Sjúkdómar í brisi Flashcards
Hverjir eru meðfæddu gallar briskirtilsins?
- Hann vantar.
- Hypoplasia.
- Annular pancreas-> caput vex umhverfis duodenum.
- Ectopic brisvefur.
(5. Cystic fibrosis)
Hvað er cystic fibrosis?
Autosomal víkjandi sjúkdómur þar sem að sérstök stökkbreyting verður á litningi 7 (í 75% tilfella).
Veldur því að það er óeðlileg seigja á secreti exocrine kirtla en það er ógegndræpi himna fyrir klóríð jónum.
Hvaða áhrifum veldur Cystic fibrosis?
80% hafa afbrigðilegt bris:
-krónísk bólga, atrophia á acini, bandvefsauknin og útvíkkun á göngum->steatorrhea.
Lungnabreytingar:
-samfall á lungnavef, sýkingar og bronchiectasis.
Meconium ileus hjá nýfæddum.
Hver er skilgreiningin á akút briskirtilsbólgu?
VIðsnúanleg bólga í brisi, misalvarleg með bjúg fitudrepi og skemmdum á acinar veg og stundum blæðingum.
Hverjar eru orsakir akút briskirtilsbólgu?
Gallsteinar, alkóhól.
Hyperkalsemia, hyperlipoproteinemia, lyf, trauma, shock, PAN, veirur ofl.
Stundum er það idiopathic.
Hvers vegna er briskirtilsbólga öðruvísi heldur en bólgur annars staðar?
Brisið framleiðir yfir 20 meltingarensím.
Þau eyða briskirtilsvef.
Hvernig aktíverast brisensímin í akút briskirtilsbólgu?
Ekki víst en það eru kenningar:
- Stífla á brisgangi
- Bein skemmd á acinar frumur.
- Flutningskerfi proensíma innan acinar fruma er gallað.
Hver er meingerð akút pancreatitis?
- Fitunecrosis
- Eyðing á brisvef
- Drep í æðaveggjum með blæðingum.
- Bráð bólgufrumuviðbrögð.
Hvernig lítur acute pancreatitis út í smásjá og macróskópískt?
Macro:
Gulleit necrotísk svæði.
Misáberandi blæðingar
Kalkanir í vefnum- háð hversu langvarandi.
Micro:
Drep og blæðing í fituvef og uppleystur brisvefur
oft lítil bólgufrumuíferð í byrjun.
Hvar getur fitunecrosan komið fyrir í acute pancreatitis?
Hvers vegna verður hún?
Hvernig er hægt að greina hana?
Hún verður umhverfis brisið, í omentum, mesenterium, retroperitoneum, mediastinum og subcutis.
Talin vera vegna lípasavirkni.
Það er hægt að greina hækkun á amylasa og hækkun á lípasa.
Hvað einkenni acute pancreatitis?
Mismikil og misalvarleg einkenni. Verkir í kviði með leiðni aftur í bak.
Geta verið smávægileg óþægindi.
Stöku sinnum væg gula.
Shock getur komið.
Í alvarlegum pancreatitis: Cullens sign og Turners sign.
Hverjir eru fylgikvillar acute pancreatitis?
Abscess myndun í brisi. Blæðing. DIC Shock Nýrnabilun Respiratory distress syndrome Pseudocysta Dauði
Hvernig er krónískur pancreatitis skilgreindur?
Krónísk bólga með eyðingu á briskirtilsvef með fibrosu, þrengingum og útvíkkunum á ductal kerfi og að lokum vanstarfsemi brisins.
Hver eru orsök krónískrar brisbólgu?
Óvíst í mörgum tilfellum.
Alkóhól, gallsteinar?
Hypercalcemia og hyoerlipidemia?
Autoimmune pancreatitis.
Hvernig er meinmyndun krónískrar brisbólgu?
Ekki víst:
- ofmyndun og ofseyting á prótínum frá acinar frumum án samsvarandi vökva.
- Veldur útfellingum í gangakerfinu: í alkólistum getur sérstaklega valdið steinamyndun. Kalsíum carbonate lamineraðir steinar.
- ? um ROS.