28: Loftfælur Flashcards

1
Q

Hverjir eru 5 flokkar baktería byggðir á súrefnisþörf þeirra?

A
Loftháðir (strict aerobe)
Valbundnar loftfælur (facultative anaerobe)
Loftþolnir (aerotolerant anaerobe)
Loftfælnir (strict anaerobe)
Þola lágan O2 styrk (microaerophilic).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er skilgreining á loftháðum sýklum?

A

Drepast ef þeir fá ekki súrefni. Frl. orku í nærveru súrefnis, orkugjafi brotinn niður í vatn og CO2 og nýtist því vel. Gerja ekki. Dæmi: Mycobakteríur, Pseudomonas, Bacillus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er skilgreining á valbundnum loftfælum?

A

Nota súrefni ef það fæst, gerja annars. Vaxa betur MEÐ súrefni. Dæmi: E.coli, Shigella og S. aureus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er skilgreining á loftþolnum sýklum?

A

Gerja hvort sem þeir fá súrefni eða ekki, en þola FLESTIR súrefni. Vaxa betur ÁN súrefnis. Dæmi: Streptokokkar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er skilgreiningin á loftfælum?

A

Drepast (mishratt) í námunda við súrefni (virkar sem eitur). Háðir öðrum rafeindaviðtökum en súrefni og vinna orku með gerjun. Dæmi: Clostridium og Bacteroides.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig vinnst orka með gerjun?

A

Orkugjafinn brotnar ekki fullkomlega niður við gerjun og nýtist því verr en við O2 háð niðurbrot. Lífræn úrgangsefni myndast, t.d. sýrur og alkóhól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað nota aðrar bakteríur en loftfælur til að vinna úr O2?

A

Súperoxíð dismútasa, katalasa og peroxídasa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða loftfæla er í graftarpollum? (abscessum)

A

Trickety trick questionus! Vanalega blönduð flóra af loftfælum!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir loftHÁÐA tegundin í abscessum?

A

Eyðir súrefninu og býr þannig í haginn fyrir loftfælurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

3 almenn atriði um sýkingar af völdum loftfæla:

A

Oft endogen sýkingar (frá eigin sýklum), tengjast rofi í slímhúðum og lélegri blóðrás og dauðum vef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru helstu sýkingarstaðir loftfæla?

A

Heili, munnur (tennur líka), lungu, hjartaþel, kviðarhol, húð-og mjúkvefir, grindarbotn, dauður vefur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig eru loftfælur greindar?

A

Oft erfið greining því loftfælur þola illa flutning (vegna O2). Taka nóg af sýni (frekar gröft en strok) og senda strax!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Meðferð loftfælinna sýkinga felst í…

A

Skurðaðgerð (skera burt dauðan vef, hleypa út greftri), og sýklalyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða sýklalyf verkar eingöngu á loftfælur?

A

Metranidazole.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Penicillin og ampicillin verka…

A

…vel á hluta loftfælinna sýkla, sérstaklega með betalaktamasa hemjurum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Amínóglýkósíð og vankómýcin…

A

…geta verið eitruð fyrir nýru og eyru og valdið heyrnarleysi í fólki sem ber sérstaka stökkbreytingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Clostridium er líka kallaður…

A

…snældusýkill! Er Gram jákvæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvar lifir Clostridium?

A

Víða í umhverfi og er hluti af eðlil. rotnun náttúru. Einnig hluti eðlil. flóru í þarmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er sérstakt við Clostridium og Bacillus?

A

Þær eru einu TVÆR tegundir Gram JÁKVÆÐRA baktería sem geta myndað spora!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sporar Clostridiunnar eru…

A

…oftast stærri en bakterían sjálf og staðs. þeirra í bakteríunni getur sagt til um tegund. Smita oft frá jarðvegi, sýkill vex og gefur frá sér eitur sem veldur mestum hluta einkenna.

21
Q

4 (5) sjúkdómsvaldandi tegundir Clostridia eru:

A

C. perfringens/septicum
C. tetani
C. botulinum
C. difficile

22
Q

C. perfringens/septicum veldur…

A

…matareitrun og gasdrepi.

23
Q

C. tetani veldur…

A

…stífkrampa, tetanus.

24
Q

C. botulinum veldur..

A

…matareitrun og ungbarnabótúlisma.

25
Q

C. difficile veldur…

A

…sýndarhimnuristilbólgu (colitis pseudomembranosa)

26
Q

Hvar finnst C. perfringens helst?

A

Í jarðvegi og í þörmum.

27
Q

Hvað er skæðasta eiturefni C. perfringens?

A

Alfatoxín, sem er fosfólípasi.

28
Q

Hver er algengasta sýking af völdum C. perfringens?

A

Sýking í mjúkvefjum (gasdrep), en einnig matareitranir og þarmabólgur. Þeir stofnar sem valda matareitrun mynda hitaþolna spora og þola því nokkurra klst. suðu!

29
Q

Hvernig lýsir gasdrep sér?

