Boeing verklegt 737 Flashcards
Hvað gerir þú í upwind?
Level off at 1700’ (miðað við kef) (Talað um 1500’ AGL)
Hvað gerir þú í early downwind? (scan)
Kemur þér fyrir í 6° attitude og thrust í 55%. Flýgur þetta með flaps 5 og hraða ca 170-180 kts.
Hvað gerir þú í downwind?
Abeam: Starter timer. Bíður í 35 sec svo gear down, flap 15, LDG chklst to flaps.
í 50sec þá flaps 25, turn base
Hvað gerir þú í base?
Lækkar á 500fpm
Hvað gerir þú á final?
Flaps 30
55%, 1° attitude
Hvað þýðir það þegar þú sérð í speed tape grænan texta “UP”?
Þá mátt setja flaps 1. Þegar þú nærð flaps 1, þá birtist “1” og þá geturðu náð honum og sett flaps 5.
Hvað er það fyrsta sem PF og PM gera eftir flugtaksheimild og þangað til T/O thrust er set ?
PF: Thrust 40% -> EGT fer að minnka -> Ýtir á TO/GA -> “Set take off thrust”
PM: “Thrust set”
Hvenær sleppir commander thrusti?
V1
Hvað gerir þú varðandi hraðamál þegar þú nærð acceleration height?
“Bug up”, setur hraða í það sem stendur held ég á speed bandingu “UP”
Hvort er hærra (og þá meira severe noise abatement procedure?)
NADP1 er alvarlega, 3000’. NADP2 er bara 1000 (kef)
Hvenær gerir þú “after take off checklist”
Eftir að flapar eru komnir upp eða yfir maneuvering speed
Í umferðarhring, hvenær dregur þú thrust fyrst af í klifri og hvað setur þú það í ?
Þegar þú ert 300’ frá umferðarhringshæð, þá setur þú thrust í 60% N1.
Hvenær byrjar þú að lækka flugið í umferðarhring
Þegar þú beygir base þá setur þú lendingarflapa, thrust pííínu niður, 2,5° pitch og byrjar að lækka á 500fpm.
Í touch and go í umferðarhring eftir lendingu, hvað er gert við thrust, flapa og trim?
- Flaps 15 og trim 5
- Thrust í mid position (60-70%)
- Þegar flaps eru í 15 þá thrust í 85-90%
- Rotate’a á VREF
Þegar þú hefur lækkun í traffic pattern, hvenær er það og hvað notarðu í pitch og power?
Þegar þú byrjar að beygja inn á base.
Lækkar power bara pínu.
Pitch 2.5°
Hvað ertu með mikið afl í lækkun með flapa 15°?
Ca 46% hef ég séð.
For each 1000’ feet to lose you need ____ miles
3 miles.
Þú ert langt úti í 8,000 ft. Hvenær þarftu að hefja lækkun?
24 miles (8*3)
Þú ert 10 nm frá velli í 5000’. Hvað áttu að vera hár miðað við descent?
3000’ (10*3)
Þú ert 15 nm frá velli í 10,000’. Hvernig er staðan miðað við descent?
Alltof hár, á að vera í 4,500 ft. (15*3 = 45)
Hvaða reiknireglu notar þú til að áætla hvenær þú átt að hefja lækkun í aðflugi?
Flughæð * 3.
T.d. í 8000’ flugi þá hefur þú lækkun 24 miles out (8*3=24)
Hvaða reiknireglu notar þú til að áætla hvort þú sért on profile eða of hár eða lágur?
NM * 3.
T.d. ef þú ert 10 NM frá velli, þá áttu að vera í 3000’ (10*3 = 30)
Hvaða er TOGA thrust mikið?
85-90%
Finndu reciprocal: 085
265
Finndu reciprocal: 189
009
Finndu reciprocal: 199
019
Finndu reciprocal: 015
195
Finndu reciprocal: 009
189