Gauklasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hver er algengast undirliggjandi orsök gauklasjúkdóma?

A

Ónæmisviðbrögð- eru mikilvæg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutverk ónæmisflétta í myndun gauklasjúkdóma?

A

Ónæmisfléttur myndaðar í blóði geta í sumum tilvikum fallið út í nýrum og valdið sjúkdóm.

Ónæmisfléttur myndaðar in situ:
-1.stigs membranous glomerulonephritis-mótefni beinist að PLA2R í frumuhimnu podocyta.
-Antigen getur líka verið aðkomið t.d. DNA, afurðir bakteríua/veira.
-Samansöfn immunocomplexa falla út undir þekju. Binding mótefna veldur virkjun komplement kerfis.
Í immunoflouresence sést þetta sem kornóttar útfellingar mótefna og C3.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Satt/ósatt:

Frumubundin ónæmissvör eru ekki hluti af vandamáli gauklasjúkdóma, heldur eingöngu ónæmisfléttur.

A

Ósatt.

Einhverjar vísbendingar um að frumubundin ónæmissvör geti ollið gauklasjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er anti-GBM sjúkdómur?

A

Antigen sem að eru eðlilegur hluti af grunnhimnu og eru janfdreifð í henni. Í anti-GBM sjd. verða til mótefni sem bindast þessum antigenum og komplement kerfið virkjast.

Sést í IF sem línulegar útfellingar IgG og C3 í grunnhimnu gaukla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru miðlar gauklaskemmda?

A

Neutrophilar: C5a dregur að PMN, þeir gefa frá sér próteólytísk ensím og oxiderandi efni.
Macrophagar og lymphocytar gefa frá sér fjölda virkar efna þegar þeir eru örvaðir.
Blóðflögur losa eicosanoids og vaxtarþætti.
Mesangial frumur: Geta framleitt ýmis bólguboðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða boðefni eru miðlar gauklaskemmda?

A

C5bC9: örvar mesangial frumur og losi á þekjufrumum.
Eicosanoids, NO og ET hafa áhrif á hemodynamic.
Cytokin: valda viðloðun neutrophila.
PDGF: veldur fjölgun mesangial fruma.
TGF-beta: mikilvægt í krónískum skemmdum.
Storkuþættir: fibrin í Bowmans bili veldur vexti/fjölgun þekjufrumna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru vefjaviðbrögð í gauklasjúkdómum?

A

Frumufjölgun í endothel, mesangial og þekjufrumufjölgun.
Bólgufrumuíferð: neutrophilar, monocytar og lymphocytar.
Þykknun grunnhimnu
Hyalinization og sclerosa
Breytingar geta verið misdreifðar: diffus vs. focal eða global vs. segmental

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru helstu einkenni gauklasjúkdóma?

A

Prótínmiga- vegna breyttu gegndræpi í háræðum gaukla.
Blóðmiga- vegna rofi á háræðum í gauklum
Azotemia/uremia- skert gaukulsíun.
Oliguria/anuria- minnkuð eða engin framleiðsla þvags.
Bjúgur- lækkaður osmótískur þrýstingur í plasma og/eða natríum og vatnssöfnun.
Háþrýstingur- tengist vökvasöfnun og örvun renin angiotensin kerfis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru helstu klínísku myndir gauklasjúkdóma?

A

a) akút glomerulonephritis
b) rapidly progressive gn
c) nephrotic syndrome
d) krónísk nýrnabilun
e) blóðmiga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru einkenni nýrnabilunar?

A
Vökvasöfnun
Blóðleysi
Ógleði og uppköst
Metaboilic acidosis
Hyperfosfatemia
Hypocalcemia, hækkað PTH og stækkun kalkkirtla
HTN
hjartabilun
Pericarditis
Blæðingar frá meltingarvegi
Kláði og fölvi
Myopathia
Encephalopathia
Perifer neuropathia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni nephrotic syndrome?

A
Próteinmiga
Hypoalbuminemia-> bjúgur
Hyperlipidemia
Lipiduria
Sjúklingum hætt við sýkingum og blóðsegamyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru primer orsakir nephrotic syndrome?

A

idiopathic membranous gn
Minimal change sjd.
Focal segmental glomerulosclerosis
Membranoproliferativur gn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru secunder orsakir nephrotic syndrome?

A
Sykursýki
Amyloidosis
SLE
Lyf
Sýkingar 
Illkynja æxli.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er orsök membranous glomerulonephritis?

