Approach and landing Flashcards

1
Q

Hver er auðveldasta leiðin til að reikna target rate of descent?

A

GS * 5 = Rate of descent

t.d. 100 GS * 5 = 500 fpm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hraða myndir þú nota í lendingu með a) flaps landing b) flaps t/o og c) no flaps

A

Lendir á ca 82 kts með flaps landing og þá væri t/o flaps ca 87 kts og án flapa 92 kts. (Bætir bara 5 við gróflega).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þú ætlar að descenda á 90 kts, hvað væri gott ROD?

A

450 ft / min (Groundspeed * 5)
Þetta gefur þér 3° lækkun.
Önnur leið:
90/2=45. 450 fpm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað kallar þú þegar þú brýtur minimums þegar þú ert við það að lenda og ákveður að lenda ekki?

A

“Minimum. Go around, flaps t/o”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þú ert 6 NM frá vellinum og ert í 2,000 ft. og vilt vita hvort þú sért of hár/lágur. Ertu það?

A

3 * 6 = 18 (1800 ft). Þú ert því ágætur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Þú ert 4 NM frá vellinum og ert í 2,000 ft. og vilt vita hvort þú sért of hár/lágur. Ertu það?

A

3 * 4 = 12 (1200 ft). Þú ert of hár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þú ert á 60 kts GS. Völlurinn er 10 nm í burtu. Hvað ertu lengi þangað?

A

60 kts = 1 NM/min. Þú ert því 10 mínútur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þú ert á 120 kts GS. Völlurinn er 20 nm í burtu. Hvað ertu lengi þangað?

A

120 kts = 2 NM/min. Þú ert því 10 mínútur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er 180 kts margir NM/min?

A

3 NM/min

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig reiknar þú Vref?

A

1.3 * Vso

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig reiknar þú final approach speed?

A

Vref + corrections

minnst 5 kts en annars 1/2 wind component

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þú ert 4 NM úti, hvað ættir þú að vera hátt m.v. 3° glideslope?

A

1200 ft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

120 kts = _ nm/min

A

2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þú ert á 100 kts, hvað ferðu margar NM á 5 mínútum? gróflega!

A

8 NM
Nákvæmt: 100 / 60 * 5 = 8.3
Aðferð: 60 kts er 1 min, 120 kts er 2 min. Mitt á milli er 90 kts og það er þá 1.5 mínúta. 1.5*5 =7.5, bætir svo bara aðeins ofan á þar sem 100 kts er aðeins meira en 90 kts og þá færðu út 8.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þú ert að koma inn til lendingar á leið 6 frá Reykjavík til Keflavíkur í VFR. Lýstu ferlinu.

A
  1. ABC: Hlustar á ATIS, stillir QNH og tekur niður braut í notkun. Tekur DALTA (“Við komum inn við Patteson þá förum við í 1100 ft og förum í 100 kts. Við fáum væntanlega join right base. Descendum á Vapp [Vref+5] kts og lendum á Vref. Taxi er væntanlega Sierra1, förum að skóla. “FUEL TRANSFER, TAXI LIGHT ON, FLIGHT INSTRUMENTS & AVIONICS SET, ARRIVAL BRIEFING COMPLETE.
    “KFM at Álver, 1000’. Request full stop landing”
    TDI: Descendar á 85 kts þangað til þú setur flaps ldg og nærð Vapp (76), þú touchar svo niður á Vref 71 kts.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þú ert að koma að óstjórnuðum velli, umferðarhringur 1000’. GS 100 kts, 10 NM frá þér og þú ert í 4500’. Lýstu ferlinu stuttlega.

A
  1. Vill koma í 1500’ (500 yfir pattern). ROD er 5*GS = 500 fpm. En hvað langt í burtu? Notar “deilt með 300”. Þarft að missa 3000 ft. 3000/300=10 NM.
  2. ABC
  3. Flýgur yfir völl og spottar braut í notkun (ættir samt að vera búinn að sjá þetta fyrir með því að skoða vind í G1000).
  4. Descendar deadside í pattern altitude, kemur þér yfir á downwind og svo standard lending.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þú sérð að þú hefur 3 NM til að missa 1500 ft. Hvað gerir þú og hvernig hagar þú lækkun?

A

Set groundspeed í uþb 100 og þá er ég að covera 2 NM/min. Þetta eru 3 NM og ég er því 1,5 mínútu að þessu. Ég þarf að missa 1000 feet per minute.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þú þarft að missa 3000 ft á 12 NM.

a) Hvaða AOD tekur þú ef þú vilt taka continuous descent?
b) Hvar er descent point m.v. 3° descent angle?

A

a) 3000/12 = 250 = 2,5°

b) 3000’ * 3° = 9 NM out

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvaða aðferð notar þú til að komast að því hvað langt frá velli þú ætlar að byrja að lækka m.v. 3° GS?

A

Drop/3. T.d. ef þú ert í 6000 ft þá byrjar þú 3° lækkun í 20 NM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þú ætlar að lækka á 3°, hvaða ROD er best að nota?

