Sjúkdómar í eggjastokkum Flashcards

1
Q

Hvað eru dysfunctional cysts?

A

Blöðrur sem að koma frá folliclum fyrir eða eftir egglos.

Þær geta rofnað og valdið kviðverkjum. Þær eru algengar og get oft verið margar og stórar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig flokkast dysfunctional cysts?

A
  1. Blöðrur frá preovulatory fasa
  2. Frá corpus luteum
  3. Einfaldar blöðrur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru simple cystur?

A

Án greinilegrar klæðingar á innra byrði.

Flestar af follicular uppruna eða mögulega epithelial cystur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru inclusion cystur?

A

Þær eru tilkomnar vegna invagination af yfirbroðsþekju í cortex eggjastokks.
Önnur kenning er að þekjan sé komin frá eggjaleiðurum og hafi komist þangað þegar rof verður á yfirborði eggjastokks við egglos.

Þær eru algengari í eldri konum og yfirleitt litlar og multiple.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er polycystic ovarian syndrome?

A

Fjölblaðra sjúkdómur á eggjastokkum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru afleiðingar PCOS?

A
Hyperandrogenism
Blæðingaróregla
Langvarandi anovulation
Polycystic eggjastokkar
Minnkuð frjósemi
Hirsutism
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er orsök PCOS?

A

Óljóst en það er aukin androgen framleiðsla.
Hefur tengsl við offitu og DM2, ásamt snemmkomnum hjarta og æðasjúkdómum. Einnig eykur það insulin viðnám og breyting verður á fituefnaskiptum líkamans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru tengsl PCOS við endometrial hyperplasiu og endometrial carcinoma?

A

Hækkun á serum estrogeni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er cortical stromal hyperplasia?

A

Með því verður stromal hyperthecosis og hægt er að sjá hypercellular stroma með lutenization stromal fruma.
Það verður aukin androgen framleiðsla.
Getur valdið hyperlpasiu í endometirum og endometrial carcinoma. eins og PCOS.
Þetta á sér stað bilaterally og oft eldri konur sem að eru postmenuposal.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er algengasta staðsetning endometriosis?

A

Eggjastokkar.

Getur myndað gríðarstórar cystur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er faraldsfræði illkynja ovarial æxla?

A

3% illkynja æxla kvenna.
Algengast 45-65 ára.
Útbreiddur sjúkdómur við greiningu og dánartíðni því mjög há.
Á íslandi greinast 18 árlega og 13 konur deyja árlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er algengasta gerðin af eggjastokka æxlum?

A

Epithelial æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru epithelial æxli flokkuð?

A

Eftir tegund þekju.
Eftir innihaldi.
Hvaða kynja þau eru.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er einkennandi við borderline epithelial ovarian æxli?

A

Þau eru ekki með invasion eða samfelldan æxlisvöxt.
Þau hafa MINNI EN 4 FRUMULÖG Í ÞEKJU.
Geta verið forveri ífarandi æxlisvaxtar eða sáð sér í kviðarholið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru illkynja æxlin í epithelial ovarial æxlum?

A

Cystic- cystadenocarcinoma

Solid- carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er sérstakt við mucinus carcinoma?

A

Þau hafa YFIR 4 FRUMULÖG Í ÞEKJU

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver eru algengustu illkynja æxla í eggjastokkum?

A

High grade serous carcinoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Lýstu týpu 1 epithelial æxli í eggjastokki?

A

Lággráðu serous, mucinous og endometrioid æxli.
Uppkomin í tengslum við borderline æxli eða endometriosis.

Byrjar sem cystadenoma eða endometriosis og verður að borderline æxli og þróast svo í Týpu 1 æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Lýstu týpu 2 epithelial æxli í eggjastokki?

A

Hágráðu serous carcinoma.
Upprunninn í tengslum við serous intraepithelial carcinoma.

Byrjar sem inclusion cyst eða fallopian tube epithelium og verður svo að týpu 2 æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hverjir eru áhættuþættir serous carcinoma?

