Heilaæðasjúkdómar Flashcards
Hver er algengasta orsök sjúkleika í taugakerfinu?
Heilaæðasjúkdómar.
Hverjar eru aðalmeingerðir heilaæðasjúkdómar?
Æðalokun: vegna blóðsega eða blóðreks.
Blæðing vegna æðarofs.
Hverjar eru ástæður súrefnisskorts í heila?
Ischemia: -Global cerebral -Focal cerebral Functional hypoxia: -Lækkaður súrefnisþrýstingur´i lbóði -lækkuð súrefnisburðargeta blóðs -minnkuð nýting súrefnis í vefjum.
Hvað er watershed infarct?
ischemia sem að er á mótum tveggja æðakerfa.
Hvernig áhrif hefur væg blóðþurrð á heilann?
Verður ruglástand en að lokum fullur bati.
Hvað er dæmi um væga blóðþurrð?
Watershed infarct.
Hvaða áhrif hefur slæm blóðþurrð á heilann?
Útbreiddan dauða taugafrumna, sem að leiðir til mikilla heilaskemmda og þá verður heiladauði.
Hver er ástæða focal cerebral ischemiu?
Afleiðing æðalokunar.
Hver eru afleiðingar focal cerebral ischemiu?
Drep á næringarsvæði æðarinnar.
Collateral blóðflæði á svæðinu getur minnkað stærð og útbreiðslu skemmda.
- Corcle of Willis
- Cortical-leptomeningeal anastomosur.
Hvaða svæði í heilanum fá lítið sem ekkert collateral blóðflæði?
Thalamus, basal ganglia og djúpir hlutar hvíta efnisins hafa lítið sem ekkert collateral blóðflæði.
Hvað veldur lokun æðarinnar í focal cerebral ischemiu?
Emboliur eru algengari orsök heldur en thrombus.
Hvaðan koma emboliur sem að valda focal cerebral ischemiu?
Veggthrombus í hjarta, vegetationir á hjartalokum og atheromatous plaques í carotis/aorta.
Þar sem að thrombus er óalgengari ástæða focal cerebral ischemiu, hver er orsök þess?
Thrombus er þá tengt atherosclerosu.
Hverjar eru tvær gerðir heiladreps?
Hvít drep: Hægt að nota segaleysandi meðferð
Rautt drep: er blæðing í drepið og því ekki hægt að nota segaleysandi meðferð.
Hverjar eru macroskópísku breytingar hvíts dreps?
Breytingar með berum augum sjást ekki fyrstu 6 klst.
Næstu 2 sólarrhinga eykst fölvi, mýkt og bjúgur.
Á 2-10 sólarrhingum afmarkast infarctið og gelkenndur og losaralegur vefur verður.
Á 10-21 sólarhring verður vökvafyllt holrými með dökkgráum vef í jaðri.