Boeing 757 approach Flashcards
Hvað bætir þú mikið við published minima?
50’
Þú ert kominn á FAF, hvor bregst við á undan og hvað gerir hann?
PM: “Final approach fix, x thousand feet, no flags”
PF: “Checked, no flags”
Þú ert PM og þið eruð að lenda, maingear down og PF er ekki búinn að setja reversers þá gerir þú hvað?
Segir “no reversers”
Þú ert PM og tekur eftir að autobrake disarms, hvað gerir þú?
“autobrake disarm”
PF svarar: “manual braking”
Þú ert PM og lest checklist item sem PF er ekki búinn að gera, hvað segir þú?
“STANDBY” og pásar checklistann. Klárar það sem á eftir að klára. -> Byrjar aftur á checklistanum.
For each 1000’ feet to lose you need ____ miles
3 miles.
Þú ert langt úti í 8,000 ft. Hvenær þarftu að hefja lækkun?
24 miles (8*3)
Þú ert 10 nm frá velli í 5000’. Hvað áttu að vera hár miðað við descent?
3000’ (10*3)
Þú ert 15 nm frá velli í 10,000’. Hvernig er staðan miðað við descent?
Alltof hár, á að vera í 4,500 ft. (15*3 = 45)
Hvaða reiknireglu notar þú til að áætla hvenær þú átt að hefja lækkun í aðflugi?
Flughæð * 3.
T.d. í 8000’ flugi þá hefur þú lækkun 24 miles out (8*3=24)
Hvaða reiknireglu notar þú til að áætla hvort þú sért on profile eða of hár eða lágur?
NM * 3.
T.d. ef þú ert 10 NM frá velli, þá áttu að vera í 3000’ (10*3 = 30)
Þú ert í circling á final, hvernig er þetta frá því að þú nærð PAPI og niður að braut?
Basic EN þú þarft að muna að kalla við 300’ AAL “THREE HUNDRED, STABLE”.
Þú ert í 250 kts og ætlar að hefja lækkun og hlaða flöpum, hvernig buggar þú niður og setur flapa?
Setur bug í 212 kts og byrjar að minnka hraða
Þegar þú nálgast 212 kts þá “FLAPS 1” og buggar í 192 kts. Þegar þú nálgast það þá “FLAPS 5” og velur 172 kts. Svo “GEAR DOWN, FLAPS 20, LANDING CHECKLIST TO FLAPS” þá er buggað í 152 kts. Svo er það bara “FLAPS 30” og loka speedbug er 137 kts (vref+5).
Hvaða fjögur atriði tekur þú sem fyrstu skref í að hefja approach?
15 mín í TOD þá tekur þú PA -> Stillir FMC -> Approach briefing -> Descent checklist
þú ert PM í missed approach, nýbúið er að taka upp flapa og vélin að ná meiri hraða. Hvað gerir þú ?
“CLEAN AIRPLANE”