Miðtaugaheilaæxli Flashcards
Hvaða áhrif geta fyrirferðauakingar haft á heilann?
Skekkt miðlínu heilans Aflagað heilahólfakerfið minnkað magn heila og mænuvökva minnkað blóðmagn fletja gyrir og þrengja sulci herniatio hjá falx cerebri, tentorium eða foramen magnum drep
Hvaða áhrif hefur aukinn intracranial þrýstingur?
Höfuðverkur, uppköst, hækkaður blóðþrýstingur, lækkaður púls, krampar, papilluoedema, coma og svo dauði
Hvað er sérstakt við miðtaugakerfisæxli?
Einkennin eru tengt staðsetningu.
Hvernig þau dreifast
Vafasamt að tala um góðkynja æxli.
Hverjar eru helstu genabreytingar í miðtaugakerfisæxlum?
IDH-isocitrate dehydrogenase stökkbreyting.
1p19q genabreytingar p53 ATRX BRAF V600E WNT-activatio SHH-activatio
Hversu hátt hlutfall æxla í börnum eru í MTK?
20%
Hver er upprunni æxlanna?
Frá STOÐFRUMUM
Ekki þekkt forstig heilaæxla.
Segðu frá astrocytoma?
Um 80% glioma í fullorðnum og er fyrst og fremst í fullorðnum.
Finnst yfirleitt í hjarnahveli
Verða meira illkynja með tímanum.
Einkenni eru flog, höfuðverkur, focal taugakerfisbrenglanir.
Hverjar eru gráður astrocytoma?
Diffuse astrocytoma er gráða II
Anaplastic astrocytoma er gráða III
Glioblastoma er gráða IV
Hver er munurinn á secondary og primary glioblastoma
Primary glioblastoma er æxli sem að hefur gerð og eðli glioblastoma frá upphafi.
Secondary glioblastoma byrjar sem lággráðu astrocytoma en verður meira illkynja með tímanum.
Hver er meinavefjagerð astrocytoma?
Það verður aukin frumuþéttni. Breytileg stærð og lögun astrocyta Kjarnaskiptingar Þráðóttur bakgrunnur Risafrumur sem að eru stundum margkjarna Segamyndun í æðum. Drep
Segðu frá oligodendroglioma
Algengast hjá 40-60 ára fólki.
Er sérstaklega á frontal og temporal svæðum hjarnahvelsins.
Hefur betri horfur heldur en astrocytoma
Hvert er vefjaútlit oligodendroglioma?
Einsleitar æxlisfrumur með hringlaga kjarna og perinuclear halos.
Net greinóttra háræða líkist hænsnaneti.
Hver er stökkbreytingin IDH?
Getur verið IDH1 eða IDH2. Er algengt í astrocytoma.
Er í öllum aligodendroglioma og í 10% glioblastoma.
Tengist betri horfum almennt.
Það verður codeletion á 1p/19q og einnig stökkbreyting á IDH í oligodendroglioma.
Í hvaða heilaæxli er H3 (K27M) stökkbreyting?
Diffuse midline glioma.
Hvaða gráðu flokkast diffuse midline glioma?
Hágræðu glioma- gráða 4.
Hvar kemur diffuse midline glioma fram?
Í heilastofni þá sérstaklega pons, ásamt mænu og thalamus.
Hvar kemur policytic astrocytoma fram?
Í litla heila, þriðja heilahólfi, sjóntaugabrautum, mænu og hjarnahveljum.
Undir hvaða gráðu flokkast pilocytic astrocytoma?
Gráðu I.
Kemur aðallega hjá börnum og ungu fólki.
Hvað er algengasta glioma í fullorðnum í mænu?
Ependymoma
Hvar finnst ependymoma?
Í tengslum við hólfakerfi MTK.
Hvaða gráða er Ependyomoma?
Flest gráðu II.
Á hvaða aldri kemur Ependymoma?
Á hvaða aldri sem er:
- Börn og ungt fólk: Við fjórða heilahvolf
- Fullorðnir: við mænu.
Hvers konar æxli er medulloblastoma?
Illkynja smáfrumuæxli sem flokkast með Embryonal tumors.
Hverjir fá helst medulloblastoma?
Aðallega í börnum og er 20% af heilaæxlum barna.
Hver er meingerð medulloblastom?
Finnst í litla heila en hefur ríka tilhneigingu til þess að vaxa ífarandi og sá um farveg heila og mænuvökva.
Er gráðu 4.
Hvernig er menigioma flokkað?
Meningioma- gráða I
Atypical meningioma- gráða II
Anaplastic meningioma- gráða III: geta meinvarpast utan heilabús t .d. bein, lungu og lifur.
Hvernig æxli er meningioma?
Er litríkur flokkur æxla sem að er útgenginn frá arachnoidal meningothelial frumum.
Oftast tengt dura nálægt bláæðastokkum.
Hvar kemur meningioma fram?
Oftast hjá Duru nálægt bláæðastokkum. Getur einnig komið fyrir innan heilahólfa og í mænugöngum.
Hver er meingerð meningioma?
Einsleitar frumur sem að eru annað hvort stórar og hnöttóttar eða ílangar spólulaga.
Sveipótt skipan æxlisfrumna
Psammoma korn.
Hver er faraldsfræðin um meningioma?
Fullorðnir á milli 50-70 ára.
Nýgengi er um 6 tilfelli á 100.000 á ári
Aðeins fleiri konur.
Hvert er stig atypical meningioma?
Gráða II.
Hvernig er meinmynd atypical meningioma?
Hafa nokkur aplastísk einkenni þarsem að mítósur eru algengar, frumurík og drepsvæði, (ekki í klassísku meningioma).
Hafa mikla tilhneigingu til að koma aftur eftir brottnám.
Hver er meinmynd anaplastic meningioma?
Það er mun meiri anaplasia heldur en í hefðbundnu meningioma.
Endurkoma mikil eða í 50-80%.
Hvaðan koma meinvörp til heilans?
Lungu Brjóstum GI tract Melanoma Nýrum