Skjaldkirtilssjúkdómar Flashcards
Hvað þýðir tyrotoxicosis?
Ofstarfsemi skjaldkirtilsins
Hverjar eru orsakir thyrotoxicosis?
Graves Multinoduler goiter Adenom-functional heiladinguls adenoma kynfrumu tumorar- teratoma thyroiditis
Hver eru einkenni thyrotoxicosis?
Hækkun á basal rate metabolisma. Taugaóstyrkur Þyngdartap Hitaóþol+sviti Hraður hjartsláttur-hjartabilun meno-metrorrhagia-ófrjósemi Vöðvaslappleiki Osteoporosis.
Hvað veldur myxedemu?
Hashimotos thyroiditis
Heiladingulsbilun
Iatrogenic
Joðskortur
Hver eru klínísku einkennin?
Slappleiki, kulvísi, hægðatregða. Hártap Anaemia Taugakerfis einkenni Hækkun á kólesteróli.
Hvað er triad Graves?
thyrotoxicosis
Exophthalmos
pretibial myxedema
Hver er faraldsfræði Graves?
Ungar konur á aldrinum 20-40ára.
Að hluta til arfgengt- tengt HLA-DR3.
Hver er pathogenesa Graves?
Sjálfsofnæmissjúkdómur með ýmsum mótefnum.
Bæði örvandi eða letjandi.
TSI, TBII og TGSI.
Immunoglobulin G.
Hver er meinafræðin við Graves?
Kirtillinn er jafnt stækkaður þó ekki alltaf symmetrískur.
Þetta er æða- og blóðríkurkirtill.
Follicular eru þétt pakkaðir og með háum columnar frumum.
Vacuolur í colloidi strax yfir frumunum.
Getur verið lymphocyta íferð.
Hver er meðferð Graves?
Lys, geisla joð eða aðgerð.
Hvers vegna verður thyroiditis?
Hashimoto thyroiditis. Subactue thyroiditis Subacute lymphocytic thyroiditis Riedel thyroiditis Bakteríusýking
Hver er algengasta orsök primary hypothyroidisma?
Hashimoto thyroiditis.
Hver er faraldsfræðin fyrir Hashimoto thyroiditis?
Miðaldrafólk og miklu frekar konur en karla.
Tengt HLA-DR5.
Hver er orsök Hashimoto thyroiditis?
Autoimmune.
Anti-thyroglobulin ab.
anti-microsomal ab.
TSH viðtaka ab, TBI og TSI.
Hver er meinafræðin fyrir Hashimoto thyroiditis?
Í byrjun verður stækkaður kirtill, þéttur og gúmmíkenndur. Einnig hnútóttur.
Seinna minnkar hann, verður atróphískur og fibrótískur.
Hvert er útlit Hashimoto thyroiditis í smásjá?
Mikil íferð lymphocyta Lymphoid follicular Secunder follicular plasma frumur Hrörnaðar follicle epithel frumur Hurthle frumur atrophia á folliclum. Bandvefsmyndun.
Hver eru einkenni Hashimoto thyroiditis?
Í byrjun er stundum ofstarfsemi og seinna verður svo vanstarfsemi. Vanstarfseminni fylgir myxedema einkennum.
Það verður mikil hækkun á mótefnum sem að er notað til að greina.
Hverjir eru fylgikvillar Hashimoto thyroiditis?
papillary carcinoma
B-frumu lymphoma.
Hver er orsök subacute thyroiditis?
Líklega veirusýking.
Hver er faraldsfræðin fyrir SSubacute thyroiditis?
Miklu frekar konur á milli 30-50 ára.
Hver er meinafræðin fyrir Subacute thyroiditis?
Stækkaður þéttur kirtill.
Bólgufrumuíferð
Granulomatous bólguviðbrögð og risafrumur.
Hver er klíníkin á bakvið subacute thyroiditis?
Mjög sársaukafullur og aumur kirtill.
Gengur yfir innan við 3 mánuðum.
Hver er orsök subacute lymphocytic thyroiditis?
Óviss orsök en kemur oftast í kjölfar meðgöngu.
Hver er meinmyndun subactue lymphocytic thyroiditis?
Væg stækkun á kirtli. Hyperthyroidismus sem að verður stundum að hypothyroidismus. Er sársaukalaust. Hefur ósérhæfða lymphocyte-a íferð gengur yfir á 2-8 vikum.
Hvað er Riedels thyroiditis?
