42: Heilahimnunbólga og heilaígerðir Flashcards

0
Q

Hvernig kemst sýkill í gegnum blood brain barrier? Hvað gerist svo?

A

Það er ekki alveg vitað/fullskýrt. En hann gerir það og fjölgar sér svo í subarachnoideal rými. Bólguviðbrögð verða þar, sem hindra flæði mænuvökva og valda æðabólgu í heila. Aukið æðagegndræpi (hluti bólguviðbragða). Þetta veldur heilabjúgi með auknum innankúpuþrýstingi og drepi í heilaveg vegna æðaþrengsla. Afleiðing er hiti, höfuðverkur, hnakkastífleiki, rugl, minnkuð meðvitund, uppköst og krampar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvað þarf til að ífarandi sýking af völdum N. meningitidis verði?

A

Einstaklingur þarf að vera útsettur fyrir meinvaldandi stofni N. men, bakterían þarf að taka sér bólfestu í slímhúð og lifa af í blóði (polysaccharide hjúpur er stórt hlutverk gegn vörnum líkamans og skertar varnir auka líkur á sýkingu - t.d. hjá ungabörnum og ónæmisbældum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru aðrar smitleiðir en frá nefkoki?

A

Blóðborið smit í kjölfar sýkinga, t.d. lungnabólgu eða blóðsýkinga. Við aðgerðir/áverka, sýkill sest að í aðskotahlut, beint frá höfuðholum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mikilvægt - hvaða sýklar valda heilahimnubólgu, eftir aldurshópum og áverkum?

A

Nýburar - S. agalactiae (GBS), E. coli og Listeria monocytogenes.
Börn/fullorðnir - N. meningitidis, S. pneumoniae
Eldra fólk - N. meningitidis, Listeria monocytogenes.
Brot í höfuðkúpubotni - S. pneumoniae, H. influenzae, S. pyogenes.
Höfuðáverkar, aðgerðir - S. aureus, S. epidermidis, aerobic gram neg bacilli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Haemophilus influenzae…

A

…dánartíðni nú 3-6%. Var algeng orsök HHB hjá börnum fyrir bólusetningu en sést nú varla lengur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Neisseria meningitidis…

A

…dánartíðni 3-13%, börn og ungt fólk. Veldur faröldrum, ólíkt öðrum HHBbakteríum. Algengara hérlendis en víða erlendis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Streptococcus pneumoniae…

A

…dánartíðni 19-26%. Oft pneumokokkasýking annars staðar, t.d. lungu eða miðeyra. Áhættuþættir eru miltisleysi, krabbamein og sykursýki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Listeria monocytogenes…

A

…dánartíðni 15-29%. Áhættuþættir eru ónæmisbæling og alkóhólismi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Streptococcus agalacticae, GBS…

A

…dánartíðni 7-27%. Aðallega nýburar. Sjaldan í fullorðnum en þá helst í eldra fólki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

S. aureus…

A

…dánartíðni 14-77%, áhættuþættir m.a. heilaaðgerðir/áverkar, mænuvökvasamveita, sjaldnar sykursýki, alkóhólismi eða sprautufíklar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Staphylococcus epidermidis…

A

…algengasta orsökin hjá sjúklingum með mænuvökvasamveitu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

E. coli, Klebsiella, Serratia marcescens, P. aeruginosa, Salmonella…

A

…sjást nú æ oftar í HHB. Áhættuþættir eru t.d. heilaaðgerðir/áverkar, nýburar, eldri fullorðnir, ónæmisbældir. E.coli hefur fjölgað hjá nýburum eftir að GBS fækkaði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru sjaldgæfari orsakavaldar HHB?

A

Nocardia, loftfælur, S. gr.A, Enterococcus, viridans streptokokkar, Propionibacterium. Neurosyphilis hefur aukist í tengslum við AIDS. MTK einkenni sjást í 10-15% Lyme tilfella. Sveppir og sníkjudýr herja aðallega á ónæmisbælda, t.d. AIDS og hvítkornafæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er HHB greind?

A

Með mænuvökva, bæði er gramslitað og ræktað. Oft sjást hvítkorn en stundum ekki - kannski bara ekki komin af stað í nægu magni til að sjást. Hefja meðferð strax, ekki bíða eftir niðurstöðum. Blóðrækt bætir greiningarmöguleika. Ath. að bólusett er fyrir meningokokkum gr. C - ef það greinist í HHB þarf að skoða það vel.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjir eru algengustu orsakavaldar HHB?

A

Neisseria meningitidis var algengust hjá fullorðnum hérlendis í síðustu rannsókn en þó misalgengt eftir aldurshópum - því eldra sem fólk verður, því algengari verða pneumokokkar.
Hjá börnum, í þessari röð: N. men, Hib (nú bólusett), S. pneum og GBS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hjúpgerðir N. men voru algengastar hérlendis á síðustu öld?

A

Mest B, næstmest C og svo A.

A er aðallega í þróunarlöndum, B í “þróuðu” löndunum en C alls staðar. Meningitisbeltið í Afríku - hjúpg. A.

16
Q

Hvar koma heilakýli helst og út frá hvaða sýkingum?

A

Kýlin koma í frontal lobe, temporal lobe og cerebellum. Út frá sýkingum í höfði og hálsi. Berast með blóði frá sýkingum í öðrum líffærum. Dánartíðni 0-24%. Ath. sjaldan heilakýli í heilahimnusýkingum.

17
Q

Hverjir eru helstu sýklar í heilakýlum?

A

Oft blandaðar sýkingar. Streptokokkar algengastir (S. anginosus group t.d. í munnholi). S. aureus, loftfælur (Bacteroides og Prevotella), Enterobacteriaceae og Pseudomonas.

18
Q

Hvaða sveppir og sníkjudýr geta valdið heilakýlum?

A

Candida algengasti sveppurinn, svo Aspergillus og Mucorales.

Toxoplasma algengasta sníkjudýrið.

19
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir höfuðsýkingum og blóðsmiti frá tönnum í heilakýlismyndun?

A

Miðeyrabólga, mastoiditis, sinusitis. Trauma og aðgerðir á höfði, blóðsýking út frá tönnum.

20
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir blóðborið smit í heilakýlismyndun?

A

Lungnakýli/empyema o.fl. lungnasjúkdómar, meðfæddir hjartagallar eða hjartaþelsbólga (streptokokkar og S. aureus ef hjartaþelsbólga), ónæmisbæling t.d. hvítkornafæð, líffæraflutningar eða HIV. Óviss uppruni hjá 20% sjúklinga.

21
Q

Hver eru einkenni og greining heilakýlis?

A

Höfuðverkur, meðvitundarbreyting, hiti, krampar, staðbundin einkenni fyrir hverja staðsetningu. Greint með myndgreiningu (segulómun og CT). Sýni úr kýli ef mögulegt og mótefnamæling ef grunur um Toxoplasma.