Boeing 737 - non-normal Flashcards

1
Q

Þú ert PM og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós. Hvað gerir þú ef þú nærð control á þessu?

A
  1. Don oxygen masks og regulators í 100%
  2. Establish crew communication
  3. Setur Pressurization mode selector í MAN -> Outflow valve switch heldur þú inni þar til outflow valve indication shows fully closed.
  4. Descent chklst -> Approach chklst
    í pattern altitude setur þú outflow valve switch í fully open to depressurize the airplane.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þú ert PM og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós. Hvað gerir þú ef þú nærð ekki control á þessu?

A
  1. Don oxygen masks og regulators í 100%
  2. Establish crew communication
  3. Setur Pressurization mode selector í MAN -> Outflow valve switch heldur þú inni þar til outflow valve indication shows fully closed.
    Ef þetta gengur ekki þá:
    Fasten seatbelts switch ON -> PASS OXYGEN switch ON og ferð í emegency descent
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þú ert PF og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós OG þið hafið nú þegar ákveðið að gera emergency descent. Hvað þarf að gera?

A

PM sér um helstu viðbrögð og ef þið ákveðið að gera emergency descent, þá
1. thrust levers minimum, speed brake í flight detent,
2. altude bug down og LVL CHG
3. target speed Mmo/Vmo og HDG SEL
4. Kallar eftir emergency descent checklist
2000’ from level off: cancel speed brake
1000’ from level off: reduce speed to 250 kts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þú ert PM og þið hafið ákveðið að gera emergency descent, hvað gerirðu ef þið eruð nú þegar búnir að gera rapid depressurization ferlið?

A

Engine start switches (both): CONT
2. “MAYDAY MAYDAY MAYDAY, ICEAIR 650, EMERGENCY DESCENT, REQUEST LOCAL QNH AND DESCENDING 10,000 FT
3. Gerir emergency descent checklist (en PF minnir þig á það)
[LEVEL OFF] - Sennilega er þetta nú í emergency descent chklst
1. Crew oxygen regulators: Normal
2. Engine start switches: As needed
3. Ef pressurization mode selector er á MAN þá þarftu að smám saman hleypa lofti inn með outflow valve

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Það er reykur í cockpit

A

Ferð í “smoke, fire or fumes” í QRH.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

An engine has separated… hvað gerirðu?

A

Engine severe damage or separation í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Það hristist allt og þú hefur abnormal engine indications, hvað gerir þú?

A

Ferð í Engine severe damage eða Engine fire í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þú færð flameout, hvað gerir þú?

A

Fer í Engine failure or shutdown í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Þegar þú ferð í restart, hvað ferðu í í QRH?

A

Engine In-flight start

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þú ert á einum mótor og ætlar að koma inn til lendingar, hvað þarftu að fara í, í QRH?

A

One engine inoperative landing checklist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þú ert PF og grunar að hraðinn sé eitthvað off, hvað gerir þú?

A
  1. Autopilot og autothrotle disengage
  2. F/D off
  3. Ef þú ert með flaps extended þá 10° attitude og 80% N1 en flapar uppi þá 4° attitude og 75% N1
  4. Ferð í Airspeed unreliable í QRH
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef þú ert búinn að missa airspeed indications í venjulegu flugi, hvernig meðhöndlarðu vélina sem PF (ég er ekki að meina steps heldur bara pitch og power)

A

Attitude í 4° og thrust í 75%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þú þarft að hætta við ræsingu á vél, hvað gerirðu?

A

Engine start lever (affected engine): CUTOFF
Aborted engine start QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Færð of mikin snúning eða hita eða whatever í vél

A

Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skringileg hljóð úr vél eða hún bregst illa við thrust lever

A

Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Það er eldur í engine inlet eða exhaust

A

Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

BÁÐAR vélar missa thrust OG færð báðar ENG FAIL alert. Hvað gerir þú?

A

Engine start switches (both): FLT
Engine start levers (both): CUTOFF
When EGT decreases: Engine start levers (both): IDLE detent
If EGT reaches a redline or there is no increase in EGT within 30 seconds: Engine start lever (affected engine): CONFIRM… CUTOFF, then IDLE detent
If EGT again reaches a redline or there is no increase in EGT within 30 seconds, repeat as needed
“Loss of thrust on both engines” í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru memory items ef þú færð APU fire?

