Sjúkdómar í gallgangakerfi Flashcards
Hver eru almenn einkenni um sjúkdóma í gallkerfinu?
- Verkir:
-Gallkólik verkir
-Vægur epigastric verkur
-Stöðugur oft mikill verkur í hægri efri hluta kviðar. - Stíflugula:
-stífla af hvaða orsökum sem er.
Lögmál Courvoisier. - hiti+sýkingareinkenni.
Hverjar eru helstu congenital malformationir?
- Anatómískur breytileiki.
- Mismunandi tenging gallgangakerfis.
- Gallblaðra: vantar, tvöföldun eða óeðlileg staðsetning. - Biliary atresia:
- Þá er ekki lumen í gallkerifnu
- Algengasta orsök neonatal stíflugöngu. - Choledochal cysta.
- Staðbundin veruleg útvíkkun á gallgöngum.
Hverjur eru gallblöðrusjúkdómar yfirleitt tengdir?
Steinum.
Hverjar eru orsakir og tíðnir gallsteina?
10-20% fullorðina eru með gallsteina og >80% þeirra eru þöglir.
Það eru tvær megin gerðir: cholesterol steinar- um eða yfir 90%.
Pigment steinar- en þeir eru sjaldgæfir.
Úr hverju eru kólesteról gallsteinar gerðir?
a) Hreinu kólesteróli. Eru þá oftast stakir, stórir egglaga og hvítir.
b)blandaðir- 75-80%. Hafa þá kólesteról, calsium carbonate og calsíum bilirubinate.
Þeir eru þá oftast margir, kantaðir, breytilegir að stærð og lögun, sléttir og gullleitir.
c) samsettir- 10% hreinir kólesteról í miðju. Oft stakir, egglaga og slétt yfirborð.
Hverjar eru orsakir og áhættuþættir kólesteról gallsteina?
Hækkandi aldur Konur Hyperlipidemia Snöggt þyngdartap N-E og USA Meðganga Arfgengi
Hvað er aðalinnihald pigment gallsteina og hvaða gerðir eru til?
Calcium bilirubinate
Svartir eða brúnir.
Hver er orsök og áhætta pigment gallsteina?
Hærri tíðni í Asíu
Hemolýtískar anemiur
Gallvegasýking.
Oft margir steinar.
Hverjar eru afleiðingar gallsteina (cholelithiasis)?
Geta verið asymptomatískir.
Akút cholecystitis
Krónískur cholecystitis.
Hreyfing á gallsteinunum.
Hverjar eru afleiðingar hreyfingar á gallsteinum?
Stíflun á ductus cysticus
Stíflun á choledocuhs
Stíflun á ampulla of Vater
Fistulu myndanir.
Hvers vegna verður akút cholecystitis?
> 90% vegna lokunar á cystic duct, vegna steins.
Acalculus akút cholecystitits er líka til.
Hver eru einkenni akút cholecystitis?
Verkir í efri hluta kviðar hægra megin, hiti, ógleði og uppköst, tachycardia og lystarleysi.
Hver er meinmynd cholecystitis acute?
Gallsteinar með kemískri ertingu og svo sýking.
Hvernig lítur gallblaðran út histológískt þegar að það er cholecystitis acuta?
Sármyndun, bjúgur, bólgufrumuíferð aðallega neutrophila.
Einnig getur verið drep og blæðingar.
Hvernig er meingerð cholecystitis acuta?
Gallblaðran er þanin, bjúgkennd og congesteruð.
Hún er rauðleit til dökkgrænleit.
Fibrin exudat er á yfirborði
Purulent innihald í lumeni-empyema.
Hversu há er dánartíðnin við cholecystitis acuta?
Innan 1%.
Hverjir eru fylgikvillar akút gallblöðrubólgu?
Bakteríu sýking með cholangitis og spesis.
Rof
Enteric fistula
Abscess í lifur
Hver er orsök krónískrar gallblöðrubólgu?
Oftast gallsteinar en sjaldan sýking.
Hver eru einkenni krónískrar gallblöðrubólgu?
Oftast væg
Verkir við fitumáltíðir
geta komið kólík verkir.
Hvernig lítur vefur gallblöðru út við krónsíka bólgu?
Blaðran getur verið lítil, eðlileg eða stækkuð.
Veggurinn hefur samt þykknað og það er fibrosa og krónísk bólgufrumuíferð.
Slímhúðin er oft atrophísk.
Rokitansky-Aschoff sinusar sjást.
Kalkanir verða og geta verið postulíns gallblaðra.
Xanthogranulomatous cholecystitis.
Cholesterolosis- óvíst með tengls
Hvað er cholestrolosis?
Gular skellur og strik í slímhúðinni. Kallast strawberry gallbladdir. Stundum eru litlir polypar. Fitufylltir macrophagar eru í lamina propria. oftast í konum milli 40-60 ára.
Hvaða bakteríur valda cholangitis?
E. coli, Klebsiella eða aðrar enterobacteriur.
Allt sem veldur stíflu stuðlar að sýkingu.
Hvort eru gallblöðrukrabbamein algengari hjá konum eða körlum?
Konum, 1/2-3.
Hvernig eru horfur í heild hjá gallblöðrukrabbameinum?
Slæmar.
Hvað eru margir karlar og hvað eru margar konur sem að greinast með krabbamein í gallblöðru árlega á Íslandi?
4 karlar og 3 konur.
Hvernig er útlit krabbameina í gallblöðru?
Dreifður ífarandi vöxtur í 70% tilvika eða polypoid vöxtur í 30% tilvika.
Hverjar eru orsakir krabbameins í gallblöðru?
Óvíst. Hugsanlega: -Carcinogen áhrif afleiddra efna gallsýra -ýmsar sýkingar í gallvegum -postulíns gallblaðra -UC, Gardners og polyposis coli.
Hvaða krabbameinsgerð er algengust í gallblöðrum?
Adenocarcinoma eða yfir 90%
Hvernig dreifa þau sér?
Lifur, magi og skeifugörn með direct vexti.
Meinvörp til pericholedochal eitla og lifrar.
Hvernig finnum við krabbamein í gallgöngum utan lifrar?
Þau gefa sig til kynna með verkjalausri vaxandi obstrúctívri gulu.
Að auki geta verið hvítgráar hægðir, ógleði og uppköst og þyngdartap.
Algengari í körlum
Hjá gömlu fólki.
Hverjar eru áhættur krabbameina í gallgöngum?
Clonorchis sinensis.
Primary sclerosing cholangitis
Inflammatory bowel disease
Hvað er Klatskin tumor?
Æxli í hepatic duct. ca. 10%
Hvar er algengast að finna krabbamein í gallgöngum?
50% í neðri hluta í nánd við Ampulla of Vater. Þau hafa skárri horfur.
Hvernig líta krabbamein í gallgönum út?
Polypoid og yfirborðslæg. Þau eru nodulert og dreifð með æxlisíferð djúpt í vegginn.
Stundum eru þau multicentric.