Sjaldgæft þar sem að það verður truflun á fibroblasta starfsemi.
Kemur hjá gömlu fólki og er algengara í konum heldur en körlum.
Hver er meinafræði Riedels thyroiditis?
Vægt stækkaður og harður kiritill-fibrótískur.
Í smásjá má sjá atrophiu á folliclum- bandvefur.
Hvaða gerðir af goiter er til?
Diffuse non-toxic goiter
Multinodular goitre
Hvernig er diffuse non-toxic goitre flokkað?
Eftir endemic, sporadic eða physiologic.
Hvaða stig eru í Diffuse non-toxic goitre?
Hyperplastic stig og colloid involution stig.
Hvernig er klíník diffuse non-toxic goitre?
Sjaldnast mikil einkenni- diffuse stækkun.
Hver er algengast orsök stækkunar skjaldkirtils?
Multinoduler goitre.
Hver er orsök multinoduler goitre?
Ekki vitað.
Hver er meinafræðin á bakvið multinodular goitre?
Óregluleg stækkun kirtilsins með hnútamyndun.
Getur verið macrofolliclar, normofolliclar og cystur.
Hver eru klínísku einkenni multinodular goitre?
stækkun kirtils, cosmetískt eða mismunagreining við carcinoma.
Hvaða æxli myndast í skjaldkirtli?
Follicular adenoma- góðkynja Papillary carcinoma Follicular carcinoma Medullary carcinoma Anplastic carcinoma Lymphoma
Hvaða histológískar gerðir eru til af follicular adenoma?
Macro- normo og microfollicular.
Embryonal, trabecular, Hurthle frumugerð.
Hvernig er meinafræðin á bakvið follicular adenoma?
Bandvefshýði utanum myndast.
Vel afmarkaðir hnútar.
Uppbyggðir úr follicular epithel frumum.
Hafa þrýstingsáhrif á aðlægan vef.
Hvað veldur carcinoma í skjaldkirtli?
Óvíst.
Geislin: sem meðferð eða kjarnorku
Hvað er algengasta gerðin af carcinoma í skjaldkirtlinum?
Papillary carcinoma
Hver er faraldsfræðin hjá papillary carcinoma?
Miklu fleiri konur en karlar. Getur komið fyrir á hvaða aldri sem er en það er hækkandi tíðni með aldri.
Horfur góðar.
Hver er meinmyndin bakvið papillary carcinoma?
RET/NTRK eða BRAF stökkbreyting.
Vaxa hægt.
Oft multicfocal í kirtlinum og dreifa sér með sogæðum.
Hvernig er meinafræðin á bakvið papillary carcinoma?
Totumyndandi carcinoma. Hefur háar columnar frumur. psammoma korn. Stórir tómir kjarnar Skorur í kjörnum Intranuclear pseudoinclusionir.
Hver eru afbrigði papillary carcinoma?
Tall cell variant.
Columnar cell variant
Hvaða stökkbreytingar eru í follicular carinoma?
RAS eða PI3K/AKT
Hvað skiptast follicular carcinoma í ?
Minimally invasive: Eins og follicular adenoma. En annað hvort er æðainvasion eða capsular invasion til staðar.
Widely invasive.
Hver er faraldsfræði follicular carcinoma?
Algengara hjá konum heldur en körlum og kemur um miðjan aldur.
Hvernig meinvarpast follicular carcinoma?
Blóðborin til lungna eða beina.
Hverjar eru horfur follicular carcinoma?
Fremur góðar en þá aðallega í minimally invasive. >65% 5ára survival.
Hver er upprunni medullary carcinoma?
Úr parafollicular frumum- C frumum.
Hvaða æxli er jafn algengt í konum og körlum.
Krabbameinið- medullary carcinoma.
Eru einhverjar stökkbreytingar tengdar medullary carcinoma?
Stökkbreyting í RET-receptor tyrosine kínasa. En 30% þeirra eru familial og 70% eru sporadic.
Hægur en prógressívur gangur.
Hvernig líta frumurnar út í medullary carcinoma?
Einsleitar go reglulegar, oft spólulaga.
Þær litast með mótefnum fyrir calcitonini.
Amyloid útfellingar.
Hvernig er meinafræði anaplastic carcinoma?
Oftast með necrosu og blæðingum í æxlinu.
Spindle frumur.
Pleomorphic giant frumur.
Squamous frumur.
Hvernig eru horfur anaplastic carcinoma?
Mjög slæmar. Yfir 90% dánir innan árs.