Ö_Gamalt_Boeing flæði Flashcards
Hver eru fyrstu viðbrögðin í go-around?
Push TO/GA, verify thrust increase
Flaps 15 or __
Verify go-around altitude
Verify or adjust thrust as needed
Positive rate of climb - retract gear
Í touch and go í umferðarhring eftir lendingu, hvað er gert við thrust, flapa og trim?
- Flaps 15
- Thrust í mid position (60-70%)
- Trim 5
- Þegar flaps eru í 15 þá thrust í 85-90%
- Rotate’a á VREF
Hvað gerir þú eftir lendingu í touch and goes áður en þú tekur á loft aftur?
- Flaps 15 og trim í 5-6 units
PM: “My thrust” og setur thrust í 60-70% N1 - Þegar flapar eru í 15 þá thrust í 85-90% N1.
- Rotate’ar á Vref
Þú ert í take-off og hefur náð hraða og flapar eru komnir upp, hvað gerir þú þá?
Select VNAV or LVL CHG
Engage autopilot
Verify climb thrust
Verify altitude capture
Do the after take off checklist.
Hvernig er flæðið eftir flaps up / above maneuvering speed?
- Vertical nav mode
- Engage autopilot
- Verify climb thrust og altitude capture
- After takeoff checklist
Þú ert í venjulegu takeoff, lýstu trigger punktum í flap retraction
- Rotate’ar á Vr og klýfur á V2+20 (magenta) (15°)
- At NADP (t.d. 800) þá hallarðu henni niður í 10°, seturðu flapa í 1 (eða 5 ef þú ert í circuits).
- Miðar svo í “1” (byggir upp hraða)
- Nærð “1” og tekur þá flapa upp og ýtir vél niður til að ná þeim hraða.
Þú ákveður að gera missed approach, hver eru fyrstu nokkur skrefin?
Push TO/GA, verify thrust increase
Flaps 15 or __
Verify go-around altitude
Verify or adjust thrust as needed
Positive rate of climb - retract gear
“Go around” PF -> Make an initial climbing turn towards the landing runway and intercept the missed approach course. Maintain flaps 15 until established on the missed approach course.
Þú ert í go-around og nálgast 400’, hvað gerir þú?
Verify LNAV or select roll mode
Verify missed approach altitude set
Verify route tracking
Þú ert í touch and goes, taktu ferlið frá rotate og þangað til þú ert stabíll á downwind.
Vr: Rotate -> Positive climb, gear up.
400’: Byrjar 25° beygju.
1000’: hallar vél í 10° og setur flapa fimm.
1400’: Thrust í 55% og after takeoff checklist (Landing gear up, flaps up no lights, altimeters set).
Þegar þú ert í 1700’ þá heldurðu kannski 165 kts, thrust 51%, attitude 5% (two dots)
Þú ert í touch and goes, taktu ferlið frá downwind og þangað til þú ert í rúllinu í leið að take-off aftur.
Abeam: Start timer
35 sec: Gear down, flaps 15, landing checklist to flaps (cabin secure, speedbrake armed, landing gear down)
50 sec: Beygir inn, flaps 25, attitude niður um einn punkt, lækkun á 500fpm
50 ft: Horfir í enda brautar og minnkar thrust
Eftir lendingu: Flaps 15, trim 5, thrust mid-range
Þú ert PF og nú er komið að after take-off checklist, hvenær er hann tekinn og hver les og hver gerir hvað?
Tekinn eftir að flapar eru komnir upp, vertical nav mode, autopilot, thrust set og altitude captured
PM gerir allt í after take off checklist
Í descent checklist, hver gerir hvað?
Pressurization, recall, autobrake, landing data, approach briefing
PM gerir allt nema báðir lesa recall og segja checked.
Hvernig er approach checklist og hver framkvæmir hvað?
Fasten seatbelts…. ON PM
Altimeters……………SET PM
Hvernig er landing checklist og hver framkvæmir hvað?
Cabin Secure PM
Speedbrake armed PF
Landing gear down PF
Flaps ___, green light PF
Þú ert í takeoff að nálgast transition level, hver gerir hvað?
PM: “ALTIMETERS”
PF: Ýtir á X og segir “STANDARD SET, PASSING FL X, CLIMBING FL Y”
Þú ert að descenda í gegnm 7500’, hver gerir hvað?
PM: “Altimeters”
PF: “qnh 1001 set, passing 7000 feet”.
PM: “Check”.
Þú ert í manual circuits, þú ert að beygja crosswind og ert að nálgast 1000’, hvað gerir þú þangað til þú ert stable downwind?
Ýtir vél fram og nærð í hraða, PF segir “SET FLAPS UP SPEED” setur hraða bug í 170 kts. Setur flapa eins og þú sérð næsta hraða á speed bandinu.
Við 1400’ þá getur þú sett thrust í ca 65%, nærð hæð og “SET ALT BUG”.
Verify climb thrust set og altitude capture.
After taek-off checklist -> Descent chkl -> Landing chkl
Hvaða tjékklista biður þú um í circuits eftir að þú tekur á loft og ert kominn í rétta hæð?
After takeoff chklst _> Descent chklst -> Approach chklst
Þú ert með flapa í 30 á 148 kts, 60& thrust á final… hvað hefurðu í attitude?
1 punkt (2,5%)
Grunar samt að þetta sé í raun nær hálfum punkti (1-2°)
Basicly haltu henni rétt undir einum punkti
Í before take-off checklista, hvernig er það öðruvísi en in-flight checklistar og hver gerir hvað?
Captain setur flapa og tjékkar flight controls og first officer er bara að tjékka cabin secure og setja transponder á TA/RA
Hverjir eru helstu trigger punktar á leið úr cruise og niður að final?
- 15 min to TOD (gerir descent procedure)
- 10,000 (fyrri hluti approach procedure)
- Þegar þú færð cleared below TL þá tekurðu approach checklist
- 10 min að lendingu þá tekur þú bara cycle fasten seat belts
Hvenær tekur þú approach checklist í hefðbundnu löngu flugi?
Það sem triggerar þetta er þegar þú ert cleared below TL eða 10 mínútur í lendingu. Tekur þetta bara þegar þú nærð öðru hvoru, ættir að vera cleared below TL fyrr. Þá bara seturðu altimeters strax og ferð í approach checklist.
Hvað triggerar það að þú tekur descent checklist úr löngu flugi?
Þegar það eru 15 mínútur í TOD, þá ferðu í descent procedure og byrjar það ferli á complete passenger announcement og endar á descent checklist