Sjúkdómar í maga Flashcards
Hverjir eru meðfæddu sjúkdómarnir í maga (2)?
Heterotopia og Pyloric Stenosis
Hver eru einkenni pyloric stenosis?
Kröftug uppköst, peristalsis sést og fyrirferð.
Hver eru orsök pyloric stenosis? Hversu algengur er hann?
Ekki er vitað hver orsökin eru en það er talið vera ættgengt að hluta.
Hann er 1/4-500 fæðinga og er 3/1 hjá körlum.
Hver er meinafræðin á bakvið pyloric stenosis?
Það verður veruleg hypertrophia á pyloris vöðvanum ásamt bjúgi og bólgufrumuíferð í mucosu og submucosu..
Hver er meðferð pyloric stenosis?
Skera á vöðvann.
Hvers vegna koma magabólgur/magasár?
Það er ójafnvægi á milli árásarþátta og varnarþátta.
Hvaða þættir skemma slímhúðina? (6)
- Aukin sýra
- aukið pepsín
- aukið gallreflux
- autoimmune þættir
- helicobacter pylori
- Ischemia
Hvers konar baktería er H.pylori?
Gram neikvæður íboginn stafur sem að finnst eingöngu í tengslum við menn.
Algengi þeirra eykst með aldri.
Hver eru áhrif H.pylori á epithel frumur?
Þær mynda úreasa og exotoxin sem að skemma epithel frumur.
Hvaða próf sýna fram á H.pylori?
Sérlitanir á vefjasneiðum. Ureasa indicator og urea breath test.
Hverjar eru varnir slímhúðarinnar?
Slímlag og bicarbonate seyting. Þau eru svo háð slímsecretion, hraða niðurbrot slímsins, magni HCO3- og hraða penetrationar H+ jóna gegnum slímlagið.
Hvert er hlutverk prostaglandin (E) í verndun slímhúðarinnar?
PDE auka HCO3- myndun sem að verndar slímhúðina.
Hvernig er flokkunin á magabólgum?
Acute gastritis Chronic Gastritis -Týpa A -Týpa B -Týpa C
Hver er skilgreining acute gastritis?
Bráð bólga í magaslímhúð sem að gengur yfir og slímhúðin nær sér yfirleitt að fullu.
Hver eru orsakir acute gastritis (8)?
- NSAID
- alkóhól
- Reyjkingar
- Chemotherapíu lyf
- Uremia
- System sýking
- Stress ástand
- Ischemia-shock ástand.
Hver er talin meingerð acute gastritis?
Það verður aukin sýrusecretion með back diffusioin. Bicarbonate myndun minnkar. Blóðflæðið minnkar. Rof verður á verndandi mucous lagi sem er þá bein skemmd frá orsakavaldi.
Hver er meinafræðin á bakvið acute gastritis?
Bjúgur
Rof->Blæðing
vascular congestion
neurtophilar í epithel og eiginþynnu.
hver eru einkenni acute gastritis?
Oft lítil einkenni en fram getur komið ógleði og uppköst með kviðverkum. Einnig blæðing sem að getur ollið blóðugum uppköstum (haematemesis) og melena (blóð í hægðum).
Hver er skilgreiningin á krónískum gastritis?
Það verða krónískar bólgubreytingar í slímhúð magans sem að leiðir að lokum til slímhúðartrophiu og epithel frumu metaplasiu.
Hvernig er krónískur gastritis flokkaður?
Hann er flokkaður eftir orsök í: Týpa A- autoimmune Týpa B- H.pylori Týpa C- Reflux gastritis Hann er líka flokkaður eftir histólógíu: 1. Chronic superficial 2.atrophic 3.lymphocytic
Hverjar eru orsakir krónísk gastritis?
- Autoimmune
- H.pylori
- Reflux á galli
- Geislun
- Toxic:alkóhól+tóbak
- Granulomatous bólga t.d. Crohns
- Uremia
- Amyloidosis
Hvernig er morphologian hjá krónískum gastritis?
Það er bólgufrumuíferð með krónískum bólgufrumum.
Bólgan er misþétt. T.d er hún í efri lögum aðallega í chronic superficial gastritis en um alla slím húð í atrophic gastritis.
Í atrophic gastritis er intestinal metaplasia. Lymphoid folliclar tengist aðallega H.pylori.