A

APU fire switch.. Confirm.. Pull, rotate to the stop, and hold for 1 second.
APU switch: OFF
APU fire í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þú færð “ENG 1 OVERHEAT”

A

Autothrottle disengage
Thrust lever (affected).. Confirm..close
EF viðvörunarljós fer ekki, þá ferðu í Engine severe damage or separation checklist í QRH (eða engine fire)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Stabilizer trim er að hreyfast óvænt og óæskilega. Hver eru memory items?

A

Control column: Hold firmly
Autopilot: Disengage
Autothrottle: Disengage
Control column and thrust levers: Control airplane pitch attitude and airspeed
Main electric stabilizer trim: Reduce control column forces
EF þetta hætti eftir að þú aftengdir autopilot: Ekki setja hvorki autopilot né autothrottle í gang aftur.
EF þetta heldur áfram eftir að það er búið að aftengja autopilot þá: STAB TRIM cutout switches (both): CUTOUT -> Ef þetta heldur svo áfram þá Stabilizer trim wheel: Grasp and hold.
Ferð í “Runaway stabilizer” í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þú ert að fljúga og hún byrjar að beepa á þig (steady warning horn), hvað gerir þú?

A

Tjékkar hvort þú sért með rétt landing configuration

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þú ert í takeoff og setur thrusts upp og hún fer að beepa á þig (warning horn), hvað gerir þú?

A

Tjékkar hvort að þú sért með rétt takeoff config. Oftast eru þetta flapar sem gleymast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Þig grunar að hraðinn sé orðinn eitthvað skrítinn, hvað gerir þú?

A

Autopilot: Disengage
Autothrottle: Disengage
F/D swiches (both): OFF
Ef þú ert með flapa uppi þá 4° attitude og 75% N1 - Ef þú ert með flapa niðri þá 10° attitude og 80% N1
Airspeed unreliable í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Þú lendir í gríðarlegri ókyrrð, hvað gerir þú?

A

Ferð í Severe turbulence í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Það er búið að hóta sprengju, hvað gerir þú?

A

Ferð í specific bomb warning í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Það er einhver veikur í vélinni, hvað gerir þú?

A

Ferð í medical incident í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað gerir þú ef þú missir crosslink?

A

Ferð í EFB crosslink í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Þú færð “FWD CARGO” eða “AFT CARGO” viðvörunarljós

A

Ferð í Cargo door í QRH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað þýðir “AUTO FAIL” viðvörunarljós og hvað gerir þú?

A

Automatic pressurization mode has failed.
Ferð í AUTO FAIL í QRH

30
Q

Hvað þýðir “BLEED” viðvörunarljós og hvað gerir þú? En ef þetta er “DUAL BLEED”?

A

Eitthvað að engine bleed air kerfinu, ferð í BLEED í QRH.
ATH Ef það stendur DUAL BLEED, þá er það undir sérkafla.

31
Q

Hjá equpment cooling í overheat panel stendur OFF, hvað þýðir það og hvað gerir þú?

A

Equipment cooling supply or exhaust fan has failed. Ferð í “Equipment cooling off” í QRH.

32
Q

Þú færð viðvörunarljós “TRANSFER BUS OFF”, “SOURCE OFF” OG “GEN OFF BUS” við generators, hvað gerir þú?

A

Ferð í “LOSS OF BOTH ENGINE DRIVEN GENERATORS” í QRH

33
Q

Þegar þú ætlar að hætta við engine start, þá er bara eitt sem þú byrjar á áður en þú ferð í viðeigandi checklista. Hvað er það og í hvaða checklista ferðu?

A

Þú setur engine start lever (affected) í CUTOFF og svo ferðu í ABORTED ENGINE START í QRH.

34
Q

Þú ert á jörðu að undirbúa brottför og sérð “ENGINE CONTROL” ljós, hvað gerir þú?

A

Hættir við brottför

35
Q

Hvað gerir þú ef þú sérð LOW OIL PRESSURE ljós?

A

Ferð í Engine low oil presure í QRH

36
Q

Þú lendir í öskufalli frá eldfjalli, hvað gerir þú?

A

Ferð í QRH og finnur Volcanic ash

37
Q

Þú þarft að taka flaps up landing, hvað gerir þú?

A

Finnur ALL FLAPS UP LANDING í QRH

38
Q

Þú átt erfitt með að stýra vélinni, það er eins og stýrið sé fast, hvað gerir þú?

