Sjúkdómar í kynfærum karla Flashcards

1
Q

Á hvaða frumur hefur testósterón áhrif á í blöðruhálskirtlinum?

A

Stromal frumur
Þekjufrumur

Seyta bæði vaxtarþætti sem að veldur því að frumurnar stækka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar verður hyperplasia nodularis prostatae sér stað?

A

Á mucosal/submucosal svæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða frumugerðir verða fyrir áhrifum HNP?

A

Bæði kirtlar og stroma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni HNP?

A

Aukin tíðni þvagláta
Næturþvaglát
Erfitt með að hefja þvaglát
Slöpp buna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru afleiðingar HNP?

A

Sýkingar í þvagvegum
Bráð þvagretentio
Hydronephrosis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meðferð HNP?

A

TURP aðgerð
Lyfjameðferð
-alpha blokkerar sem að draga úr samdrætti slétts vöðva í prostata
-5-alpha redúktasa inhibitor og hindrar því að testósterón breytist í dihydrotestósterón.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Satt/ósatt:

Nýgengi blöðruhálskrabbameins hefur minnkað síðan 1964.

Lífshorfur hafa batnað síðan 1964.

A

Ósatt: Nýgengi hefur aukist frá 16.1 upp í 97.4

Satt: Þrátt fyrir að nýgengi hafi aukist þá hafa lífshorfur batnað og eru komnar upp í 83%.
Það er vegna þess að með því að mæla PSA að þá finnum við einkennalausa sjúklinga fyrr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er PSA?

A

Próteasi sem heldur sæði í fljótandi formi.
Það er ekki spesifískt fyrir krabbameini en frítt PSA er lægra í krabbameini.

ATH. Í glósum segir hann að hækkun á PSA er vísbending um að það sé krabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað segja krufningarannsóknir okkur um blöðruhálskrabbamein?

A

Að 70% eru með krabbamein um 70-80 ára aldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða stigun er notuð fyrir prostata krabba?

A

TNM stigun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er stiguninni skipt?

A

T1a: undir 5% í TURP
T1b: yfir 5% í TURP
T1c: Greint með nálarsýni
T2: Þreifanlegt æxli bundið við prostata.
T3: Vaxið í gegnum capsulu eða í vesicula seminalis.
T4: Vaxið í aðlæga vefi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru orsakir krabbameins í blöðruhálskirtli?

A

Erfðir- Rannsóknir á tvíburum sýna að um 42% rekja til erfða. Það er erðfabreytileiki á ýmsum litningasvæðum sem tengjast.
Umhverfisþættir- td mataræði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvar eru upptök prostata krabba?

A

Í aðalkirtlum perifert.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða kerfi segir til um differentieringu á prostata?

A

Gleason.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni prostate krabbameins?

A

Oftast engin einkenni.

Einkenni vegna hyperplasiu
Einkenni vegna ífarandi vaxtar í aðlæg líffæri
Einkenni vegna meinvarpa, þá sérstaklega í hrygg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig eru prostate krabbamein greind?

A

Nálarsýni vegna PSA hækkunar.
Nálarsýni vegna einkenna.
Fyrir tilviljun.

17
Q

Hver er meðferð fyrir prostate krabbameins?

A

Oft engin.
Geislun eða skurðaðgerð
Endocrine meðferð

18
Q

Hvaða æxli eru í eistum?

A

Kímfrumuæxli.
Sertoli frumuæxli
Leydig frumuæxli

19
Q

Hvert er nýgengi kímfrumuæxla á Íslandi og hver er lifunin?

A

Í dag er 6.2 per 100.000 sem að er 4x aukning frá 1955.

5ára lifun í dag er yfir 95% en milli 1960-1980 var hún um 70%.

20
Q

Hvaða aldrusbil er algengast að fá kímfrumuæxli í eistu?

A

Ungum mönnum frá 15-34 ára.

21
Q

Hvað eykur hættuna á kímfrumuæxli?

A

Cryptorchidismus.

22
Q

Hver er flokkun kímfrumuæxla?

A

Seminoma eða non-seminoma.

Non-seminoma er svo skipt í embryonal carcinoma, choriocarcinoma, yolk sac tumor, og teratoma

23
Q

Hver eru einkenni kímfrumuæxla í eistum?

A

Stækkun á eistu en annars einkennalaus.

Meinvörp.

24
Q

Hverjir eru æxlisvísar kímfrumuæxla í eista?

A

Beta-HCG og alpha-fetoprotein.

25
Q

Hverjar eru horfur kímfrumuæxla í eistum?

A

Hafa batnað mjög mikið

Seminoma: Staðbundið og með meinvörp 80-100%.
Embryonal: Staðbundin: 80-100%. Meinvörp: 50% læknast.