Sjúkdómar í legi Flashcards
Hvað veldur akút endometritis?
Fylgjuleifar eftir fæðingu
Eftir inngrip eins og ólögleg fóstureyðing
Hvað veldur krónískum endometritis?
Krónískur PID Fylgjuleifar Lykkjan Berklar Óþekkt orsök.
Hverjar eru helstu ástæður óeðlilegra blæðinga?
Krónískur endometritis Polyp í endometrium Submucosal leiomyoma Endometrial hyperplasia Endometrial carcinoma
Hverjar eru orsakir dysfunctional uterine blæðingar?
Tíðahringur án eggloss
Inadequate luteal phase.
Hvers vegna verður tíðahringur án eggloss?
Hormónatengt. Eggjastökksmeinsemd. Næringarvandamál Andlega eða líkamleg streita Algeng hjá ungum stúlkum við byrjun blæðinga og í kringum tíðahvörf
Hver er meinmynd anovulatory cycle?
Það verður hlutfallsleg aukning á estrogeni. Legbolsslímhúð fer í gegnum vaxtarfasa og ekki verða áhrif prógesteróns á slímhúðina í seinni hluta tíðarhrings.
Hyperproliferation
Slímhúð er viðkvæm og brotnar auðveldlega niður, sem að getur valdið auknum blæðingum og blæðingaóreglu.
Hvað er endometriosis?
Legslímuflakk þar sem að legbolsslímhúð og stroma er fyrir utan leg.
Functional endometrium blæðir inn í hverjum tíðahring. Blæðingin veldur því að hnútar myndast sem innihalda blóð, rauð-bláir eða brúnir við beraugnaskoðun.
Ef endometriosis er útbreitt geta myndast samvextir í kviðarholi.
Stórar cystur geta myndast á eggjastokkum.
Allt að 10% kvenna og er þetta algeng orsök fyrir ófrjósemi.
Oft multifocal.
Hvar á endometriosis sér stað?
Í eggjastokkum. Uterine ligaments Rectovaginal septum Rectouterine poouch Pelvi peritoneum Smágirni, ristill og botnlanga. Slímhúð cervix, vagina og eggjaleiðara. Í kviðvegg í örum eftir skurðaðgerðir t.d. keisara. Fjarlægari svæði t.d. bein, heili og lungu?
Hver eru einkenni endometriosis?
Sársaukafullar blæðingar Sársauki við samfarir Kviðverkir Sársauki við hægðalosun Sársauki við þvaglát Óreglulegar blæðingar Ófrjósemi Illkynja breytingar
Hvaða vaxtarþættir spila hlutverk í endometriosis?
IL-1beta,-8,-8. TNFalpha PGE2. NGF VEGF Aromatasi.
Hvað er adenomyosis?
Endometrial slímhúð í legvegg.
Hvernig myndast adenomyosis?
Basal lag endometrium fer inn í legvegg og það er ekki functional, þe. blæðir ekki í tíðahring.
Hver eru einkenni adenomyosis?
Miklar og óreglulegar blæðingar, sársaukafullar blæðingar, kviðverkir, sársauki við samfarir.
Einnig vöðvahypertrophy í leginu.
Hvernig eru endometrial polyp?
Fyrirferð sem skagar inn í legholi frá legbolsslímhúð.
Þau geta verið multifocal og sjást oft í tengslum við hyperplasiu.
Þekjan í polypum getur verið hyperplastic eða atróphísk.
Illkynja æxlisvöxtur getur komið upp í polypum.
Hvaða lyf ýta undir endometrial polypa?
Tamoxifen.
Hvers konar blæðingartruflunum geta endometrial polyp valdið?
Milliblæðingum.
Menometrorrhagia
Postmenopausal blæðing.
Hvernig er endometrial hyperplasia?
Ofvöxtur í endometrial slímhúð og þá aukið hlutfall kirtla miðað við stroma.
Mikilvæg orsök endometrial carcinoma.
Það eru tengsl við langvarandi estrogen örvun.
Hvað er PTEN?
Algengt óvirkt tumor suppressor gen í endometrial hyperplasiu og endometrial carcinoma.
Hverjir eru áhættuþættir fyrir endometrial hyperplasia?
Tíðahringir án eggloss.
Aukið endogen estrogen–> offita, og sjúkdómar í eggjastokkum.
Estrogen meðferð t.d. eftir tíðahvörf.
Hvers konar krabbamein er algengasti ífarandi æxlisvöxtur í kynfærum kvenna?
Endometrial carcinoma.
Hver er meðalaldur greiningar endometrial carcinoma?
64 ár.
Hver eru einkenni endometrial cancer týpi I?
Konur á aldrinum 55-65 ára. Estrogen seyting. Offita HTN DM. Er endometrioid. Hyperplasia er forveri. Hefur PTEN og fleiri stökkbreytingar. Hægfara en dreifir sér með eitlum.