A

Barnleysi, fjölskyldusaga og erfðir (BRCA1,BRCA2).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig eru serous borderline æxli?

A

Þau hafa low maglignant potenial.
Hafa flóknari papillary strúktúr.
Hvaða lággráðu frumuatypiu og engann ífarandi æxlisvöxt.

Þau geta dreift sér til peritoneum en yfirleitt þá sem non-invasive implants.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hver er faraldsfræði serous borderline tumora?

A

Meðalaldur við greiningu er 42 ára.
30% er bilateral
70% stig I við greiningu.

23
Q

Segðu frá lággráðu serous carcinoma?

A
Var serous borderline æxli.
K-RAS og B-RAF stökkbreytingar.
Hafa lággráðu frumuatypiu.
Psammomakorn.
Hægur gangur.
24
Q

Segðu frá hágráðu serous carcinoma?

A

Tengsl við STIC.
TP53 og BRCA stökkbreytingar
Meiri kjarnatypia.
Hraður gangur og aggressífur sjúkdómur.

25
Q

Hvernig eru mucinous æxli?

A

Flest góðkynja eða borderline æxli.
Sjaldan bilateral.
Geta orðið gríðarstór.
Multilocular cystur sem innihalda slímugan vökva.
Gastric/intestinal type, endocervical type.

26
Q

Hver eru góðkynja mucinous æxlin?

A

Góðkynja:

  • mucinous cystadenoma.
  • mucinous cystadenofibroma.
27
Q

Hvernig eru borderline mucinous æxli?

A

Lagskiptingu í þekju og aukna proliferation.
Proliferative svæði meira en 10% af æxli.
Ekki ífarandi vöxtur.

28
Q

Hvernig er mucinous carcinoma?

A

Intraepithelial carcinom eru yfir 4 frumulög í þekju.
Microinvasion.
Ífarandi vöxtur: expansile og infiltrative.

29
Q

Hvað er pseudomyxoma peritonei?

A

Útbreiddur æxlisvöxtur í kviðarholi sem einkennist af útbreiddum extracellular slímpollum, mucinous ascites og epithelial implants í peritoneum. Oft eru eggjastökkar undirlagðir.
Lággráðu mucinous æxlisvöxtur oftast upprunnin frá botnlanga.

30
Q

Hverjar eru afleiðingar pseudomyxoma peritonei?

A

Veldur samvexti í kviðarhli og getur valdið lokun á görnum og dauða.

31
Q

Hvernig er Clear cell carcinoma?

A

Yfirleitt alltaf illkynja og hin afbrigðin eru mjög sjaldgæf.
Það er talið vera afbrigði af endometroid carcinoma.
Hefur tengsl við endometriosis.
Getur verið solid eða cystic.
Ef að það er bundið við eggjastokka er 90% 5 ára lifun en slæmar horfur ef sjúkdómurinn er lengra genginn.

32
Q

Hvað er transitional cell æxli?

A

Epithelial æxli þar sem að æxlisfrumur líkjast urothelium og eru yfirleitt góðkynja.
Ef þau eru góðkynja kallast þau Brenner tumor.

33
Q

Hvernig eru Brenner tumor?

A

Yfirleitt unilateral, solid æxli. Þau geta verið cystic.

34
Q

Hver eru einkenni ovarial æxla?

A
Kviðverkir og fleiri einkenni frá meltingarfærum.
Einkenni frá þvagfærum.
Aukið ummál kviðar
Ascites
Fjarmeinvörp
35
Q

Hver er meðferð ovarial æxla?

A

Skurðaðgerð
Stigun í aðgerð
Lyfjameðferð og geislar í lengra gengum sjúkdómi.

36
Q

Í hvaða hópi fólks greinist illkynja kímfrumuæxli?

A

Börnum og ungum konum.

37
Q

Hvaða gerðir eru af teratoma?

A

Mature cystic, immature teratoma og monodermal teratoma.

38
Q

Hvernig er mature cystic teratoma?

