Sjúkdómar í lifur Flashcards
Hver eru einkenni lifrarsjúkdóma hjá sjúklingi?
Verkur Gula Breytingar á stærð Brengluð lifrarpróf Hepatocellular failure Portal hypertensio Hepatic encephalopathy Hepatorenal syndrome Hepatocellular necrosis
Hvað þarf bilirubin í blóði að vera mikið til þess að teljast sem gula?
Yfir 2,0 mg/dl.
Hvað er cholestasis?
Það er þegar að líkaminn varðheldur bilirubini og öðru í galli.
Hvernig er gula flokkuð?
Annað hvort sem conjugeruð eða óconjugeraða
Hverjar eru helstu orsakir gulu?
Hemolysis
Bilanir í lifrarfrumum
Obstruction gallvega:-intrahepatic eða extrahepatic
Ófullnægjandi seytrun
Hvernig veldur hemolytísk anemia gulu?
Í hemolytískri anemiu er aukiðniðurbrot RBK þannig að lifrin nær ekki að conjugera allt þetta magn af bilirubini. Bilirubinið binst því albóumini og myndar komplex í blóði og er því hemolytísk gula óconjugeruð.
Hún er ekki vatnsleysanleg og getur því ekki skilist út í þvagi.
Hverju hækkar urobilinogen í þvagi í hemolysískri gulu?
Urobilinogen myndast úr bilinogeni í þörmunum. Það skilst út með saur en 50% af því er tekið aftur upp í lifrina í gegnum portal vein. Þaðan fer það í blóðið og er svo skilið út um nýrun.
Ef að magn bilirubins eykst í blóði þá eykst einnig urobilinogenið.
Hvaða sjúkdómur veldur minnkun á upptöku bilirubins í lifrinni?
Gilberts sjúkdómur.
Þá vantar prótín sem að taka þátt í að flytja óconjugerað bilirubin inn í lifrarfrumur.
Skortur á UGT (uridine diphosphate glucuronyl transferase) veldur gulu. Hvers vegna?
Í hvaða sjúkdómum kemur það fram?
Ef að það er skortur á UGT ensíminu þá verður óeðlileg conjugate-ing á bilirubini. Þetta gerist í ungbarnagulu crigler-Najjar syndrome I og II. Gilberts sx Við lyf.
Hvernig getur skemmd í hepatocellular frumum ollið gulu?
Bæði akút og chrónik skemmdir valda því svo að ekki er nóg af lívænlegum lifrarfrumum til þess að sinna bilirubin efnaskiptum.
Þetta er yfirleitt alvarlegra í akút lifrarbilun.
Venjulega er cholestasis með.
Blanda er af conjugeruðu og óconjugeruðu bilirubini.
Hvaða sjúkdómar valda óeðlilegum útskilnaði á bilirubini?
Dubin-Johansons og Rotors sx.
Er þá conjugeruð gula.
Hvað verður intrahepatic obstruction?
Inni í intralobular biliary canaliculi.
Hvar safnast gall fyrir í intrahepatic obstruction?
Í hepatocytum og canaliculi.
Hvað getur ollið extrahepatic obstruction?
Stífla á gallgangakerfinu: ýmsar orsakir
Hækkun á alkalískum fosfatasa.
Hvernig einkennum veldur total obstruction?
Hvítar hægðir: bilirubin kemst ekki í saur.
Ekki urobilinogen í þvagi: bilirubin kemst ekki í smáþarma til þess að vera brotið niður og því kemst urobilinogen ekki aftur í systemísku blóðrásina.
Conjugeruð hyperbilirubinemia.
dökkt þvag: vegna conju. bilirubin í þvagi.
Hversu mörg prósten af lifrinni þarf að skemmast til þess að lifrarbilun komi fram?
Yfir 80%.
Hverjar eru helstu ástæður akút lifrarbilunar?
- Vegna massive lifrarnecrosis
- Reyes syndrome
- Vegna þungunar
Hvað er Reyes syndrome
Er lifrarbilun með encephalopathiu.
Idiopathic og kemur oftast í börnum.
Fitulifur og fituíferð í nýrum og hjarta.
Hvenær og hvað á sér stað í akút fitulifur við meðgöngu?
Gerist á síðasta þriðjungi meðgöngu.
Það verður microvesiculer fitubreyting í lifur.
Mjög alvarlegt og það þarf að enda meðgönguna.
Hver er klíníkin í akút lifrarbilun?
Gula- hækkun á lifrarprófum. Hypoglycemia. Blæðingar vegna DIC og storkufaktoraskorts. Elektrólýtatruflanir. Hepatorenal og hepato encephalopathy.
Hver er helsta orsök krónískrar lifrarbilunar?
Cirrhosis
Hvaða áhrif hefur krónísk lifrarbilun á líkamann?
Minni framleiðsla á albumin-> lág serum albumin->bjúg og ascites.
Blæðingartilhneiging.
Portal hypertension.
Hepatic encephalopathy og hepatorenal sx.
Endocrine hormónaáhrif.
Fetor hepaticus.
Hver er skilgreiningin á portal hypertension?
Hækkun á þrýstingi í kerfinu upp fyrir 12 mmHg.
Hver er algengasta orsök portal hypertension?
Hvað veldur sjaldan portal hypertensio?
Algengasta orsökin er obstructio á útflæði blóðs úr portal æðakerfinu.
Þetta gerist sjaldan vegna shunts á milli arrterial og portal blóðrásar.