Boeing systems Flashcards
Hvað heitir instrument panelið þar sem þú setur inn minimums?
EFIS panel (Lengst uppi og outboard)
Hvað heitir instrument panelið þar sem þú velur hvað þú sérð á NAV skjánum?
EFIS panel (Lengst uppi og outboard)
Hvað heitir panellinn sem er efst í cockpit og þú stillir t.d. altitude, course og hraða?
MCP
Hvað heitir búnaðurinn þar sem þú stillir NAV tíðnina inn?
navigational radios
There are 2 types of VNAV descents; ___ and ___.
VNAV PTH og VNAV SPD
Hvort er meira economical descent, VNAV PTH eða VNAV SPD?
VNAV PATH. Ástæðan er sú að VNAV SPD reynir ekki að fylgja pathinu, pælir bara í hraða. Þarft mögulega að nota speed brake eða thrust til að halda pathi.
Hvort er meira flexible descent, VNAV PTH eða VNAV SPD ?
VNAV SPD
Hver er í raun munurinn á VNAV Path descent og VNAV speed descent?
VNAV PTH: Fylgir pathi og þú stjórnar hraða.
VNAV SPD: Fylgir hraða go þú stjórnar ROD.
Þú færð “descent FL80 now”. Þú ert í planned path descent, hvað gerirðu?
- Velur 8000 á MCP. Velur DES og þar ýtirðu á DES NOW optionið.
VNAV disconnects when speed is more than __ kts above airports speed restriction.
5 kts
Hvað gæti “unable next altitude” þýtt í FMC?
Sennilega of hár og nærð ekki að ná þér niður í næsta altitude constriction miðað við hvar þú ert staddur.
Þú ert í VNAV PTH lækkun. Ef það er t.d. Meiri mótvindur en FMC hafði reiknað með, þá missir þú nottla hraða. Ef airspeed er meira en __ kts minna en target, þá biður FMC um meiri hraða og breytir í thrust mode úr ARM í ___.
10 kts, FMC SPD
Ef þú myndir sjá EFC TIME: 1805.0z, hvað þýðir það?
Expect Further Clearance at 18:05 o’clock
Hvað gerir þú ef þú ert að setja hold sem þú fékkst frá ATC í FMC og færð skilaboð í FMC “USING RSV FUEL”.
Biður um styttri bið í clearance vegna bensínstöðu.
Þú ert í brottför og færð “Boeing 737 maintain 240 max 240 kts below 10,000’“….. hvað gerir þú?
Ferð í CLB page, skrifar 240/10 og ýtir inn í SPD REST dálkinn.
Þú færð skilaboð frá control að vera yfir FL100 en undir FL120 á ákveðnu svæði, hvað gerir þú?
Ferð í RTE, skrifar inn /100A120B og enterar það inn
Þú færð QNH, hvar setur þú það inn?
Held í MCP en þú gerir það líka í DES page og velur það inn þar.
Hvaða page notar þú mest í FMC?
PROG (Progress)
Ef altitude constriction er tekið af, hvernig tekurðu það úr FMC?
Ýtir á DEL og velur svo línuna þar sem hæðin stendur, t.d. 10000A. En er þetta á LEGS page?
Hvernig myndirðu setja inn visual approach í FMC?
Ferð í DEP ARR og velur eitthvað sem er undir “RUNWAYS” (ekki approaches eða stars), það er visual. Svo geturðu valið undir “RWY EXT” ef þú vil taka þetta með 10 miles final
Þú þarft að diverta frá BIKF til BIRK. Hvað gerirðu í FMC?
Ferð í RTE. Skiptir BIKF út fyrir BIRK í “DEST”.
Hvað þarftu að setja inn í FMC til að hún geti reiknað út trim setting?
Setur inn CG
Hvernig myndirðu setja inn derated trust í FMC?
Ferð held ég í takeoff ref -> Setur inn hærra hitastig í “SEL TEMP” held ég.
Hvað þarftu til að VNAV virki?
Held þú þurfir að hafa flight directors on og A/T armed.
Hvað þarftu að gera til að sjá traffík á ND hjá þér?
Ýtir á TFC á range selector í EFIS
Hvaða mode hefur þú á ND þegar þú ert að setja inn routing í FMC fyrir flug?
Plan mode. Ferð svo í FMC og í LEGS og þá hefurðu “STEP” í boði þar sem þú getur farið yfir planið.
Hvar færðu upp trend vectorinn í beygjum í ND ?
MAP mode
Þú ert með bláa línu á MAP mode á ND. Hvað þýðir það? En hvít punktalína?
Blátt: Það á eftir að execute’a
Hvít punktalína: route modification.
Þú vilt taka raw data ILS og vilt fá glideslope, hvaða mode notar þú á ND?
APP mode
Þú vilt vita hvenær þú kemur á eitthvað tiltekið way point án þess að nota FMC, hvernig gerirðu það?
Ert í MAP mode og klikkar á DATA á EFIS.
