Sýkingar í miðtaugakerfi Flashcards

1
Q

Hverjar eru helstu sýkingar í miðtaugakerfinu?

A

Meningitis

Encephalitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig smitast sýkingar í miðtaugakerif?

A

Með blóðleiðinni:
Beint í heilavef
Gegnum plexus coroideus yfir í heila og mænuvökva og yfir í heilavefjar.

Bein útbreiðslu gegnum bein og heilahimnur:
frá sýkingum í miðeyra, sinusum, tönnum eða meðfæddri vansköpun t.d. meningomyelocele

Með bláæðum:
frá andliti um augntótt, gegnum anastomosur milli bláæða í andliti og bláæðasinusa í höfuðkúpunni.

Um brotlínur
íhöfuðkúpubeinum eftir höfuðáverka.

Eftir heila og mænutaugum

Af lækningavöldum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er ástæða bacteríal eða fungal sýkinga í epidural eða subdural?

A

Vegna beinnar útbreiðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru orsakir infectious meningitis?

A

Akút bacterial
Viral
Krónískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru orsakavaldar meningitis acuta vegna baktería í nýburum?

A

E.coli.
L. monocytogenes
Beta-hemolytískir streptococcar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru orsakavaldar meningitis acuta vegna baktería í börnum?

A

Streptócoccus pneumoniae
N.meningitidis
H. influenzae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru orsakavaldar bráðra heilahimnubólgu í fullorðnum vegna baktería?

A

S.pneumoniae
N.meningitidis
L.monocytogenes.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru einkenni akút heilahimnubólgu?

A
Hiti
Höfuðverkur
Hnakkleikastífleiki
Ljósfælni
Minnkuð meðvitund
blæðingar í húð ef meningococcar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er akút heilahimnubólga greind?

A

Mænuvökvi skoðaður og sendur í ræktun.

Skoðað eru neutrophilar, hækkuð prótín og lækkaður glúkósi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru einkenni aseptic heilahimnubólgu (viral)?

A
Höfuðverkur, hnakkastífleiki
Hiti
Minnkuð meðvitund
talið vera veirusýking
Gengur yfir af sjálfu sér
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er viral heilahimnubólga greind?

A

Mænuvökvi er skoðaður:

Lymphocytosis, væg hækkun á prótíni en eðlilegur glúkósi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru macro- og microskópísku breytingarnar í heilavef?

A

Engar sértækar stórsæjar breytingar nema bjúgsöfnun í heila.

Við smásjárskoðun sést mild leptomeningeal lymphocyta íferð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað veldur krónískri heilahimnubólgu?

A

berklar–> sem að getur leitt til afmarkaðs intraparenchymal massa.

Syphilis

Sveppir: ónæmisbældir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orsakir parenchymal sýkinga í heila?

A
Abscess
Viral encephalitis
Fungal encephalitis
Cerebral toxoplasmosis
Prion sjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvers vegna myndast abscess í heila?

A

Bakteríur sem að geta smitað beint, frá aðlægum svæðum, frá blóði eða vegna meningitis valda abscess myndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni abscess í heila?

A

Aukinn intracranial þrýstingur og focal neurologísk einkenni.

Aukinn fjöldi HBK og hækkað prótín í mænuvökva.

17
Q

Hver er meðferð abscess í heila?

A

Skurðaðgerðir og sýklalyf.

18
Q

Hvaða veriru valda veirusýkingum í miðtaugakerfinu?

A
Arboveirur
Herpes
CMV
Poliovirus
Rabies
Polymavirus
HIV
19
Q

Hvers konar heilasýkingu veldur arboveira?

A

Encephalitis

20
Q

Hvers konar sýkingu veldur herpes simplex í heilanum?

A

Encephalitis.

21
Q

Hvar í heilanum verður HSV1 sýking?

A

Lobus temporalis.

22
Q

Hvernig er meingerð HSV-1 í heilanum?

A

Necrosa verður, bólga og viral inclusionir.

23
Q

Hverjir sýkjast af HSV-1 encepalitis?

A

Ungt fólk og börn.

24
Q

Hvort getur nýburi smitast af móður sinni af HSV-1 eða HSV-2

A

HSV-2

25
Q

Í hvernig encephalitis myndast Cowdry type A inclusionir?

A

HSV, VCZ, CMV, yellow fever

26
Q

Hvernig sjúkdómi veldur polyomavirus?

A

Veldur progressive multifocal leukoencephalopathy

27
Q

Hvar sýkir polyomavirus?

A

Oligodendrocyta-> demyelination.

28
Q

Hverjir sýkjast af polyomavirus?

A

ónæmisbældir.

29
Q

Hver er meingerð polyomavirus?

A

Multifocal meinsemd í substantia alba.

30
Q

Hvers konar heilasýkingu veldur HIV?

A

Meningitis eða encephalitis

31
Q

Hverjir fá cerebral toxoplasmosis?

A

Nýburar gegnum placenta frá sýktri móður.

Ónæmisbældir-Abscessar.

32
Q

Hvað er prion?

A

Prótín án kjarnsýra.

Er eðlilegt prótín í frumuhimnum einkum í heila.

33
Q

Hvernig getur afbrigðilegt prion prótín myndast?

A

Sporadic, familial eða smit.

34
Q

Í hvaða sjúkdómi verður spongiform breyting í heilanum

A

Creutzdfeld- jacobs disease.