Sjúkdómar í brjóstum Flashcards

1
Q

Hverjir eru bólgusjúkdómar í brjóstum?

A

Mastitis: Vegna S.aureus. Kemur í meðgöngu og brjóstagjöf.
Ductectasia: stífla í útfærslugöngum oft með rofi og bólgu.
Fitunecrosis: áverki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvers konar æxli er fibroadenoma?

A

Góðkynja æxli í kirtilgöngum og stroma í brjóstum.

Eru í ungum konum og eykur ekki áhættuna á krabbameini. Eru vel afmörkuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða mein í brjóstum eru án frumufjölgunar?

A

Fibrocystic changes

Apocrine metaplasia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru fibrocystic changes?

A

Eðlilegar breytingar.

Ekki aukin áhætta á krabbameini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða mein hafa frumufjölgun en án atypiu í brjóstum?

A

Usual ductal hyperplasia
Sclersoing adenosis
Papilloma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hversu mikið aukast líkurnar á brjósta sjúkdómi vegna proliferative without atypia?

A

1,5x til 2,0x.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða proliferative lesion með atypiu eru í brjóstum?

A

Atypical ductal hyperplasia

Atypical lobular hyperplasia.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mikið eykur ADH/ALH hættu á brjóstakrabbameini?

A

Um 5x.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er faraldsfræði og lifun brjóstakrabbameins?

A

Algengasta krabbameinið í konum á Íslandi og um 200 ný tilfelli greinast á hverju ári. Meðalaldurinn er um 61 ár. 5 ára lifun um 90%.

Er í öðru sæti hvað varðar dánartíðni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru áhættuþættir krabbameins?

A
Kyn
Aldur
Lágur aldur við upphaf blæðinga
Sein tíðahvörf
Barnleysi
Hormónameðferð við tíðahvörfum
Geislum
Offita
Líkamsrækt er verndnandi
Ættarsaga.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Af hverju hefur orðið nýgengisaukning á brjóstakrabbameini?

A
Vegna lækkandi aldurs við upphaf blæðinga.
Breytingar á barneignarmynstri
Aukin þyngd
Aukin áfengisneysla
Minni líkamleg áreynsla
Notkun tíðahvarfahormóna
Betri greiningaraðferðir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað sýnir Gail model okkur?

A

5 ára hættu á að þróa brjóstakrabbamein.

Lifetime áhættu á að þróa með sér brjóstakrabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru in situ brjóstakrabbameinin?

A

Ductal og lobular

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað þýðir að vera in situ carcinoma?

A

Basal lamina er heil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða frumur litast fyrir P63?

A

Myoepithelial frumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað flokkast ductal carcinoma in situ í?

A
Non-comedo
-Cribriform
-Solid
-micropapillary
Comedo
Paget
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hversu mikið aukast líkurnar á brjóstakrabbameini af DCIS/LCIS?

A

8-10x

18
Q

Satt/Ósatt:

DCIS finnst ipsilateral en LCIS finnst ipsi og contralateral.

A

Satt

19
Q

Hver eru algengustu ífarandi brjóstakrabbameinin?

A

Ductal carcinoma sem að eru 70-80%

20
Q

Segðu frá Ífarandi ductal carcinoma?

A

Mismunandi útlit en það eru yfirleitt stórar æxlisfrumur.

60% tjá hormónaviðtaka en 20% tjá HER-2.

21
Q

Hvaða brjóstakrabbamein hefur signet ring frumur?

A

Lobular carcinoma

22
Q

Segðu frá lobular carcinoma

A

Þau eru einsleitari æxli og mynda ekki tubuli.
Oftast multifocal og bilateral.
Tjá flesta hormónaviðtaka en sjaldan HER-2.
Tjá ekki e-cadherin.
Meinvarpast í meltingarvegi og peritoneum.

23
Q

Hvaða æxli sýnir peau d-orange?

A

Inflammatory carcinoma.

24
Q

Hvaða æxli eru oft triple negative?

A

Medullary carcinoma.

25
Q

Hverjar eru horfur brjóstakrabbameins?

A

Þær fara eftir stig sjúkdómsins, æxlisgráðunni, tegund æxlis, hormónaviðtaka og tjáningu HER-2.

26
Q

Hvernig er tjáning HER-2 fundin?

A

Með immunohistochemiu og FISH.

27
Q

Hvernig er stig brjóstakrabbameins ákveðið?

A

Eftir stærð æxlis.
Fjöldi jákvæðra eitla í holhönd.
Fjarmeinvörp.

Þarf að ath. varðeitla.

28
Q

Hver eru 10 ára lifunin hjá brjóstakrabbameini eftir stigun?

A

Stig I: Lítið æxli og eitlar neikvæðir. 87% lifun.

Stig II: meðalstórt æxli, engir/fáir eitlar. 65% lifun.

Stig III: Stórt æxli og/eða margir eitlar. 40% lifun.

Stig IV:Fjarmeinvörp. 5% lifun.

29
Q

Hvaða kerfi er notað til að ákvarða æxlisgráðu brjóstakrabbameins?

A

Nottingham kerfið.

  1. Myndun tubuli
  2. Pleomorphia
  3. Mítósur.
30
Q

Hverjar eru tegundir æxlis og hverjar eru horfur í tengslum við þær?

A
  1. Inflammatory carcinoma. Hefur slæmar horfur
  2. Mucinous carcinoma. Hefur betri horfur.
  3. Tubular carcinoma. Hefur góðar horfur
31
Q

Hverjir eru hormónaviðtakarnir í sambandi við brjóstakrabbamein?

A

Estrogen viðtakanir og prógesterón viðtakarnir.

Betri horfur með þeim og þeir svara hormónameðferð.

32
Q

Á hvaða litningi finnst HER-2?

A

Litningi 17 og er týrósín kínasi.

33
Q

Hvað þýðir HER-2 fyrir brjóstakrabbamein?

A

Hann er magnaður í 13% æxla á Íslandi og hann hefur verri horfur.

Hægt að meðhöndla með trastuzumab.

34
Q

Hvað er Ki-67?

A

Metur vaxtarhraða, ekki bara gegnum mítósu heldur aðra þætti líka.

35
Q

Hvaða tegund brjóstakrabbameins hefur BRCA2 stökkbreytinguna?

A

Luminal B

36
Q

Hvaða tegund brjóstakrabbameins hefur stökkbreytinguna BRCA1?

A

Basal.

37
Q

Raðaðu tegundum brjóstakrabbameins eftir horfum frá bestu til versu.

A

Luminal A- Luminal B-HER-2- Basal.

38
Q

Hvað er algengasta gerðin af brjóstakrabbameini?

A

Luminal A og svo HER-2.

39
Q

Hvaða æxli hefur hátt Ki-67?

A

Luminal B

40
Q

Hvaða æxli hafa alltaf hormónaviðtakan?

A

Luminal A og luminal B.

41
Q

Hvaða æxli hafa ekki tjáðan HER-2 viðtaka?

A

Luminal A og Basal.

42
Q

Hvernig æxli er phylloides tumor?

A

Úr góðkynja þekju og atypisku stroma.

Góðkynja verður illkynja.