Sjúkdómar í brjóstum Flashcards
Hverjir eru bólgusjúkdómar í brjóstum?
Mastitis: Vegna S.aureus. Kemur í meðgöngu og brjóstagjöf.
Ductectasia: stífla í útfærslugöngum oft með rofi og bólgu.
Fitunecrosis: áverki
Hvers konar æxli er fibroadenoma?
Góðkynja æxli í kirtilgöngum og stroma í brjóstum.
Eru í ungum konum og eykur ekki áhættuna á krabbameini. Eru vel afmörkuð.
Hvaða mein í brjóstum eru án frumufjölgunar?
Fibrocystic changes
Apocrine metaplasia
Hvað eru fibrocystic changes?
Eðlilegar breytingar.
Ekki aukin áhætta á krabbameini.
Hvaða mein hafa frumufjölgun en án atypiu í brjóstum?
Usual ductal hyperplasia
Sclersoing adenosis
Papilloma.
Hversu mikið aukast líkurnar á brjósta sjúkdómi vegna proliferative without atypia?
1,5x til 2,0x.
Hvaða proliferative lesion með atypiu eru í brjóstum?
Atypical ductal hyperplasia
Atypical lobular hyperplasia.
Hversu mikið eykur ADH/ALH hættu á brjóstakrabbameini?
Um 5x.
Hver er faraldsfræði og lifun brjóstakrabbameins?
Algengasta krabbameinið í konum á Íslandi og um 200 ný tilfelli greinast á hverju ári. Meðalaldurinn er um 61 ár. 5 ára lifun um 90%.
Er í öðru sæti hvað varðar dánartíðni.
Hverjir eru áhættuþættir krabbameins?
Kyn Aldur Lágur aldur við upphaf blæðinga Sein tíðahvörf Barnleysi Hormónameðferð við tíðahvörfum Geislum Offita Líkamsrækt er verndnandi Ættarsaga.
Af hverju hefur orðið nýgengisaukning á brjóstakrabbameini?
Vegna lækkandi aldurs við upphaf blæðinga. Breytingar á barneignarmynstri Aukin þyngd Aukin áfengisneysla Minni líkamleg áreynsla Notkun tíðahvarfahormóna Betri greiningaraðferðir
Hvað sýnir Gail model okkur?
5 ára hættu á að þróa brjóstakrabbamein.
Lifetime áhættu á að þróa með sér brjóstakrabbamein.
Hver eru in situ brjóstakrabbameinin?
Ductal og lobular
Hvað þýðir að vera in situ carcinoma?
Basal lamina er heil.
Hvaða frumur litast fyrir P63?
Myoepithelial frumur.
Hvað flokkast ductal carcinoma in situ í?
Non-comedo -Cribriform -Solid -micropapillary Comedo Paget