Sjúkdómar í gallgangakerfi Flashcards

1
Q

Hver eru almenn einkenni um sjúkdóma í gallkerfinu?

A
  1. Verkir:
    -Gallkólik verkir
    -Vægur epigastric verkur
    -Stöðugur oft mikill verkur í hægri efri hluta kviðar.
  2. Stíflugula:
    -stífla af hvaða orsökum sem er.
    Lögmál Courvoisier.
  3. hiti+sýkingareinkenni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu congenital malformationir?

A
  1. Anatómískur breytileiki.
    - Mismunandi tenging gallgangakerfis.
    - Gallblaðra: vantar, tvöföldun eða óeðlileg staðsetning.
  2. Biliary atresia:
    - Þá er ekki lumen í gallkerifnu
    - Algengasta orsök neonatal stíflugöngu.
  3. Choledochal cysta.
    - Staðbundin veruleg útvíkkun á gallgöngum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjur eru gallblöðrusjúkdómar yfirleitt tengdir?

A

Steinum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru orsakir og tíðnir gallsteina?

A

10-20% fullorðina eru með gallsteina og >80% þeirra eru þöglir.
Það eru tvær megin gerðir: cholesterol steinar- um eða yfir 90%.
Pigment steinar- en þeir eru sjaldgæfir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úr hverju eru kólesteról gallsteinar gerðir?

A

a) Hreinu kólesteróli. Eru þá oftast stakir, stórir egglaga og hvítir.
b)blandaðir- 75-80%. Hafa þá kólesteról, calsium carbonate og calsíum bilirubinate.
Þeir eru þá oftast margir, kantaðir, breytilegir að stærð og lögun, sléttir og gullleitir.
c) samsettir- 10% hreinir kólesteról í miðju. Oft stakir, egglaga og slétt yfirborð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru orsakir og áhættuþættir kólesteról gallsteina?

A
Hækkandi aldur
Konur
Hyperlipidemia
Snöggt þyngdartap
N-E og USA
Meðganga
Arfgengi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er aðalinnihald pigment gallsteina og hvaða gerðir eru til?

A

Calcium bilirubinate

Svartir eða brúnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er orsök og áhætta pigment gallsteina?

A

Hærri tíðni í Asíu
Hemolýtískar anemiur
Gallvegasýking.
Oft margir steinar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru afleiðingar gallsteina (cholelithiasis)?

A

Geta verið asymptomatískir.

Akút cholecystitis
Krónískur cholecystitis.
Hreyfing á gallsteinunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru afleiðingar hreyfingar á gallsteinum?

A

Stíflun á ductus cysticus
Stíflun á choledocuhs
Stíflun á ampulla of Vater
Fistulu myndanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvers vegna verður akút cholecystitis?

A

> 90% vegna lokunar á cystic duct, vegna steins.

Acalculus akút cholecystitits er líka til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni akút cholecystitis?

A

Verkir í efri hluta kviðar hægra megin, hiti, ógleði og uppköst, tachycardia og lystarleysi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er meinmynd cholecystitis acute?

A

Gallsteinar með kemískri ertingu og svo sýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig lítur gallblaðran út histológískt þegar að það er cholecystitis acuta?

A

Sármyndun, bjúgur, bólgufrumuíferð aðallega neutrophila.

Einnig getur verið drep og blæðingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er meingerð cholecystitis acuta?

A

Gallblaðran er þanin, bjúgkennd og congesteruð.
Hún er rauðleit til dökkgrænleit.
Fibrin exudat er á yfirborði
Purulent innihald í lumeni-empyema.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hversu há er dánartíðnin við cholecystitis acuta?

A

Innan 1%.

17
Q

Hverjir eru fylgikvillar akút gallblöðrubólgu?

A

Bakteríu sýking með cholangitis og spesis.
Rof
Enteric fistula
Abscess í lifur

18
Q

Hver er orsök krónískrar gallblöðrubólgu?

A

Oftast gallsteinar en sjaldan sýking.

19
Q

Hver eru einkenni krónískrar gallblöðrubólgu?

A

Oftast væg
Verkir við fitumáltíðir
geta komið kólík verkir.

20
Q

Hvernig lítur vefur gallblöðru út við krónsíka bólgu?

A

Blaðran getur verið lítil, eðlileg eða stækkuð.
Veggurinn hefur samt þykknað og það er fibrosa og krónísk bólgufrumuíferð.
Slímhúðin er oft atrophísk.
Rokitansky-Aschoff sinusar sjást.
Kalkanir verða og geta verið postulíns gallblaðra.
Xanthogranulomatous cholecystitis.
Cholesterolosis- óvíst með tengls

21
Q

Hvað er cholestrolosis?

A
Gular skellur og strik í slímhúðinni.
Kallast strawberry gallbladdir.
Stundum eru litlir polypar.
Fitufylltir macrophagar eru í lamina propria.
oftast í konum milli 40-60 ára.
22
Q

Hvaða bakteríur valda cholangitis?

A

E. coli, Klebsiella eða aðrar enterobacteriur.

Allt sem veldur stíflu stuðlar að sýkingu.

23
Q

Hvort eru gallblöðrukrabbamein algengari hjá konum eða körlum?

A

Konum, 1/2-3.

24
Q

Hvernig eru horfur í heild hjá gallblöðrukrabbameinum?

A

Slæmar.

25
Q

Hvað eru margir karlar og hvað eru margar konur sem að greinast með krabbamein í gallblöðru árlega á Íslandi?

A

4 karlar og 3 konur.

26
Q

Hvernig er útlit krabbameina í gallblöðru?

A

Dreifður ífarandi vöxtur í 70% tilvika eða polypoid vöxtur í 30% tilvika.

27
Q

Hverjar eru orsakir krabbameins í gallblöðru?

A
Óvíst.
Hugsanlega:
-Carcinogen áhrif afleiddra efna gallsýra
-ýmsar sýkingar í gallvegum
-postulíns gallblaðra
-UC, Gardners og polyposis coli.
28
Q

Hvaða krabbameinsgerð er algengust í gallblöðrum?

A

Adenocarcinoma eða yfir 90%

29
Q

Hvernig dreifa þau sér?

A

Lifur, magi og skeifugörn með direct vexti.

Meinvörp til pericholedochal eitla og lifrar.

30
Q

Hvernig finnum við krabbamein í gallgöngum utan lifrar?

A

Þau gefa sig til kynna með verkjalausri vaxandi obstrúctívri gulu.
Að auki geta verið hvítgráar hægðir, ógleði og uppköst og þyngdartap.
Algengari í körlum
Hjá gömlu fólki.

31
Q

Hverjar eru áhættur krabbameina í gallgöngum?

A

Clonorchis sinensis.
Primary sclerosing cholangitis
Inflammatory bowel disease

32
Q

Hvað er Klatskin tumor?

A

Æxli í hepatic duct. ca. 10%

33
Q

Hvar er algengast að finna krabbamein í gallgöngum?

A

50% í neðri hluta í nánd við Ampulla of Vater. Þau hafa skárri horfur.

34
Q

Hvernig líta krabbamein í gallgönum út?

A

Polypoid og yfirborðslæg. Þau eru nodulert og dreifð með æxlisíferð djúpt í vegginn.
Stundum eru þau multicentric.