Skjaldkirtilssjúkdómar Flashcards

1
Q

Hvað þýðir tyrotoxicosis?

A

Ofstarfsemi skjaldkirtilsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru orsakir thyrotoxicosis?

A
Graves
Multinoduler goiter
Adenom-functional
heiladinguls adenoma
kynfrumu tumorar- teratoma
thyroiditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru einkenni thyrotoxicosis?

A
Hækkun á basal rate metabolisma.
Taugaóstyrkur
Þyngdartap
Hitaóþol+sviti
Hraður hjartsláttur-hjartabilun
meno-metrorrhagia-ófrjósemi
Vöðvaslappleiki
Osteoporosis.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað veldur myxedemu?

A

Hashimotos thyroiditis
Heiladingulsbilun
Iatrogenic
Joðskortur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru klínísku einkennin?

A
Slappleiki, kulvísi, hægðatregða.
Hártap
Anaemia
Taugakerfis einkenni
Hækkun á kólesteróli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er triad Graves?

A

thyrotoxicosis
Exophthalmos
pretibial myxedema

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er faraldsfræði Graves?

A

Ungar konur á aldrinum 20-40ára.

Að hluta til arfgengt- tengt HLA-DR3.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er pathogenesa Graves?

A

Sjálfsofnæmissjúkdómur með ýmsum mótefnum.
Bæði örvandi eða letjandi.
TSI, TBII og TGSI.
Immunoglobulin G.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meinafræðin við Graves?

A

Kirtillinn er jafnt stækkaður þó ekki alltaf symmetrískur.
Þetta er æða- og blóðríkurkirtill.
Follicular eru þétt pakkaðir og með háum columnar frumum.
Vacuolur í colloidi strax yfir frumunum.
Getur verið lymphocyta íferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferð Graves?

A

Lys, geisla joð eða aðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvers vegna verður thyroiditis?

A
Hashimoto thyroiditis.
Subactue thyroiditis
Subacute lymphocytic thyroiditis
Riedel thyroiditis
Bakteríusýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er algengasta orsök primary hypothyroidisma?

A

Hashimoto thyroiditis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er faraldsfræðin fyrir Hashimoto thyroiditis?

A

Miðaldrafólk og miklu frekar konur en karla.

Tengt HLA-DR5.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er orsök Hashimoto thyroiditis?

A

Autoimmune.
Anti-thyroglobulin ab.
anti-microsomal ab.
TSH viðtaka ab, TBI og TSI.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meinafræðin fyrir Hashimoto thyroiditis?

A

Í byrjun verður stækkaður kirtill, þéttur og gúmmíkenndur. Einnig hnútóttur.
Seinna minnkar hann, verður atróphískur og fibrótískur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er útlit Hashimoto thyroiditis í smásjá?

A
Mikil íferð lymphocyta
Lymphoid follicular
Secunder follicular
plasma frumur
Hrörnaðar follicle epithel frumur
Hurthle frumur
atrophia á folliclum. 
Bandvefsmyndun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru einkenni Hashimoto thyroiditis?

A

Í byrjun er stundum ofstarfsemi og seinna verður svo vanstarfsemi. Vanstarfseminni fylgir myxedema einkennum.
Það verður mikil hækkun á mótefnum sem að er notað til að greina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjir eru fylgikvillar Hashimoto thyroiditis?

A

papillary carcinoma

B-frumu lymphoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er orsök subacute thyroiditis?

A

Líklega veirusýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er faraldsfræðin fyrir SSubacute thyroiditis?

A

Miklu frekar konur á milli 30-50 ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hver er meinafræðin fyrir Subacute thyroiditis?

A

Stækkaður þéttur kirtill.
Bólgufrumuíferð
Granulomatous bólguviðbrögð og risafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er klíníkin á bakvið subacute thyroiditis?

A

Mjög sársaukafullur og aumur kirtill.

Gengur yfir innan við 3 mánuðum.

23
Q

Hver er orsök subacute lymphocytic thyroiditis?

A

Óviss orsök en kemur oftast í kjölfar meðgöngu.

24
Q

Hver er meinmyndun subactue lymphocytic thyroiditis?

A
Væg stækkun á kirtli.
Hyperthyroidismus sem að verður stundum að hypothyroidismus.
Er sársaukalaust.
Hefur ósérhæfða lymphocyte-a íferð
gengur yfir á 2-8 vikum.
25
Q

Hvað er Riedels thyroiditis?

A

Sjaldgæft þar sem að það verður truflun á fibroblasta starfsemi.
Kemur hjá gömlu fólki og er algengara í konum heldur en körlum.

26
Q

Hver er meinafræði Riedels thyroiditis?

A

Vægt stækkaður og harður kiritill-fibrótískur.

