Sjúkdómar í brisi Flashcards
Hverjir eru meðfæddu gallar briskirtilsins?
- Hann vantar.
- Hypoplasia.
- Annular pancreas-> caput vex umhverfis duodenum.
- Ectopic brisvefur.
(5. Cystic fibrosis)
Hvað er cystic fibrosis?
Autosomal víkjandi sjúkdómur þar sem að sérstök stökkbreyting verður á litningi 7 (í 75% tilfella).
Veldur því að það er óeðlileg seigja á secreti exocrine kirtla en það er ógegndræpi himna fyrir klóríð jónum.
Hvaða áhrifum veldur Cystic fibrosis?
80% hafa afbrigðilegt bris:
-krónísk bólga, atrophia á acini, bandvefsauknin og útvíkkun á göngum->steatorrhea.
Lungnabreytingar:
-samfall á lungnavef, sýkingar og bronchiectasis.
Meconium ileus hjá nýfæddum.
Hver er skilgreiningin á akút briskirtilsbólgu?
VIðsnúanleg bólga í brisi, misalvarleg með bjúg fitudrepi og skemmdum á acinar veg og stundum blæðingum.
Hverjar eru orsakir akút briskirtilsbólgu?
Gallsteinar, alkóhól.
Hyperkalsemia, hyperlipoproteinemia, lyf, trauma, shock, PAN, veirur ofl.
Stundum er það idiopathic.
Hvers vegna er briskirtilsbólga öðruvísi heldur en bólgur annars staðar?
Brisið framleiðir yfir 20 meltingarensím.
Þau eyða briskirtilsvef.
Hvernig aktíverast brisensímin í akút briskirtilsbólgu?
Ekki víst en það eru kenningar:
- Stífla á brisgangi
- Bein skemmd á acinar frumur.
- Flutningskerfi proensíma innan acinar fruma er gallað.
Hver er meingerð akút pancreatitis?
- Fitunecrosis
- Eyðing á brisvef
- Drep í æðaveggjum með blæðingum.
- Bráð bólgufrumuviðbrögð.
Hvernig lítur acute pancreatitis út í smásjá og macróskópískt?
Macro:
Gulleit necrotísk svæði.
Misáberandi blæðingar
Kalkanir í vefnum- háð hversu langvarandi.
Micro:
Drep og blæðing í fituvef og uppleystur brisvefur
oft lítil bólgufrumuíferð í byrjun.
Hvar getur fitunecrosan komið fyrir í acute pancreatitis?
Hvers vegna verður hún?
Hvernig er hægt að greina hana?
Hún verður umhverfis brisið, í omentum, mesenterium, retroperitoneum, mediastinum og subcutis.
Talin vera vegna lípasavirkni.
Það er hægt að greina hækkun á amylasa og hækkun á lípasa.
Hvað einkenni acute pancreatitis?
Mismikil og misalvarleg einkenni. Verkir í kviði með leiðni aftur í bak.
Geta verið smávægileg óþægindi.
Stöku sinnum væg gula.
Shock getur komið.
Í alvarlegum pancreatitis: Cullens sign og Turners sign.
Hverjir eru fylgikvillar acute pancreatitis?
Abscess myndun í brisi. Blæðing. DIC Shock Nýrnabilun Respiratory distress syndrome Pseudocysta Dauði
Hvernig er krónískur pancreatitis skilgreindur?
Krónísk bólga með eyðingu á briskirtilsvef með fibrosu, þrengingum og útvíkkunum á ductal kerfi og að lokum vanstarfsemi brisins.
Hver eru orsök krónískrar brisbólgu?
Óvíst í mörgum tilfellum.
Alkóhól, gallsteinar?
Hypercalcemia og hyoerlipidemia?
Autoimmune pancreatitis.
Hvernig er meinmyndun krónískrar brisbólgu?
Ekki víst:
- ofmyndun og ofseyting á prótínum frá acinar frumum án samsvarandi vökva.
- Veldur útfellingum í gangakerfinu: í alkólistum getur sérstaklega valdið steinamyndun. Kalsíum carbonate lamineraðir steinar.
- ? um ROS.
Hver er meingerð krónísk brisbólgu?
Kirtillinn rýrnar, exocrine hluti hans rýrnar og í staðin kemur fibrosa.
Oftast eru dreifðar breytingar í kirtlunum en stundum staðbundið.
Torkennilegt efni í útvíkkuðum göngum og kalkanir í útföllnu efni í göngum.
Það er krónísk bólguíferð.
VARÐVEISLA á Langerhans eyjum.
Hver eru klínísku einkenni chronic pancreatitis?
Endurtekin verkjaköst stundum stöðugir verkir Stöku sinnum gula Stundum einkennalaust þar til: pancreatic insufficiency eða sykursýki. Pseudocysta
Segðu frá serous cystadenoma?
Aðallega kvk á aldrinum 60-70 ára.
Þetta eru stakir hnútar sem að eru mjög hringlaga og vel afmarkaðir.
Þeir eru byggðir úr fjölda lítilla blaðra og klæddir að innan reglulegu serous epitheli.
Góðkynja hegðun.
segðu frá Solid-cystic papillary tumor?
Vel afmarkaður kringlóttur tumor sem að finnst yfirleitt fyrir tilviljun.
Hann er blanda af solid og cystic efni.
Frumurnar eru reglulegar og einsleitar og vaxa í solid hópum eða totum.
Horfur eru góðar en þetta hrjáir yfirleitt ungar konur eða unglinga.
Segðu frá Mucinous Cystuc æxli?
Ein- eða fjölhólfa blöðruæxli sem að er fyllt slímkenndu efni.
KLætt slímfrumum, columnar eða útflatar.
Oftast í konum.
Getur verið góðkynja, illkynja eða borderline sem að fer eftir frumugerð, frumubreytilieka, ífarandi vexti og meinvörpum.
Horfur eru háðar gerð og radicaliteti aðgerðar.
Segðu frá IPMN?
Eina góðkynja æxlið í brisi sem að er algengara í körlum.
Finnst yfirleitt í caput.
Það verður cystískt dilatatio í megin brisgöngunum.
Það er mismunandi mikil dysplasia í epitheli.
Ífarandi æxlisvöxtur alloft til staðar.
Forstig m.a. mucinous gerð krabbameins.
Um 66% hafa stökkbreytingu í GNAS.
Segðu frá faraldsfræði krabbameins í brisi?
4 algengasta orsök cancer í USA og um 40.000 einstaklingar greinast árlega. Þeir eru á aldrinum 60-80 ára.
Orsakir eru ekki alveg vitaðar en spurning um reykingar, krónískan pancreatitis.
Forstig þess er PanIN.
Hver er prósentu dreifing krabbameins í brisi?
60% í caput–> vaxa í ampullary svæði og geta þá lokað gallgöngunum.
15% í corpus–> eru lengur þögul og eru því stærri við greiningu.
5% í cauda
20% diffust.
Hver er algengasta gerðin af krabbameini?
Ductal adenocarcinoma.
Hvernig er ductal adenocarcinoma gerðin?
Oft mikil desmoplasia.
oft Vel diff.
oft perineural vöxtur
gjarnan slímmyndun.
Hver eru klínísku einkenni krabbameins í brisi?
Verkir
Gula
Migratory thrombophlebitis–> Trousseaus sign.
Almenn cancer einkenni.
Hvernig eru horfur þeirra með briskrabbameins?
Slæmar, 10% eins árs lifun.
2,5% 5 ára lifun.