Sjúkdómar í legi Flashcards
Hvað veldur akút endometritis?
Fylgjuleifar eftir fæðingu
Eftir inngrip eins og ólögleg fóstureyðing
Hvað veldur krónískum endometritis?
Krónískur PID Fylgjuleifar Lykkjan Berklar Óþekkt orsök.
Hverjar eru helstu ástæður óeðlilegra blæðinga?
Krónískur endometritis Polyp í endometrium Submucosal leiomyoma Endometrial hyperplasia Endometrial carcinoma
Hverjar eru orsakir dysfunctional uterine blæðingar?
Tíðahringur án eggloss
Inadequate luteal phase.
Hvers vegna verður tíðahringur án eggloss?
Hormónatengt. Eggjastökksmeinsemd. Næringarvandamál Andlega eða líkamleg streita Algeng hjá ungum stúlkum við byrjun blæðinga og í kringum tíðahvörf
Hver er meinmynd anovulatory cycle?
Það verður hlutfallsleg aukning á estrogeni. Legbolsslímhúð fer í gegnum vaxtarfasa og ekki verða áhrif prógesteróns á slímhúðina í seinni hluta tíðarhrings.
Hyperproliferation
Slímhúð er viðkvæm og brotnar auðveldlega niður, sem að getur valdið auknum blæðingum og blæðingaóreglu.
Hvað er endometriosis?
Legslímuflakk þar sem að legbolsslímhúð og stroma er fyrir utan leg.
Functional endometrium blæðir inn í hverjum tíðahring. Blæðingin veldur því að hnútar myndast sem innihalda blóð, rauð-bláir eða brúnir við beraugnaskoðun.
Ef endometriosis er útbreitt geta myndast samvextir í kviðarholi.
Stórar cystur geta myndast á eggjastokkum.
Allt að 10% kvenna og er þetta algeng orsök fyrir ófrjósemi.
Oft multifocal.
Hvar á endometriosis sér stað?
Í eggjastokkum. Uterine ligaments Rectovaginal septum Rectouterine poouch Pelvi peritoneum Smágirni, ristill og botnlanga. Slímhúð cervix, vagina og eggjaleiðara. Í kviðvegg í örum eftir skurðaðgerðir t.d. keisara. Fjarlægari svæði t.d. bein, heili og lungu?
Hver eru einkenni endometriosis?
Sársaukafullar blæðingar Sársauki við samfarir Kviðverkir Sársauki við hægðalosun Sársauki við þvaglát Óreglulegar blæðingar Ófrjósemi Illkynja breytingar
Hvaða vaxtarþættir spila hlutverk í endometriosis?
IL-1beta,-8,-8. TNFalpha PGE2. NGF VEGF Aromatasi.
Hvað er adenomyosis?
Endometrial slímhúð í legvegg.
Hvernig myndast adenomyosis?
Basal lag endometrium fer inn í legvegg og það er ekki functional, þe. blæðir ekki í tíðahring.
Hver eru einkenni adenomyosis?
Miklar og óreglulegar blæðingar, sársaukafullar blæðingar, kviðverkir, sársauki við samfarir.
Einnig vöðvahypertrophy í leginu.
Hvernig eru endometrial polyp?
Fyrirferð sem skagar inn í legholi frá legbolsslímhúð.
Þau geta verið multifocal og sjást oft í tengslum við hyperplasiu.
Þekjan í polypum getur verið hyperplastic eða atróphísk.
Illkynja æxlisvöxtur getur komið upp í polypum.
Hvaða lyf ýta undir endometrial polypa?
Tamoxifen.
Hvers konar blæðingartruflunum geta endometrial polyp valdið?
Milliblæðingum.
Menometrorrhagia
Postmenopausal blæðing.
Hvernig er endometrial hyperplasia?
Ofvöxtur í endometrial slímhúð og þá aukið hlutfall kirtla miðað við stroma.
Mikilvæg orsök endometrial carcinoma.
Það eru tengsl við langvarandi estrogen örvun.
Hvað er PTEN?
Algengt óvirkt tumor suppressor gen í endometrial hyperplasiu og endometrial carcinoma.