Approach and landing Flashcards
Hver er auðveldasta leiðin til að reikna target rate of descent?
GS * 5 = Rate of descent
t.d. 100 GS * 5 = 500 fpm
Hvaða hraða myndir þú nota í lendingu með a) flaps landing b) flaps t/o og c) no flaps
Lendir á ca 82 kts með flaps landing og þá væri t/o flaps ca 87 kts og án flapa 92 kts. (Bætir bara 5 við gróflega).
Þú ætlar að descenda á 90 kts, hvað væri gott ROD?
450 ft / min (Groundspeed * 5)
Þetta gefur þér 3° lækkun.
Önnur leið:
90/2=45. 450 fpm.
Hvað kallar þú þegar þú brýtur minimums þegar þú ert við það að lenda og ákveður að lenda ekki?
“Minimum. Go around, flaps t/o”
Þú ert 6 NM frá vellinum og ert í 2,000 ft. og vilt vita hvort þú sért of hár/lágur. Ertu það?
3 * 6 = 18 (1800 ft). Þú ert því ágætur.
Þú ert 4 NM frá vellinum og ert í 2,000 ft. og vilt vita hvort þú sért of hár/lágur. Ertu það?
3 * 4 = 12 (1200 ft). Þú ert of hár.
Þú ert á 60 kts GS. Völlurinn er 10 nm í burtu. Hvað ertu lengi þangað?
60 kts = 1 NM/min. Þú ert því 10 mínútur
Þú ert á 120 kts GS. Völlurinn er 20 nm í burtu. Hvað ertu lengi þangað?
120 kts = 2 NM/min. Þú ert því 10 mínútur.
Hvað er 180 kts margir NM/min?
3 NM/min
Hvernig reiknar þú Vref?
1.3 * Vso
Hvernig reiknar þú final approach speed?
Vref + corrections
minnst 5 kts en annars 1/2 wind component
Þú ert 4 NM úti, hvað ættir þú að vera hátt m.v. 3° glideslope?
1200 ft
120 kts = _ nm/min
2
Þú ert á 100 kts, hvað ferðu margar NM á 5 mínútum? gróflega!
8 NM
Nákvæmt: 100 / 60 * 5 = 8.3
Aðferð: 60 kts er 1 min, 120 kts er 2 min. Mitt á milli er 90 kts og það er þá 1.5 mínúta. 1.5*5 =7.5, bætir svo bara aðeins ofan á þar sem 100 kts er aðeins meira en 90 kts og þá færðu út 8.
Þú ert að koma inn til lendingar á leið 6 frá Reykjavík til Keflavíkur í VFR. Lýstu ferlinu.
- ABC: Hlustar á ATIS, stillir QNH og tekur niður braut í notkun. Tekur DALTA (“Við komum inn við Patteson þá förum við í 1100 ft og förum í 100 kts. Við fáum væntanlega join right base. Descendum á Vapp [Vref+5] kts og lendum á Vref. Taxi er væntanlega Sierra1, förum að skóla. “FUEL TRANSFER, TAXI LIGHT ON, FLIGHT INSTRUMENTS & AVIONICS SET, ARRIVAL BRIEFING COMPLETE.
“KFM at Álver, 1000’. Request full stop landing”
TDI: Descendar á 85 kts þangað til þú setur flaps ldg og nærð Vapp (76), þú touchar svo niður á Vref 71 kts.
Þú ert að koma að óstjórnuðum velli, umferðarhringur 1000’. GS 100 kts, 10 NM frá þér og þú ert í 4500’. Lýstu ferlinu stuttlega.
- Vill koma í 1500’ (500 yfir pattern). ROD er 5*GS = 500 fpm. En hvað langt í burtu? Notar “deilt með 300”. Þarft að missa 3000 ft. 3000/300=10 NM.
- ABC
- Flýgur yfir völl og spottar braut í notkun (ættir samt að vera búinn að sjá þetta fyrir með því að skoða vind í G1000).
- Descendar deadside í pattern altitude, kemur þér yfir á downwind og svo standard lending.
Þú sérð að þú hefur 3 NM til að missa 1500 ft. Hvað gerir þú og hvernig hagar þú lækkun?
Set groundspeed í uþb 100 og þá er ég að covera 2 NM/min. Þetta eru 3 NM og ég er því 1,5 mínútu að þessu. Ég þarf að missa 1000 feet per minute.
Þú þarft að missa 3000 ft á 12 NM.
a) Hvaða AOD tekur þú ef þú vilt taka continuous descent?
b) Hvar er descent point m.v. 3° descent angle?
a) 3000/12 = 250 = 2,5°
b) 3000’ * 3° = 9 NM out
Hvaða aðferð notar þú til að komast að því hvað langt frá velli þú ætlar að byrja að lækka m.v. 3° GS?
Drop/3. T.d. ef þú ert í 6000 ft þá byrjar þú 3° lækkun í 20 NM.
Þú ætlar að lækka á 3°, hvaða ROD er best að nota?
Helmingur af GS.
GS 100 = 500 fpm
Þú ert 8 NM í burtu og þarft að missa 2000’. Hvað ætlar þú að lækka agressíft?
2000/8 = 250 = 2.5°
Hvaða “tegund” aðferða er best að nota ef þú ætlar að sjá hvenær þú ætlar að byrja lækkun (ekki hversu agressíft).
3° slope angle, þá er ROD/Angle fast og þú færð út NM.
T.d. 2000’ og 3° angle = 6 NM out.
Þú ert á GS 80 og ert í standard 3° lækkun. Hvað á að vera ROD?
400 fpm (80/2).
Ég þarf að missa 5000’ á 10 NM. Hvaða angle of descent áttu að nota?
Ekki til þumalputtaregla á þetta held ég. Þumalputtareglurnar sem nota angle of descent eru alltaf með fast 3° held ég.
Ég þarf að missa 5000’ á 10 NM. Hvaða ROD notar þú?
Segjum 2nm/min (m.v. GS 120) -> 5 minutes að þessu -> 5000/5 = 1000 fpm.
Hvað er Vapp?
Hraðinn sem þú notar í loka aðfluginu. Hraði með flapa í landing. Hraðinn sem þú ert t.d. á rétt áður en þú flare’ar.