Take-off and Climb Flashcards

1
Q

Hvaða atriði þarftu að pæla í þegar þú hefur fengið take-off heimild og ert á brautinni?

A
  1. landing light ON - EAK
  2. Chrono
  3. Steer into the wind
  4. Smoothly apply take-off power
    “Load X %”
    “Airspeed alive”
  5. Rotate and call “Rotate”
  6. Maintain runway track
    “Positive climb”
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er before take off checklist sem þú klárar þegar þú færð heimild inn á braut?

A

Strobe on, Transponder stby, Time noted.

Setur líka landing light of þú varst kominn með heimild til take-off

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Farðu í gegnum runway tracks á runways í Keflavik

A

01: 014°
10: 104°
19: 194°
28: 284°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Farðu í gegnum runway tracks á runways í Reykjavik

A

01: 010°
13: 130°
19: 189°
31: 310°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dry fly: Þú ert hold short RWY28 (November), ætlar að taka á loft á 10. Farðu í gegnum héðan og að cruise climb

A

Byrjunin er í raun þegar þú skiptir yfir og kallar á turn að setja 119.3 í standby

  1. “KFM holding at November. Ready for departure”
  2. Þegar þú færð clearance inn á braut þá 1. Strobe on 2. Transponder stby 3. Time noted. (Setur líka landing light of þú varst kominn með heimild til take-off).
  3. Backtrackar brautina að svörtu kössunum og lænar þér upp. (Mér finnst líka gott að tjékka að flapar séu í T/O og setja heading bug á rwy, passar svo bara að magenta tígullinn sé í heading bögginu).
  4. Apply thrust og heldur inni rudder á móti, ailerons upp í vindinn en minnkandi aileron með hraða. Passaðu þig að vera ekki að toga hana upp en heldur ekki forca hana niður. “Load, RPM, fuel flow, pressure -> Airspeed alive -> Rotate”.
  5. Climb 72 (NG) (Ef þú ert á TDI þá 66)
  6. 500’ above (650 í KEF) þá load 92% -> fuel pump off -> landing light off -> flaps up -> engine instruments checked -> ice protection as required. [119.3 “Keflavík approach góðan dag. KFM with you. Passing 600 climbing 3000, runway track”. Þeir gefa þér þá leyfi beint á vita.
  7. Þegar þú ert að nálgast hæð þína (t.d. 60 ft áður ef þú ert að klífa á 600 fpm) þá sleppir þú smám saman nefi niður, leyfir henni að byggja upp hraðann 105 og setur load í 50%-60%.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly