IFR Flashcards

1
Q

Hver er approach “checklistinn” sem þú tekur þegar þú færð radar vectors?

A
FISCA
F: Frequencies (COM, NAV, ADF og DME!)
I: Instrument idents
S: Standby instruments
C: Courses
A: Altitude
Muna svo að stilla HDG bug á runway.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru Six T’s ?

A

Ég geri bara fimm; turn toggle twist time talk

Official: Turn Time Twist Throttle Talk Toggle

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

þegar þú í climbinu skiptir yfir á Kef aðflug, hvað segir þú?

A

Keflavík approach góðan daginn. KFC passing 600’ climbing 3,000’ direct EL.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig leiðréttir þú X15 vind ef hann er að koma frá holding? en non-holding?

A

holding þá ca 22° leiðrétting en ef hann kemur úr non holding þá 15° leiðrétting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerir þú í missed approach?

A

“Going around”, togar í og full power. -> “Speed checked flaps T/O” -> “FTO, going around” -> 500 AAL climb flow.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er tíðni RK?

A

355

Notaður m.a. fyrir RWY 13 og 19 RVK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er tíðni IRE?

A

109.1

Notaður m.a. fyrir RWY 13 RVK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er tíðni GF?

A

319

Notaður m.a. fyrir RWY 19 RVK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er tíðni IRK?

A

109.9

Notaður m.a. fyrir RWY 19 RVK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er tíðni KFV?

A

112.8

Staðsettur í KEF. Notar hann m.a. þegar þú ert að fara frá KEF að RWY 13 RVK.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er tíðni EL?

A

335

Elliðavatn. Notaður m.a. fyrir holding fyrir BIRK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er tíðni KF?

A

392

Keflavík

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er tíðni IKF?

A

109.5

Notaður í KEF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er tíðni IKW?

A

108.5

Notaður fyrir ILS Y or LOC Y RWY 28 í KEF.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er tíðni IKN?

A

111.3

Notaður fyrir braut 01 í KEF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er tíðni IKO?

A

110.3

KEF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig er 45°/180° procedure turn?

A
  1. Keyrir einhvern ákveðin legg 1-3 mínútur.
  2. Beygir 45° og keyrir það í 1 mínútu.
  3. Beygir svo standard rate til að intercepta inbound
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvernig er 80°/260° procedure turn?

A
  1. Keyrir einhvern ákveðin legg 1-3 mínútur.
  2. Beygir 80°
  3. Þegar þú hefur náð beygjunni þá byrjar strax að beygja standard rate í hina áttina til að intercepta inbound.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig er base procedure turn?

A

Tekur einhverja ákveðna stefnu frá punkti og keyrir í 1-3 mín og beygir svo standard rate inn. Munur á 45°/180° beygju sýnist mér vera að base turn fer strax frá punkti í beygju frá braut en hin keyrir lengur beint áður en hún beygir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

On any circling approach, you’re guaranteed at least ___ feet of obstacle clearance within the protected area”

A

300

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað segir þú í NDB approach þegar þú ert að intercepta á inbound og ert að koma þér fyrir á réttri stefnu?

A
  1. “5 degrees to QDM”

2. “Established on QDM, runway heading set”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað áttu að segja við approach þegar þú ert í holding?

A

“Established KEF holding, 4000 ft”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvað segir þú í VOR approach þegar þú ert að intercepta á inbound og ert að koma þér fyrir á réttri stefnu?

A
  1. “Radial alive”.

2. “Radial intercepted, runway heading set”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað gerir þú á descent point..

a) VOR/NDB
b) ILS

A

“Descent point, missed approach altitude set”
Setur load í 25% og hallar fram.
ILS: “Glideslope captured, missed approach altitude set, no flags”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað segir þú í ILS approach þegar þú ert að intercepta á inbound og ert að koma þér fyrir á réttri stefnu? og svo þegar þú byrjar lækkun?

A
  1. “Localiser alive”
  2. “Localiser established, runway heading set”
    Lækkun:
    “Glideslope captured, missed approach altitude set, no flags”. halla fram 4° og load 25%].
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað segir þú í LOC approach þegar þú ert að intercepta á inbound og ert að koma þér fyrir á réttri stefnu?

A
  1. “Localiser alive”
  2. “Localiser intercepted, runway heading set”
    Lækkun:
    “Descent point, missed approach altitude set”. (Load 25% og halla fram).
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað heitir neðsti punkturinn þar sem þú ákveður hvort þú lendir (vertical og svo horizontal).

a) ILS
b) LOC/VOR/NDB

A

a) Decision height / MAPt

b) Minimum descent altitude / MAPt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað myndir þú segja við approach ef þig vantar leiðbeiningar um hvernig þú átt að holda?

A

“Request holding instruction”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað myndir þú segja við approach ef þú vilt koma í beint aðflug á runway 10?

A

“Keflavik approach. request straight in approach runway 10.”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað stendur MSA fyrir?

A

Minimum Sector Altitude

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Innann MSA svæðis hefur þú ___’ clearance innan __ NM.

A

1000 ft clearance, innan 25 NM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvaða clearance hefur þú í grid MORA?

A

1000’ clearance (2000’ í mountainous areas)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Hvað stendur MEA fyrir?

A

Minimum En-route Altitude. Mátt ekki vera lægra.Gert til þess að þú náir NAV facilities, sért innan airspace structure og obstacle clearance.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

You receive the following clearance: “Piper 3 Bravo Charlie, hold northeast over the Hugo VOR on the 045 radial, expect further clearance at 1845 Zulu.” You’re approaching Hugo on a 020 degree bearing. What entry should you fly?
a) Direct b) offset c) parallel

A

b) offset

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

You receive the following clearance: “Cirrus 1 Bravo Delta, hold south as published over Casse, expect further clearance at 0230 Zulu.” You’re approaching Casse on a 190 degree bearing; what entry should you use?
a) Direct b) offset c) parallel

A

c) parallel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Ef þú færð hold á radíal 100, ertu inbound 100 eða outbound 100?

A

inbound

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Hvað heitir punkturinn þar sem þú ert í ILS að intercepta Glideslope of hefur lækkun?

A

Final Approach Fix

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Þegar þú hefur lækkun eftir descent point í approachi, hvaða hraða velur þú (NG)?

A

90 kts (ferð svo í Vapp þegar þú ert kominn í 500-kallið).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Hvernig myndir þú bregðast við ef þú sérð að þú ert of hár í IFR final approach í upplestrinum?

A

Breytir power setting, t.d. úr 25% í 10%. Átt í raun ekki að breyta pitchinu nema ef þú viljir breyta hraðanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Hver er reciprical af 296?

A

116

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Hvað gerir þú frá missed approach og upp í missed approach altitude?

A
  1. “Missed approach”, full power og pitch for 73 kts, þegar hraði verður 67 kts þá “speed checked flaps T/O”.
  2. “Reykjavík tower. KFC on a missed approach runway 13”.
  3. 500’ above þá tekur þú [load 92%, flaps up, instrument checked, fuel pump off, landing light off]
  4. 118.0 -> 119.0 “Reykjavik approach. KFC on a missed approach RWY13”.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Ef þú færð hold á radial 180 þá er það outbound/inbound 180 og þá seturðu CRS á ___.

A

inbound, 360

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Í hvaða röð birtist þetta í “IFR charts”?

a) SID b) LOC c) vallarmynd d) noise abatement e) NDB f) RNAV STAR g) ILS h) RNAV

A

RNAV STAR -> SID -> noise abatement -> vallarmynd -> LOC -> ILS -> RNAV -> NDB

44
Q

Hvað er PDG mikið í prósentum?

A

Procedure Descent Gradient, 3.3%

45
Q

Hvernig myndir þú identifya VOR vita? (Notaður í ILS/VOR/LOC aðflugum)

A

Ýtir á volume knob og þá sérðu “ID” poppa upp við hliðiná frequency. Ýtir svo á á NAV1/NAV2 takkann á audio panelinu (í miðjunni á milli skjána) og svo stillirðu bara volume

46
Q

Hvað þarftu að gera til að identifya NDB vita?