A

Drep og loftbólur í vefjum, brakar í vefnum. Tengt stríðsáverkum en getur verið endogen. Dreifist um vöðva og fasciur með bjúg, vöðvasýkingu og drepi (eiturefni C. perfringens brjóta niður vefi og drepa frumur).

30
Q

Hvers vegna brakar í gasdrepi?

A

Því CO2, H2 og önnur niðurbrotsefni losna og litlar loftbólur myndast í vefnum. Eiturefni komast svo í blóð, valda toxemíu með hita (og losti).

31
Q

Hvaða fleiri bakteríur geta orsakað gasdrep en bara C. perfringens?

A

C. septicum og C. novyi.

32
Q

Hver er meðferð við gasdrepi?

A

Fjarlægja sauma og aðskotahluti, skera burt sýktan og dauðan vef, spretta upp fasciuhólfum (minnka P), hreinsa sár og skilja við það opið með léttum umbúðum. Penicillin, metronídazól og hugsanlega önnur lyf.

33
Q

Hvernig lýsir sér matareitrun af völdum enterótoxins C. perfringens?

A

Kviðverkir og niðurgangur 7 til 15 klst. eftir máltíð. Gengur yfir á 1 til 2 dögum.

34
Q

Eftir sýklalyfjagjöf getur C. difficile valdið…

A

…endogen niðurgangi. Einkennist af rennandi, blóðugum og slímugum niðurgangi. Smitast með sporum. Algengt á sjúkrahúsum. Veldur sýndarhimnuristilbólgu.

35
Q

Hvernig er C. difficile greind og Rx?

A

Gen fyrir toxin A og B eru greind með PCR á saursýni. Rx með að hætta sýklalyfjagjöf en gefa metronidazol eftir þörfum.

36
Q

99% flóru meltingarvegar er…

A

…Bacteroides!

37
Q

B. fragilis er ekki mjög skæð því…

A

…hún hefur ekki lipid A í frumuhimnu (þ.e. ekki endotoxin). Er algengasta loftfirrta b. sem veldur greftri í kviðarholi.

38
Q

Hvar finnst B. melaninogenicus og hverju veldur hún?

A

B. melaninogenicus lifir í munni, leggöngum og meltingarvegi. Veldur lungnabólgu og tannholdssýkingum. Þarf oft að skera.

39
Q

Hvernig smitast C. tetani?

A

Úr jarðvegi og meltingarfærum dýra (hesta…), sporar/sýklar komast í súrefnissnautt sár og breytast þar í sýkla.

40
Q

Hvað gerist í stífkrampa af völdum C. tetani?

A

C. tetani myndar taugaeitrið tetanospasmín, náskylt bótulinum. Berst til MTK og hindrar losun hemjandi boðefna úr taugaendum - vöðvar dragast krampakennt saman og stífna.

41
Q

Hvað dregur fólk til dauða í stífkrampa?

A

Sýkingar eða öndunarbilun. (Einkenni versna í 2 vikur og bati tekur um mánuð ef ekki dauði.)

42
Q

Hvernig smitast ungbarnastífkrampi (ginklofi?)

A

Sýklarnir komast í naflastúf.

43
Q

Hvað heitir C. botulinum öðru nafni og hvar finnst hún?

A

Sperðilbaktería, finnst aðallega í jarðvegi, líka í meltingarfærum dýra og gróðri.

44
Q

Hvað myndar C. botulinum?

A

Mjög harðgera spora, og öflugt taugaeitur í mat. Oftast í niðursuðuvöru en líka pylsum o.fl.

45
Q

Hverjar eru 3 sýkingarmyndir C. botulinum?

A
  1. Matareitrun - botulinismi
  2. Ungbarnabotulismi - floppy child syndrome
  3. Sárabotulismi - kemst djúpt í sár og myndar eitur þar. Sjaldgæft.
    (4. Sýklahernaður)
46
Q

Hvað orsakar botulinisma matareitrun?

A

Eiturefnið botulinum toxin sem losnar í fæðu við skiptingu baktería í mat sem hefur verið hituð og svo ekki kæld nægilega hratt (sporar lifna þá við). 7 gerðir eiturs, A-G.

47
Q

Hvað gerir botulinum toxin?

A

Hindrar að örvandi Ach losni úr taugaendum. Vöðvar lamast því. Hægt er að óvirkja eitur í mat með 100°C í 10 mínútur.

48
Q

Hvernig kemur ungbarnabotulismi til?

A

C. botulinum vex í þarmi ungabarnanna og gefur þar frá sér eiturefni. Oftast væg einkenni (slappelsi og lystarleysi). Stundum tengt hunangi með sporum í.

49
Q

Hvernig er C. botulinum greind og Rx?

A

Sýnt fram á bakt. eða eitur í matvælum. Eiturefni fundin í blóði, líka hægt að greina saur/uppköst. Rx: fjarlægja eitur í maga/þörmum, antitoxín fyrir óbundið eitur og stuðningsmeðferð.