Sjúkdómar í eggjastokkum Flashcards
Hvað eru dysfunctional cysts?
Blöðrur sem að koma frá folliclum fyrir eða eftir egglos.
Þær geta rofnað og valdið kviðverkjum. Þær eru algengar og get oft verið margar og stórar.
Hvernig flokkast dysfunctional cysts?
- Blöðrur frá preovulatory fasa
- Frá corpus luteum
- Einfaldar blöðrur
Hvernig eru simple cystur?
Án greinilegrar klæðingar á innra byrði.
Flestar af follicular uppruna eða mögulega epithelial cystur.
Hvað eru inclusion cystur?
Þær eru tilkomnar vegna invagination af yfirbroðsþekju í cortex eggjastokks.
Önnur kenning er að þekjan sé komin frá eggjaleiðurum og hafi komist þangað þegar rof verður á yfirborði eggjastokks við egglos.
Þær eru algengari í eldri konum og yfirleitt litlar og multiple.
Hvað er polycystic ovarian syndrome?
Fjölblaðra sjúkdómur á eggjastokkum.
Hver eru afleiðingar PCOS?
Hyperandrogenism Blæðingaróregla Langvarandi anovulation Polycystic eggjastokkar Minnkuð frjósemi Hirsutism
Hver er orsök PCOS?
Óljóst en það er aukin androgen framleiðsla.
Hefur tengsl við offitu og DM2, ásamt snemmkomnum hjarta og æðasjúkdómum. Einnig eykur það insulin viðnám og breyting verður á fituefnaskiptum líkamans.
Hver eru tengsl PCOS við endometrial hyperplasiu og endometrial carcinoma?
Hækkun á serum estrogeni.
Hvað er cortical stromal hyperplasia?
Með því verður stromal hyperthecosis og hægt er að sjá hypercellular stroma með lutenization stromal fruma.
Það verður aukin androgen framleiðsla.
Getur valdið hyperlpasiu í endometirum og endometrial carcinoma. eins og PCOS.
Þetta á sér stað bilaterally og oft eldri konur sem að eru postmenuposal.
Hver er algengasta staðsetning endometriosis?
Eggjastokkar.
Getur myndað gríðarstórar cystur.
Hver er faraldsfræði illkynja ovarial æxla?
3% illkynja æxla kvenna.
Algengast 45-65 ára.
Útbreiddur sjúkdómur við greiningu og dánartíðni því mjög há.
Á íslandi greinast 18 árlega og 13 konur deyja árlega.
Hver er algengasta gerðin af eggjastokka æxlum?
Epithelial æxli.
Hvernig eru epithelial æxli flokkuð?
Eftir tegund þekju.
Eftir innihaldi.
Hvaða kynja þau eru.
Hvað er einkennandi við borderline epithelial ovarian æxli?
Þau eru ekki með invasion eða samfelldan æxlisvöxt.
Þau hafa MINNI EN 4 FRUMULÖG Í ÞEKJU.
Geta verið forveri ífarandi æxlisvaxtar eða sáð sér í kviðarholið.
Hver eru illkynja æxlin í epithelial ovarial æxlum?
Cystic- cystadenocarcinoma
Solid- carcinoma
Hvað er sérstakt við mucinus carcinoma?
Þau hafa YFIR 4 FRUMULÖG Í ÞEKJU
Hver eru algengustu illkynja æxla í eggjastokkum?
High grade serous carcinoma.
Lýstu týpu 1 epithelial æxli í eggjastokki?
Lággráðu serous, mucinous og endometrioid æxli.
Uppkomin í tengslum við borderline æxli eða endometriosis.
Byrjar sem cystadenoma eða endometriosis og verður að borderline æxli og þróast svo í Týpu 1 æxli.
Lýstu týpu 2 epithelial æxli í eggjastokki?
Hágráðu serous carcinoma.
Upprunninn í tengslum við serous intraepithelial carcinoma.
Byrjar sem inclusion cyst eða fallopian tube epithelium og verður svo að týpu 2 æxli.
Hverjir eru áhættuþættir serous carcinoma?
Barnleysi, fjölskyldusaga og erfðir (BRCA1,BRCA2).
Hvernig eru serous borderline æxli?
Þau hafa low maglignant potenial.
Hafa flóknari papillary strúktúr.
Hvaða lággráðu frumuatypiu og engann ífarandi æxlisvöxt.
Þau geta dreift sér til peritoneum en yfirleitt þá sem non-invasive implants.