A

með því að ýta á ADF takkann á audio panelinu en volume inn á ADF/DME takkanum þarf að vera yfir 0%

47
Q

Hvað er mikilvægt að gera í “F’inu” í FISCA?

A
  1. NAV fyrir outbound og svo inbound á stby.
  2. DME á rétt NAV (1 fyrir VOR aðflug en 2 fyrir NDB).
  3. NDB frequency
  4. COM1 á núverandi/næstu bylgju en COM2 á “next up”, setja svo á active COM2 ATISið.
48
Q

Þú ert að horfa á vindstillinguna á G1000 og það er ör að þér með 10 kts og ör sem bendir til hægri 20 kts og þú ert outbound fyrir approach, hvaða vindleiðréttingu tekur ú?

A

30°, ef vindurinn væri non-holding þá myindir þú taka 20°. Þú myndir svo bæta við 10 secs og því taka holding í 1:10 (en ef þú ert í approach þá ertu væntanlega að nota DME og þarft þá ekki að pæla í þessu).

49
Q

Þú vilt taka ILS Z RWY28 approach en circla til 01, hvernig myndir þú biðja approach um þetta?

A

“Approach, KFC, request ILS Z 28 approach and circling to 01”

50
Q

Hvað myndir þú segja við descent point ef þú ert að taka circling approach?

A

“Descent point, nose 4° forward, load 25%, CIRCLING ALTITUDE 600 FT SET”

51
Q

Hvernig myndir þú bera þig að ef þú myndir ætla að circla yfir á andstæða runway?

A

45° from runway track (mögulega ferðu standard til hægri í þessa beygju?). Time 20 seconds. Leiðréttir fyrir wind (½ TWC).

52
Q

Þegar þú ert í circling approach, hvað myndir segja í lækkuninni þegar þú beygir frá upphaflega approachinu?

A

“KFD breaking off left, circle to land runway 01”

53
Q

Hvað er gott að gera þegar þú ert downwind í circling approach?

A

Gera tæmerinn klárann

54
Q

Lýstu hvað þú gerir þegar þú ert abeam threshold í circling approach.

A

Time. (4*height/100) og svo leiðréttir þú ½ TWC. Ef þú ert í 600’ þá 24 sec. Ef það er 8 kts tailwind þá 20 seconds.

55
Q

Þú ert í 800 ft og ert abeam threshold í circling approach. Vindur er 15 kts tailwind component. Hvað keyrir þú lengi áfram á downwindinum áður en þú beygir base? (elevation er 100).

A

13 seconds.
4*700/100 = 28. 28 - 7 = 21 sec.
(Mínusar bara half of tail wind component frá).

56
Q

Þú ert í circling approach og ert kominn niður í circling altitude (t.d. 600 ft). Hvað heldurðu 600 ft lengi?

A

Þangað til þú ert búinn að intercepta glideslope. (Og þá setur þú líka flaps landing).

57
Q

Hvenær setur þú flapa í a) T/O og svo b) LDG í circling approach?

A

a) 1 NM á undan descent point á upphaflega approach

b) þegar þú ert í circling altitude og skerð PAPI prófælinn.

58
Q

Hver er reciprocal af 345?

A

165

59
Q

Hver er reciprocal af 015?

A

195

60
Q

Hver er reciprocal af 236?

A

56

61
Q

Hvaða FISCA er þitt custom?

A

FDI CHAMPS
Frequencies (COM og NAV), Idents, DME
Course, Heading bug, Altitude, Minimums, PFD á viðkomandi vita, Standby

62
Q

Ef þú ert inbound, hvernig leiðréttir þú fyrir vind?

A

notar bara 1 * WCA. (Trackar bara).

63
Q

WCA er 4°. Þú ert outbound í holding og vindurinn er non-holding. Hvaða leiðréttingar á heading gerir þú?

