Airlaw Flashcards
Hvað er standard horizontal cloud separation í VFR að lágmarki?
1500 metrar
Hvað er standard vertical separation from clouds í VFR að lágmarki?
1000 feet
Hvernig eru reglurnar í uncontrolled airspace varðandi cloud separation?
stay clear of clouds with surface in sight
Hvernig eru reglurnar varðandi flight visibility (skyggni) fyrir ofan og neðan FL100 og svo í G?
FL100+: 8km
FL100-: 5km
Í G er það líka 5km skyggni en ef þú ert á CAT A eða B vél þá máttu fljúga í allt niður í 3km skyggni ef þú ert undir 140 kts.
Hvað ná BIRK CTR (Control Zone) langt upp?
3000 ft
Hvað ná BIKF TMA (Terminal Area) (FAXI) langt upp og niður?
Byrjar í 3000’ því þar fyrir neðan er Control Zone og nær upp í FL195
Hver eru minimums fyrir SVFR?
visibility 1500 metrar
SVFR tekur bara á visibility, ekki seperation from clouds eða öðru.
Hvar er Airspace A að liggja á Íslandi og hver stjórnar því?
FL195 - FL245, TMA (approach)
Er airspace B á Íslandi?
Nei
Hvernig aðskilnaður er í Airspace C?
IFR: IFR/VFR
VFR: IFR
Möo er allt að snúast um IFR í C.
Í hvaða stjórnrými þarftu að fá heimild inn á?
C,D og restricted airspace.
Hvernig airspace er FAXI TMA og á hvaða vertical range er þetta?
Er frá 1000/2000ft - FL195.
Þar sem það er CTR fyrir neðan þá nær það upp í 3000 og svo FAXI fyrir ofan það.
Hvernig aðskilnaður er í D airspace?
IFR: IFR
VFR: -
Hvernig airspace er BIKF CTR og á hvaða vertical range liggur þetta?
Control zone, D, liggur frá GND - 3,000 ft.
Hvernig airspace er BIRD CTA og hvernig nær það vertical?
Airspace E, Reykjavik Control Area, Nær frá 3,000 ft MSL (getur verið ofar þar sem það er hátt elevation þar sem G er alltaf 1,000 ft AGL) og upp í FL195.