A

Tengist mótefnafléttumyndun undir þekju. Í idiopathic MGN er antigen í flestum tilvikum PLA2R. Stundum hluti fjölkerfasjúkd. t.d. SLE eða tengt sýkingum, illkynja æxlum eða lyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meingerð membranous glomerulonephritis?

A

Jafndreifð þykknun GBM en spikes með silfurlitun í LM.
Rafeindaþéttar útfellingar milli GBM og þekju. Samruni fótanga þekjufrumna í EM.
IF sýnir kornóttar útfellingar IgG og komplements í háræðalykkjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er gangur membranous gn?

A

Allt að 40% ganga tilbaka en aðrir hafa viðvarandi prótínmigu eða sjúkdómurinn þróast í glomerulonephrit chronicus.
Engin sértæk meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er algengasta ástæða nephrotic syndrome hjá börnum?

A

Minimal change disease.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hverjar eru orsakir minimal change disease?

A

Óljósar en taldar byggjast á skemmdum visceral þekjufrumum sem leiðir til breyttra eiginleika GBM.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er meingerð minimal change disease?

A

Engar breytingar sjást með LM eða IF.

EM sýnir samruna fótanga þekjufruma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er gangur Minimal change disease?

A

Svara yfirleitt vel meðferð með sterum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvaða stökkbreyting veldur meðfætta form minimal change disease?

A

Í nephrin geninu.

Sjúkdómurinn gæti byggst á T-frumu viðbrögðum sem skaða nephrin myndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjar eru orsakir focal segmental glomerulosclerosis?

A

Óþekktar, stundum tengt öðrum sjúkdóm. t.d. AIDS.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hver er meingerð Focal segmental glomerulosclerosis?

A

Fokal og segmental glomerulosclerosis með samfalli á háræðalykkjum, auknu mesangial matrix og hyalinútfellingum sést á LM.
EM sýnir samruna fótanga þekjufruma og los þekju frá grunnhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hver er meinmynd focal segmental glomerulosclerosis?

A

Oftast nephrotic syndrome en oft blönduð sjúkdómsmynd með blóðmigu, azotemiu og HTN. Leggst á bæði börn og fullorðna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hver er gangur focal segmental glomerulosclerosis?

A

Svara illa sterameðferð. Versnandi nýrnastarfsemi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hver er pathogenesa focal segmental glomerulosclerosis?

A

Plasmaprótín og fituefni falla út þar sem að þekjufrumuskemmdir hafa orðið og þá verður hyalinisering og sclerosis.
Um er að ræða circulerandi þátt þar sem að sjúkdómurinn kemur aftur eftir nýrnaígræðslu og prótínmiga getur orðið innan 24 klst eftir ígræðslu.

Til er genetískt form sem að tengis stökkbreytingu í slit diaphragm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hver er meingerð membranoproliferative gn?

A

Frumufjölgun þá sérstaklega mesangial frumur-stundum hálfmánar. GBM þykknar-tvöföldun.
Í EM sjást útfellingar undir æðaþekju.
IF sýnir kornóttar útfellingar IgG og C3 í háræðalykkjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Á hverja leggst membranoproliferative gn?

A

Helst á börn og ungt fólk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hver er meinmynd membranoproliferative gn?

A

Blóð og prótínmiga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hverjar eru orsakir MPGN?

A

Tengt mótefnafléttum en antigen er oftast óþekkt. Stundum tengt sýkingum og fjölkerfa sjúkdómum eins og lupus.
Það er lækkun á C3 í blóði.

31
Q

Hvernig er sjúkdómsgangur MPGN?

A

Oftast hægt versnandi ástand og margir enda í krónískri nýrnabilun. Engin sérhæfð meðferð.
Stundum RPGN.

32
Q

Hvað er dense deposit disease?

A

Sjúkdómur sem að leggst helst á ungt fólk og börn. Blóð og prótínmiga og oft nephrotic syndrome.

33
Q

Hver er meinmynd dense deposit disease?

A

Mjög þéttar samfelldar útfellingar í lamina densa.

Óreglulegar útfellingar C3 í háræðalykkjum. Fellur undir hugtakið C3 glomerylopathy

34
Q

Hverjar eru orsakir dense deposit disease?

A

Byggist á virkjun alternative pathway. Mikill hluti sjúklinga hafa C3 nephritic factor í blóði sem að stabiliserar C3 convertase og virkjar þannig komplement kerfið. Það verður lækkun á C3 í lbóði.

35
Q

Hver er sjúkdómsgangur dense deposit disease?

