MCC Flashcards
Hver les checklista?
PM
Hver sér um communications?
PM
Hver setur flapa í T/O?
Sá sem er á undan bara
Hver respondar við Warning Screen, Autobrakes og Speedbrakes?
Commander
Hver segir “COMPLETE THE LANDING CHECKLIST”?
Pilot flying
Hvað segir þú sem PM ef þú ert ekki spot on laterally í NDB eða VOR aðflugi?
“Track”
Hvenær segir þú sem PM: “Speed”
þegar þú ert 5 kts undir bug speed eða 10 kts of hraður.
Hvenær segir þú sem PM: “Sink rate”?
descent rate er meira en 1,000 fpm
Hvenær segir þú sem PM: “Spool up”?
Þegar það er ekkert engine spool-up at or below 1,000’ AAL.
Hvaða hraða stillur þú í speedbug settings áður en þú ferð í departure?
Bug1: V1 Bug2: Vr Bug3: V2 Speedbug: V2+10 kts
Venr: Green dot speed (Se enr climb speed).
Stillir þetta allt í gegnum CDU (PERF TAKE OFF page)
Hvaða hraða stillur þú í speedbug settings áður en þú ferð í approach and landing?
Bug1: Vref Bug2: Vapp F: min speed flaps 2
S: Min speed flaps 1 Green dot: Select flaps 1.
Hvenær er kveikt á NAV ljósum?
Alltaf
Hver kveikir á BEACON og hvenær?
Co-pilot, when fully ready for push back/engine start and relevant clearance received. Slekkur svo á eftir engine shutdown.
Hvenær slekkur þú á TAXI light eftir take off?
10,000 (og setur þau aftur á við 10,000 í approachinu).
Hver er munurinn á tilgangi NADP1 og NADP2?
NADP1 er til að minnka hljóðmengun nálægt velli en NADP2 er til að minnka hljóðmengun fjarri velli.
Lýstu ferlinu hjá Commander frá því hann kemur inn í cockpit og þar til hann vill fara í taxi
- Stillir upp græjunum þínum og AP
- Pre-flight briefing (PM hlutinn)
- Call pre-flight checklist + sec. ENG page
- Hydraulics part
- Before start chklst to line -> startup clearance -> complete before start chklst
- Start engine
- INform ground of succesful start, rudder check
- Call before taxi checklist -> taxi clearance
Hvað gerir þú þegar þú heyrir “Complete before start checklist” og ert co-pilot?
Beacon on, transponder on, before start chklst below line
Hvernig er after-start flæðið og hver gerir það?
Co-pilot
- Select ENG ANTI-ICE ON if required.
- Select PROBE/WINDOW HEAT ON
- Select ANTI-SKID ON
- Select APU MASTER SWITCH OFF
- Select TCAS to STBY
- Select WX left MFD, and flight controls right MFD.
- Select flaps to take-off position
- perform aileron/elevator control check
Hvað gerir commander eftir lendingu þegar þú ert kominn af brautinni (en áður en þú stoppar við hliðin)
- taxiar sjálfur, stow speedbrakes 2. Call for cleanup
Prior to entering gates: Call taxi lights off
Hvað gerir commander þegar hann er að taxera vélinni til flugtaks?
Hann taxerar og fer yfir review, kallar before-take off checklist.
Hvað gerir commander þegar hann er búinn að stoppa eftir flug “at the gates”?
- Set parking brake
- Shut down R engine, then L.
- Note clock
- If GPU available, select external power.
- Call seatbelt sign off, call shutdown- and then secure checklist.
Hvað gerir co-pilot þegar commander biður hann að taka cleanup eftir lendingu?
- Note landing time
- Strobe and landing light off, taxi light on
- Start APU
- Wx radar and TCAS to STBY, transponder ON
- Flaps up and trim neutral.
Hvað gerir þú sem co-pilot þegar þú ýtir á APU START eftir að þú ert kominn út af flugbraut eftir lendingu?
Segir “APU running”
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug ef commander segir við þig: “taxi lights off”
Taxi lights off og svo anti-ice og probes off.
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander slekkur á vél?
note time
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander segir við þig “seatbelt sign off” ?
Seatbelt sign og beacon off, WX, TCAS off, transponder á 2000 standby.
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander segir við þig “stutdown checklist” ?
hydraulic pumps off, fuel pumps off og lest shutdown checklist.
Hvað gerir PM frá því að þú setur power on og það positive climb?
- Landing light on
- Þegar PF hefur sett thrust þá segir þú “thrust set”
- “Eighty”
- “V1”
- “Rotate”
- “Positive climb”
Hver er það sem togar í handfangið og setur gear up?
PM
Í hvaða hæð setur þú throttle í CLB í NADP1?
1500’
Í hvaða hæð setur þú throttle í CLB í NADP2?
800’
Hvað gerir PM við 800’ í NADP2?
Select IAS mode, speed bug to green dot, throttle to CLB when asked.
Hvað gerir þú næst eftir að þú ert kominn yfir 10,000 fet og búinn að taka það kall, þegar þú ert PM?
Þú ferð bara í calculations and entries into master document.
Hver fer í að taka destination ATIS þegar þú ert að undirbúa approach?
PM
Hver tekur threats í arrival briefing?
PM
Hver gerir hvað í 10,000’ í aðflugi?
PM segir “Ten thousand” og setu rlanding og taxi lights on, og flippar seatbelt lights.
Hvernig væri týpískt DME kall við 5 NM og hver gerir það?
“5 DME, no flags”