Sjúkdómar í smágirni Flashcards
Hverjur eru helstu meðfæddu gallarnir í smágirni og digurgirni?
- Atresia eða stenosis
- Dublicatio
- Meckels diverticulum
- Hirschsprungs sjúkdómur
Hvernig myndast Meckels diverticulum?
Omphalomesenteric duct lokast ekki að fullu.
Hvernig er Meckels diverticulum?
Það er poki á görninni sem að verður eftir því að omphalomesenteric duct lokast ekki að öllu. Pokinn er yfirleitt um 5-6 cm langur.
Það getur verið gastric slímhúð með eða án brisvef.
Hvað er Hirschsprungs sjúkdómur?
Congenital megacolon þar sem að þvermál ristilsins er yfir 6-7 cm langur.
Tengist oft öðrum anomalium.
Hversu algengt er Hirschsprungs sjúkdómur?
Er um 1/5000-1/8000 lifandi fæðingum og er miklu algengara í strákum heldur en stelpum eða 4/1.
Hvers vegna verður starfræn truflun í megacolon og hvað veldur það?
Það er aganglíonískt svæði, en það vantar ganglion frumur í Meissners tauga-ganglion plexus eða Auerbachs tauga-ganglion plxus (mislangt segment).
Við þetta verður úttúttnun á ristlinum proximalt við aganglioníska svæðið.
Hver eru klínísku einkenni Hirschsprungs sjúkdóms?
Það vantar meconium eftir fæðingu og það verða uppköst eftir 48-72 klst.
Hvað veldur Hirschsprungs sjúkdómi?
Þegar að eðlileg migration neural crest frumanna frá cecum til rectum hefur brenglast.
Hvers vegna verður ischemia í görnum?
Ef að það verður stífla/lokun á annað hvort truncus coelicus eða annarri hvorri mesenteric æðunum (sup eða inf).
Undir hvaða kringumstæðum verður transmural drep í ischemískum garnasjúkdómi?
Ef að það verður lokun á stórri eða meðal stórri mesenteric slagæð.
Hvenær verður mural eða mucosal drep í ischemískum garnasjúkdómi?
Ef að það verður hypoperfusion eða staðbundin meinsemd í lítilli æð.
Hvenær kæmi sjaldgæfa venous thrombosis fram í görnum?
T.d. eftir abdominal trauma
Hverjar eru orsakir ischemískum garnasjúkdóms?
- Arterial thrombosis
- Arterial embolism
- Venous thrombosis
- Non-occlusive ishcemia: hjartabilun, shock, dehydration
- ýmislegt eins og geislaskemmdir, herniationir og volvulus
Hvernig er patólógían hjá transmural ischemíu í görnunum?
Garnaveggurinn verður dökkrauður til svartur. Drepið byrjar í slímhúð en gengur síðan niður eftir vegglögum.
Munur er á mörkum drepsvæðis eftir því hvort það er arterial drep eða venous drep. Mörkin eru miklu skarpari í arterial drepi.
Hvernig er patalógían hjá mural og mucosal ischemískum garnasjúkdómi?
Það eru multifocal drepsvæði með eðlilegum svæðum inn á milli. Það er ekki endilega rautt og necrótískt útlits. Það er bjúgur og sár í slímhúð.
Hvernig sérðu hvort um er að ræða transmural eða mural+mucosal drep í ischemiskum garnasjúkdómi?
Transmural kemur yfirleitt hjá eldra fólki og sést sem skyndilegir kviðverkir með blóðugum niðurgangi. Það er há dánartíðni.
Mural+ mucosal kemur fram sem óútskýrð úttúttnun á kvið og sem versnandi kviðverkir og blæðing með.
Hvað er angiodysplasia?
útvíkkaðar og hlykkjóttar æðar í mucosa og submucosa í coecum og hægri hluta ristils.
Hvernig myndast angiodysplasia?
Það verður aukinn þrýstingur í peristalsis sem að loka litlum æðum en stærri haldast opnar. Þá kemst blóð ekki í burtu og æðar dilaterast.
Hversu algengt er angiodysplasia?
Er um 20% marktækra blæðinga frá meltingarfærum. Kemur yfirleitt hjá fólki milli 50 og 60.
Hvað er gyllinæð?
Æðahnútur með útvíkkuðum venous æðum í anus.
Hvað veldur gyllinæð?
Aukin áreynsla við hægðalosun, venous stasis t.d. við meðgöngu.
Einnig portal hypertension.
Hver eru einkenni gyllinæðar?
Blæðing, sársauki, thrombosis. Ef external þá getur maður séð það.