A

SLæmar horfur og margir enda í krónískri nýrnabilun. Stundum RPGN. Engin sérhæfð meðferð. Endurkoma algeng eftir nýrnaflutning.

36
Q

Hvað er akút poststreptókokkal Gn?

A

Akút nepthritis sem að leggst helst á börn.

37
Q

Hverjar eru orsakir akút poststreptókokkal gn?

A

Tengt ákveðnum stofnum beta-hemolytískra streptókokka af gr.A.
Antigenið er oftast pyogenic exotoxin B.

38
Q

Hver er meingerð akút post-streptó GN?

A

Diffuse proliferativur og exudatívur gn.
Grófkornóttar útfellingar IgG og komplements í háræðalykkjum og mesangium.
Vel afmarkaður rafeindaþéttar útfellingar undir þekju.

39
Q

Hver eru einkenni akút post-streptó GN?

A

Einkenni koma fram 1-2 vikum eftir sýkingu.
Það verða skyndileg veikindi með slappleika, hita, flökurleika, lítilli þvagmyndun og blóðmigu.
Það verður bjúgur og háþrýstingur. Rauðkornaafsteypur finnast í þvagi.

40
Q

Hver er sjúkdómsgangur akút post-streptókokal GN?

A

Gengur yfir hjá flestum en getur orðið að RPGN og krónískur nephrit. Sjúkdómsmyndin er óljósari og horfur mun verri hjá fullorðnum.

41
Q

Hvaða fleiri sýkingar geta ollið post-infectious glomerulonephritis?

A

staphylokokkar, pneumokokkar og meningokokkar.
Veirusýkingar eins og Hep B, Hep C og EBV.
Malaria og toxoplasmosis

42
Q

Hvernig er hálfmánanepritar?

A

Hraður sjúkdómsgangur með nýrnabilun, venjulega er oligouria eða anuria og leiðir oft til varanlegra nýrnaskemmda. Venjulega fylgir blóðmiga.

43
Q

Hver er meingerð hálfmánanephrita/RPGN?

A

Einkennis af hálfmánum í meirihluta gaukla. Drep er í æðahnyklum í meirihluta gaukla. Drep í æðahnyklum, fjölgun þekjufrumna og íferð bólgufrumna.

44
Q

Hvernig eru hálfmánanephritar flokkaðir?

A
  1. tengdri anti-GBM
  2. tengdir mótefnafléttum
  3. Pauci-immune hálfmánanephritar
45
Q

Segðu frá hálfmánanephrit tengdir anti-GBM?

A

Einkennast af línulega útfellingum af IgG og C3 í GBM. Mótefnið binst ákveðnum hluta kollagen IV.
Sjúkdómurinn leggst einnig á lungu og bindast þá mótefnin grunnhimnu í alveoli. Veldur blæðingum í lungum- Goopasture.
Meðferð með plasmaskiptum og ónæmisbælingu.

46
Q

Segðu frá hálfmánanephrita tengdir mótefnafléttum?

A

Post infectious gn, lupus nephritis, IgA nephropathia ofl sjúkdómar tengdir mótefnafléttum geta þróast yfir í hálfmánanephrita.
Ekki alltaf þekktur undirliggjandi sjúkdómur þó.
Meðferð beinist að undirliggjandi sjúkdóm.

47
Q

Segðu frá Pauci-immune hálfmánapehritium?

A

Ekki útfellingar mótefna eða komplementa í glomeruli.
Flestri sjúklinganna hafa antineutrophil cytoplasmic antibody (ANCA).
Sjúkdómurinn getur verið takmarkaður við nýru en stundum hluti af æðabólgusjúkdómi.
Mat á ANCA í blóði er mjög gagnlegt til greiningar
Kröftug ónæmisbælandi meðferð getur gefið góðan árangur.

48
Q

Hver er algengasti gauklasjúkdómurinn?

A

IgA nephropathia

49
Q

Hvernig birtis IgA nephropathia?

A

Með endurtekinni blóðmigu. Oft minniháttar prótínmiga. Leggst á börn og ungt fólk.

50
Q

Hver er meingerð IgA nephropathiu?

A

Venjulega fjölgun mesangial fruma og aukning á matrix.
útfellingar IgA og C3 á mesangial svæðum.
Rafeindaþéttar útfellingar í mesangium.

51
Q

Hverjar eru orsakir IgA nephropathuiu?

A

Mótefnafléttur með IgA myndast in situ eða falla úr blóði.
Sjúklingar hafa óeðlilega sykrun á IgA sameindum. Virkjun verður á alternative pathway. Oft tengt sýkingum í öndunarvegi eða meltingarvegi.

