Sjúkdómar í eggjaleiðurum Flashcards

1
Q

Segðu frá paratubal cystum?

A

Algengar þunnveggja cystur sem að eru aðlægar eggjaleiðaranum.
Þær eru fylltar tærum þunnum vökva og klæddar serous þekju.

Taldar koma frá mullerian leifum frá fósturskeiði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er salpingitis isthmica nodosa?

A

Er vel afmörkuð nodular stækkun á isthmus og kemur bilateral.

Í smásjá eru dilateraðir cystískir strúktúrar umkringdir hypotrophískum vöðvavef.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er faraldsfræði salpingitis isthmica nodosa og horfur hennar?

A

Meðalaldur er 26 ára og getur valdið ófrjósemi, utanleggsþykkt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvers vegna verður utanlegsþykkt?

A

Því að frjóvgað egg kemst ekki leiðar sinnar gegnum eggjaleiðarann og implanterar í eggjaleiðara.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru orsakir utanlegsþykktar?

A
Krónískur salpingitis
Salpingits isthmica nodosa
Meðfæddir gallar
Misheppnuð ófrjósemisaðgerð
Getur gerst þó eggjaleiðarar séu eðlilegir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru afleiðingar utanlegsþykkt?

A

Tubal abortion.
Blæðing
Rof á eggjaleiðara

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er algengasta góðkynja æxli í eggjaleiðara?

A

Adenomatoid æxli.
Hefur subserosal fyrirferð.
Finnast fyrir tilviljun í miðaldra eða gömlum konum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Satt/ósatt:

Tíðni illkynja æxla eru sjaldgæf í eggjaleiðara.

A

Satt en hins vegar er tíðnin mögulega vanmetin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru algengustu illkynja æxlin í eggjaleiðara?

A

Serous carcinoma eða nedometroid carcinoma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða stökkbreyting eykur líkur á serous carcinoma?

A

BRCA.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Satt/ósatt:

Algengasti upprunastaður serous æxla í eggjastokkum eiga uppruna sinn í eggjaleiðurum.

A

Ósatt.

Einungis hluti þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly