MCC Flashcards
Hver les checklista?
PM
Hver sér um communications?
PM
Hver setur flapa í T/O?
Sá sem er á undan bara
Hver respondar við Warning Screen, Autobrakes og Speedbrakes?
Commander
Hver segir “COMPLETE THE LANDING CHECKLIST”?
Pilot flying
Hvað segir þú sem PM ef þú ert ekki spot on laterally í NDB eða VOR aðflugi?
“Track”
Hvenær segir þú sem PM: “Speed”
þegar þú ert 5 kts undir bug speed eða 10 kts of hraður.
Hvenær segir þú sem PM: “Sink rate”?
descent rate er meira en 1,000 fpm
Hvenær segir þú sem PM: “Spool up”?
Þegar það er ekkert engine spool-up at or below 1,000’ AAL.
Hvaða hraða stillur þú í speedbug settings áður en þú ferð í departure?
Bug1: V1 Bug2: Vr Bug3: V2 Speedbug: V2+10 kts
Venr: Green dot speed (Se enr climb speed).
Stillir þetta allt í gegnum CDU (PERF TAKE OFF page)
Hvaða hraða stillur þú í speedbug settings áður en þú ferð í approach and landing?
Bug1: Vref Bug2: Vapp F: min speed flaps 2
S: Min speed flaps 1 Green dot: Select flaps 1.
Hvenær er kveikt á NAV ljósum?
Alltaf
Hver kveikir á BEACON og hvenær?
Co-pilot, when fully ready for push back/engine start and relevant clearance received. Slekkur svo á eftir engine shutdown.
Hvenær slekkur þú á TAXI light eftir take off?
10,000 (og setur þau aftur á við 10,000 í approachinu).
Hver er munurinn á tilgangi NADP1 og NADP2?
NADP1 er til að minnka hljóðmengun nálægt velli en NADP2 er til að minnka hljóðmengun fjarri velli.
Lýstu ferlinu hjá Commander frá því hann kemur inn í cockpit og þar til hann vill fara í taxi
- Stillir upp græjunum þínum og AP
- Pre-flight briefing (PM hlutinn)
- Call pre-flight checklist + sec. ENG page
- Hydraulics part
- Before start chklst to line -> startup clearance -> complete before start chklst
- Start engine
- INform ground of succesful start, rudder check
- Call before taxi checklist -> taxi clearance
Hvað gerir þú þegar þú heyrir “Complete before start checklist” og ert co-pilot?
Beacon on, transponder on, before start chklst below line
Hvernig er after-start flæðið og hver gerir það?
Co-pilot
- Select ENG ANTI-ICE ON if required.
- Select PROBE/WINDOW HEAT ON
- Select ANTI-SKID ON
- Select APU MASTER SWITCH OFF
- Select TCAS to STBY
- Select WX left MFD, and flight controls right MFD.
- Select flaps to take-off position
- perform aileron/elevator control check
Hvað gerir commander eftir lendingu þegar þú ert kominn af brautinni (en áður en þú stoppar við hliðin)
- taxiar sjálfur, stow speedbrakes 2. Call for cleanup
Prior to entering gates: Call taxi lights off
Hvað gerir commander þegar hann er að taxera vélinni til flugtaks?
Hann taxerar og fer yfir review, kallar before-take off checklist.
Hvað gerir commander þegar hann er búinn að stoppa eftir flug “at the gates”?
- Set parking brake
- Shut down R engine, then L.
- Note clock
- If GPU available, select external power.
- Call seatbelt sign off, call shutdown- and then secure checklist.
Hvað gerir co-pilot þegar commander biður hann að taka cleanup eftir lendingu?
- Note landing time
- Strobe and landing light off, taxi light on
- Start APU
- Wx radar and TCAS to STBY, transponder ON
- Flaps up and trim neutral.
Hvað gerir þú sem co-pilot þegar þú ýtir á APU START eftir að þú ert kominn út af flugbraut eftir lendingu?
Segir “APU running”
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug ef commander segir við þig: “taxi lights off”
Taxi lights off og svo anti-ice og probes off.
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander slekkur á vél?
note time
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander segir við þig “seatbelt sign off” ?
Seatbelt sign og beacon off, WX, TCAS off, transponder á 2000 standby.
Hvað gerir þú sem co-pilot eftir flug þegar commander segir við þig “stutdown checklist” ?
hydraulic pumps off, fuel pumps off og lest shutdown checklist.
Hvað gerir PM frá því að þú setur power on og það positive climb?
- Landing light on
- Þegar PF hefur sett thrust þá segir þú “thrust set”
- “Eighty”
- “V1”
- “Rotate”
- “Positive climb”
Hver er það sem togar í handfangið og setur gear up?
PM
Í hvaða hæð setur þú throttle í CLB í NADP1?
1500’
Í hvaða hæð setur þú throttle í CLB í NADP2?
800’
Hvað gerir PM við 800’ í NADP2?
Select IAS mode, speed bug to green dot, throttle to CLB when asked.
Hvað gerir þú næst eftir að þú ert kominn yfir 10,000 fet og búinn að taka það kall, þegar þú ert PM?
Þú ferð bara í calculations and entries into master document.
Hver fer í að taka destination ATIS þegar þú ert að undirbúa approach?
PM
Hver tekur threats í arrival briefing?
PM
Hver gerir hvað í 10,000’ í aðflugi?
PM segir “Ten thousand” og setu rlanding og taxi lights on, og flippar seatbelt lights.
Hvernig væri týpískt DME kall við 5 NM og hver gerir það?
“5 DME, no flags”
Þú ert í aðflugi sem PM, búinn að taka 10’000 kallið og ert góður með DME köllin, hvað þarft þú að gera líka að eigin frumkvæði?
Segja “altimeters”. Þá setur PF QNH og þú segir þá bara “checked”.
Hver segir Localiser alive og gs alive í aðflugi?
PM
Hvernig eru köllin hjá PM niður í minimums í IMC?
Localiser alive, gs alive, dme’s, 1000 stable, 500, 100 above (minimums), minimums.
Hvað gerir PF after take-off?
Þegar þú heyrir positive climb þá segir þú: “GEAR UP”
400’: “HEADING/LNAV SELECT”
NADP1(1500): “CLIMB THRUST” NADP2(800):”IAS-BUG UP-CLIMB THRUST”.
“FLAPS 1”
Eftir transition altitude: “AFTER TAKE-OFF CHECKLIST”
Hvað er PF að gera áður en aðflug er hafið?
- Set NAV, RA, airspeed- and altimeter bugs
- TF-C-TWO
- Readjust ALT selector to cleared and work AP
- Turn seatbelt sign off
- Call descent checklist
Hvað er PF að gera þegar þú nærð transition level og að minimums?
Passaðu að koma bara inn með speed select ca 220 kts.
- Call “transition level checklist”
- 5-10NM: “Flaps 1” og setja hraða í 190 KIAS
- þegar hinn segir altimeters þá segir þú “QNH 999 set, passing 6000’”.
- “Flaps 2” og setja hraðann í 170 KIAS
- “Approach armed”
- “Gear down, flaps 3” og hafa hraða 150 KIAS
- “Flaps 4, missed approach altitude set x, landing checklist” setur MAA og setja kannski bara speed buggið í Vapp
- Svo bara kalla hvort þú farir í go-around eða continue.
Þegar þú ert PM og þú heyrir “IAS, Bug up, climb thrust” frá PF… hvað gerir þú?
Setur IAS mode, setur speed bug í minimum clean speed (green dot) og throttle í CLB.
hvaða flapa viltu vera á í aðflugi með flapa 1?
190 KIAS (S speed)
hvaða flapa viltu vera á í aðflugi með flapa 2?
170 KIAS
hvaða flapa viltu vera á í aðflugi með flapa 3?
150 KIAS
Hver er það sem tekur pre-flight overhead scannið og á hverju byrjar þú?
það er PF, byrjar á að setj BAT1 og BAT2 í gang.
hvaða tvær græjur setur co-pilot á ON rétt áður en commander ræsir vél?
Beacon on, transponder on. (lest svo before start checklist below the line).
Þegar þú ert að undirbúa flug, hvenær græjar þú transponder og á hvaða mode? Hver gerir þetta
Co-pilot setur hann á rétt FYRIR start, þegar hann heyrir “complete before start checklist”
Þegar þú roteitar, hvað togar upp í mörg ° og hvaða hraða tekur þú?
15° V2+10 kts
Hvað er green dot speed mikill?
210 KIAS
Þegar þú ert PF, hvenær biður þú um flaps 1 og svo flaps up?
Flaps 1: Passing F speed
Flaps up: Passing S speed
eftir það acceleratar þú í 250 KIAS.
Þegar þú ert búinn að taka alla flapa upp í take-off, hvaða hraða velur þú?
250 KIAS
Hvenær setur þú flapa í FLAPS 1 þegar þú ert í aðflugi?
5-10 NM frá FAF, þegar þú nærð green dot hraða (210 KIAS)
“speed checked, flaps 1”. Hver er hraðinn?
Undir 230 KIAS
“speed checked, flaps 2”. Hver er hraðinn?
Undir 190 KIAS (S speed)
Hver lækkar hraðann þegar þú ert búinn að kalla “gear down, flaps 3” og í hvað lítið?
150 KIAS
Hvað gerist við G/S intercept?
PF: “Flaps 4, missed approach altitude set __ ft, landing checklist”
Hvað segir PF þegar hann er í NADP2 og fer framhjá 800’ AAL?
“IAS mode, bug up, climb thrust”
Hvað gerir commander þegar það er engine failure (red) below V1?
- Throttle’s idle
- Check autobrakes
- GND spoilers extended
- Thrust reversers
Maintain directional control.
Með hvaða flöpum lendir þú í SE approach?
flaps 3, ferð ekkert lengra með þá.
Farðu í gegnum NADP1 take-off til 10’000 sem Commander, PM
Mundirðu a) 400 LNAV b) 1500: “climb thrust” c) tekur flapa í 3000 d) Nærð fyrst F(170) flaps 1, og svo S(190) flaps up e) 3000 VNAV
Farðu í gegnum NADP2 take-off til 10’000 sem Co-pilot, PF
Mundirðu a) 400 LNAV b) 800 biðja um IAS mode, bug up, climb thrust og halla vél fram og taka upp flapa? c) Nærð fyrst F(170) flaps 1, og svo S(190) flaps up d) 3000 VNAV e) biðja um after-take off checklist eftir 10,000?
Engine fire viðbrögðin
Á affected engine: Thrust idle, ENG FIRE PUSH, engine master off, engine mode IGN START, fuel pumps off. Ef eldur heldur áfram þá extinguish agent bottle squib 1, ef það gengur ekki eftir 30 sec þá bottle 2.
Hvað þarftu að passa í aðflugi varðandi “approach ban”?
Ef ceiling er undir minima, t.d. ceiling í 150 AAL, þá máttu ekki descenda undir 1,000’.
Hvað gerir co-pilot þegar commander segir “before take-off checklist”?
- Cabin signal by switching seatbelt sign from on to Off to On.
- Select TCAS mode to TA/RA
- Select WX radar display on
- Select MFD displays to WX and NAV
- Select transponder to altitude
- Read before take-off checklist
Hvernig væri circle to land (kemur á móti runway), aðalatriði
Stillir DH í 400 og altitude bug í circling minima
- At MDA turn 45° and run for 20 secs before turning downwind.
- Extend downwind (3 sec *AAL)
- Þegar þú skerð VASI profile þá landing flaps og landing checklist
Hvað gerir þú í rapid decompression?
- Oxygen masks on
- Passenger oxygen on
- Lest rapid loss of cabin pressure checklistann
Hvernig gerir þú emergency descent?
- Autopilot disengaged
- Airspeed MMO/VMO
- Thrust idle
- Air brakes extend
Lest emergency descent checklista
Hvað er Venr?
Green dot speed (210 kts)
Hvernig myndir þú gera engine in-flight start
Ferð í checklistann
Hvað er það eina sem er öðruvísi ef það er engine failure after V1?
Tekur allt eins, líka 400 heading select kallið. En í stað þess að taka 800’ eða 1500’ þá tekur þú í 1000’: “Bug up, Vertical speed 200”. PM gerir það og setur MSA í altitude bug. PF fer svo í non-normal checklist og svo normal checklist (hvað sem það þýðir). Tekur svo engine in-flight shutdown engine á vélina sem er dauð.
Þú lentir í vélarbilun eftir V1, þú ert búinn að klífa yfir 400’ og taka heading select, hvað gerir þú næst?
Klýfur í 1000’ og þá “bug up, vertical speed 200”. PM gerir þetta og setur MSA í altitude bug. PF fer þá á green dot (210) og tekur flapa upp, biður svo um non normal checklista (slökkva á vél væntanlega) og svo venjulegan landing checklista væntanlega.
