Boeing 737 - non-normal Flashcards
Þú ert PM og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós. Hvað gerir þú ef þú nærð control á þessu?
- Don oxygen masks og regulators í 100%
- Establish crew communication
- Setur Pressurization mode selector í MAN -> Outflow valve switch heldur þú inni þar til outflow valve indication shows fully closed.
- Descent chklst -> Approach chklst
í pattern altitude setur þú outflow valve switch í fully open to depressurize the airplane.
Þú ert PM og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós. Hvað gerir þú ef þú nærð ekki control á þessu?
- Don oxygen masks og regulators í 100%
- Establish crew communication
- Setur Pressurization mode selector í MAN -> Outflow valve switch heldur þú inni þar til outflow valve indication shows fully closed.
Ef þetta gengur ekki þá:
Fasten seatbelts switch ON -> PASS OXYGEN switch ON og ferð í emegency descent
Þú ert PF og þið fáið CABIN ALTITUDE ljós OG þið hafið nú þegar ákveðið að gera emergency descent. Hvað þarf að gera?
PM sér um helstu viðbrögð og ef þið ákveðið að gera emergency descent, þá
1. thrust levers minimum, speed brake í flight detent,
2. altude bug down og LVL CHG
3. target speed Mmo/Vmo og HDG SEL
4. Kallar eftir emergency descent checklist
2000’ from level off: cancel speed brake
1000’ from level off: reduce speed to 250 kts
Þú ert PM og þið hafið ákveðið að gera emergency descent, hvað gerirðu ef þið eruð nú þegar búnir að gera rapid depressurization ferlið?
Engine start switches (both): CONT
2. “MAYDAY MAYDAY MAYDAY, ICEAIR 650, EMERGENCY DESCENT, REQUEST LOCAL QNH AND DESCENDING 10,000 FT
3. Gerir emergency descent checklist (en PF minnir þig á það)
[LEVEL OFF] - Sennilega er þetta nú í emergency descent chklst
1. Crew oxygen regulators: Normal
2. Engine start switches: As needed
3. Ef pressurization mode selector er á MAN þá þarftu að smám saman hleypa lofti inn með outflow valve
Það er reykur í cockpit
Ferð í “smoke, fire or fumes” í QRH.
An engine has separated… hvað gerirðu?
Engine severe damage or separation í QRH
Það hristist allt og þú hefur abnormal engine indications, hvað gerir þú?
Ferð í Engine severe damage eða Engine fire í QRH
Þú færð flameout, hvað gerir þú?
Fer í Engine failure or shutdown í QRH
Þegar þú ferð í restart, hvað ferðu í í QRH?
Engine In-flight start
Þú ert á einum mótor og ætlar að koma inn til lendingar, hvað þarftu að fara í, í QRH?
One engine inoperative landing checklist
Þú ert PF og grunar að hraðinn sé eitthvað off, hvað gerir þú?
- Autopilot og autothrotle disengage
- F/D off
- Ef þú ert með flaps extended þá 10° attitude og 80% N1 en flapar uppi þá 4° attitude og 75% N1
- Ferð í Airspeed unreliable í QRH
Ef þú ert búinn að missa airspeed indications í venjulegu flugi, hvernig meðhöndlarðu vélina sem PF (ég er ekki að meina steps heldur bara pitch og power)
Attitude í 4° og thrust í 75%
Þú þarft að hætta við ræsingu á vél, hvað gerirðu?
Engine start lever (affected engine): CUTOFF
Aborted engine start QRH
Færð of mikin snúning eða hita eða whatever í vél
Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH
Skringileg hljóð úr vél eða hún bregst illa við thrust lever
Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH
Það er eldur í engine inlet eða exhaust
Autothrottle disengage -> Thrust lever (affected engine) CONFIRM, retard until engine indications stay within limits or thrust lever closed.
Engine limit or surge or stall í QRH
BÁÐAR vélar missa thrust OG færð báðar ENG FAIL alert. Hvað gerir þú?
Engine start switches (both): FLT
Engine start levers (both): CUTOFF
When EGT decreases: Engine start levers (both): IDLE detent
If EGT reaches a redline or there is no increase in EGT within 30 seconds: Engine start lever (affected engine): CONFIRM… CUTOFF, then IDLE detent
If EGT again reaches a redline or there is no increase in EGT within 30 seconds, repeat as needed
“Loss of thrust on both engines” í QRH
Hver eru memory items ef þú færð APU fire?
APU fire switch.. Confirm.. Pull, rotate to the stop, and hold for 1 second.
APU switch: OFF
APU fire í QRH
Þú færð “ENG 1 OVERHEAT”
Autothrottle disengage
Thrust lever (affected).. Confirm..close
EF viðvörunarljós fer ekki, þá ferðu í Engine severe damage or separation checklist í QRH (eða engine fire)
Stabilizer trim er að hreyfast óvænt og óæskilega. Hver eru memory items?
Control column: Hold firmly
Autopilot: Disengage
Autothrottle: Disengage
Control column and thrust levers: Control airplane pitch attitude and airspeed
Main electric stabilizer trim: Reduce control column forces
EF þetta hætti eftir að þú aftengdir autopilot: Ekki setja hvorki autopilot né autothrottle í gang aftur.
EF þetta heldur áfram eftir að það er búið að aftengja autopilot þá: STAB TRIM cutout switches (both): CUTOUT -> Ef þetta heldur svo áfram þá Stabilizer trim wheel: Grasp and hold.
Ferð í “Runaway stabilizer” í QRH
Þú ert að fljúga og hún byrjar að beepa á þig (steady warning horn), hvað gerir þú?
Tjékkar hvort þú sért með rétt landing configuration
Þú ert í takeoff og setur thrusts upp og hún fer að beepa á þig (warning horn), hvað gerir þú?
Tjékkar hvort að þú sért með rétt takeoff config. Oftast eru þetta flapar sem gleymast.
Þig grunar að hraðinn sé orðinn eitthvað skrítinn, hvað gerir þú?
Autopilot: Disengage
Autothrottle: Disengage
F/D swiches (both): OFF
Ef þú ert með flapa uppi þá 4° attitude og 75% N1 - Ef þú ert með flapa niðri þá 10° attitude og 80% N1
Airspeed unreliable í QRH
Þú lendir í gríðarlegri ókyrrð, hvað gerir þú?
Ferð í Severe turbulence í QRH
Það er búið að hóta sprengju, hvað gerir þú?
Ferð í specific bomb warning í QRH
Það er einhver veikur í vélinni, hvað gerir þú?
Ferð í medical incident í QRH
Hvað gerir þú ef þú missir crosslink?
Ferð í EFB crosslink í QRH
Þú færð “FWD CARGO” eða “AFT CARGO” viðvörunarljós
Ferð í Cargo door í QRH