Hjartasjúkdómar Flashcards
Hver er skilgreiningin á hjartabilun?
Hjartað dælir ekki nógu mikið af blóði til að vefir líkamans fái nógu mikið næringarefni og súrefni.
Hver er munurinn á systólískri vanstarfsemi og díastólískri?
Í systólískri er ekki nægjanlegur samdráttur í hjartavöðvanum. Þetta er algengara. Það veldur blóðþurrðarsjúkdómum og compensatorískri hypertrophiu.
Í díastólískri verður ekki nógu mikil slökun á hjartanu og þá fyllist hjartað ekki almennilega af blóði. Þá eykst hypertrophia, restrictive cardiomyopathy getur myndast og constrictive pericarditis.
Hvað verður um bláæðaþrýsting við hjartabilun?
Vegna aukins bakþrýstings eykst bláæðaþrýstingurinn.
Hvað veldur vinstri hjartabilun?
HTN
Ischemískir hjartasjúkdómar.
Lokusjúkdómar (mitral og aortu)
Hjartavöðvasjúkdómar.
Hverjar eru afleiðingar vinstri hjartabilunar?
Blóðflæði til líffæranna minnkar. Það eykst þrýstingurinn í lungnablóðrásinni.
Hverjar eru myndbreytingar vinstri hjartabilunar?
Fer eftir orsökinni en helstu eru hypertrophia, dilatation og hypertorphia + dilatation.
Aðrar breytingar eru myocardial infarction
lokubreytingar
gáttastækkun
Hverjar eru smásæjar breytingar í vinstri hjartabilun?
Hypertrophia á hjartavöðvafrumum.
Interstitial fibrosis
Nýlegt eða gamalt infarct.
Hvaða breytingar verða á lungum við vinstri hjartabilun?
Með berum augum sjáum við að þau verða þung og blaut og það verður pleural vökvi.
Smásæjar breytingar eru perivascular bjúgur, alveolar bjúgur, rauð blóðkorn í alveoli og heart failure frumur.
Hvað eru heart failure frumur?
Hemosiderin macrophagar. Sjást í krónískri hjartabilun.
Hverjar eru orsakir hægri hjartabilunar?
Venjulegar er það afleiðing vi. hjartabilunar.
En ef einangruð hægri hjartabilun þá er það:
-lungnaháþrýstingur
-lokusjúkdómar
-meðfæddir hjartasjúkdómar
Hvaða breytingar verða almennt á líffærum í hægri hjartabilun?
Einkennin og breytingarnar endurspeglast af blóðfyllu í systemíska og portal bláæðakerfi.
Hverjar eru helstu myndbreytingarnar af hægri hjartabilun?
Lifur:
Það myndast bjúgur, necrosis og fibrosis centrilobulert.
Portal hypertension:
Leiðir til splenomegaly, bjúg í görnum->minna frásog næringarefna og lyfja og svo ascites.
Subcutan bjúgur í fótum.
Á hvaða máta koma hjartalokusjúkdómar fram?
Sem stenosis eða insufficiency
Hvað er stenosis?
Hjartaloka opnast ekki alveg.
Blóðflæðið minnkar um lokuna
Venjulega er það vegna meinsemda í lokunni sjálfri
Alltaf vegna langvarandi sjúkdóms eins og kölkun og örvefsmyndun.
Hvað er insufficiency?
Hjartaloka lokast ekki að fullu.
Bakflæði verður á blóði um lokuna.
Sjúkdómur getur verið í lokunni sjálfri eins og endocarditis eða mitral valve prolapse.
Sjúkdómur getur verið í stoðvefjum lokunnar-> mitralloku hringurinn, papillary vöðvar og chorda tendinea.
Getur gerst brátt eða hægfara.
Í hvaða lokum eru oftast lokusjúkdómar?
Aortu og mítrallokum.
Satt/ósatt:
Stenosis geta ekki komið fyrir í sömu lokunni því að annar þátturinn er venjulega meira yfirgnæfandi en hinn.
Ósatt.
Getur komið í sömu loku en einn þátturinn er yfirleitt yfirgnæfandi.
Hverjar eru afleiðingar lokusjúkdóma?
1) Hypertrophia:
Oftast vegna stenosis þar sem að hjarta hólfið þarf aukinn slagkraft til að dæla blóðinu. Oftast í slegli.
2) Dilatation:
Oftast vegna insufficiency því meira blóð er í hólfinu. Oftast í gátt.
3) Hjartabilun:
Bæði vegna hypertrophiu og dilatationar sem að fara oft saman.
4) endocarditis:
Það er meiri tilhneiging til sýkingar í skemmdum lokum.
Hver er algengasta orsök aortustenosu?
Calcific aortic stenosis.
Það verður aðallega vegna hrörnunar vegna slits.
Hvenær greinist venjulega aortastenosa?
Um 70-90 ára.
Hvað viðheldur CO í calcific aortic stenosis?
Vinstri ventricular hypertrophia.
Hverjar eru myndrænu breytingarnar í calcific aortic stenosis?
Hrörnunarbreytingar
Fibrosis/sclerosis
Kalkanir-> bunga inn í og fylla sinus valsalva.
Hvað er bicuspid aortuloka?
Meðfæddur aortulokugalli þar sem að það eru bara 2 blöðkur í stað fyrir 3.
Blöðkurnar eru þá misstórar og það myndast stærra miðjuhaft. Það verður ófullkominn aðskilnaður blaðka í fósturlífi.
Hver er helsti munur tricuspid og bicuspid loka?
Kalkar fyrr í bicuspid.