Í smásjá má sjá atrophiu á folliclum- bandvefur.

27
Q

Hvaða gerðir af goiter er til?

A

Diffuse non-toxic goiter

Multinodular goitre

28
Q

Hvernig er diffuse non-toxic goitre flokkað?

A

Eftir endemic, sporadic eða physiologic.

29
Q

Hvaða stig eru í Diffuse non-toxic goitre?

A

Hyperplastic stig og colloid involution stig.

30
Q

Hvernig er klíník diffuse non-toxic goitre?

A

Sjaldnast mikil einkenni- diffuse stækkun.

31
Q

Hver er algengast orsök stækkunar skjaldkirtils?

A

Multinoduler goitre.

32
Q

Hver er orsök multinoduler goitre?

A

Ekki vitað.

33
Q

Hver er meinafræðin á bakvið multinodular goitre?

A

Óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun.

Getur verið macrofolliclar, normofolliclar og cystur.

34
Q

Hver eru klínísku einkenni multinodular goitre?

A

stækkun kirtils, cosmetískt eða mismunagreining við carcinoma.

35
Q

Hvaða æxli myndast í skjaldkirtli?

A
Follicular adenoma- góðkynja
Papillary carcinoma
Follicular carcinoma
Medullary carcinoma
Anplastic carcinoma
Lymphoma
36
Q

Hvaða histológískar gerðir eru til af follicular adenoma?

A

Macro- normo og microfollicular.

Embryonal, trabecular, Hurthle frumugerð.

37
Q

Hvernig er meinafræðin á bakvið follicular adenoma?

A

Bandvefshýði utanum myndast.
Vel afmarkaðir hnútar.
Uppbyggðir úr follicular epithel frumum.

Hafa þrýstingsáhrif á aðlægan vef.

38
Q

Hvað veldur carcinoma í skjaldkirtli?

A

Óvíst.

Geislin: sem meðferð eða kjarnorku

39
Q

Hvað er algengasta gerðin af carcinoma í skjaldkirtlinum?

A

Papillary carcinoma

40
Q

Hver er faraldsfræðin hjá papillary carcinoma?

A

Miklu fleiri konur en karlar. Getur komið fyrir á hvaða aldri sem er en það er hækkandi tíðni með aldri.

Horfur góðar.

41
Q

Hver er meinmyndin bakvið papillary carcinoma?

A

RET/NTRK eða BRAF stökkbreyting.
Vaxa hægt.
Oft multicfocal í kirtlinum og dreifa sér með sogæðum.

42
Q

Hvernig er meinafræðin á bakvið papillary carcinoma?

A
Totumyndandi carcinoma.
Hefur háar columnar frumur.
psammoma korn.
Stórir tómir kjarnar
Skorur í kjörnum
Intranuclear pseudoinclusionir.
43
Q

Hver eru afbrigði papillary carcinoma?

A

Tall cell variant.

Columnar cell variant

44
Q

Hvaða stökkbreytingar eru í follicular carinoma?

A

RAS eða PI3K/AKT

45
Q

Hvað skiptast follicular carcinoma í ?

A

Minimally invasive: Eins og follicular adenoma. En annað hvort er æðainvasion eða capsular invasion til staðar.
Widely invasive.

46
Q

Hver er faraldsfræði follicular carcinoma?

A

Algengara hjá konum heldur en körlum og kemur um miðjan aldur.

47
Q

Hvernig meinvarpast follicular carcinoma?

A

Blóðborin til lungna eða beina.

48
Q

Hverjar eru horfur follicular carcinoma?

A

Fremur góðar en þá aðallega í minimally invasive. >65% 5ára survival.

49
Q

Hver er upprunni medullary carcinoma?

A

Úr parafollicular frumum- C frumum.

50
Q

Hvaða æxli er jafn algengt í konum og körlum.

A

Krabbameinið- medullary carcinoma.

51
Q

Eru einhverjar stökkbreytingar tengdar medullary carcinoma?

A

Stökkbreyting í RET-receptor tyrosine kínasa. En 30% þeirra eru familial og 70% eru sporadic.

Hægur en prógressívur gangur.

52
Q

Hvernig líta frumurnar út í medullary carcinoma?

A

Einsleitar go reglulegar, oft spólulaga.

Þær litast með mótefnum fyrir calcitonini.

Amyloid útfellingar.

53
Q

Hvernig er meinafræði anaplastic carcinoma?

A

Oftast með necrosu og blæðingum í æxlinu.
Spindle frumur.
Pleomorphic giant frumur.
Squamous frumur.

54
Q

Hvernig eru horfur anaplastic carcinoma?

A

Mjög slæmar. Yfir 90% dánir innan árs.