Hver er skilgreining á niðurgangi?
Aukið magn hægða
Aukin tíðni hægða
Aukinn vökvi í hægðum ->linar hægðir
Hvað er dysentery hugakið?
Blóð í hægðum sem að fylgir sársauki. Rúmmál hægðan hefur minnkað.
Hvar á enterocolitis sér stað?
Í smáþörmum og ristli
Enteritis= bólga í smáþörumum
Colitis= bólga í ristlinum.
Hvað verða mörg dauðsföll á dag vegna infectios enterocolitis?
12.000!
Hvað er infectious enterocolitis?
Niðurgangur og oft sáramyndandi bólgusjúkdómar í smáþörmum og ristli.
Hvaða veirur geta ollið infectious enterocolitis (viral enterocolitis)?
Noroveirur, rotaveirur og adenoveirur
Hvernig er viral enterocolitis macroskópískt?
Það verður skemmd á yfirborðsepitheli en crypturnar halda sér. Þetta veldur Osmótískri secretion í lumen.
Hvað er það við sýklana sem að valda bacterial enterocolitis (3)?
- Enterotoxin sem að hefur nú þegar verið búið til.
- Toxigenískir sýklar, sýklar sem að fjölga sér í görninni og mynda enterotoxin.
- Entero-invasícir sýklar- þeir eyðileggja epithel og slímhúðina.
Hver er munurinn á bacterial enterocolitis og viral enterocolitis?
Bakterial skemmir epithelium og það verður fjölgun mítósa í cryptum. Ásamt minnkuðum þroska epithel fruma. Viral enterocolitis veldur hins vegar ekki skemmdum í cryptum.
Hvernig lítur vefurinn út þegar það er bacterial eneterocolitis?
Sár, erosionir, bjúgur og bólgufrumuíferð.
Hvaða bakteríur valda bacterial enterocolitis?
- E-coli
- Salmonella: bæði typhi og typhimurium
- Shigella
- Camphylobakter jejuni
- Yersinia
- Vibrio cholear
- C.difficile
- Tuberculosis
Einnig valda Giardia lamblia og Entamoeba histolytica niðurgangi.
Hvar veldur Salmonella helst enterocolitis?
S. typhi veldur enterocolitis í ileum og colon, í peyers pathces.
Veldur einnig system sýkingum.
Hvar veldur Shigella enterocolitis?
Hvar veldur camphylobacter enterocolitis?
Hvar veldur Yersinia enterocolitis?
Shigella er aðallega í distal colon. -Akút slímhúðarbólgu og erosionum. Campylobacter er aðallega í smágirni og appendix. -Sár, mucosal bólgu og exudati Yersinia í ileum og appendix -Necrotiserandi granuloma
Hvernig hefur kólera áhrif í enterocolitis?
Hvernig hefur C. difficile áhrif?
Kólera vinnur mest í proximal smágirni. Slímhúðin helst heil og þau seyta vökva.
Clostridium er normal íbúi garna og myndar ekki sýkingu nema eftir sýklalyfjameðferð. Hún veldur pseudomembranous colitis.
Hvernig hafa Berklar árif í smágörnum og ristli?
Myndar granulomatous bólgu í Peyres patches og necrotíserandi granuloma.
Myndar einnig sár í slímhúð-þverlægt.
Hvað einkennir malabsorptions sjúkdóma?
Minnkað frásog fæðuefna í görnum. Meðal annars fitu, vítamínum, sykrum, prótínum, steinefnum, elektrólýtum og vatni.
Veldur steatorrhea.
Hverjar eru algengustu orsakir malabsorptionar?
Krónískur pancreatitis.
Celiac disease
Crohns disease
Hvað orsakar pancreatic insufficiency?
Krónískur pancreatitis
Cystic fibrosis
Hvað þýðir pancreatic insufficiency fyrir meltinguna?
Brenglun verður á ensímum brisins svo þetta veldur afbrigðilegri intraluminal meltingu í görnum.
Hvernig getur bacterial ofvöxtur ollið malabsorption?
Truflar intraluminal meltingu vegna epithel skemmda.
Getur stafað af ónæmisbrenglunum eða post op.
Hvað er lactose intolerance?
Mjólkuróþol. þá vantar disaccaridasa og mjólkursykur meltist ekki.
Hvað er celiac sjúkdómur?
Er glutein sensitive enteropathy. Þegar einstaklingur borðar glutein þá myndar líkaminn mótefni gegn því og ræðst á smágirnin.
Minnkað verður yfirborð frásogs hluta smágirnis.
Hver er orsök celiac disease?
