Boeing viðtal Flashcards

1
Q

Hvað gerðir þú eftir námið

A

Fór að leita mér að vinnu til að borga mitt húsnæðislán og útgjöld á meðan ástandið varði í flugheiminum. Hélt mér heitum með einkaflugi og SIM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Af hverju værir þú góður í starfið?

A

Góður í samstarfi -> Fara út í hvernig ég er ábyrgur að eðlisfari og horfi á þetta sem ábyrgðarstarf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Af hverju flaugstu ekkert eftir námið?

A

Tók ekki SEP vegna veðurs þann daginn. Þá var ég sá fyrsti sem tók ME og IR í sitthvoru fluginu. Tók smá pásu eftir útskrift og svo skall Covid á, ég var ekki með SEP í gildi og ákvað að einblína á að viðhalda ME/IR hæfninni og taka endurnýjun þá.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sóttir þú um störf?

A

Keep it short, Það var eitthvað lítið um það, ég skilaði inn umsókn á einhverja staði en það fór ekkert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Challenge at work

A

Sjóvá dæmið um reiðan viðskiptavin, erfitt flug er þetta þegar ég var að fljúga við reykjanesið og lenti nærri í IFR. Lækkaði flugið og skreið meðfram ströndinni aftur til Keflavíkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Challenging co-workers

A

Haddi, háskólastelpa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru gallar þínir?

A

Þó svo agi og skipulagning sé styrkleiki hjá mér þá er það ekki þannig að maður sé alltaf að framfylgja heraga. Ég t.d. vaknaði alltaf gríðarlega snemma á morgnanna og byrjaði daginn ferskur. Nú þegar maður er með tvo litla stráka þá getur nóttin verið svolítið brösuleg og þá hefur maður dottið svolítið út á morgun rútínunni, svo ég hef rými til framfara á því sviðinu. Í hnotskurn aðeins að detta niður í aga útaf aðstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gekk illa í verklegu?

A

Ég myndi kannski ekki beint segja að það hafi gengið illa í neinu en maður var lengri að tileinka sér sumt frekar en annað. Ég man að mér þótti ég vera svolítið lengi að koma mér í fulla blindflugshæfni hvað varðar aðflug. segja að ég hefði verið mun sneggri að komast upp á lagið ef ég hefði sett meiri áherslu á verklega hlutan og ekki fókuserað svona gríðarlega mikið á bóklega.
Spottaði ekki mikilvægi þess að koma mér upp SIMMA heima og æfa IFR.
Kannski “Var ekki búinn að átta mig á mikilvægi prófílanna og hvað þú gerir hvað og hvenær.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað heita þekktustu vélarnar?

A

Aurora, Þingvellir og Vatnajökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru margar MAX?

A

14

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru margar 757?

A

13
11 757-200
2 757-300
3 767

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er bætt við mörgum MAX næsta sumar?

A

þrjár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er sagan lauslega?

A

Flugfélag Akureyrar 1937 -> fór til RVK og breytti sér í Flugfélag Íslands -> Flugleiðir 1973 (Loftleiðir kom inn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða fjóru nýju áfangastaðir bætast inn næsta sumar?

A

Prag, Detroit, Tel Aviv (Ísrael) og Barcelona

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Eru að bæta við __ B767 til að efla fraktstarfsemi milli Evrópu og Norður-Ameríku

A

2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað ertu búinn að fljúga mikið?

A

311 tímar (247 rauntímar)

17
Q

Hvað ertu með mikið PIC tíma?

A

91

18
Q

Hvað ertu með marga multi tíma?

A

16 í raun og 36 í MCC

19
Q

Hefurðu spurningar?

A

Hvernig simmi verður notaður?

20
Q

Tell me about a time when you had to go above and beyond the call of duty

A

Sjóvá rescue team

21
Q

segðu mér um vélar max

A

CFM (757 er Rolls royce)

22
Q

Hvernig þekkirðu max?

A

winglets, engine chevrons

23
Q

Hvað heitir kerfið á max sem olli slysunum?

A

MCAS

24
Q

Lengd max?

A

43 metrar (vængur er 36 m)

25
Q

hvað tekur max mikið bensín?

A

25 þúsund lítra

26
Q

range max?

A

6-7 þúsund kílómetrar

27
Q

Ceiling á max er

A

41,000’

28
Q

farþegafjöldi

A

allt upp í ca 200 manns

29
Q

MTOW

A

80-88 þúsund kíló

30
Q

Hvað ert þú búinn að vera að gera undanfarið?

A

Í fluginu er ég búinn að vera að kynna mér Boeing, æfa mig í simmanum og fljúga aðeins í klúbbinum. Svo er ég að vinna í fyrirtækjaráðgjöf TM og á kvöldin og um helgar erum við að sinna strákunum okkar sem eru 3 og 10 mánaða.

31
Q

Hvernig myndirðu lýsa þér?

A

Ábyrgur, duglegur, skipulagður

32
Q

Hvað einkennir góðan flugmann

A

Metnaður fyrir starfinu , mjög góð samskiptahæfni