A

Finnur “JAMMED OR RESTRICTED FLIGHT CONTROL” í QRH

39
Q

Þegar þú setur flapa niður þá kemur óvelkomið roll á hana (beygja), hvað gerir þú?

A

Ferð í “TRAILING EDGE FLAP ASYMMETRY” í QRH

40
Q

Flaparnir eru ekki í þeirri stöðu sem þú sagðir þeim að vera. Hvað gerir þú?

A

Ferð í Trailing edge flap disagree í QRH.

41
Q

Displayið þitt fer, hvað gerir þú?

A

Ferð í Display failure í QRH

42
Q

Hvað þýðir warning “FMC P/RST” og hvað gerir þú?

A

Þetta er takki. Það er eitthvað að FMC. Þú átt að hafa einhver auka skilaboð sem “MSG” (message?) fyrri framan þig. Ferð svo í QRH, finnur FMC og viðeigandi lausn sem passar við hvíta message’ið.

43
Q

Hvað þýðir blátt VALVE OPEN ljós og hvað gerir þú ef þú sérð það?

A

Ferð í QRH og finnur Crossfeed selector inoperative

44
Q

The totalizer fuel quantity and the FMC calculated fuel quantity disagree. Hvað gerir þú? Hvað gæti verið problemið?

A

Ferð í FUEL DISAGREE í QRH. Þetta gæti verið fuel leak.

45
Q

Hvað gerir þú ef það er ójafnvægi í bensíntönkum?

A

Ferð í QRH og finnur IMBAL

46
Q

Hvernig veistu hvort þú tekur engine failure eða engine severe damage?

A

Ef eitthvað af þessu þrennu klikkar, þá ertu með severe damage;
1. N1 rotation 2. N2 rotation 3. Oil quantity
Ef eitthvað af þessu er ekki í lagi, þá ferðu í severe damage memory items en annars bara checklist (flame out er bara checklist).

47
Q

Hvernig veistu að þú átt að fara í “Engine limit or surge or stall” í QRH en ekki “Engine severe damage”?

A

N1% hoppar upp og niður

48
Q

Hvernig veistu að þú átt að fara í Engine severe damage tjékklista en ekki “Engine limit or surge or stall”

A

það kemur bara eitt hljóð og N1 droppar svo niður í ekkert.

49
Q

Hver er munurinn á notkun á “Engine failure or shutdown” og “Engine severe damage” listann?

A

Engine failure or shutdown er notað í flameout. En ef allt hristist og furðuleg hljóð, og N1, N2 eða oil er komið í núll, þá ferðu í “engine severe damage”

50
Q

Í emergency descent PM, hvað gerir þú um leið og þið takið ákvörðun um emergency descent?

A

PM fer beint á Engine dæmið og setur á Continuous.

51
Q

Þú ert í rapid decompression sem PM, það gengur ekki að fá þrýsting í vél, hvað gerir þú um leið og þú tilkynnir þetta til PF?

A

Setur Passenger swith á og passenger oxygen

52
Q

Hvernig veistu hvort engine sé “seperated”?

A

Færð núll í bæði N1 og N2 og engine vibration mun mælast ekkert.

53
Q

Í engine fire, hver setur hendur á það sem á að slökkva á og hver confirmar hvað?

A

Thrust lever: PF fær confirmation og segir “closed”
Engine start lever: PM fær confirmation og segir “cutoff”
Engine fire switch: PM fær confirmation og segir “pulled”

54
Q

Hver er munurinn á compressor stall og surge?

A

Stall: Oft eldur báðu megin við vél. Gerist í high power settings, oftast við takeoff.
Surge: Ég held að þetta sé þegar N1% hoppar upp og niður.

55
Q

Hvað þarftu að passa ef þú missir mótor í takeoff run eftir V1 og það er beygja strax eftir takeoff?

A

limit bank angle to 15° until V2 + 15 knots. Bank angles up to 30° are permitted at V2
+ 15 knots with takeoff flaps. So then whats the problem, hlýtur nú oftast að vera að takeoff með takeoff flaps!

56
Q

Þú ert í One engine out climb-out og þú ert svolítið að missa hraða, hvað gerir þú?

A

Consider LVL CHG (að því gefnu að þú varst á VNAV). Nú getur þú stillt hraðann.