A

Helmingur af GS.

GS 100 = 500 fpm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þú ert 8 NM í burtu og þarft að missa 2000’. Hvað ætlar þú að lækka agressíft?

A

2000/8 = 250 = 2.5°

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvaða “tegund” aðferða er best að nota ef þú ætlar að sjá hvenær þú ætlar að byrja lækkun (ekki hversu agressíft).

A

3° slope angle, þá er ROD/Angle fast og þú færð út NM.

T.d. 2000’ og 3° angle = 6 NM out.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Þú ert á GS 80 og ert í standard 3° lækkun. Hvað á að vera ROD?

A

400 fpm (80/2).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Ég þarf að missa 5000’ á 10 NM. Hvaða angle of descent áttu að nota?

A

Ekki til þumalputtaregla á þetta held ég. Þumalputtareglurnar sem nota angle of descent eru alltaf með fast 3° held ég.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Ég þarf að missa 5000’ á 10 NM. Hvaða ROD notar þú?

A

Segjum 2nm/min (m.v. GS 120) -> 5 minutes að þessu -> 5000/5 = 1000 fpm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er Vapp?

A

Hraðinn sem þú notar í loka aðfluginu. Hraði með flapa í landing. Hraðinn sem þú ert t.d. á rétt áður en þú flare’ar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Þú ert í 4000’ og ert að koma inn í approach. Þú skoðar plateið og IAF og sérð að þú ert 19 NM með distance to go. Hvað gerir þú?

A

DME * 3 = 4000 -> 13 NM.

Heldur þér bara straight and level þangað til með 13 NM distance to go.

28
Q

Þú ert í 8000’ og ert að koma í approach. Þú skoðar plate’ið og IAF og sérð að þú ert með 19 NM distance to go. Hvað gerir þú?

A

DME * 3 = 8000 -> 26 NM
Sérð að þú hefðir átt að byrja fyrr. Held að hér sé bara málið að henda í 5° lækkun. í 15 DME áttu að vera í 4500’ Getur miðað við það. Ef þú nærð því þá getur þú hent í 3° og haldið þannig niður.

29
Q

Þú ert að nálgast Keflavík í 8000’ og ert að spá hvenær þú ættir að byrja lækkun. Hvenær myndir þú gera það?

A

26 NM out með 3°

30
Q

Þú ert í 6000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

20 NM

31
Q

Þú ert í 8000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

26 NM

32
Q

Þú ert í 7000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

23 NM

33
Q

Þú ert í 4000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

13 NM

34
Q

Þú ert í 5000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

16 NM

35
Q

Þú ert í 9000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

30 NM

36
Q

Þú ert í 10,000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

33 NM

37
Q

Þú ert í 3000’, hvenær viltu byrja að lækka continuous descent?

A

10 NM

38
Q

Hvað áttu að vera hátt í 7 NM?

A

2000’

39
Q

Hvað áttu að vera hátt í 13 NM?

A

4000’

40
Q

Hvað áttu að vera hátt í 23 NM?

A

7000’

41
Q

Hvað áttu að vera hátt í 26 NM?

A

8000’

42
Q

Hvað áttu að vera hátt í 10 NM?

A

3000’

43
Q

Hvað áttu að vera hátt í 13 NM?

A

4000’

44
Q

Hvað áttu að vera hátt í 17 NM?

A

5000’

45
Q

Hvað áttu að vera hátt í 20 NM?

A

6000’

46
Q

Þú ert 5 NM í burtu og þarft að missa 2000’. Hvað ætlar þú að lækka agressíft?

A

47
Q

Þú ert 8 NM frá velli og ert í 5000 ft. Hvaða angle velur þú?

A

48
Q

Þú ert 7 NM frá velli og ert í 3000. Hvaða angle velur þú til að koma beint niður á völlinn?

A

rúmlega 4°

49
Q

Af hverju er betra að nota 3° til lækkunar og hefja bara lækkun út frá að intercepta það path í stað t.d. 2° eða 4°?

A

Því final descentið er í 3.1°og þú vilt koma stable inn í það.

50
Q

Þú ert í 8000ft og 30 NM frá velli. Þú vilt taka continuous descent að FAF sem er í 2000’, 6 NM að runway. Hvar byrjar þú lækkun?

A

Þarft ekkert að pæla í FAF því þú ert í continuous 3° lækkun að runway.
27 NM frá vellinum þá byrjar þú 3° descent.
(8000/3). Betra samt að hugsa bara 30 NM = 9,000 ft (30*3) og þá er 8000 ft bara 3 NM nær, þe. 27 NM.

51
Q

Þú ert í 14,000 ft og 30 NM frá velli. Þú ert alltof hár en vilt taka continuous descent að FAF og byrja þar standard 3° lækkun. FAF er í 2000ft, 6 NM frá runway. Hvaða descent velur þú að FAF?

A

12,000/24 = 5°

Þarft að lækka um 12,000 ft á 24 NM.

52
Q

Í 3° descent, hvað lækkar þú mikið per mílu?

