Sýkingar í vulva og vagina Flashcards
Hvaða sýkingar verða í efri hluta kynfærum kvenna?
Kynsjúkdómar: Klamydía og lekandi.
Tengslum við þungun og fæðing: streptókokkar, staphylokokkar og C.perfringens.
Berklar
Actinomyces.
Hvaða sýkingar verða í neðri hluta kynfærum kvenna?
Veirurnar: HSV-1 og -2, HPV og Poxveiran.
Bakteríurnar: klamydía, lekandi, g.vaginalis, mycoplasma, syphilis, ureoplasma urealyticum.
Frumdýr trichomonas vaginalis
Sveppurinn candida
Hverjar eru afleiðingar sýkinga í efri hluta kynfæra?
Getur gróið án eftirstöðva
Krónískur salpingitis sem að veldur ófrjósemi og utanlegsfóstri.
Hydrosalpinx
Hvernig sýkingar verða á vulva?
Contact irritant dermatitis: þvag, sápur og hreinsiefni.
Contact allergic dermatitis: ofnæmi við ilmefnum, efnum í kremum.
Hvað er leukoplakia?
Hvítar skellur á vulva með þykknun á þekju sem að geta verið hreistraðar og valda kláða.
Hverjar eru orsakir leukoplakia?
Bólgusjúkdómar t.d. psoriasis Lichen sclerosis LIchen simplex chronicus VIN Illkynja æxli.
Hvað er lichen sclerosis?
Hvítir flekkir sem að renna saman.Í langt gengnum sjúkdómi verður atrophia á labia og leggangaop dregst saman.
Óþekkt orsök en gæti verið sjálfsofnæmi.
Algengast hjá postmenopausal konum.
Microskópískt sést þynning í yfirborðsþekju, hrörnun á basal lagi, hyalin fibrosa efst í dermis og bandlaga krónísk bólgufrumuíferð.
Hvað er lichen simplex chronicus?
Ósértækar breytingar á langvarandi ertingu.
Það verður þykknun á yfirborðsþekju og hyperkeratosis.
Hvaða breytingar í vulva eru tengdar HPV?
Condyloma
classic VIN
Flöguþekjukrabbamein
Hvað er condyloma? Af hverju stafar það?
Condyloma eru kynfæravörtur sem að verða vegna low risk HPV (6, 11). Vörturnar koma á vulva, perianal svæði, perineum, vagina og cervix.
Hvað er VIN?
Forstigsbreytingar í yfirborðsþekju sem að tengjast sýkingu með high risk HPV (16, 18).
Hvert er algengasta krabbameinið í vulva?
Flöguþekjukrabbamein.
Algengast í konum eftir 60 ára.
Hver er munurinn á flöguþekjukrabbameini í vulva sem að eru tengd HPV eða ekki tengd HPV?
Þau sem að eru tengd HPV eru yngri konur og hafa VIN breytingar sem undanfara. Þessi æxli eru illa þroskuð og oft multifocal, basaloid og warty.
Þau sem að eru ekki tengd HPV eru oftar í eldri konum, tengt krónískri ertingu, lichen sclerosis, squamous hyperplasiu. Einnig er differentiated VIN. Þau eru vel þroskuð og unifocal.
Hvað er extramammary pagets sjúkdómur?
Intraepidermal proliferation af illkynja þekjufrumum. Það er roði í húð, hreistur og getur verið útbreytt á vulvar svæði.
Ólíkt Pagets sjúkdómir í brjósti er yfirleitt ekki undirliggjandi illkynja æxlisvöxtur.
Getur sést í tengslum við illkynja adnexal æxli.
Hverju er hægt að lita fyrir í extramammary pagets disease?
Cytokeratin 7.