Hvernig myndir þú framkvæma emergency descent?
Dýfir vél (autopilot disengaged, engines idle, MMO/VMO, air brakes extend), notify ATC, cabin pressurization landing altitude set, crew oxygen masks on if necessary.
Færð rapid loss of cabin pressure, hvað gerir þú?
Ferð upp á overhead panel fremst til vinstri og velur OXYGEN MASKS: ON og PASSENGER OXYGEN: ON og lest svo checklistann. (Bara framangreint er memory item).
lýstu gróflega circling ferlinu
MDA í circling minima -> beygir 45° -> time 20 sec -> turn back to opposite runway track -> when abeam time 3*AAL (adjust h-wind component) -> turn inbound -> VASI intercept: Landing flaps + landing checklist.
Hvað gerir þú ef þú lendir í flameout?
Ferð í engine in flight start
Hvað gerir þú í windshear?
TOGA og pulla jafnvel að stallmörkum. No configuration changes.
Hver setur preflight information inn í FMS fyrir flug?
Vanalega PF
Hver er að vinna með FMS á meðan flugi stendur?
PM er sá sem er mest að vinna með FMS í flugi. PF er t.d. með einfalda hluti eins og direct to og flughæðir.
Hvað þýðir blátt letur í FMS?
Þú getur breytt því
Hvaða mode armar PF í non-precision approach?
LNAV (og mögulega APP?) en ekki VNAV held ég því þú ert ekki með vertical guidance.
Hvað gerir þú þegar commander segir “Before start checklist to the line”
Lest hann bara
Hvað gerir þú sem PF ef það verður FD failure?
Ef það verður flight director failure þá þarftu víst að disengage autopilot. Þá held ég að þú reyðir á PM upp á navigation.
Hvað gerir þú þegar commander segir “Before start checklist to the line”
Lest hann bara
Þú ætlar að taka NDB approach með Garmin tækinu, hvernig setur þú það upp?
Held:
Stilla NAVið þitt (t.d. NAV1) á dauða tíðni.
CDI SRC: NAV1
DME: ADF (eða bara það sem DME er að notast við, ef það er VOR viti þá þarftu bara að stilla hann inn á NAV2 hjá hinum flugmanni)
BRG1: ADF (þá færðu örina á NDB vitann)
BRG2: Held þú þurfir ekkert hérna, bara “none”.
Snúa CRS þarna lengst uppi, á inbound.
Þegar þú sem co-pilot ert að fara yfir overhead panel scannið. Hvernig manstu þetta?
Skoðar bara hvað á að vera “lit up” og svo ljósabúnaður.
Basically allt svart vinstra megin
Miðja: Ljós á hydraulics, APU, fuel pumps, external power
Allur ljósabúnaður er á off nema NAV og passenger ljósin. Emergency exit lights eru armed
Hægra megin eru bara ljós á anti-skid
Hver er munurinn á precision og non-precision upp á hvaða mode þú notar til að captura LOC/RAD inbound?
Precision: Notar APPR (ACP)
Non-precision: Notar LNAV
Hvernig eru köllin í circle to land þar sem Circling minimums eru 1070’ (804’) og aerodrome elevation er 239’?
1300’ “1000 stable”. 1170’ “hundred”. 1070’ “Minimums”. Tæknilega séð áttu líka að kalla “500” þegar þú ert 500’ AAL en þú gerir það örugglega ekki því þú ert visual þegar þú byrjar circlið. Held að þetta procedure sé rétt.
Þú missir mótor eftir V1 sem PF, hvað gerir þú?
- Rotate
- 400’: “Heading select”
- 1000’: “Bug up, vertical speed 200”. (PM setur hraða í 210 kts). Tekur flapa upp og byrjar svo að klífa þegar þú hefur 210 kts og max continuous thrust.
- Nærð MSA sem PM á að hafa sett fyrir þig og þú biður hann um að fara í non-normal checklist og svo mögulega engine inflight shutdown checklist og kemur inn til lendingar.
Hvernig veistu að um engine flameout sé að ræða en ekki severe damage?
Það er rotation á vélinni.
Hver er lang auðveldasta leiðin til að hækka þig eða lækka þig?
Settu bara hæðina í altitude bug og hafðu ALT CHG mode og stilltu bara góðan hraða í speed bug.