Ofnæmi fyrir gluteini eða gliadin prótíni. Þetta er að einhverju leyti arfgengt: Tengt HLA-DQ2 og DQ8 antigeni.
hver er patalógía celiac disease?
Það verður atrophy á villous. Intraepithelial lymphocytar finnast. Cryptu hyperplasia myndast og það verður fjölgun á bólgu frumum í eiginþynnu.
Satt/ósatt: Glutein sensitive enteropathy eykur áhættuna á að fá B-frumu gerð lymphoma og fleiri illkynja æxli.
Ósatt. Eykur áhættuna á að fá T-frumu gerð lymphoma.
Hvað er tropical sprue?
Skaði verður á villi smáþarmanna vegna óþekktra lífvera. leiðir til malabsorption. Finnast hjá innfæddum og ferðamönnum á hitabeltissvæðinu. Lagast með antibiotic meðferð.
Hvað er Whipples disease?
Sjaldgæf sýking þar sem að macrophaga fylltir staflaga bacterium fylla slímhúð.
Hver eru klínísku einkenni malabsorptionar almennt?
Algengustu einkennin: Miklar hægðir sem að eru fitukenndar og gul-grálegar á lit. Það er þyngdartap og lystarleysi, útþaninn kviður, vindgangur og vöðvarýrnun. Önnur einkenni: Blóðleysi Tetany, osteopenia Amenorrhea, impotens Purpura, petechiur Peripheral neuropathia.
Hver er munurinn á Crohns og Colitis ulcerosa?
Crohns getur átt sér stað hvar sem er í meltingarveginum en Colitis ulcerosa er bundinn við ristilinn. Colitis ulcerosa teygir sig bara í slímhúð og submucosa og myndar non-granulomatous bólgu. Crohns er hins vegar granulomatous bólgusjúkdómur sem að er oft transmural.
Hver erh elsta orsök Chronic inflammatory bowel sjúkdómi?
Reykingar virðast auka líkur á Chrons en draga úr líkum á og virkni colitis ulcerosa.
Hver er patogenesa chronic inflammatory bowel syndrome?
Felur í sér bólgu og morphologískt útlit sem að byggir á bólgufrumuactiveringu.
Hvernig hefur bólga í CIB sjúkdómi áhrif?
Mucosal barrier riðlast. Uppsogsgeta epithel frumna minnkar og það verður aukin secretion epithel frumna í kirtilbotnum.
Hvað aðgreinir Crohns frá colitis ulcerosa?
Morphológískt útlit, staðsetning og dreifing í GI tract og komplicationir.
Hvar að Crohns disease sér stað?
Oftast í smágirni (40%) en annars í ristli (30%) og stundum saman (30%).
Hver er helsta faraldsfræðin á Crohns?
Yfirleitt í Evrópuþjóðum og gyðingum og meira í USA heldur en í Asíu og Afríku. Kemur fram á öllum aldrei en algengast er að greinast á milli 20 og 30.
Hvernig lítur Crohns út macroskópískt?
Það eru skörp bólgusvæði- skip lesions. Creeping fat og þykknaður veggur sem að leiðir til þess að lumen er þröngt. Sár myndast, er fyrst aphtous, verður svo linear og svo myndast cobblestone útlit á slímhúðinni.
Einnig verða adhesionir eða samvextir: fistulur og abscessmyndanir.
Hvernig er smásjárútlit Crohns?
það er íferð neutrophila í slímhúð og kirtlum-> cryptu abscessar. Það er sáramyndun.
Einnig er krónísk skemmd og bólga í slímhúð sem að veldur:
I. architectural óreglu
ii.atrophiu
iii.metaplasiu
iv. íferð krónískra bólgufrumna í slímhúð
v.granulomamyndun
vi. verður vöðvahypertrophia vegna transmural bjúg, bólgu og submucosal fibrosis.
vii. taugahypertrophia
viii.krónísk bólgufrumuíferð alla veggþykkt þar sem að það eru lymphoid follicular og granuloma.
ix. dysplasia í kirtilepitheli sem að er cancer áhætta.
Hver eru klínísku einkenni Crohns?
Endurtekin niðurgangsköst með verkjum í kvið og hita.
Köstin geta varað í daga, vikur eða jafnvel lengur
Melena
Lagast á milli
Sumir eru einkennalausir á milli í áratugi.
Hverjar eru komplicationir Crohns?
Malabsorption Fistulumyndanir Abscessmyndanir Stricturamyndanir Krabbameinsmyndun
Hver eru system einkenni Crohns?
Polyarthritis Ankylosing spondylitis. Sacroileitis Uveitis Erythema nodosum Cholangitis Amyloidosis