52
Q

Hver er gangur IgA nephropathiu?

A

Blóðmiga af og á. Oftast hægt versnandi ástand sem að sendar með krónískri nýrnabilun í hluta sjúklinga.

53
Q

Hvað er Alports heilkenni?

A

Arfgengur nephrit.

Fylgir heyrnaskerðing. Leggst þyngra á drengi en stúlkur.

54
Q

Hver eru einkenni Alports heilkennis?

A

Blóðmiga og skert nýrnastarfsemi.

55
Q

Hver er meingerð Alports heilkennis?

A

Breytileg.
Óeðlileg grunnþynna.
Sjúkdómurinn byggist á stökkbreytingum í kollageni 4 genum.

56
Q

Hvaða sjúkdómar er krónískur glomerularnephritar endastig?

A
Post-streptokokkarl gn
RPGN
membranous gn
Membranouproliferative gn
Dense deposti gn.
Focal segmental glomerulosclerosis
IgA nephropathia
57
Q

Hver er meingerð krónísks gn?

A

Lítil nýru, þunnur börkur.
Hyalinumbreyting gaukla með útfellingum plasma prótína og aukningu á mesangial matrix og GBM efnis og aðþrenginu að frumum.

58
Q

Hverjar eru afleiðingar krónísks gn

A

Háþrýstingur og æðaskemmdir
Tubular atrophia og interstitial fibrosa
Krónsík nýrnabilun

59
Q

Hver eru einkenni krónísks gn?

A

Mjög margvísleg- tengjast nýrnabilun og háþrýstingi

60
Q

Hvaða gauklasjúkdómur er líklegastur til þess að verða að krónískum GN?

A

RPGN.

61
Q

Hvað er Henoch-Schönlein purpura?

A

Það eru útbrot, einkenni frá kvið, liðverkir og einkenni frá nýrum. Oftast er blóðmiga, stundum prótínmiga og nephrotic syndrome.
Oftast í börnum.

62
Q

Hver er orsök Henoch-Schönlein purpura?

A

Óþekkt en oft í kjölfar öndunarfærasýkinga.

63
Q

Hver er meingerð H-S purpura?

A

Í nýrum er hún sambærileg IgA nephropathiu.

Í öðrum líffærum er smáæðabólga í húð. Einkenni frá meltingarvegi byggjast líklega á æðabólgu.

64
Q

Hver er gangur H-S purpura?

A

Breytilegur. Sumir endurtekin köst. Getur leitt til krónísks GN.

65
Q

Hvernig sjúkdómur er SLE?

A

Leggst á mörg líffærakerfi, ma húð, smáæðar, liði, serosal klæðningar, miðtaugakerfi og nýru.
Í nýrum er hann tengdur útfellingum mótefnaflétta.

66
Q

Hver er flokkun WHO á SLE?

A
I. Eðlileg nýru
II. Mesangial lupus Nephritis
III. Focal segmental proliferativur gn.
IV. Diffuse proliferativur gn.
V. Membranous gn.
67
Q

Hvernig er sykursýki tengd nýrnum?

A

Nýrnaskemmdir eru síðkomin afleiðing DM.

68
Q

Hver er meingerð gauklaskemmda í DM?

A

GBM þykknar.

Það verður bæði nodular og diffuse glomerularsclerosis.

69
Q

Hver eru einkenni nýrnaskemmda í DM?

A

Prótínmiga og nýrnabilun

70
Q

Hverjar eru orsakir nýrnaskemmda í DM?

A

Efnabreytingar í GBM og truflun á starfsemi mesangial fruma.

71
Q

Hver eru helstu tvö sjúkdómsform amyloidosis?

A
  1. Reactive amyloidosis tengt bólgusjúkdómum.

2. Amyloidosis tengt óeðlilegri myndun einstofna léttra keðja mótefna

72
Q

Hver er meingerð amyloidosis?

A

í gauklum byrjar sem mesangial útfellingar en dreifist síðan út í háræðalykkjur einkum undir þekju.
Æðar hafa útfellingar í litlar slagæðar og arteriolur með veggþykknun og þrengingu.

73
Q

Hvað getur langvarandi offramleiðsla á léttum keðjum ollið?

A
  1. Light chain nephropathiu
  2. Nodular glomerulopathiu
  3. amyloidosis
74
Q

Hvernig birtast sjúkdómar sem að hafa offramleiðslu á léttum keðjum?

A

Með prótínmigu, nephrotic syndrome, skertri nýrnastarfsemi- nýrnabilun.