ICE aðalatriði Flashcards
Hvað kallarðu þegar þú ert að nálgast FAF
- Setur inn minimums
- Gear down
- Flaps 15
- Arm Speedbrake
- Þegar þú ert með 3 green þá flaps landing
Hvað bætir þú mikið við published minima?
50’
Hvað er gert þegar þú ákveður að gera go-around?
push TO/GA
Verify thrust increase
Flaps 15 or _
Verify go-around altitude
Verify or adjust thrust as neaded
[Positive rate of climb]: Retract gear
Hvaða stillingar eru til á autobrakes?
off, 1, 2, 3, max
Vanalega notar þú 2 en notar 3 ef það er hálka.
Hvaða flapa notar þú við lendingu?
Venjulega: Flaps 30
Low vis/runway contamination: Flaps 40
Þú ert að koma inn til lendingar, hvað gerir þú þegar þú hefur 3 græn?
“Flaps thirty/forty”, “Complete landing checklist”
Hvað gerirðu 2 miles before FAF?
Verify crossing altitude -> Gear down -> Flaps 15 (160 kts) -> Arm speedbrake -> After 3 green landing checklist to flaps -> Landing flaps (30 og speed 140) -> Complete landing checklist
Þú ert kominn niður í minimums og ætlar að halda áfram, hvað gerirðu?
Disengage A/P uppi og Disconnect A/T á throttlum
Hver eru helstu atriði sem þú gerir eftir lendingu?
Um leið og maingear snertir þá REVERSE THRUST. Þegar þú nærð 60 kts þá seturðu í REVERSE IDLE og þegar vélin er idle þá tekurðu reverse thrust af. Áður en þú nærð taxi hraða þá disarmar þú autobrake og bremsar bara manual eftir það.
Hvað er Vref fyrir Boeing 737?
Vref: 134 kts
Þú vilt lækka þig úr 19,000’ í 10,000’. Hvað gerir þú?
Stillir altitude í gluggann og ýtir á A) LVL CHG B) V/S eða C) VNAV
Hvaða hraða notar þú í aðflugi? (flap speed schedule)
Fyrst lækkarðu hraða í 220kts (engir flapar yfir 230 kts).
Flaps 1: 200 kts
Flaps 5: 190
FLaps 15: 160 kts
Flaps 30/40: 140 kts
Í approachinu frá því að þú setur Flaps 1, hver eru helstu trigger points?
- Kominn á intercept heading OG cleared
- Localiser alive/captured
- 2 NM frá FAF
- Landing gear down
- FAF
- 1000’ 7. 500’ 8. 100’
- Minimums
Hvað seturðu thrust í mikið í take-off?
40% N1
757: 1.55 EPR
Hvenær máttu setja autopilot í CMD í takeoff ?
Yfir 400’ AGL þegar þú ert búinn að velja roll og pitch mode. Commander velur CMD A og copilot velur CMD B
Hvað er líklegur harði að take-off á ?
140 kts ca
757: 145 kts
Hvað er í raun það fyrsta sem gerist eftir að togar er upp í 15° beint eftir take-off?
PM segir “positive climb” PF segir “gear up” og PM setur gear up.
Hvað gerist eftir að búið er að setja gear up í take-off?
Roll mode confirmed
Þú ert í aðflugi. Búið er að setja flapa í fimm og arma APP mode. Hvað tjékka báðir á?
Verify FMA mode (Flight Mode Annunciator)
Hvað gerist þegar localiser verður “alive”
PM: “Localiser alive”
PF: “Checked” og þá set runway heading
Á hvaða tímapunktir setur þú MAA á MCP?
Þegar glidepath alive
Hvenær hættir PM að kalla stable á leiðinni niður til lendingar
500’ stable kallið er það síðasta
Hvernig eru helstu trigger punktar þar sem þú aðhefst eitthvað, frá því að þú setur flaps 1?
Intercept heading, LOC alive, GP alive, 2 NM frá FAF, FAF, Köll, Decision
Hvað gerir þú strax á eftir að þú ýtir á TO/GA í go-around?
Verify thrust increase og setur flapa í 15. (SVO ferðu í positive climb gear up)
Hverju ertu svolítið að gleyma í go-around á upwind?
Flap retraction í 1000’
Hver er algengur v2+15 hraði (climb)?
170 kts