), sem er cellulitis í mönnum eftir smit (gegnum húðrispu) frá svínum, alifuglum og fiski. Fjólublátt svæði sem stækkar en læknast í miðju. Sýkir mörg dýr, veldur erysipelas í svínum. Greint með sögu og klíník, stundum vefjabita úr sýkingarbrún fyrir ræktun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er og hvað veldur paronychia?

A

Algengasta sýkingin á höndum, er ýmist bráð (eftir áverka, t.d. nag eða snyrtingu - S. aureus, S. pyogenes, P. aeruginosa) eða langvarandi (eftir raka, t.d. uppvask og þrif - Candida albicans).
Húðsveppir byrja oftast distalt í nögl en öfugt með bakteríur. Opna og gefa sýklalyf.

16
Q

Hvað er selamein/seal finger og hvað veldur?

A

Kemur af selabiti, selabeini eða því að handleika ómeðhöndluð selaskinn. Ekkert ræktast en orsök líklega Mycoplasma phocacerebrale. Sýking í fingrum, mikill sársauki, sýkt húð og liðir í fingri. Nú tetracycline og fl. lyf, áður þurfti að taka fingur af.

17
Q

Hvað er necrotizing fasciitis?

A

Sýkill kemst í gegnum sár, veldur drepi í húð með hita og miklum verkjum. Skiptist í Type 1 og Type 2.
Type 1: polymicrobial, a.m.k. 1 anaerob (Clostridium perfringens, Bacteroides) og 1 aerob baktería (S. aureus, Haemophilus, Vibrio). Oft eftir áverka eða skurðaðgerðir.
Type 2: monomicrobial, oftast S. pyogenes og pyrogenic exotoxin A, B og C. Ath. að drep getur byrjað í subcutis án sjáanlegrar sýkingar, strax í aðgerð og sýklalyf.

18
Q

Sár skiptast í…

A

…skurðsár, slysasár og legusár.

19
Q

Skurðsár…

A

…geta verið hrein (ekki skorið í öndunarfæri, GI eða kyn/þvagfæri, 2% sýkjast), menguð (skorið í öndunarfæri, GI eða kyn/þvagfæri, eða bólga og trauma til staðar, 10-40% sýkjast). Einnig óhrein/sýkt skurðsár - 100% sýkjast. Bólga og gröftur, rof á GI, gamalt trauma.

20
Q

Hvaða sýklar sækja í slys/aðgerðasár?

A

S. aureus og S. pyogenes.

21
Q

Hvaða sýklar sækja í bitsár?

A

Staphylococci, streptococci, loftfælur. Einnig pasteurella ef dýrabit. Taka strok og muna að merkja “bit” á beiðnina!

22
Q

Hvaða fylgisýkingar fylgja brunasárum?

A

Brunasár eru prótínrík og því flott æti fyrir sýkla! Húðbakteríur taka sér bólsetu eftir 48 klst. Eftir 5-7 daga eru bakteríur og sveppir úr GI, öndunvarvegi, spítalaumhverfi og starfsfólki komnir, t.d. streptokokkar, S. aureus, P. aeruginosa, Enterobacter o.fl. Gram neg stafir. Vandida og Aspergillus. Sveppirnir eru verri.

23
Q

Hvaða fylgisýkingar fylgja legusárum?

A

(Þrýstingur yfir beini veldur sármyndun.) Drep í vefnum er gott fyrir loftfælur (Peptostreptococcus, Bacteroides, Cl. perfringens). Aðrir sýklar: S. aureus, streptococci, Enterococci, Enterobacteriaceae, P. aeruginosa. Taka djúpt strok, úr sárbotni.