Hver eru einkenni endometrial cancer týpu II?
Konur á aldrinum 65-75 ára.
Atrophy og grannar konur.
Hafa serous frumur, clear cell og mixed mullerian æxli.
Forveri er serous endometrial intraepithelial carcinoma.
Hefur stökkbreytinguna TP53, aneuploidy.
Er ífarandi og fer intraperitonealt og dreifist með eitlum.
Hvernig vex endometroid carcinoma?
Vex ýmist exophytic og myndar polypoid fyrirferð sem að skagar upp frá yfirborði corpus eða vex ífarandi niður í myometrium.
Dreifir sér fyrst niður í myometrium og cervix, síðar út fyrir legið og á síðari stigum meinvörp í eitla og fjarmeinvörp í önnur líffæri.
Hvað er einkenni endometrial carcinoma?
Óreglulegar blæðingar eða postmenuposal blæðinga.
Hvernig er endometrial carcinoma greint?
Með endometrial biopsiu eða skafsýni.
Hverjar eru horfur endometrial carcinoma?
Fer eftir stigi við greiningu, vefjaflokk æxlis og gráðu.
90% 5 ára lifun við stig 1.
Hver er meðferð gegn endometrial carcinoma?
Skuðraðgerð, geilar og lyfjameðferð.
Hver eru endometrial stromal æxlin?
Adenosarcoma.
Endometrial stromal nodule
Endometrial stromal sarcoma.
Hvernig æxli er adenosarcoma?
Polypoid fyrirferð með illkynja stroma en inn á milli sjást góðkynja, óreglulega lagaðir kirtlar.
Hvernig æxli eru endometrial stromal nodule?
Vel afmörkuð, góðkynja fyrirferð með frumum sem hafa svipað útlit og stroma í legbolsslímhúð á vaxtarskeiði.
Hvernig æxli er endometrial stromal sarcoma?
Illkynja æxli sem vaxa ífarandi í myometrium.
Geta verið low grade að high grade.
Hvers konar æxli er leiomyoma?
Góðkynja sléttvöðvaæxli í myometrium.
Hvaða stökkbreytingar fylgja með leiomyoma?
Monoclonal proliferation
Stökkbreytingar í litningum 6 og 12.
MED12 stökkberyting.
Hvernig líta leiomyoma út?
Vel afmörkuð fyrirferð sem að er þétt og gráhvít á þverskurði.
Hvað er leiomyoma staðsett?
Intramural-Submucosal-Subserosal.
Oftast í myometrium í corpus en geta verið í cervix.
Geta oft verið multifocal og orðið gríðarstór.
Hvað getur örvarð vöxt leiomyoma?
Estrogen og mögulega hormónar í getnaðarvarnarpillunni.
Þau minnka eftir tíðarhvörf.
Hvert er einkenni leiomyoma?
Auknar blæðingar eða milliblæðingar.
Einkenni koma vegna þrýstings á aðlæg líffæri eins og þvagblöðru.
Geta aukið tíðni fósturláta, postpartum blæðinga og uterus inertia.
Hvernig æxli er leiomyosarcoma?
Illkynja sléttvöðvaæxli sem að talið er að er upprunnið í myometrial vöðvafrumum eða endometrial stromal precursor frumum.
Hver er meinafræði leiomyosarcoma?
Þau eru mjúk, með blæðingum og necrosum, vaxa ífarandi í aðlægan vef.
Í smásjá sést aukning á mítósum, atýpískum mítósum, atypia og pleomorphiu í æxlisfrumum, drepsvæði.
Hver er faraldsfræði leiomyosarcoma og hverjar eru horfur þess?
Sést hjá konum á aldrinum 40-60 ára.
Endurkomutíðni er há eftir skurðaðgerð og fjarmeinvörp eru algeng.
5ára lifun er um 40%
Hvað er hydatidform mole?
Molar pregnancy er óeðlileg meðganga þar sem að ólífvænlegt egg frjóvgast og tekur sér bólfestu í leginu.
Complete mole myndast oftast þegar að eitt sæði frjóvgar tómt egg og það verður tvöföldun á litningum þess. Complete mole getur einnig myndast eþgar að tvö sæði frjóvga tómt egg.
Partial mole myndast þegar að tvö egg frjóvga eitt egg sem að er lífvænlegt.
Já/nei:
Eykur partial mole áhættuna á choriocarcinoma?
Nei.
Hversu mörg prósent af complete moles verða að persistent eða invasive mole?
15%.
Hvað er choriocarcinoma?
Það er hámalignant tumor með uppruna frá þungunarvef eða kynkirtlum.
Hvaða gerðir þungunarvefjar geta ollið choriocarcinoma?
Complete mole
Eftir abort
Utanlegsfóstur
Intraplacental choriocarcinoma.