Þú vilt vita hvaða VOR’s eru í kringum þig í boði, hvernig gerir þú það?
Ert í MAP mode og klikkar á STA (stations).
Hvernig teiknarðu 50 nmhring utan um ákveðin waypoint í FMC?
FIX -> Skrifar t.d. KFV undir fix -> Setur “/50” undir RAD/DIS
Þú vilt vita hvað er langt eftir þangað til þú lendir í NM
Ferð í PROG page
Þú vilt búa til 10 NM final leg, hvað gerir þú?
Ferð í RTE og á blaðsíðu 2, skrifar þar inn BIKF014/10.
“Boeing 737. Report passing 040 Radial of KFV VOR”.
Ferð í FIX -> Setur “KFV” í “FIX” og þú velur fyrsta sem poppar upp -> setur 040 undir RAD/DIS
“Boeing 737. Fly abeam of KFV VOR at FL190”
Ferð í FIX -> Setur “KFV” í “FIX” -> Smellir á “<ABM” (abeam). Velur abeam línuna (fer þá í scratch pad) -> LEGS -> Setur abeam línuna í scratch pad á réttan stað -> Solve discontinuity -> Setur /190 inn undir hæð -> EXEC
Þú ert með eitthvað waypoint eða hold sem þú vilt taka úr flugplani, hvernig gerir þú það?
Ferð í legs -> Velur way point sem þú vilt fara á (næsta eftir því sem þú vilt taka út) og það fer í scratchpad -> velur það sem þú vilt replace’a með sem er í þessu tilviki þetta waypoint/hold sem þú vilt að hverfi -> EXEC
Þú færð alls konar instructions með holding instructions, hvar setur þú það inn í FMC?
Bara í HOLD, þar geturðu sett alls konar upplýsingar.
Þú ert first officer og captain vill að við notum barometric stillingarnar mínar, hvernig gerirðu það?
Ýtir á “MA” litla hringlótta takkann á MCP þín megin
Hvað gerir þú þegar þú þarft að breyta MACH yfir í IAS ?
Ýtir á C/O takkann við IAS/MACH indicatorinn á MCP
Hvenær virkar SPD INTV?
Þegar VNAV er engaged
Þú ert í aðflugi með alls kyns flughæðir. Þú færð cleared beint í 15,000, hvað gerir þú?
Setur MCP í 15,000
Ýtir nokkrum sinnum á ALT INTV á MCP
(Ekki viss)
Hold the current heading to intercept 060 radial of BEMEK inbound then as filed. Hvernig gerirðu þetta í FMC?
Ferð í legs -> Smellir tvisvar sinnum á BEMEK (þá poppar upp INTC CRS) -> Setur inn 240 (060+180) -> EXEC -> Velur LNAV
Proceed 15 miles right of course. Hvernig gerirðu þetta í FMC?
RTE page -> OFFSET -> skrifar inn R15 og setur inn (Sérð nýju leiðina í hvítri punktalínu. ) -> EXEC (Þá verður leiðin magenta lituð). Til að resume navigation venjulega gerir þú svo bara eins nema setur offset “0” og execute.
Turn right heading 300, then intercept radial 330 of MUSDU outbound until adviced. Hvernig gerirðu þetta í FMC?
LEGS page -> Velur MUSDU sem fer þá í scratchpad og þú skrifar beint fyrir aftan 330/999 þannig að það sendur “MUSDU330/999” í scratchpad. -> Velur fyrstu línuna fyrir neðan MUSDU (treður þessu inn þar svo þetta sé næst á eftir MUSDU. -> EXEC -> Velur svo bara LNAV þegar þú interceptar outboundið.
At 84 kts N1 is replaced by _____
THR HLD
Hvað þýða litlir grænir (óútfylltir) hringir á fjólubláu track línunni þinni sem þú fylgir?
Decelerations starts og stops (þeir eru alltaf tveir rétt hjá hvorum öðrum).
Hvað heitir mælirinn þar sem þú sérð N1 og EGT?
Primary engine indications
Hvað sérðu fuel flow ef þú ert spurður?
Primary engine indications
Hvað heitir mælirinn sem þú sérð N2?
Secondary engine indications
Farðu yfir helstu svæðin í cockpittinu, þ.e. hvað panelarnir heita fyrir framan þig og ofan.
Aft og forward overhead panel
EFIS panel, MCP
Forward left, center og right panel
isle stand
Control stand
Aft electronic panel
Ef þú færð outbound radial 084 KFV, hvernig myndirðu stilla þessu upp og fljúga?
þá seturðu bara rassinn á 084, svo ferðu að rassinum, ef þú fengir inbound þá myndirðu fara að krossinum. Hann er alltaf inbound (eins og ég myndi vilja gera þetta). Þá getur þetta ekki fuckast upp. Þú ert möo ekki allaf að fljúga að krossinum, hann táknar bara inbound
Þú vilt vita vinda, t.d. krossvinda, hvar sérðu þetta í FMC?
PROG page 2