Heilaæðasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hver er algengasta orsök sjúkleika í taugakerfinu?

A

Heilaæðasjúkdómar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru aðalmeingerðir heilaæðasjúkdómar?

A

Æðalokun: vegna blóðsega eða blóðreks.

Blæðing vegna æðarofs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru ástæður súrefnisskorts í heila?

A
Ischemia:
-Global cerebral
-Focal cerebral
Functional hypoxia:
-Lækkaður súrefnisþrýstingur´i lbóði
-lækkuð súrefnisburðargeta blóðs
-minnkuð nýting súrefnis í vefjum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er watershed infarct?

A

ischemia sem að er á mótum tveggja æðakerfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig áhrif hefur væg blóðþurrð á heilann?

A

Verður ruglástand en að lokum fullur bati.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er dæmi um væga blóðþurrð?

A

Watershed infarct.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða áhrif hefur slæm blóðþurrð á heilann?

A

Útbreiddan dauða taugafrumna, sem að leiðir til mikilla heilaskemmda og þá verður heiladauði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er ástæða focal cerebral ischemiu?

A

Afleiðing æðalokunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru afleiðingar focal cerebral ischemiu?

A

Drep á næringarsvæði æðarinnar.

Collateral blóðflæði á svæðinu getur minnkað stærð og útbreiðslu skemmda.

  • Corcle of Willis
  • Cortical-leptomeningeal anastomosur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða svæði í heilanum fá lítið sem ekkert collateral blóðflæði?

A

Thalamus, basal ganglia og djúpir hlutar hvíta efnisins hafa lítið sem ekkert collateral blóðflæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað veldur lokun æðarinnar í focal cerebral ischemiu?

A

Emboliur eru algengari orsök heldur en thrombus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan koma emboliur sem að valda focal cerebral ischemiu?

A

Veggthrombus í hjarta, vegetationir á hjartalokum og atheromatous plaques í carotis/aorta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þar sem að thrombus er óalgengari ástæða focal cerebral ischemiu, hver er orsök þess?

A

Thrombus er þá tengt atherosclerosu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru tvær gerðir heiladreps?

A

Hvít drep: Hægt að nota segaleysandi meðferð

Rautt drep: er blæðing í drepið og því ekki hægt að nota segaleysandi meðferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru macroskópísku breytingar hvíts dreps?

A

Breytingar með berum augum sjást ekki fyrstu 6 klst.
Næstu 2 sólarrhinga eykst fölvi, mýkt og bjúgur.
Á 2-10 sólarrhingum afmarkast infarctið og gelkenndur og losaralegur vefur verður.
Á 10-21 sólarhring verður vökvafyllt holrými með dökkgráum vef í jaðri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru microskópísku breytingarnar í hvítu drepi?

A

Ischemiskar taugafrumubreytinga eru áberandi eftir 12 klst.
Á fyrstu 2 sólarhringum eykst íferð neutrophila.
Á 2-3 viku hreinsa macrophagar upp skemmdan vef og þá fjölgar astrocytum í jaðri. Þá verður gliosis.
Macrophagar með hemosiderini og niðurbrotnu myelini geta sést mánuðum og árum saman.

17
Q

Hverjar eru myndbreytingar í ruaðu drepi?

A

Þær sömu og í hvítu drepi en að auki blæðir í drepið.

18
Q

Hver er ástæða blæðingar í drepi í rauðu drepi?

A

Embólía leysist upp og fer aftur í blóðflæðið.

Collateral blóðflæði fer í drepið.

19
Q

Hvað er lacunar infarct?

A

Hyeline arteriolosclerosis verður vegna háþrýstings.

20
Q

Hver er meinmyndun lacunar infarcts?

A

það verður lokun á stakri æð í djúpu grá efninu t.d. í basal ganglia, thalamus og capsula interna.

Geta verið einkennalaus eða valdið talsverðum miðtaugakerfiseinkennum.

21
Q

Hvernig líta lacunar drepin út?

A

Það eru lítil holumyndandi drep.

22
Q

Hver er aðalorsök primer spontant heilablæðingar’

A

Háþrýstingur þar sem að rof verður á litlum intraparenchymal æðum í basal ganglia, thalamus, pons og cerebellum.

23
Q

Hverjar eru klínískar afleiðinga heilablæðingar?

A

Þær fara eftir stærð og staðsetningu.

Litlar blæðingar geta verið silent en við stærri blæðingar getur klínískt ástand batnað talsvert við hreinsun á hematominu.

24
Q

Hvers konar aneurysm eru algengust í heilanum?

A

Saccular berry aneurysm.

25
Q

Hvernig myndast saccular aneurysm?

A

Vegna veikleika í mediu.

26
Q

Hvar myndast flestu æðagúlparnir í heilanum?

A

Í anterior hluta Circle of Willis við æðagreiningar.

27
Q

Hver er hættan við saccular aneurysm?

A

Að það rofni og veldur subaracnoidal blæðingu.

28
Q

Hverjar eru algengustu æðamissmíðarnar í heilanum?

A

Arteriovenous malformations.

það eru subarachnoid æðar og intraparenchymal.

29
Q

Hvar eiga cavernous malformations sér stað?

A

í Cerebellum, pons, subcortical svæði.

Valda líka subarachnoidal og intraparenchymal blæðingar.

Eru þunnveggja og útvíkkaðar æðar.

30
Q

Hvaða æðamissmíðar eru micróskópískar æðavíkkanir?

A

Capillary telangiectasias.

31
Q

Hvað er cerebral amyloid angiopathy?

A

B-amyloid fellur út í litlum og meðalstórum æðum í cortex og heilahimnum. Þetta veikir æðaveggina og eykur líkum á blæðingum.
Veldur oft intraparenchymal lobar blæðingum.

Er í eldra fólki og Alzheimers.

32
Q

Hver er séríslenski arfgengi heilablæðingasjúkdómurinn?

A

Hereditary cystatin C amyloid angiopathy.

Er ókynbundinn og kom upp fyrir 18 kynslóðum.

Stökkbreytt cystatin C prótín sem að veldur amyloid útfellingum í heilaæðum.

33
Q

Hvernig lýsir hereditary cystatin C amyloid angiopathy sér?

A

Endurteknar og lífshættulegar heilablæðingar í ungu fólki. Meðaldánaraldur er 30 ár.

34
Q

Hverjar eru helstu blæðingar vegna áverka?

A

Epidural og subdural

35
Q

Hvar á epidural blæðing sér stað?

A

Milli dura og höfuðkúpu.

36
Q

Hvar á subdural blæðing sér stað?

A

Milli dura og arachnoidea

37
Q

Hver er orsök epidural heilablæðingar?

A

Höfuðkúpubrot sem að veldur rofi á a. meningea media.

38
Q

Hvað veldur subdural blæðingu?

A

Rof á bláæðum milli heila og dural sinusa.

Aðallega ef að atrophia er á heila.