57
Q

Hvaða fjögur atriði þarft þú að “confirm” þegar hinn er að lesa non-normal checklist?

A

Engine thrust lever, Engine start lever, Fire switch, generator drive disconnect switch

58
Q

Þú ert í one engine out og hefur náð MSA, hvað gerir þú?

A

Complete appropriate QRH Non-Normal checklist
Complete the AFTER T/O checklist
Use Crew Resource Management to decide on a best course of
action.
Perform a TTI briefing followed by Public Announcement to passengers.

59
Q

Í engine failure climbout, hvað er “protected area” stórt svæði?

A

25 NM

60
Q

Ef þú ert single engine, Autoland is permitted with flaps __ if performance allows and, LAND 3 or ____ is shown.

A

30, LAND 2

61
Q

Hvernig er single engine go-around öðruvísi?

A

Setur go-around flaps skv OEI landing checklist
Set command speed manually at flap retraction altitude
After selection of VNAV or LVL CHG, set CON thrust in FMC.

62
Q

Þú ert PM, lýstu ferlinu í engine failure at V1 (engine severe damage) og upp í MSA

A
  1. “ENGINE FAILURE”
  2. “ROTATE” -> “POSITIVE CLIMB”
  3. “ENGINE SEVERE DAMAGE”
  4. “CONFIRMED” (við thrust lever) -> “LEFT ENGINE START LEVER CONFIRM CUTOFF” -> “CLOSED”
  5. “MAYDAY”
  6. Takið upp flapa og svo “FLAPS UP, NO LIGHTS”
    Restin er svo í ran bara eftir PF commands
63
Q

Þú ert PF, lýstu ferlinu í engine failure at V1 (engine severe damage) og upp í MSA

A
  1. 400’: “HEADING SELECT” -> “COMMAND A”
  2. “TAKE ACTION” (eftir greiningu) og ferð beint í “AUTOTHRUST DISENGAGED, THRUST LEVERL 1 CONFIRM CLOSE” -> “CLOSED”
  3. Setur MSA, verify EEP route
  4. “FLAPS _” (verifyar að VNAV virki hraða-wise)
  5. “MAX CONTINOUS THRUST”
  6. “ENGINE SEVERE DAMAGE CHECKLIST, MY ATC”
  7. “AFTER TAKEOFF CHECKLIST” -> “OEI LANDING CHECKLIST” -> Kallar svo eftir deferred items eins og þarf.
64
Q

Þú ert PM og það fer brunabjalla í gang á vél 2. Hvað gerir þú?

A

“ENGINE FIRE” -> “CONFIRMED” -> “ENGINE START LEVER 2, CONFIRM CUTOFF” -> “CUTOFF” -> “ENGINE FIRE SWITCH 2 CONFIRM PULL” -> “PULLED”

65
Q

Þú ert PF og færð engine failure at V1, hvað ertu í raun að gera fram að og yfir 400’?

A

Allt eins nema í 400’ setur þú heading select og autopilot og farið í að greina málið og tækla það.

66
Q

Þú ert í OEI, hvað gerir þú sem PF þegar þú ert kominn með flaps up maneuvering speed?

A

Kallar eftir “MAX CONTINUOUS THRUST”

67
Q

Þú ert PM í OEI, PF kallar “MAX CONTINUOUS THRUST”, hvað gerir þú?

A

Ferð í N1 LIMIT page og velur CON thrust

68
Q

Hvenær eru non-normal checklists teknir í OEI takeoff og hver kallar eftir þeim?

A

Teknir um leið og þið hafið náð MSA og sett thrust í max continuous.

69
Q

Þú ert PF í OEI takeoff, þið eruð í MSA og þú ert búinn að taka ATC, hvaða tjékklista biður þú um og svo þá sem koma eftir því?

A

Viðeigandi non-normal checklista (t.d. Engine severe damage, Engine stall or surge, Engine fire, Engine failure) -> After takeoff checklista -> One engine inoperative landing checklist -> Deferred items checklist

70
Q

Þú ert PM í OEI takeoff, þið eruð búnir að adressa vandann, hvað gerir þú nú?

A

MAYDAY

71
Q

Hvaða hraða setur þú á í rapid descent?

A

Vmo: 350 kts / .84 mach
Ef það er turbulence þá turbulence pentration speed: 290 kts yfir 10,000’