A

8° (2x ef non-holding en 3x ef holding). Hérna væri vind vectorinn í OPTN3 væntanlega 8°. Ef vindurinn væri holding side, þá værir þú að nota 12°.

64
Q

Ef þú ert ekki með G1000 og ert inbound í hold og sérð að þú ert að tracka inbound 360 en HDG er 350. Hvaða heading myndir þú velja outbound?

A

200°. WCA er greinilega 10° og þar sem vindurinn er augljóslega úr non-holding side þá tekur þú 2xWCA sem er þá 20°. Þú beygir upp í vindinn og því er þetta 180°+20°= 200°.

65
Q

Ef þú ert ekki með G1000 og ert inbound í hold og sérð að þú ert að tracka inbound 360 en HDG er 010. Hvaða heading myndir þú velja outbound?

A

150°. WCA er greinilega 10° og vindurinn er holding side og þá áttu að nota 3xWCA. Þú átt að tracka 180° og þú beygir því upp í vindinn og tekur heading 150°.

66
Q

Hvað heita procedure’in fjögur sem þú getur tekið í initial approach?

A

racetrack, base turn, DME arc, reversal procedure.

67
Q

Hver er munurinn á base turn og procedure turn?

A

Base turn er bara beygja til að koma þér frá outbound og intercepta inbound. Procedure turn er alveg reciprocal við outboundið og beygjurnar eru tvær, 45°/180° turn
og 80°/260° turn

68
Q

Hverjar eru procedure turn beygjurnar?

A

45°/180° turn

og 80°/260° turn

69
Q

Hvað er ÞITT 6 t’s?

A

Turn - Byrja að beigja (setja hdg bug)
Toggle - t.d. breyta stby NAV1 í active
Twist - Breyta t.d. inbound CRS (og ALT kannski líka)
Time - Held að þetta sé aðallega í hold (1 minute)
Talk - “KFM established on final approach 13”
(Í raun 5 t’s)

70
Q

Þú ert að joina parallell við RK í RVK til þess að taka holding á 13 (ert að keyra út í vesturátt). Þú ákveður að biðja um frekar að koma bara beint í approach, hvað tvennt þarftu að passa?

A

Keyra ekki út 5.7 heldur 7.2 og droppa hæðinni í procecure altitude.

71
Q

Hvað er transition altitude og hvað er það á Íslandi?

A

Above Transition Altitude (TA), which is 7000 feet in Iceland, equivalent Flight levels shall be flown on 1013 hPa or 29.92 In.

72
Q

A manoeuvre in which a turn is made away from a designated track followed by a turn in the opposite direction to permit the aircraft to intercept and proceed along the reciprocal of the designated track is called a..

A

Procedure turn

73
Q

Í mjög stuttu, hvað er það sem þú ert að gera öðruvísi (t.d. í stað FDI CHAMPS) þegar þú ert að fara í RNAV approach flug?

A

Raim check, load, minimums, verify distance and track (lest frá ipad og yfir í G1000).

74
Q

Þú ert í RNAV approach, hvenær áttu að setja flapa í t/o?

A

1 NM fyrir FAF

75
Q

Þú ert 15 NM frá velli. Procedure altitude er 2000 og þú ert í 5000. Hvenær þarftu að byrja lækkun?

A

Strax.
15*3 = 45. Átt að vera í 4500 í raun og veru. Procedure altitude kemur í raun og veru ekki málinu við því glide pathið miðast bara við þaðan sem þú ert og niður að braut og er ekkert að pæla í neinum restrictions eða procedure altitude.

76
Q

Þú ert í holding og ætlar að taka wind correction út frá því að aligna tíglinum upp. Outbound CRS er 270°. Í option 3 stendur að vindur sé 15 kts. Hvar setur þú tígulinn í outbound m.v.

a) wind holding
b) wind non-holding

A

a) wind holding = 248°

b) wind non-holding = 285°

77
Q

Hvernig tjékkar þú RAIM í vélinni?

