Sýkingar í miðtaugakerfi Flashcards
Hverjar eru helstu sýkingar í miðtaugakerfinu?
Meningitis
Encephalitis
Hvernig smitast sýkingar í miðtaugakerif?
Með blóðleiðinni:
Beint í heilavef
Gegnum plexus coroideus yfir í heila og mænuvökva og yfir í heilavefjar.
Bein útbreiðslu gegnum bein og heilahimnur:
frá sýkingum í miðeyra, sinusum, tönnum eða meðfæddri vansköpun t.d. meningomyelocele
Með bláæðum:
frá andliti um augntótt, gegnum anastomosur milli bláæða í andliti og bláæðasinusa í höfuðkúpunni.
Um brotlínur
íhöfuðkúpubeinum eftir höfuðáverka.
Eftir heila og mænutaugum
Af lækningavöldum
Hver er ástæða bacteríal eða fungal sýkinga í epidural eða subdural?
Vegna beinnar útbreiðslu.
Hverjar eru orsakir infectious meningitis?
Akút bacterial
Viral
Krónískur
Hverjir eru orsakavaldar meningitis acuta vegna baktería í nýburum?
E.coli.
L. monocytogenes
Beta-hemolytískir streptococcar
Hverjir eru orsakavaldar meningitis acuta vegna baktería í börnum?
Streptócoccus pneumoniae
N.meningitidis
H. influenzae
Hverjir eru orsakavaldar bráðra heilahimnubólgu í fullorðnum vegna baktería?
S.pneumoniae
N.meningitidis
L.monocytogenes.
Hver eru einkenni akút heilahimnubólgu?
Hiti Höfuðverkur Hnakkleikastífleiki Ljósfælni Minnkuð meðvitund blæðingar í húð ef meningococcar.
Hvernig er akút heilahimnubólga greind?
Mænuvökvi skoðaður og sendur í ræktun.
Skoðað eru neutrophilar, hækkuð prótín og lækkaður glúkósi.
Hver eru einkenni aseptic heilahimnubólgu (viral)?
Höfuðverkur, hnakkastífleiki Hiti Minnkuð meðvitund talið vera veirusýking Gengur yfir af sjálfu sér
Hvernig er viral heilahimnubólga greind?
Mænuvökvi er skoðaður:
Lymphocytosis, væg hækkun á prótíni en eðlilegur glúkósi.
Hverjar eru macro- og microskópísku breytingarnar í heilavef?
Engar sértækar stórsæjar breytingar nema bjúgsöfnun í heila.
Við smásjárskoðun sést mild leptomeningeal lymphocyta íferð.
Hvað veldur krónískri heilahimnubólgu?
berklar–> sem að getur leitt til afmarkaðs intraparenchymal massa.
Syphilis
Sveppir: ónæmisbældir.
Hverjar eru orsakir parenchymal sýkinga í heila?
Abscess Viral encephalitis Fungal encephalitis Cerebral toxoplasmosis Prion sjúkdómar
Hvers vegna myndast abscess í heila?
Bakteríur sem að geta smitað beint, frá aðlægum svæðum, frá blóði eða vegna meningitis valda abscess myndun.