A

Eru góðkynja cystískir tumorar, oftast klæddir flöguþekju á innra byrði með húðadnexa í veggnum. Oft eru einnig aðrir vefir eins og heilavefur, vöðvavefur, fituvefur, brjósk og bein.

39
Q

Hvað er innihaldið í immature teratoma?

A

Embryonal og óþroskaður fetal vefur.

40
Q

Hvað er innihaldið í monodermal teratoma?

A

Ein gerð vef t.d. struma ovarii sem að er bara með skjaldkirtilsvef eða ovarial carcinoid æxli.

41
Q

Hver er meingerð mature cystic teratoma?

A

Unilocular cystur sem að hafa hár, fituvef og stundum tennur. Sjást hjá konum á frjósemisskeiði.
1% þeirra geta orðið illkynja. Þá kemur fram flöguþekju- skjaldkirtilskrabbi eða melanoma.

42
Q

Hver eru algengustu monodermal teratoma?

A

Struma ovarii-skjaldkirtilsvefur.
Ovarian carcinoid.
Strumal carcinoid.

43
Q

Segðu frá ovarian carcinoid monodermal teratoma?

A

kemur frá intestinal vef í teratoma.
Getur verið functional og gefið einkenni.
Mikilvægt að greina frá meinvarpi carcinoid æxlis frá meltingarfærum.

44
Q

Segðu frá immature teratoma?

A
Sjaldgæf æxli.
Ungar stúlkur-meðalaldur 18 ára. 
Oft orðin stór æxli við greiningu.
Stundum eru drepsvæði og blæðingar.
Blanda af þroskuðum og óþroskuðum veg. Óþroskaður vefur neuroepithelial. Gráðun æxlis fer eftir hversu mikill óþroskaður vefur er til staðar, gráða 1-3. 
Vaxa hratt og dreifa sér um kviðarholið.
45
Q

Hvað er dysgerminoma?

A

Algengasta illkynja kímfrumu æxli í eggjastokkum.
Það samsvarar sminoma í eistum.
Algengt á aldrinum 20-30 ára.
Eru yfirleitt unilateral, allt frá örlitlum æxlum upp í gríðarstór æxli.
Stórar vesicular frumur með tært umfrymi og miðstæðan kjarna.
Vaxa í strengjum og hópum. Eitilfrumuíferð í stroma.

46
Q

Hvernig er choriocarcinoma?

A

Eins og placental æxli, cytotrophoblast og syncytiotrophoblast.

Dreifir sér fljótt og svara lyfjameðferð illa.

47
Q

Í hvaða æxli sjást Call-Exner bodies?

A

Granulosa cell æxli.

48
Q

Hvað einkennir granulosa cell æxli?

A

Geta myndað mikið magn af estrogeni

  • > snemmkominn kynþroski hjá börnum.
  • > endometrial hyperplasia, endometrial carcinom, proliferation í brjóstum hjá fullorðnum konum.

Geta verið low grade illkynja æxli.

49
Q

Hvaða æxli veldur Meiges syndrome?

A

Fibroma.

50
Q

Hver er munurinn á fibroma og thecoma-fibrothecoma æxlum?

A

Fibroma myndar ekki hormóna en thecoma-fibrothecoma gerir það.
Í thecoma-fibrothecoma eru spólulaga frumur með lipid dropum.

51
Q

Hvert er einkenni Sertoli-Leydig æxla?

A

Þau mynda hormón sem að eru yfirleitt andrógen og það veldur masculeniseringu hjá konum.

Þessar frumur líkja eftir sertoli eða leydig frumum í eistum. Tubular með Sertoli og leydig frumum inn á milli stroma.

52
Q

Hver eru algengustu meinvörpin til eggjastokka?

A

Frá legi, hinum eggjastokk, eggjaleiðara eða pelvic peritoneum.
Meinvörp frá brjóstacancer, ristli, gallgöngum og brisi.

53
Q

Hvers konar meinvörp valda Krukenberg æxli?

A

Bilateral ovarian meinvröp og signet cell cancer.