A

Þú fer bara á MFD skjáinn, scrollar stóra knob FMS á “AUX” og scollar svo litla knob svo þú fáir skjáin þar sem stendur m.a. “COMPUTE RAIM”, scrollar á það og ýtir á enter.

78
Q

Þú ert ekki með vind í G1000 og þú ert með cleared GF, hvernig trackar þú beint að honum?

A

Fylgist með heading og track og passar að track passi við QDM. Sérð QDM með því að skoða hvar örin bendir með ADF stillt í PDF og trackar þangað. Sérð track í fjólubláum texta efst á skjánum þínum.

79
Q

Varðandi hvað þú segir þegar þú ert að koma þér inn á inbound, þá er þetta mjög einfalt. Hvað segir þú sem callout þegar um er að ræða hvaða tegund sem er (ILS, LOC, VOR o.s.frv.) þegar nálin fer að hreyfast og svo þegar þú ert sáttur við hvar hún er?

A
  1. alive og svo bara 2. captured, runway heading set.
    ILS: LOC alive, LOC establ. rwyhdg set. (+ glideslope)
    LOC: LOC alive, LOC establ. rwyhdg set.
    VOR: Radial alive, Radial established, rwyhdg set.
    RNAV: Radial alive, Radial established, rwyhdg set.
    NDB: 5° to QDM -> Established on QDM, rwyhdg set
80
Q

Þú ert að koma inn í holding og þarft þar að vera á ákveðnum hraða. Þú ert mun hraðari núna og átt smá eftir í að nálgast staðinn.. hvenær þarft þú að ná niður hraða?

A

3 mínútum fyrir fixið.

81
Q

Þú færð “hold radial 045”. Hvað stillir þú CRS á í G1000 og hvert er outboundið?

A

CRS: 225
outbound er 045
Þægilegt að setja bara rassinn á CRS á radíalinn held ég.

82
Q

Hvenær telst þú established inbound fyrir:

a) RNAV/LOC
b) VOR/NDB
- Established er half scale RNAV/LOC og 5° VOR/NDB.

A

a) Established inbound RNAV/LOC þegar þú ert með half scale deflection
b) 5° ef þú ert með VOR/NDB approach í gangi.

83
Q

Hvert er calloutið þegar þú ert að verða established á inbound NDB approach?

A

“5 degrees to QDM” og “Established on QDM”, “Runway heading set”.

84
Q

Hver er munurinn á NAV1/NAV2 vs DME setöppinu fyrir

a) LOC approach
b) VOR approach

A

a) Í LOC approach þá ertu með annað outbound DME en inbound og því þarftu að vera með DME stillt á NAV1 allan tímann og bara toggla um tíðnir á NAV1 þegar þú beygir inbound.
b) Í VOR approach þá ertu með sama DME allan tímann, ættir því að geta verið með inbound á NAV1 þess vegna og outbound á NAV2 og svo bara svissað CDI þegar þú beygir inbound.

85
Q

RNP checks: a) Verify inbound course: +/- _° b) Verify distance: +/- __ NM c) Verify angle +/- __° d) Verify ___ restrictions

A

Verify inbound course: +/- 4° b) Verify distance: +/- 1NM c) Verify angle +/- 0.10° d) Verify altitude restrictions

86
Q

Hvað heitir þar sem þú hefur descent í ILS?

A

Final Approach Fix

87
Q

Hvað myndir þú gera ef þú myndir fá “inbound bearing 100”?

A

Væntanlega væri verið að nota NDB vita. Myndi þá setja dauða nál á 100, stilla vitann í ADF og reka bláu örina á dauðu CDI nálina.

88
Q

Ef þú missir glideslope í ILS approach, hvað gerir þú?

A

Heldur áfram approach niður að LOC minimums.

89
Q

Ef þú missir COM í IFR þá heldur þú hæð sem þú fékkst síðast gefna í __ mínútur í Radar og __ í non-radar.

A

Radar: 20 minutes eftir að þú reportar ekki over compulsory reporting point, þá breytir þú skv. flugplani.
Non-radar: 7 mínútur eftir að þú reportar ekki over compulsory reporting point, stillir á 7600 eða nærð hæð sem þú átt að vera í. Miðar við það sem gerist síðast.

90
Q

Þú ert að beygja inbound í holding og færð frá ATC: “KFC. turn heading 340”. Hvað gerir þú?

A

Wings level og “KFC, turn heading 340” og róteitar á 340. Beygir svo.

91
Q

Hvað þarftu að passa inbound í NDB aðflugi til að fá rétt reading úr QDM?

A

Wings level

92
Q

Ef maður fær “hold on radial 090”, hvernig setur þú þetta upp í G1000?

A

Setur radíalinn á 270 (rass á 090). Setur svo PDF á vitann og þá sérðu joinið.

93
Q

Hold on radial 200 þýðir alltaf að inbound course er __°..

A

020

94
Q

Hvernig myndir þú lesa HIALS-II í approach plate?

A

High Intensity Approach Lighting System number two

95
Q

Hvað er memoric’ið þitt fyrir RNAV approach upp á að stilla allt rétt upp?

A

Load VP Farms

96
Q

Hverju ertu oft að gleyma þegar þú ert að taka FDI Champs/Load VP Farms ?

A

Setja ekki bara NAV og ADF frequency, heldur líka setja næstu bylgju á COM á standby.

97
Q

Hver eru svona aðalatriðin í Circle to land procedure?

A
  1. Við descent point þá kallar þú “circling altitude 600 set” í stað “missed approach altitude set”.
  2. “KFH breaking off to the right, circle to land 10”.
  3. Setur svo heading bug á CRS t.d. 284° í þessu tilviki og setur timer upp.
  4. Tæmar við abeam 400’ * 4 = 16 sek og wind correctar og þegar tíminn rennur út þá beygir þú á base.
  5. Flapar í landing þegar þú færð 2 rauð og 2 hvít.
  6. Missed approach er “initial climb to landing runway in use”.
98
Q

Hvort er fyrir precision approach, FAF eða FAP?

A

FAP Precision

99
Q

Hvort er fyrir non-precision approach, FAF eða FAP?

A
  • Fixed er fixed punktur á jörðu og því non-precision
100
Q

Ef þú sérð að þú ert að nálgast ský þá gerir þú hvað og segir hvað við ATC?

A

“Reykjavík Control. KFM. Request 2 miles right parallel track”. Svo held ég að þú velur legginn sem þú ert á í G1000, velur menu og svo parallell track þar inn á.

101
Q

Hvað segir þú þegar þú ert að klífa upp í 10,000 og ert í 7,000?

A

“standard pressure set, passing flight level seven zero climbing eight zero”. (Svo þegar þú lækkar þá er það “qnh set 1016, passing seven thousand four hundred, descending three thousand”).

102
Q

ef þú færð “hold radial 180”, þá setur þú inbound course á __.

A

360

103
Q

Þegar þú ert að horfa á ADI’ið til að meta hvernig entry er og þú ert með CRS sett á 360 og PDF örin bendir á 020, hvort horfir þú á rassinn eða örina á nálinni til að sjá hvort þetta er parallel?

A

Horfðu á PDF örina og hvaðan hún KEMUR. Ef hún KEMUR frá direct hlutanum þá ertu direct. Muna; Til að spotta entry, skoðaðu hvaðan PDF nálin KEMUR.

104
Q

hvenær þarftu ekki að nota alternate í IFR flugum?

A

1) Nær öruggt að það verði VMC
2) Önnur braut í boði með instrument approach procedure
3) aerodrome isolated (spes reglur um það).

105
Q

Hvað þarftu mikið reserve fuel í IFR?

A

45 mín (30 mín í VFR um dag og 45 VFR um nótt).

106
Q

A standard rate turn is defined as a _° per second turn, which completes a 360° turn in how much time?

A

3° per second, 360° in two minutes. Þú getur því snúið við 180° með því að taka rate-one í eina mínútu.