A

320’

53
Q

Hvað er Vapp í raun og veru?

A

descent hraði með flaps í landing.

Reiknað: Vref + 1/2 headwind component (lágmark 5 kts).

54
Q

Lýstu hröðunum frá því að þú ert outbound og að lendingu á NG

A

outbound: 105 kts
intermediate: 85 kts
descent: 90 kts
Vapp (flaps landing) 82 kts
touchdown: minna

55
Q

Lýstu hröðunum frá því að þú ert outbound og að lendingu á TDI

A

outbound: 100 kts
intermediate: 80 kts
descent: 85 kts
Vapp (flaps landing) 76 kts
touchdown: minna

56
Q

Dry fly: Þú ert í missed approach í RVK runway 13 og ert kominn í missed approach altitude og cruise checklist. Þú vilt nú taka ILS 01 í KEF, farðu í gegnum það.

A
  1. “KFM request ILS Y RWY 01 in Keflavik”. Getur byrjað að setja inn stefnuvitann í NAV1.
  2. Þú færð þá líklega direct KFV og stefnir þá þangað.
  3. FDI CHAMPS. 112.8 á active NAV1, standby hefur þú inbound vitann. Setur 119.3 á COM1 standby og ATIS á COM2. DME stillt á NAV1. Eru vitar identified? Course á outbound course frá KFV. Heading. Altitude. Stilla inn minimums í approachinu. PDF á næsta stefnuvita (KFV). Standby instruments.
  4. ABC (mundu að segja approach briefing completed til að triggera þig að fara beint í approach checklist).
  5. Joinar outbound og tekur t.d. 4000/3 = 13 NM. Sérð þá að hvenær þú mátt byrja continuous descent.
  6. 8 DME (eða whatever). Turn, heading bug, toggle (úr KFV yfir á inbound nav). Localiser alive, localiser established, glideslope alive, glideslope captured)
  7. Passa að vera kominn niður í procedure altitude svo þú náir að setja missed approach altitude og setja svo flapa þegar það er hálft point í glideslope intercept
  8. “Glideslope intercepted” [nose 4° forward, load 25%] “missed approach altitude set” “no flags”
  9. Svo bara lestu 500, 300, 100 og svo minimums.
57
Q

Dry fly missed approach

A

Fylgist með hæð og DME og áður en það kemur að öðru hvoru þá:

  1. “Going around, flaps t/o” og togar í stýrið, full power, flaps t/o
  2. “KFM going around”
  3. 500’ above: Load 25% -> Fuel pump off -> landing light off -> flaps up -> engine instruments checked -> Ice protection as required
  4. 119.3: “Keflavik approach. KFM. Passing 800, climbing 3000, standard missed approach”.
58
Q

Dry fly: Þú ert á Vapp fyrir runway 01 í KEF. Vindurinn er að koma hægra megin á þig. Lentu.

A
  1. Hraði á að vera 82 kts á NG en 76 kts á TDI.
  2. Þegar þú kemur inn þá setur þú vænginn upp í vindinn en stígur á rudder á móti.
  3. Þegar þú ert farinn að nálgast brautina dragðu þá smám saman af afl en fylgstu með hraða.
  4. Flare
  5. Rétt fyrir touchdown þá beytir þú rudder þannig að þú sért beint á runway track
  6. Þegar þú finnur að hún er að setjast þá togar þú létt í stýrið til að fá hana til að setjast á rassinn fyrst.
59
Q

Arrival briefing fyrir NG..

A
  1. Fuel transfer
  2. Fuel pump on
  3. Taxi light on
  4. Flight instruments and avionics set
  5. Arrival briefing completed
60
Q

Hvað er “configuration gate”?

A

Þar sem þú breytir configuration, t.d. er configuration bgate 1/2 dot below G/S eða 1nm fyrir descent point. Svo er líka configuration gate við 500’ þar sem þú setur lendingarflapa.

61
Q

Hvað er stabilisation gate?

A

Þar sem þú ákveður hvort þú sért stable og haldir áfram. Þetta er í 300’.

62
Q

Þú ert að koma að Keflavík til lendingar frá norðri á braut 01, vectored in approach. Ert í 8000’, hvenær er gott að byrja lækkun m.v. KFV?

A

8000/300 = 27 NM.
Getur t.d. miðað við bara 5 mile final og þá tekur þú bara outbound 5 + inbound 5 + base 1 = 11 NM.
27 - 11 = 16 NM frá KFV.

63
Q

Þú sérð á G1000 að þú ert að nálgast TOD punktinn. Hvenær er gott að biðja ATC um að hefja lækkun?

A

2 mínútum fyrir punktinn er fínt.

64
Q

Gerir aldrei VNV fyrr en þú ert kominn með ___ ____.

A

“vertical track”. Held að G1000 kalli þetta

65
Q

Þú ert í 10,000’ í IFR og ert að koma inn til lendingar. Hvenær er góður tími til að taka approach checklist?

A

Um leið og þú ert búinn að setja qnh (transition level).